Vísir - 04.06.1953, Page 3

Vísir - 04.06.1953, Page 3
Fimmtudaginn 4. júní 1953. VÍSIR t CONDITION IT TO MTDRAi BEAUTY WITH TONIC-ACTIOM DREKE Þér eruð ekki eingöngu að þvo hár yðar, þegar þérj notið ÐRENE shampoo — því að um leið veitið þér þvíji sína eðlilegu fegurð. Hárið verður silkimjúkt og gljáandi. Ji Munið að DRENE shampoo er notað víðar og af fleirumji en nokkurt annað shampoo. 'i Ileildsölubirgðir SVERHMMS MMEMSNMMOFT MM.F. Óvenju fögur og hrífandi ný rússnesk ævintýramynd í Agfa-litum byggð yfir sama efni og hin fræga sam- VETRARÖARÐURINN VETRARGARÐURINN í VetrargarSinum í kvöid kl. 9. Hijómsveu Uaiiiuis Kristjánssonar leikur. Miðapantanir, í síma 6710, eftir klukkan 8, Sími 6710. KK GAMLA BIO kk RISAAPINN (Mighty Joe Voung) Óvenjuleg og framúrskar- indi spennandi amerisk kvikmynd, tekin af öinú' i mönnum, er gerðu hina stór- ( fenglegu mynd King Kong í á árunum. j Aðalhlutverk: Terry Moore, Ben Johnson. AUKAMYND: Friðarræða Eisenhowers forseta. ” Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu i Vísl, er tekiS við henni I Verzlun Guðmundar N, Albertssonar, ÞaS borgar sig bezt að auglýsa í VísL Um TJARNARBIÖ MM CARRIE Framúrskarandi vel leikin og áhrifamikil ný amerísk mynd gerð eftir hinni heims- frægu sögu Systir Carrie Aðalhlutverk: Sir Laurence Olivier Jennifer Jones Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Hin ódauolega mynd Lajla Sænsk stórmynd frá Finnmörk gerð eftir skáld- sögu A. J. Friis sem hefur komið út í íslenzkri þýðingu og hrifið hefur jafnt unga sem gamla. Aðalhlutverk: Aino Taube, Áke Oberg. Sýnd kl. 5 og 7. Matvælageymslan h.f. Afgreiðslutími verður yfir sumarmánuðina sem hér segir: Þriðjudaga, fimmtudaga klukkan 2—7 LAUGARDAGA FRÁ KL. 10—2. Tilboð óskast í að mála utanhúss Hafnarstræti 18 og Varðarhúsið við Kalkofnsveg. — Nánari upplýsingar í SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS Skúldgötu 51, ekki svarað í síma. MARGT A SAMA STAÐ nefnda ópera eftir Rimsky- Korsakov. Tónlistin í mynd- inni er úr óperunni. — Skýringartexti fylgir mynd- inni. Aðalhlutverk: S. Stolyarov, A. Larinova. Kvikmynd þessi, sem tekin sl. ár, er einhver fegursta, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Syngjum og hlæjum Bráðskemmtileg, létt og fjörug ný amerísk söngva- mynd. í myndinni koma fram margir þekktustu dægulagasöngvarar Banda- ríkjanna, meðal annars Jerome Courtland, Frankie Laine, Bob Crosby, MiIIs- bræður, Modernaires, Kay Starr og Bill Daniels. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍO » Státnir stríðsmenn (Up Front) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. i]i> PJÖÐLEIKHÚSID Koss í kaupbæti Sýning í kvöld kl. 20,00. Aðeins tvær sýningar eftir á þessu vori. LA TRAVIATA TRIPOUBIÓ m Um ókunna stigu (Strange World) Sérstaklega spennandi, ný, amerísk kvikmynd tekin í frumskógum Brazilíu, Boli- víu og Peru og sýnir hættur í frumskógunum. Við töku myndarinnar létu þrír menn Aðalhlutverk: Angelica Hauff, Alexander Carlos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Pappírspokagerðin h.f. Vitastlg 3. Allsk. pappírspokarl , Synir bankastjórans (House of Strangers) Tilkomumikil og afburða- vel leikin amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Susan Hayward, Richard Conti. Bönnuð börnum yngri en 12. Sýnd kl. 9. Kvenskassið og karlarnir Ein af þeim allra hlægi- legustu með: Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. Góður bifvélavirki óskast Sjálfstætt starf með góðum tekjumöguleikum. — Tæki- færi fyrir ungan mann, sem viidi skapa sér' framtíð. Upplýsingar á Ráðningarstofu Reykjavikur. Auglýsiiagai* sem birtast eiga í blaðinu á laueardöeum: í sumar, þurfa að vera komnar til skrif- stofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 j. á föstudögum, vegna breytis vinnutíma; > sumarmánuðina. I \ ÆÞagbluðið VÍSIR > , i, vvvnwvwnrfvvptfviwuvwvvvwvvvvvwvvvwvwvvvvv.-vwvvvvvvvvv-u i Gestir: Dora Lindgren óperusöngkona og Einar Kristjánsson óperusöngvari. Sýning föstudag og sunnu- dag kl. 20,00. Pantanir sækist daginn fýrir sýningardag, annars seldar öðrum. Ósóttar pantanir seldar sýningardag kl. 13,15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 82345. Halló - Haiió Eg er þaulvanur bílstjóri. Mig vantar góðan fólksbíl til að kcyra frá stöð. Hef stöðvarpláss. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag merkt: „Þaulvanur — 210“. Fyrirhugai er að efna til námsferða í umhv.erfi bæjarins fyrir 12—14 ára unglinga. Athugaður verður gróður, einnig dýralíf, steina- og bergtegundir og fleira. — Guðmundur Þor- láksson, magister, leiðbeinir. — Þátttaka tilkynnist nú þegar í skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20, og verða þar gefnar nánari upplýsingar. Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar. (JTBOÐ Þeir, er gera vilja tilboð í að gera undirstöður að skipi Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð, vitji uppdrátta og lýs- ingar á teiknistofu húsameistara ríkisins,- Reykjavík, 376. 1953. Einar Erlendsson, ,WV). V*w

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.