Vísir - 05.06.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 05.06.1953, Blaðsíða 5
 F&tudsgimr íír. •'júhi-' 1953-;' Flug í framtíðmni : Umhverfís förftina, en ekki á 80 dögum hefdbr 80 sinnum í emum áfanga. I þess þarf kfarnorkufi reyfil ogí eitt punrf aí U-235. Hraðiitn verðnr 4000 Rm. á klsí. Það var áður, að almenmngur gat og var látinn fylgjast með ettum tæknilegum framfötum, einkum á sviði samgangna. Þegar Malcolm Campbell, eða John Cobb, sem er nýiega lát- inn, ætluðu að setja ný hraða- met á jörðu niðri, eða þegar íífldjarfir flugmenn settu ný met skýrðu blöð og tímarit frá tilraununum, og ræddu fram og aítur bæði um mennina og tækin, sem þeir ætluðu að reyna — engin leynd grúfði þar yfir neinu. Nú hvílir hin mesta leynd yfir nær öllu slíku. það eru nú liðin 2—3 ár siðan sem- asia hráðametið i flugi var opmberlega sett, en allir vita að fram úr ví hefur verið farið hvað eftir annað síðan, en um þáð hefur ekkert verið birt opinberlega. Þó mun það vera staðreynd, að amerísk flugvel hefur náð hraða, sem er tvo- íaldux hraði hljóðsins! ifiins og nu standa sakir, munu hraðfleygustu flugvéi- arnar vera þrýstiloftsvélarrtar, en þær skiptast í tvo flokka: Þær, sem fara hraðar en hljóð- ið, og hinar, sem fara hægar. Það er að segja, að pær lara með 1200—1300 km. hraða á kist., en það er líka það eina, sem almenningur veit um þess- ar furðuvélar. Leyndarmáiin miklu. Hula leyndarinnar hvílir yfir öllum nýjusáú flugvélunum o? framieiðsiu þeirra. Eiginieikar þrýstiloftsflugvélanna eiga ekki að kvisast, en það er þó ein flugvélartegund til, sem ennþá meiri leynd er yfir — ef það er þá mögulegt — en það er kjarnorkuflugvélin. Það er unnið að íulisnnði kjarnorkuflugvélarinnar, og í raunmni er unnið at smíði tveggja. Fyrir nokkru tilkynnti bandaríska landvarnaráðuneyt- ið, að í smíðum væru tvær flugvélar, sem knúnar væru kjarnorku — en léngra var ekki farið út í þær salcir. — Síðan hefur verið þögn um þetta mál, og verður það vata- laust nokkurn tíma enn. Þrátt fyrir það er þó vel hægt að ræða, hvers megi væn'a ein- hvern tíma í framtiðinn'. ög hvaða verkefni hafi verið feng- in í hendur hinum sly tgustu verkfræðingum og visinda- mönnum. Það eru fjórar bandaiislrar verksmiðjur, sem vinná að smíði þessara tveggja kjarn- orkuknúðu flugvéla. — Iíinar voldugu flugvélasmiðjur Boo- ing í Seattle og Consolidated Vultee eiga að smíða boil vél- anna og vængi, en Pratt & Whitney og General Electric Co. vinna að framleiðslu sjálíra hreyflanna. Fjölmargir kunnir sérfræðingar leggja sitt til — og geysilegt fjármagn hefur verið tryggt til framkvæmd- anna. Uraniuin 235 nefnt. „Eldsneyti“ hreyfla flugvéla framtíðarinnar yerður, að því er sagt er, Uranium 235, og er þá á ný nefndur gamall kunn- ingi frá rannsóknarstofu kjarn- orkuvísindanna. — Orka þessa undarlega efnis hefur þegar verið mæld og vegin í öllum smáatriðum. Það hefur verið reiknað út, að risaloftför á borð við B-36 risaflugvirki geti með orku úr hálfu kilogrammi af Uranium-235 flogið 80 sinnúm í kringum hnöttinn, um mið- baug. í einum áfanga! Uranium-235 er sania efnið. BEZT AÐ AUGLYSA I VlSI & og notað er, eftir því sem bezt er vitað, sem skiptir eða spring- andi kjarni í kjarnorkusprerigj- unni, og með þessu efni er hugsanlegt, að flugvélin geti flogið endalaust með 4000 km. hraða á klst., segja amerískir vísindamenn. Yfir Atlantshaf á 75 mín. Þessi umgetni hraði gerir þaö að verkum, að hægt myndi verða að fljúga ýfir Atlants- hafið á klukkustund og 15 míri. Það eru aðeins örfáir menn, sem vita nákvæmlega hvernig hægt er að nota orku uraniums á hagkvæman hátt, en aftur á móti er hægt að gera sér í. hugarlund, að kjarnorkuhreyf 1- arnir muni knúnir með aðferð, er svipi til „fráspyrnukerfis“ þrýstiloftsvélanna. Það er að segja, að orkan, sem fæst með ltjarnorkusprengingunni, yfir- færist með aðstoð turbínu. Þýðing kjarnorkunnar. En margs ber að gæta, eins og alltaf þegar um vísindalegar rannsóknir er að ræða, og ýms- ar spurningar rísa, sem kref jast svars. Eru möguleikar á því að smíða slíka vél? Og hver ér hin hagkvæma þýðing þeirra? Kj arnorkuflugvélarnar munu verða mjög stórar og þær munu geta flogið mjög langa áfanga, sennilega á skömmu tíma. En það er einmitt með tilliti til bæði hraðans og langdrægni, .seni kjarnoi'kan hefur úrslita- þýðingu. Enginn annar orku- gjafi stendur þar framar. Það eru ýmsar takmarkanir á möguleikum jafnvel hinna nýjustu flugvéla. Sytja menn sér það mark, að flugvélin eigi að geta flogið með ákveðnum hraða, verður hún að vera því þyngri sem flugið á að vera lengra. Það er einfaldlega vegna þess, að hún verður að bera eldsneyti til ferðarinnar. Það er líka hægt að segja að flug- þolið minnki ineð vaxandi hraða, því að flugvélin notar meira eldsneyti, ef hún flýgur hraðar, og þess vegna getur hún ekki flogið jafn langt. Því hlýt - ur það að vera öllum ljóst, að áhugi manna er mikill fýrir að finna nýjan orkugjafa eð.a elds- neyti, sem vegur lítið. Af þess- um sökum hefur mönnum dott- ið kjarnorkan í hug. Bandaríska flugvélin „Douglas Skyrocket*' hefur náð 2000 km. hraða á klst. En sá galli er á gjöf Njarð- ar,. að benzínþörfin mælist í tonnum á mínútu hverri á þess- hraða. Flugþol vélarinnar er því lítið, því að það eru tak- markanir á því, hve mikið af eldsneyti hún getur borið. Eitt kíló jafngildir 1,7 millj. kílóum. Dæmið myndi líta öðru vísi út, ef „Skyrocket“ væri knúö kjarnorku. Vitað er, að kíló af Uranium-235 inniheldur jafn- mikla hitaorku og 1,7 millj. kg. af benzíni, og möguleikarnir eru því ekki litlir, ef hægt er að beizla orku þessa eina kílós. En svo koma önnur vanöa- mál. Sé vélin ekki sérstaklega varin, meðan hún vinnur, þá yrðu allar lífverur að vera í a.m.k. 2ja kílómetra fjarlægð, ef þær ættu að halda lífi. Þarna kemur nefnilega nákvæmlega það sama til greina, og þegar gerðar eru tilraunir með k]arn- orkusprengjur, aðeins í nokkru minni mæli. Þess vegna er nauðsynlegl að verja kjarnorkuvélina, og sá böggull fylgir skammrifi. að sú vörn hefur ákveðna þykkt og þyngd, sem talin er geta oroið um 100 lestir. Og það er meiii þyngd en á brennsluolíum stærstu flugvéla, sem nú eru smíðaðar. Þar sem þyngdin verður óii umhverfis hreyfilinn, og verð- ur því ekki jafnað niður á allan búkinn, gefur það vísbendingu um að flugvélar framtíðarinnar geti orðið all frábrugðnar nú- tímavélum að útliti. — Þessi vandamál eru ekki óleysanleg, en málmfræðingar vinna nú ötullega að því að finna efni, sem þolir ofsalegan hita, skað- legar geislaverkanir o. s. frv. Margt verður að athuga. Það eru ótrúlega margt, sem verður að taka tillit til, og verður hér greint frá einu smá- atriði. Þegar venjuleg flugvél lendir, vegur hún talsvert minna en hún gerði við flug tak, því að hún hefur eytt miklu eldsneyti. Þungi kjarn- orkuvélarinnar er sá sami við> flugtak og lendingu, og verði að treysta lendingarútbúnaðinn. frá því, sem gert hefur verid ráð fyrir til þessa, verður hann um leið þyngri. Frá hernaðar- legu sjónarmiði verður þetta, og ýms önnur vandamál, létt- væg fundin í samanburði við þann ávinning, sem ótakmarkað- flugþol og mikiíl hraði hafa í för með sér. En það gæti að- eins orðið til þess, að kjarn- orkuknúnar flugvélar yrðu ekki heppilegar til venjulegs far- þegaflugs. Þess er ekki að vænta að farþegaflugvél, knúð kjarnorku, verði framleidd, fyrr en dregið verður úr þyngd vélarskjólsins og um leið þunga vélarinnar óhlaðinnar. Öryggið. Og loks er svo eitt atriði, sem hefur mikla þýðingu, nefnilega öryggið. Því er haldið- fram, að flugumferðarstjórnir séu ekki sérstaklega hrifnar af þeim möguleika, sem er kannske ekki mjög sennilegur, að flugslys hafi svipaðar af- leiðingar og lítil kjarnorku- sprenging. er hefði ef til vill í för með sér hættulegar geisla- verkanir. En sú regla er löngu sönnuð, að framþróun er óumflýjanleg. Farþegafluga, knúin kjarnorku, verður einhvern tíma smíðuð. Allir erfiðleikarnir verða þá sigráðir. Reynsluflug kjarn- orkuflugvélar er ekki langt undan, en það er enn hvorki mögulegt né leyfilegt að segja hvenær það verður. Og ekkert bendir til þess, að það sé jafn fjarri nú og þrýstiloftsflugvél- amir voru, er fyrsta flugvélin var smíðuð. Talitingu lokið í Æsu- staðaprestakafli. Talning atkvæða í prests- kosningunum í Æsustaða- prestakalli er nú lokið, að því er Biskupsskrifstofan tjáði blaðinu í morgun. Á kjörskrá voru 280. At- kvæði greiddu 189. Frambjóð- andi í prestskosningunum var aðeins einrt, sira Birgir Snæ- björnsson, sem hefur verið settur prestur þar undanfarið. Var hann löglega kosinn með 187 atkvæðum, en tveir seðlar voru auðir. Siðan FLIK-FLAK fór að fást er erfiði við þvotta úrsöpnni Látið þér Flik-Flak fást við þvottinn yðar. Þér þurfið ekkert að nudda eða nugga, en þvotturinn verður samt tandurhreinn, skínandi hvítur og blæfagur. Það er ekkert klór í Flik-Flak — á því er ábyrgð — og þvottinum er því engin hætta búin, þó að-hann hreinsist svona vel. Þess vegna er Flik-FIak líka fyrirtak til þvotta á viðkvæmum efnum. Auk þess þarf lítið af því, ög'eftir nota- gildi er það ódýrast allra þvottaefna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.