Vísir - 04.06.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 04.06.1953, Blaðsíða 4
VfSIR Fimmtudaginn 4. júní 1953. VI&IR. ÐAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson, Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. ; Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símár 1660 (finun linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f, , , ÞaÍ, sem ritstjorinn sagði ekki. /TfT'iös og möiuium er vafalaust kunnugt ,af frásögnum blaða -"-J og útvarps, hafa hér dvalið nýlega nokkrir rússneskir borgarar — ef nefna má það orð í sambandi við slíka menn — á vegum útibús Voks, sem er ein þeirra útbreiðslustofnana, .sem starfandi eru í Sovétríkjunum. Hefur útibúið— MÍR — veriS ednkar ötult við að láta gestina til sin heyra, og farið víða með þá til að kynna þá. • . I hópnum var meðal annars ritstjóri nokkur, Polevoj að nafni, og hafði hann einkum orð fyrir flokknum og flutti hann hér skeleggaf ræður, sem væntanlega verða hinum íslenzku skoðariabræðrum hans til uppbyggingar fyrir kosningarnar. Var mjög sótzt eftir því, að hann næði tali af héiiendum—¦ það er að segja fleiri en „íslenzkum" — blaðamönnum, og ræddust þedr við í fyrradag um það bil sem gestirnir voru aS hverfa af landi brott og halda til síns heima. Mcðal þess sem Polevoj ritstjóri hafði að segja hérlendum blaðamönnum í það skipti, var það, hversu hörmulegt hann teldi aðjiér. sæjusí - 1ríndir hercnenn á friðartímum. Þess gat hann hinsvegar ekki, hvaða erlenda hermenn mundi ekki vera hörmulegt að sjá tiér, ef ekki væru friðartímar. Hann gat þess auðvitað heldur ekki, að til skamms tima hafa landar hans, gráir fyrir járnum, látið sjá sig á götum ýmissa borga í Evrópu — einnig á friðailímum — og þykir þó mörgum, að mairi ógn stafi af þeim, en þeim hermönnum, sem hér sjást á ierlL : I- Polevoj ritstjóri fagnaði því að sjálísögðu ákaft, að íslend- ingar skyldu"berjast fyrir frelsi sinu, og munhann þar einkum hafa átt við hina djarflegu „sjálfstæðisbaráttu" kommúnista, meðal annars hina írægu andspyrnuhreyfingu gegn her í landi. Blaðamenn biðu þess þar af leiðandi í ofvæni — en því miður árangurslaust — að ritstjórinn skýrði frá því, hvenær rauð'i herinn hyrfi.af; götum Tallinn í Eistlandi, Riga eða Kovno, að •ekki sé töláð um fleiri borgir í grannlöndum Rússa. Um sjálf- stæðisbar'áttu "þess fólks, sem þar býr, og Polevoj ætti að vera kunnugra um-vegna blaðamennskustarfs síns, sagði hann ekki ¦orð. : . Ritstjórinn kvartaði undan því, að hérlend — ekki íslenzk —¦ blöð rangfærðu fréttir frá heimalandi hans, en ekki minntist hann á-það, tiversu erfitt er að fá frá Rússlandi aðrar fréttir en þær, sem birtast ¦samkvæmt fyrirmælum í hinum opinberu málgögnum eða þuldar i útvarpi þar í landi í sérstökum til- gangi einungis. Polevoj ritstjóri verður vafalaust kominn langleiðina heim til sín, þegar þetta birtist á prenti, en hann gleymir því vonandi •ekki, að hér er mönnum frjálst að hafa skoðanir á öllum hlutum, frjálst að lesa þau blöð, sem þá lystir, hlusta á hverja þá út- varpsstöð, sem hugurinn girnist og tækin ná til, halda ræður ¦opinberlega, deila á ríkisstjórnina og úthú'ða andstæðingum sín- umog hverjum þeim, sem þeim kemur til hugar, án þess að' eiga á hættu að hurðir neins Ljubjanka-fangelsis skelli í lás á eftir þeim, áður en þeir hafa áttað sig á því, hvað yfir þá er a'& dynja. *tí£S- Hljóðbylgjur geta rofið þök húsa, brotið rúður. Flug með meira en hljóðliraða getui* valdid tjóni á snaiunvirkjjnsw. Brezkir flugmálasérfræðhig- ar hafa nýlega skýrt frá þvi, að hljóðbylgjur frá þrýstilofts- flugvélum framtíðarinnar verði I svo sterkar, að þær kunni að I valda spjöllum f. mamivirkjum. i „Högg" þau sem nú heyrast á jörðu niðri, er þrýstiloftsflug- vél rýfur „vegginn", þ. e. fer fram úr hraða hljóðsins, eru því aðeins smáræði í saman- burði við það, sem síðar kem- ur. Skýringin er sú,að í hvert skipti, sem flugvél fer fram úr hraða hljóðsins, myndast högg- bylgjur, sem leita burt í'rá flug- vélinni á líkan hátt og þegar skipsstefni klýfur hafflötinn., Á leið sinni missa bylgjurnar lítið af krafti sínum, unz þær „brotna á ströndinni", þ. e. lenda á jörðinni. Eins og nú standa sakir, komast þrýstiloftsflugvélar að- eins fram úr hraða hljóðsins með því að steypa sér niður úr mikilli hæð, en hraðinn er venjulega orðinn minni en 1000 km., áður en flugvélin er komin nær jörðu en 3 mílur. Hljóð- bylgjanna gætir því lítið enn sem komið er, en reiknað hef- ur verið út, að þegar flugvélar komist fram úr hraða hljóðs- ins á láréttu 'flági í 1000 feta hæð, verCI höggbylgjurnar svo sterkar, að þær nemi um 10 pundurn á ferfet; en það nægir fyllilega til að brjóta glugga og jafnvel til þess að rjúfa hús- þök. Verður því að setja mjög strangar reglur um slíkt flug í framtíðinni, og jafnvel hafa menn gert sér í hugarlund, að nota megi hö'ggbylgjurnar gegn óvinum í stríði. menn að láta byggja fyrir sig málmflutningaskip í Japan, sem verða um 60 þús. tonn að stærð. Aberandi er, hve slík skip hafa vaxið frá stríðslokum, því að ekki er langt síðan svo. stor flutningaskip voru talin mjög óhentug. En nú er farið að líta hlutina öðru Ijósi. T.d. ér byrj- að að byggja allt að 32 þús. tonna olíuskip, og ýmis olíu- félög hafa gert pantanir á enn stærri olíuskipum. Ýmsir hafa bent á, að erfitt muni að koma slíkum skipimi í höfn, en rekstrarkostnaður mun lækka semþví nemur og meira til. 86 bifreiðateg- yndir í vropu. ÍSsasfér farmsklp- i sm«oup. Segja má a'ð nú sé nýtt tímabil að renna upp í sögu flutningaskipanna. Sem stendur eru Bandaríkja- Þær tíru alitof margar. Ef nahagsnef nd S.Þ. hef ur látið bá skoðun í ljós, að bif- I reiðaframleiðendum í Evrópu beri fyrst og fremst að leggja áherzlu á að framieiða sem fæstar gerðir bifreiða, svo að ( þær verði ekki lengur munað- arvarningur. 1 í Bándaríkjunum hefur framr leiðslugeta bifreiðaiðnaðarins verið mjög þýðingarmikill fyrir ! stálf ramleiðsluna, en það staf ar j fyrst og fremst af hinu tiltölu-' lega lága verði bifreiða, svo að almenningur á hægara með að hagnýta sér þær. Efnahags-! nefndin álítur, að þar sem nú"( eru um 86 gerðir bifreiðar á markaðnum í Sviss, sem er eini frjálsi bifreiðamarkaðurinn í Evrópu, og ekki er framleitt i meira en 130 þús. bifreiðar af' neinni tegund árlega, sem eri helmingur þess sem hliðstæð! fyrirtæki framleiivia í Banda-' ríkjunum, þá megi með færri bifreiðategundum og lægra verði gera stálf i amleiðendum í Evrópu.kleift að framleiða nóg Pj'ti á 5. s. Hiiiilliir, iCv :;¦:¦'¦;.¦::- Wgmmím mÍWBB'iM... ill' eir tunau mijan fyrri "ffjað þóttu að sjálfsögðu mikil tíðindi og góð — á vissum "*¦ - stöðúm — er það 'var gert heyrin kunnugt nýlega, að hvorki meira né minna en tvær af skáldsögum Kiljans væru í þýðingu aústúr í Sovétríkjunum, og væru eigi færri 'menn en íjófir að glíma við þær. Og engum getum þarf að því að leiða, að'til verksirfs verður vandað eftir föngum, því að austur þar þykir höfundurinn sjálfsagt alls góðs marklegur, enda þótt 'hann hafi gert það af sér á síðasta ári að segjast aðeins vera vdnstri sósíalisti, en það er háttur, íslenzkra kommúnista í Svíþjóð, enda er slíkt ¦— auðvitað — allt annað en að vera kommúnisti. Hitt er leiðinlegra til afspurnar fyrir skáldið og alla að- standendur, að Bandaríkjamenn skyldu hafa uppgötvað hann áður en Rússar, því að þegar eru liðin nokkur ár, síðan „Sjálfstætt fólk" kom út vestan hafs. Hlaut Kiljan fyrir amer- '' Þér baldið kannske, að hessi bílayfirbygging sé úr plasti, en ískt gull, sem menn voru að krefja hann um tíund af til skamms ' svo er ekki því að hún er úr málmi — magnesium — en hann jtíma. Vinir hans jhinir gerzku ætla þó að bæta seinlæti sitt ,er mÍ9» léttur, syo sem myndin sýnir greinilega. Var yfir- upp með:því~að háfa tvu mehn viS hvort 'vérk, óg'!é'tfiþa£Í»|]sþf- bygging þessi á bíl af Allard-gerð, sem varð fyrstur í Monte sagt, þótt það hljóti vitanlega alltaf að vera jafn-leiðinlegt Carlo-kapþakstrinum fyrir'skemmtúV Þa^ tékur'naÍfa'fimmtu mínútu að festa yfirbyggingima á undirvagninrt eða losa hana. ,,„;,,,: Nú hefur bærinn verið hér uiu bil kjötlaus um skeið, eða að minnsta kosti hefur verið erfitt að ná i kjöt í sunnuadgsmatinn, ef húsmóðirin hefur ckki verið snemmaá þvi. Ekkert hefuf orðið ef'tir, þegar kjötverzlunum hefur verið lokað á laugardögum um hádegið. Þó 'getur kjötleysi reynd- ar ekki verið mjög tilfinnanlegt nú, þegar hvalveiðar eru hafnar og komið er nýtt hvalkjöt á mark- aðinn, en það er hreinasta lost- æti og talið mjög næringarríkt að auki. Vilja dilkakjötið samt. En samt vill allur fjöldinn held- ur dilkakjöt í sunnudagsmatinn en hvalkjöt, þótt mikill sé mun- urinn á verðinu, því ekki verður þaS með sanni sagt, aS dilka- kjötið sé gefið á þessum tima árs. En þannig má það vera, að hægt sé að fá bæði ódýrt kjðt og syo dýrara k}öt, ef menn vilja greiSa meiri peninga fyrir sunnudags- matinn. Fínt hótel. Þegar dilkakjöt var ófáanlegt í kjötverzlunum bæjarins um dag- inn, var mér sögS skemmtiieg saga, beint úr hegningarhúsinu. Kunningi minn átti tal við einn breyskan, sem sat af sér brenni- vínssckt í hegningarhúsinu við Skólavörðustig. Hann spurði manninn, hvernig fæðið væri á þcim stað, og svarið var að þaS væri prýðilegt. Þar hefði föng- unuin veriS gefiS dilkakjöt tvisvar í sömu vikunni. ÞaS var ekki slorlegt að lenda í kjötsúp- unni þar! Mennirnir viS blikkið. Lögreglan hefur undanfarið þurft margar ferðir á dag til þess að smala saman drukknum möim- um og komun, sem sitja á gras- bekknum fyrir neðan bárujárns- girðinguna, norðan Arnarhóls- túns. Þangað vemn- koinur sínár fólk, sem virðist alla jafnan vcra húsnæðislaust, og situr þar að víndrykkju. Er þetta vcgfarend- um næsta hvimleitt, enda enginn sómi að drukknummöimum, vak- andi cða sofandi úr sér ölvímuna, í fjölsóttasta almenningsgarði bæjarins. Sett í „kjallarann". Þessir gestir við „blikkið" cru siðan oftast fluttir beint í kjall- arann eSa séu þeir fcrðafærir, aðeins sagt að hafa sig þaðan á brott. En geti þeir ekki grcitt sektina, sem þeir dæma'st í l'yrir að vera Ölvaðir á ahnaimafrcri, fara þeir i „steininn" til að sitja hana af sér, og eru aldir á kjöt- súpu. Og mér éf sagt að margir tíðustu gestirnir i „steinimun" séu svo vissir um að þangað eigi þeir ef'tir að koma aí'tur, að þeir geymi þar þvottinn sinn, það cr aS segja þeir, scm eiga til skipt- anna. lín er nokkuS athtigavert við þfitta? — kr. Spakmæli dagsins: Flas og slys eru förunautar. ,að hafa fyrr verið uppgötvaður í vestri en austri. Gáía d^gsks, Nr. 439: Þegar fæddur enn eg er, ekki í móðurkviði þó; inrii fallegt á eg mér, uni eg þar með góðri ró. • Svar við gáiu to. 438: - Tjald. LílPtf--

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.