Vísir - 05.06.1953, Blaðsíða 1
wil
41. árg.
Föstudaginn 5. júní 1953.
124. tfoL
Tvefc togarar ern nýlega
byfJaBir karfaveiðar.
Aðeins tveir eru á veiÖmm
við GrænlaraiL
Haf narfjarðartogararnir Júní
®g Júlí fóru á karfaveiðar fyrir
xaokkru og er aflinn lagður á
land til flökunar.
Heyrzt hefur, að fleiri togar-
ar kunni að fara á karfaveiðar
bráðlega, en ekki er hægt að
segja, að reglulegar karfaveið-
ar séu byrjaðar, nema að því er
tvo fyrrnefnda togara í Haínar-
firði varðár.
Afli þeirra er.lagður í íshús
Hafnarf jarðar og frystihús
Fisks h:f. Þeir yoru viku. í fyrri
veiðiferðinni og öfluðu ágæt-
iega, og eru nýlega farnir í aðra
veiðiferð. Karfinn er flakaður
fyrir Bandaríkjamarkað. Dá-
lítið af karfaflökum hefur verið
flut't til Bandaríkjahers í Þýzka
íandi, en samningar um þau
viðskipti munu vera útrunnir.
Um horfur á nýjum samningum
er blaðinu ekki kunnugt. Karfa
niagnið, sem flutt var út sam-
kvæmt fyrrnefndum samning-
¦'urn, var ekki mikíð, nokkur
hundruð smálestir.
Nokkrir togarar hafa verið í
siipp til eftirlits og skoðunar,
þeirra meðal Akranestogararnir
Bjarni Ólafsson og Akurey, og
raunu togararnir nú fara að
hætta veiðum í herzlu. Ekki
'hafa fleiri togarar farið á
Grænlandsveiðar en Ólafur Jó-
hannesson, sem lagði af stað á
Grænlandsmið 1. maí, og Þor-
kell máni, sem fór síðar. Þeir
munu hafa aflað vel á köflum,
en orsök þess, að ekki hafa f leiri
farið á Grænlandsmið er, að
horfur á sölu Grænlandsfisks
hafa ekkert batnað.
Tögararnir sem hafa verið að
veiðum fyrir vestan land hafa
aflað sæmilega. Þegar íshraílið
fór af Halanum reyndu s-.imir
þar aftur, en þótt þar væri góð-
ur afli áður en íshrafiið kom,
reyndist þar fisklaust, er þang-
að var farið.
Upp úr mánaðamótunum júlí
og ágúst munu togarar fara að
veiða fyrir Þýzkalandsmark-
að og verður landað þar eins og
í fyrra 15. ágúst til 15. nóvem-
ber, samkvæmt samningum,
sem efu hinir sömu og í fyrra,
og togurum á ísfiskveiðum beint
þangað að vanda samkvæmt
eftirspurn og söluhorfum.'
Nehru geröttr
heiðtcrsifoktoiv
London (AP). — Háskólinn
í Cambridge hefur heiðrað
ýmsa heimskunna menn i til-
efni krýningarinnar, þ. á m.
Nehru forsætisráðherra Ind-
lands.
Hann var gerður heiðurs-
doktor í lögum. M. a. eru Thom-
as Mann, þýzki rithöfundurinn,
sem flýði land og settist að í
Bandaríkjunum, Sir Adrian
Bolt, brezki hljómsvetarstjór-
inn o.-fl.
Páll Arason, bifreiðarstjóri
efnir til Borgarf jarðarferðar á
morgun og verður lengst farið
í Surtshelli.
Farið verður héðan úr bæn-
um kl. 2 e. h. um Þingyöll og
Uxahryggi og gist í Kalmans-
tungu. Á sunnudagsmorgun
verður f arið í Surtshelli, en síð-
an til Reykjavíkur trm ragháls
og komið hingað um kvöldið.
Mímmnveig sefyir;
Jg get borið hðfuðiö hátt"
— allt hefi ÉG gert.
Aumingja Rannveig! Nú er hún farin að finna að, erfiður
er róðurinn hjá henni í Reykjavík, eftir öll kosningasvikin
frá síðustu kosningum. Nú er hún látin koma fram á
framsóknarfundum og hæla sjálfri sér svo myndarlega að
allur bærinn hlær. „Eg get borið höfuðið hátt", segir hún,
„því að eg hef fyllilega staðið við míh stóru orð"!! Þetta
kalla sumir framsóknarhæversku. Allt segist hún hafa
gert: Komið á verzlunarfrelsi, ráðstafað gengisgróðanum í
verkamannabústaði, tekið tekjuafgang ríkissjoðs og varið í
sama skyni, útvegað lánadeild smáíbúða 16 millj. kr. lán
og svo framvegis. Allt er henni að þákka og margt fleira.
Lítur út fyrir að fátt hafi verið gert utan þings eða innan
sem ekki er henni að baicka.
Og nú kemur hún enn á ný fram fyrir kjósendur í
Reykjavífc, sem fulltrúi þess flokks, sem alla tíð hefur
sýnt höfuðborginni fullan fjandskap í hverju einasta raáli.
Hún kemur sem fulltrúi höfuðóvinar Reykjavíkur, sem
óskar einkis frekar en hér verði kyrstaða og vesaldómiu-.
Hún kemur með öll gömlu kosningasvikin á bakinu og
segir: Sjá allt hef eg gertrFramsókn heldur að allt megi
bjóða kjósendum Reykjavíkur.
Vopnahléshorfiir betrí
nu en nokkru sinni fyrr
Furðutækið á myndinni er model af flugvél, sem getur flogið
beint upp,: eða eins og þyrilvængja, en miklu hraðar. Vængirnir,
sem eru fjórir, beina loftstraumnum frá skrúfununi niður, svo
að drekinn fer lóðrétt, en þegar á loft er komið, má breyta
vængjahallanmn, svo að hægt er að fljúga á sama hátt og
1 í venjulegum flugvéium.
Fámennasti portfundur,
sem Kér hefír sézt.
Meykvíkiiagar kunna sýinílega elkkí
að isieias andspTrnu CaiiMiaars
M. Magnéss.
Andspyrnuhreyfing kommún-
ista gekkst fyrir útifundi í
bárnaskólaportinu í gærkveldi,
einhverjum allra fámennasta,
sem bar hefur verið haldinn.
Veður var ágætt, stillt og
þurrt, eh lúðrasveit hafði verið
fengin til þess að leika í fundar-
byrjun, Fundurinn var boðað-
ur kl. 8.30, en ekki þótti kleift
að setja hann fyrr en.kl. 8.50
sakir fólksfæðar. Hlýtur þetta
að hafa valdið andspyrnudeild-
inni miklum vonbrigðum, én
hvergi örlaði á „hrifningaröid-
unni", eða slíkum fyrirbærum,
sem vænta mátti eftir skrifum
Gunnars M. Magnúss í blaði
kommúnista undanfarið.
Aðeins strjálingur af fólki
var í neðsta portinu, röð af f ólki
stóð við stétt efra portsins, en
uppi á Laufásvegi hafði foivitíð
fólk tekið sér stöðu til að skoða
andspyrnuna í praxis. Gamlir
Reykvíkingar, sem þarna voru,
fullyrtu við fréttamann Vísis,
að fámennari og'daufari fund í
portinu hefðu þeir tæpasí séð.
Meðal áhugasömustu and-
Krýnlngarmyndir
sýndar í Ástralíu.
London (AP). — Frétta-
myndir af krýningu Elisabetar
Bretadrottningar eru komnar
til Ástralíu og byrjað að sýna
þær.
Þær voru sendar þangað með
met-hraða. í sumum löndum
utan Bretlands voru frétta-
myndir af krýningunni sýndar
sama daginn og hún fór fram.
spyrnumanna, sem snemma
komu á fundinn voru þjóðkitnn
ir ættjarðarvinir frá Þórsgötu
1 og Skólavörðustíg 19, svo sém
þeir Jön Rafnsson, Hannes
Stephensen, Kristinn E. And-
résson, Ingi R. Helgason, Björn
Bjarnason, Sverrir Kristjánsson
og Þórbergur Þórðarsoh, auk
smærri spámanna úr hópi
„sannra íslendinga". — Ékki
þykir ástæða til að rekja ræður
manna á samkomu þessari, en
aðeins hafa eftir Þjóðviljanum,
að Gunnar M. Magnúss háfi
flutt „heita hvatningarræðu".
Mun ekki af veita, eftir þeim
viðtökum, sem Reykvíkingar
veittu þessari andspyrnudeild
kommúnista í gærkveldi. Þjóð-
viljinn segir í morgun, að 2—3
þús. manns hafi sótt fundinn.
Þetta er vitanlega út í hött, og
svo hláleg firra, að engu tali
tekur.
Jeles Veree
og framtíðk.
í sögu Jules Verne fór
Phileas Fogg umhverfis
jörðina á 80 dögum og þótti
hraðferð. Nú sjá menn fram
á, að hægt verði að fara
sömu leið — um miðbaug —
á 10 klst. og ieika það 80
sinnum, án þess að nema
staðar. Þær 80 ferðir stæðu
tæpan helming þess tíma,
sem Fogg notaði til sinnar
ferðar. Lesið um þetta á 5.
síðu blaðsins í dag.
Mark Clark ræðir
við Syngman Rhee.
Iteyiiá að fá liann tíl
að sasaiþjkkja.
Einkaskeyti frá AP.
Tokyo og Ottawa í morgun.
Vara-forsætisráðherra Kan-
ada hefur lýst yfir, að lokinni
athugun á trúnaðarskýrslu um
samkomulagsumleitanirnar um
vopnahíé í Kóreu, að horfurn-
ar hafi aldrei verið betri en nú.
Almennt er mikil bjartsýni
ríkjandium vopnahlé, ef til vill
þegar eftir fundinn í Panmun-
jom í morgun. Það eina, sem
dregur nokkuð úr bjartsýni
manna, er afstaða Syngmans
Rhee og Suður-Kóreustjórnar,
en menn minnast þess að er
kunnugt varð um mótspyrnu
forsetans og stjórnarinnar gegn
seinustu tillögum Sameinuðu
þjóðanna, sagði Eisenhower, að
Bandaríkjastjórn léti ekki
hræða sig frá að semja heiðar-
legt vopnahlé.
Tvennt vekur einkum athygli
í morgun varðandi þessi mál:
Mark Clark yfirhershöfð;ngi
hersveita Sameinuðu þjóðanna
flaug í morgun frá Tokyo til
Seoul til þess að ræða við Syng-
man Rhee, Harrison, aðalsamn-
ingamann Sameinuðu þjóðanna
og Taylor, yfirmann 8. hersins.
Er litið svo á, að á viðræðufund
um þeirra verði rædd afstaða
Suður-Kóreu og Syngman Rhee
gerð grein fyrir afleiðingmium,
ef Suður-Kóreumenn rjúfa ein-
ingarfylkingu þá, sem virðist
haf a myndast um lausn málsins.
Kínverjar tala.
Vígstöðvafregnir herma, að
Kínverjar séu farnir að útvarpa
til hermanna Sameinuðu þjóð-
anna, að vera ekki að skjóta upp
kollunum að óþörfu, því að
óþörfu, því að vopnahlé verði
gert innan nokkurra daga.
Alger eining er sögð ríkjandi
á samveldisráðstefnunni í Lond
on um að fylgja stefnu þeirri,
er Sir Winston Churchill hefur
markað í Kóreu — og Asíumál-
unum yfirleitt, fyrir Breta. Á
fundinum í gær var rætt um
Suðaustur-Asíu.
Coimet yf 5r
Bandarík j itjjiuni.
London (AP). — Comét-
þrýstilofts-farþegaflugvél var í
gær flogið í fyrsta skipti yfir
Bandaríkin.
Flugvélin er sú, sem Kan-
adamenn fengu nýléga frá
Bretlandi. Var henni flqgið
frá Ottawa til New York og
sömu leið til baka og var húm
helmingi fljótari í förum en
hraðfleygar farþegaflugvélar
vanalega á þessum leiðum.
Bandaríkjamenn hafa ekki
viljað. veita Comet-vélum,
lendingarleyfi. \
v_