Vísir - 04.06.1953, Side 7

Vísir - 04.06.1953, Side 7
Fimmtudaginn 4. júni 1953. YfSIB *» ■yWWVWWWWWWWWVUtfWftWMVVtfVWWWWHVWVVVW Baráttan við MOUNT EVEREST (1924) Eftír Francis Younghúsbani k*i«W.V«ÍVVWWWVWWWVVVNAVVWVSrtiVVWWWUViJVWV: Bukk model '47 til sölu. Bíllinn hefur alltaf verið í einkaeign og sérstak- lega vel með farinn. Upplýsingar í síma 82342 milli kl. 7 og 9 í kvöld og annað kvöld. hafa haft þetta allt í huga. Hann hafði kénnt hrifninguna, er hann hafði getað klifið tind í Alpafjöllum, þótt þau væru miklu lægri. Ef honum auðnaðist nú að buga Everest-fjall, mundi sú hrifning vissulega breytast í sigurvímu. Hann mundi ef til vill ekki finna til hennar þá þegar, en efalaust síðar. Hann hlýtm- að ^ hafa hugsað sér að ,',sigra eða falla“, þótt hann hafi aldrei látið það uppskátt við nokkurn mann. Ef Mallory hefði átt um1 tvennt að velja, snúa aftur í þriðja sinn eða falla, mundi honum vafalaust hafa veitzt auðveldara að taka síðari kostinn. Sem karlmenni, fjallgöngugarpi og snillingi á sínu sviði, hefði fyrri kosturinn orðið honum óbærileg kvöl. I Irvine var yngri og óreyndari en Mallory, svo að hann mun ekki hafa gert sér hætturnar eins ljósar. Á hinn bóginn gat hann heldur ekki gert sér eins fyllilega grein fyrir því, hvers virði sigurinn mundi verða. En Odell hefir sagt frá því, að hann hafi ekki síður en Mallory verið fastráðinn í að duga eða drepast. Það hafði ætíð verið óskadraumur hans að fá að ,,glíma við tindinn“. Nú gafst honum tækifærið og hann tók því með barnslegri hrifningu. Þannig var þeim félögum innanbrjósts, er þeir lögðu á bratt- ann að morgni 6. júní. Norton var enn steinblindur og gat að- eins þrýst hendur þeirra og óskað þeim góðrar ferðar. Qdeíl og Hazard (sem hafði komið frá 3. tjaldbúðum er Somervell fór þangað) gáfu þeim að borða steiktar sardínur með kexi og eins og þeir gátu arukkið af heitu tei og súkkulaði og er þeir höfðu matazt, kl. 8.40, lögðu þeir af stað. Þeir höfðu aðeins tvo súrefnisbrúsa hvor og sitthvað annað smávegis, sem þeim var nauðsýnlegt, svo sem ábreiður og eins dags matarskammt, um 25 pund á þyngd samtals. Burðarkarlarnir, sem voru átta, báru vistabirgðir, svefnpoka og súrefnisbrúsa til vara, en höfðu engin súrefnistæki til eigin þarfa. Morguninn var heiður og fagur. Þegar leið á daginn fór að draga upp ský með kveldinu og snjóaði lítið eitt. En það var engin ástæða til að setja það fyrir sig og þegar fjórir burðar- karlanna sneru aftur um kvöldið, höfðu þeir meðferðis bréf- miða frá þeim félögum, þar sem þeir sögðu, að logn væri uppi hjá þeim og þeir væri vongóðir. Næsta morgun héldu Mallory og förunautar hans upp í 6. tjaldbúðir, en Odell fór upp í 5. tjaldbúðir, til þess að vera þeim til aðstoðar. Það hefði auðvitað verið ákjósanlegast, ef hann hefði getað farið með þeim, því að bezt er að fjallgöngumenn.séu þrír saman. En tjöldin voru svo lítil, að þau voru aðeins fyrir tvo menn og því miður voru ekki nægilega margh’ burðarkarlar handbærir til þess að bera annað tjald í viðbót. Odell varð því að vera dagleið á eftir þeim og reiðubúinn til að hlaupa undir bagga með þeim, ef þörf krefði. Mallory gekk ágætlega að komast upp í 6. tjaldbúðir með burðarkörlum sínum. Það er enn ein sönnun þess, hvað braut- ryðjendastarf Nortons og Somervells var mikils virði, því að vegna þess að þeim hafði tekizt að fá burðarkarla sína til að fara alla leið upp í 26.800 feta hæð, héldu burðarmenn Mall- orys áfram þangað alveg umyrðalaust. Þaðan ski’ifaði Mallory Odell nokkur orð og sagði, að veðrið virtist ætla að verða ágætt til að komast upp á tindinn, en illt væri að þurfa að burðast með súrefnistækin, vegixa þess hversu þung þau væri. Þegar Odell gáði til veðurs þá um kvöldið í 5. tjaldstað var veðurútlit ágætt og honum varð hugsað til þess, að þeir Mall- ory og Irvine mundu vera hinir vonbeztu, er þeir gengi til hvílu. Loksins virtist hamingjan ætla að brosa við þeim. Menn.vita lítið um það, sem gerðist eftir þetta. Að líkindum hefir einhver galli eða bilim á súrefnistækjunum tafið brottför þeirra Mallorys og Irvines úr 6. tjaldbúðum, því að þegar Odell kom auga á þá kl. 12.50, er hann fór í humáttina á éftir þeim, voru þeir aðeins; komnir að efra klettaþrepinu. Mallory hafði gert ráð fyrir því, að þeir yrði komnir þanrað í síðasta lagi kl. 8. Veður var heldur ekki eins gott og ástæða hefði yerið til að ætla kveldíð' áður. ;Fjallið sást aðéins rógreinilega vegna misturs og þokuslæðings. Það gat þó verið, að veður væri skárra uppi hjá þeim Mallory og Irvine, því að ®dell veitti því eftii’- tekt, að misti’ið var bjart hið efra. En skýjafar var of rnikið til þess, að Odell gæti fylgzt að staðaldri með ferðum tvímenning- anna, þv:í að hann kom aðeins auga á þá einu sinni ennþá, hegar örlítið rofaði til sem snöggvast. Þegar hann kom upp á klettanybbu, sem var í um það bil 26.000 feta hæð, feykti skýiunum allt í einu frá fjallinu. Odell sá nú allt fjallið og hæsta hnj.úkinn. í fjarska kom hann auga á litinn díl, sem var á Ureyfmgu og nálgaðist klettaþrep. Annar lítill díll fylgdi í kjöifar.hinum. Þá- kleif sá; sem var á' undari, upp á næsta þrep. Meðan Odelí hoi’íði á þettá hixgfáriginh, sveip- aðist fjallið aftur skýjum. Þetta var, : hinzta sinn, sem mann- legt auga leit þá Mallorv og Irvine. Afdrif þeirra eru enn óráðin gáta. [ENDIRþ. KROSSVIÐDR Nýkomið: BIRKIKROSSVIÐUR 3—4—5—6—S—16 ra/ni. GABOONPLÖTUR 16—19—22—25 m/m. GABOONKROSSVIÐUR 4 og 5 m/m. 200X100 cm. ÞÍLPLÖTUR (Masonite-gerð) 4’X8\ Hagstætt verð. Hannes Þorsteinsson & Co. Laugavegi 15. — Sími 2S12 og 82640. Alikálfa og nautak]él í heildsölu og smásölu. Kjötverzlunio Eúrfell, Sími 82750 og 1506. Á kvöldvökunMÍ Þegar þú ert að rífast við asna, gættu 'þess þá, að ekki sé eins ástatt fyrir Iionum. © Sjúklingur: „Hvei-nig get eg nokkurn tíma endurgreitt yður þá góðmennsku, sem þér hafið sýnt mér?“ Læknirinn: „Með tékka, póstávisun, eða þá bara í reiðu fé.“ • I hollenzku Guiana er veg- ur, sem lagður er úr mahogni og alúminíum. — Það er að segja, undirstaðan er ur ma- hogniviðarbolum, en ofaníburð- urinn er báksít, en úr því er sem kunnugt er unnið alumin- íiun. Maður nokkur var að ganga eftir dimmri götu að kvöldlagi. Skvndilega stukku fi’am tveir þorparar og réðust á hann. Hófst nú hinn grimmilegasti bardagi, sem endaði með því, að þoi’parai’nir höfðu manninn undir. Þegar þeir höfðu leitað í öllum vösum hans, og aðeins fundið nokkura smápeninga, spurðu þér manninn alveg dol- fallnir: „Nennið þér að standa í svona slagsmálum út af fáein- um smápeningum?“ „Nei, ahnáttugur,“ svai-aði fórnardýrið. „Eg hélt að þið væi’uð að leita að 500 dollurxxn- um sem eg er með í skónum?“ © Lærðu umferðarregluvnar af öðru en slysum. © Pat: ,;Jæjá, Maggí, úr því að við erhrn ofðixx svóná vel stæð, þá fáðu þér nú sómasamleg föt“ Maggi: „Vitleysa, Eg hef allt- af gengið vel til fa-ra fram að þessu. Nú ætla eg að klæða mig eins og aðrar konur.“ Ohu Mmi fat-- Eftirfarandi.gat að líta. í bæj- arfréttum Vísis 4. júní 1923: Guðmundur Kamban skáld ' er nýkomiixix hingað frá Kaupmannahöfn til þess að láta kvikmynda leikrit sitt, „Hadda- Padda“. Innan skamms er von á dönskum leikxu’um sem eiga að fara með aðalhlutverkin. Þýzka stjórnin hefur nýlega skipað Sigfús Blöndahl aðalræðismann Þýzkalands hér á landi. Vilja þeir í því sýna viðxu’kenningu sína á fullveldi íslands. Signe Liljequist syngur í Nýja Bíó kl. 7 í kvöld. Aðgöngumiðar fást emx í bókaverzlununx ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. — Söngskráin verður ekki endur- tekixx. Taugaveikin í Vestnxaixnaeyjum heíur ekki breiðzí út síðustu dagana. — Landlæknir er nú kominn heim úr Eyjununx. VALSMENN II. flokkui’. Áríðandi æfixxg í kvöld kl. 8,30. Nefndin. FYRSTA flokks mótið heldur áfram í kvöld kl. & á íþróttavelliixum. Þá leikar K.R.—VALUR. Mótanefndin. VALUK, ». fl. Kappleikur kl. ? stundvíslega í kvöld Þjálfai’irm. FARFUGLAR! / / Ferðir um helgina: 1. Hjólferð uro nágTenni Reykja- vikui’. — 2. Göngu- og skíðaferð á Tindaf j alla j ökul. Uppl. f Aðalstræti 12 í kvöld kl. 8,30—10 og síma 82240 s sama tíma. FRÁ FARFUGLA- DEILD REYKJAVÍKUR: Farfuglar ráðgera 2 ferðir unx næstu helgi: 1. Hjóli'eiðafei’ð um ná- grenni Reykjavíkur, sem farin verður á sunnudaginn. Skoðaðir verða helztu staðir í nágrenni bæjarins. 2. Skíða og gönguför á Tindafj allaj ökul. Lagt verður af stað á laug- ardag og gist í skála Fjalla- nxanna á Tindafjöllum. Á surmudagimx verður gengið á jökulinn, og komið sam- dægui’s til Reykjavíkur. II. FI.OKKUR ÞRÓTTAR! Mjög áríðandi æf- ing í kvöld kl. 8—9. Æfingai’leikur við Val n. k. laugai’dag. Þeir sem hafa í hyggju að fara til Akureyrar verða að mæta á fingunni. Stjórnin. helgi. J-Eppi fil söhr til sýnis við Leifsstyttuna frá kl. 6—8 í kvöld. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer tvær skemmti- ferðir um næstu - Aðra að Hagavatni. Lagt af stað á laugardag kl. 2 frá Austurvelli og ekið að sæluhúsi félagsins við Eini- fell, skammt frá vatninu og gist þar. Á sunnudag er gengið upp á jökul og á Hagafell, ekið heim um kvöldið. Farmiðar séu tekn- ir fyrir kl. 6 á föstudag. Hin ferðin er .gönguför á Esju. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn og ek- ið að Mógilsá, gengið þaðan á fjallið. Uppl. eru gefnar í skrifstofu félagsins, Túix- götu 5. Sími 3647. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer á Heiðmörk til gi’óðursetixingar í kvöld kl. 7,30 fra' Austur- velli,- og á laugaráag kl. 8. Félagar reu beðnir um að fjölnxenna. kl. 7- FKAMARAR! Knattspymumeftn! Æfingar verða í kvöld fyrir III. f1. ■8 og meistara, 1. og 2. fl. kl. 8,30—10. Nefndin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.