Vísir - 04.06.1953, Síða 5

Vísir - 04.06.1953, Síða 5
Fimmtudaginn 4. júní 1953. VÍSIR Fiest nýbýli í Árnessýsiu og Skagafirii. Nýbýlastjórn hefir samþykkt 280 nýbýli á undangengnum 6 árum. * Ahuqi fyrir landkúnadi vex hröðum fetum. Lög um nýbyggingar og endurbyggingar í sveitimi voru sett 1946 en fyrstu lög mn stofnun nýbýla 1936. Á undan- förnum 6 árum hefur áhugi manna fyrir landbúnaði vaxið lnröðum fctum og má segja, að straumhvörf sé að ræða. MeS lögunum frá 1946 veittur fjárhagslegur stuðn- ingur í formi af útvegun lána, og óafturkræf framlög til rækt- unar, til einstaklinga, sem: stofna nýbýli við skiptingu jarða, framkvæma bæjarflutn- ing til að búrekstraraðstaða verði hagstæðari á jörðinni, endurreisa eyðijarðir og koma þeim í ábúð. Lögin heimila ennfremur landútvegun og er íbúðarhús eða kornið þeim undir þak. Á flestum hefur verið byggður verulegur hluti pen- ingshúsa. Af fyrrnefndum ný- býlum voru 8 á eyðijörðum. Flestar nýbýlastofnanir eru í Árnessýslu og Skagafjarðar- sýslu — yfir 30 býli í hvorri sýslu, N.-Múla. og S.Þing. koma næstar með 20 býli hver, þá eru nokkrar með 10—20 (Rang., Gullbr. og Kjósar- og Eyja- framkvæmdir til undirbúnings stofnunar byggðahverfa í sveit- um. Eftirspui’n um jarðnæði. Er lögin voru undirbúin og sett, höfðu gengið yfir erfið- leika og upplausnarár, se>% landbúnaðurinn fór ekki var- hluta af. Jarðir fóru í eyði og fólki fækkaði á sveitaheimil- um. Eru taldar til þess tvenn- ar höfuðástæður: Kreppuárin útilokuðu tvenna möguleika til nauðsynlegra húsabóta á jörð- um. Fjölda margar jarðir urðu ekki búrekstrarhæfar vegna lé- legs húsakosts. Samhliða gerðu búf j ársjúkdómarnir viðhorf in alvarleg. Enn koma það til, að um sama leyti varð atvinnu- aukning utan atvinnuvega þjóð- arinnar sem afleiðing af stríðs- ástandinu og örar verðlags og' kaupgjaldshækkanir í sam- bandi við það. Vinnuafl dróst frá sveitunum. Jafnvel leiddi þetta til að bændur yfirgáfu nothæfar jarðir. Lagasetningin mótaðist af öllu þessu. Nýbýli. 1947—1952 fékk nýbýlastjórn til meðferðar umsóknir 372 aðila um aðstoð til heimila- stofnunar og búrekstrar og auk þess 38 umsóknir um lönd í byggðahverfum. í skýrslu um þessi efni skiptist tala Umsókna þannig: 1) Nýbýli við skiptingu jarða 325, 2) BæjarflútningUr 19, endurreisn eyðijarða 28. — Af 325 nýbýlum eru 17 reist í byggðahverfum, en 308 hafa fengið lándumi'-’ð við skiptingu jarða. Búendaíjölcíun leiðir ekki af bæjarflutningi, en kemur í veg fyrir, að jarðir leggist í eyði. — Tala umsækjenda um stofnun nýbýla var 355 og var 280 heitið aðstoð, nokkrum var synjað, þar sem lögákveðin landumráð skorti, eða rnögu- leikar til þess að uppfylla til- skilin skilyrði ekki fyrir hendi, en 50 af 75, sem þá eru ótaldir á biðlista, og verður tekin á- kvörðun um þá á þessu ári. •— Af 280 samþykktum býlum hafa 220 hafið bygg'ingafram- kvæmdir og ræktun, en hin 16 án efa einhvern undirbúning til framkvæmda. Einsiaklings nýbýli. Við áramót síðustu höfðu 220 byggt íbýfeí-: og penings-i hús á nýbýlum, og eru þá aðeins þeir taldir, er höfðu lokið við fjarðarsýslu), en hinar urnar með innan við 10. sýsl- Framlag til ræktunar á nýbýlum. Samkvæmt lögunum frá 1946 eru greidd framlög til ný- býla, endurreisnar eyðijarða og' bæjarflutninga alls kr. 2.510.409.45, þar af framlag til bæjarflutninga 126 þúsund, en til nýbýlanna hafa verið greidd óafturkræf framlög 2.384.409.- 45. Lán til byggingar íbúðar- húsa hefur verið veitt til hí- býla og endurbyggingar á eyði- jörðum samtals 7.555.000.00. Heildarkostnaður ræktunar- framkvæmda er áætlaður sam- tals 3.745.812.00, en sé þessum kostnaði skipt á hið fullrækt- aða flatarmál er meðaltals- kostnaður á hektara kr. 6.318.00, en sé tekinn kostnaður framkvæmdaársins 1952 nemur meðaltalskostnaður kr. 7.415.- 00. Auk þessa eru ýmsar aðrar framkvæmdir til þess að gera býlin búrekstrarhæf, heima- vegir, vatns- og skolpleiðslur o. f 1., en heildarverð slíkrar mannvirkja á þessum árum er áætlað kr. 1.202.890.00. Eftir Dóra Lindgren í La Travíata. Á sunnudagskvöld kom s&nska söngkonan ungfrú Dora Lindgren í fyrsta sinn fram í hlutverki Violettu, sem ung- frú Schymberg hefur látið af um stundarsakir. — Ungfrú Lindgren gerði hlutverkinu hin beztu skil og var ákaft i'agnað af áheyrendum ásamt hinum aðalsöngvuxunum tveim, Einar og Guðmundi. Hin nýja Violetta er svo ólik ungfrú Schymberg, að um samanburð er tæpast að ræða. Gefur hún hlutverkinu að mörgu leyti nýjan persónuleika og varpar ljósi yfir ýmislegt, sem duldist í meðferð ungfrú Schymberg. Á hinn bóginn dylst ekki, að þjálfun hennar er mun skemmra komið. Á móti því vegur fagur birtugljái á röddinni og mikil innlifun í leik. Mun marga fýsa aðvsjá óperuna aftur til þess að gera saman- burð. Marg'ir hafa hvort sem er hugsað sér að sjá ópernna tvisvar eða oftar. Það eru einnig gleðitíðinái, að kórinn hefur þjálfazt s'.o mjög, að öll heildaráferð hefur stór-batnað, einkum hvað sönginn snertir. Er nú betri hraði í kórsöngnum og af þeirri ástæðu léttari leikur. B. G. KAUPHOLLIM er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. - 'f! ,i {■ 'jj jÁttÁa'gFrft'"’ því, sem næst hefur verið kom- ist hefur framkvæmdakostnað- ur einstaklingshýbýla, annar en byggingakostnaður, þessi 6 ár, verið kr. 4.319.890.00. Heildar- framlög einstaklinga munu þó meiri en þessar tölur sýna. MIR-sýning á Akranesi. Vegir menningarinnar eru margvíslegir. í vikulokin hafði litla MÍR á Akranesi fundið upp á því, Yfirlýsing. Á síðastliðnum vetri barst fjármálaráðuneytinu tilkymi- ing frá varnarmálanefnd, um að óskað væri eftir tilteknu landssvæði til skotæfinga um skamma stund. Landssvæði sennilega í samráði við stóru þetta lá að nokkru innan Vatns- MlR, að efna til myndasýning- ar á Skáganum. — Myndirnar voru eins og gefur að skilja allar frá Rússlandi og syndu allskonar fagrar byggmgar þaðan, enda er það á allra vit- orði, að Rússar hafa iengi kunnað að byggja og það bæði vel og smekklega. Hinsvegar var smekkurinn hjá litlarnírs- mönnum sýnilega á lægra stigi en hjá þeim i Rússíá. leysustrandarhrepps. Þess var óskað að rætt væri við land- eigendur um landnot þessL Fjármálaráðuneytið fól mér undirrituðum að hafa á hendi milligöngu og samninga um þetta atriði og bætur til þeirra, sem fyrir tjóni kynnu að verða. í aprílmánuði s. 1. sneri eg mér til nokkurra lándeigenda á Vatnsleysuströnd og ræddi við Þeii-jþá um máí þetta. Niðurstaðan. höfðu sem sé fundið upp á því af þeim viðræðum varð sú, að að hafa fleira til sýnis í sömu * Jón Benediktsson, oddviti, tók stofu en rússnesku myndirnar. ÍJti í einu horninu höfðu þeir þanið út íslenzka fánann, en íyrir miðjum gafli var ræðu- stóll og á hann höfðu þeir lagt biblíuna í íslenzkri þýðingu, Ekki er vitað hvort MÍR- mönnum hefur þótt tilhlýðileg- ast að blanda því skásta, sem fyrir var á Skaganum innan um rússneska myndasafnið eða þeim hefur ekki verið meira en svo um sel innan um allar glansmyndirnar og viljrð tryggja sig með nokki-um verndargripum, sem þeir töidu •ig kunna nokkur skil á úðui . Nemendahljómleíkar T ónlistarskólans. Tónlistarskólinn hefur að venju haldið tvenna nemenda- tónleika áður en skólaslit fara fram, og voru þeir haldnir í Trípólíbíóinu fimmtudag og iaugardag í vikunni sem leið. Á fyrri hljómleikunum komu ' ram átta píanónemendur, tveh fiðlunemendur og einn selló- nemandi. Á síðari hljómleikun- um léku fimm píanónemendúr, einn óbónemandi og einn klarí- nettu- (fullnaðarprófs-) nem- andi, auk nemendahljómsveit- arinnar, sem lék sinfóníu fyrir streng'i eftir Boyce og fyrsta kaflann úr d-moll píanókon- sert Bachs. Hljómleikarnir tókust yfir- leitt prýðilega, og sýndu flest- ir hinna ungu tónlistarmanna mikið vald yfir hljóðfærum sínum og allmikið öryggi í framkomu. Að þessu sinni var aðeins ein frumsamin tónsmíð eftir nemanda, fjórir dansar fyrir fiðlu og píanó eftir Leif Þór- arinsson, efnilegt verk, ssm höfundur lék sjálfur á fiðlu á- samt Kristni Gestssyni, sem einnig lék einleikshlutverk í píanókonsertinum, og eru þeir ; rneðal hinna eftirtektarvero- : ustu af hinum ungu tónlistar- mönnum, enda þótt fleiri mætti nefna. B. G. OÐYRT Plastdúkar, stærð 1,40X1.40 verð kr. 22,50. Plast í metratali, fallegir litir. að sér að hafa samband við þá landeigendur, sem búsettir voru þar í sveitinni og þetta skiptir máli, svo þeir gætu rætt málið sín á milli. Eftir nokkrar umræður og aðdraganda taldi eg' að samkomulag hefði náðst í megin atriðum, endá ábyrgðist ríkissjóður landeigendum og þeim, sem fyrir tjóni kynnu að verða, fullar bætur svo sem lögmælt er. Eg tilkynnti varnarmálanefnd þann 28. apríl s. 1., að sam- komulag hefði náðst um land- notin. Þess skal getið, að hvorki Sigtryggur Klemenzson, skrif- stofustjóri né varnarmála- nefndarmenn komu nálægt samkomulagsumleitunum eða fylgdust með þeim. Reykjavík, 1. júní 1953. Benedikt SigiU’jónsson. — Tækni. Frh. ai 4. síðu. af ódýru plötustáli til bifreiða- framleiðslu. — Hefur nefndin einkum í huga þrjár gerðir af bifreiðum. í fyrsta lagi litlar bifreiðar með sparneytum vél- um, sem einkum yrðu notaðar til smáflutninga, þá stærri og sterkar vagna til akstur á slæmum vegum, og loks fólks- bifreiðar sainsvarandi Chevro- let-gerð eða jafnvel Buick- bifreiðunum amerísku. ^ízkukonungar úti um íönd keppast nú við að framleiða alls- konar blússur, því að þeir spá blússusumri að þessu sinni. Ilér sjást tvö sköpunarverkin á þessu sviði. Nýkomnar: Barna- og unglingí myndabækur Animal picture book My own picture book The sunny day picture book The clever animal picture book The wonder Animals The wonder Things to do The wonder Aircraft \ The wonder | Daring Deeds Golden books úrvali. Hafnarstræti 4. Sími 4281. book of book of book of book of í miklu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.