Vísir - 05.06.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 05.06.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Föstudáginn 5. júní 1953. Kvikmynd af Miðjarðar- hafsferð Gullfoss Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa í gær, verður myndin sýnd í kvöld kl. 11,15 í Stjörnubíó. Aðgöngumiðar seldir í Stjörnubíó eftir kl. 4 í dag. Þórarinn Sigurðsson. DANSKT skrifborð fyrir einkaskrifstofu með bóka- hillum í baki til sölu. — Uppl. í Húsgagnaverksmiðj- unni Bergþórugötu 11 eða í síma 81830. (235 TIL SÖLU falleg, alullar gaberdine drag't, svört stutt- kápa og rúmteppi, amerískt. UppL á Eiríksgþtu .1,3. Sími. 4035. FRAKKI, dökkblár, hent- ugur á férmingardreng til sölu. Verð 650 kr. Verzlunin Perlur, Skólavörðustíg' 5. — (214 VANÐAÐ, útlent eikar- buffet, ennfremur stoppuð húsgögn, ódýr dívan, pólerað stofuborð, rafmagnseldavél og þvottavinda, til sölu og sýnis á Ásvallagötu 71. (216 TIL SÖLU er braggaíbúð á bezta stað í bænum, 2 her - bergi og eldhús og geymsla ásamt nokkru óinnréttuðu. Tilboðum sé skilað til blaðs- ins fyrir hádegi á laugardag, merkt: .,Góð íbúð — 212“. ______________________(217 LAXVEIÐIMENN. Stórir og góðir ánamaðkar til sölu, Sólvallagötu 20. Sími 225'. (213 ÍSSKÁPUR til sölu á Langholtsvegi 49 vegna flutnings. Til sýnis til kl. 7 í dag og næstu daga, einnig sundurdregið borðstofuborð á Kambsveg 19; kjallara. ■— _______________________(220 VÉLAR til sölu. Stude- bakervél á 2000 krónur. Tvær Chevrolet-blokkir á lágu verði af sérstökum á- stæðum. Uppl. í síma 81034. (222 STÓRIR áiianiaðkar til sölu, Túng'ötu 43 (uppi). — Sími 7122. (223 LAXVEIÐIMENN. Stórir nýtí'ndir ánamaðkar til sölu. Miðstræti 10. Sími 81779. — (224 TIL SÖLU svört klæð- skerasaumuð smokingdragt (kambgarns), grá sumar- kápa og grá stuttkápa. Allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 3334 eftir kl. 6._____[227 TIL SÖLU ný 400 daga klukka og kommóða. Uppl. í síma 3334 ef'tir kl. 6. (228 LÍTIÐ notuð barnakerra og kerrupoki til sölu. — Auðarstræti 7. (236 TVÍSETTUR . fataskápur til sölu. Uppl. í síma 6450. VILJIU ÞID SELJA? — Við höfum kaupendur. — Sala og samningar, Sölv- hólsgötu 14. Sími 6916. — Viðtalstími 5—7 daglega. — SÉRSTAKLEGA vandað- ur, tvíhnepptur „smoking“. amerískur, á þrekinn meðal- mann til sölu. Uppl. Stang- arholti 32, eftir kl. 6. (210 BARNAVAGN. Til sölu barnavagn á háum hjólum. Laufásveg 25, syðri dyr. — KVENHJÓL til sölu. Upp- ]vsin»ar í síma 4388. (204 ÁN AMAÐKAR fást á Ægisgötu 26, Sími 2137. ÞAKGRINDUR, ný gerð, (bögglaberar), fyrir allar stærðir fólksbíla, nýkomnar. Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22. (207 ÞVOTTAPOTTUR, kola- kyntur til sölu. — Uppl. á Öldugötu 29, verzlunin. MANCHETTSKYRTUR, sundskýlU'r, nærfatnaður, —- nylonsokkar, slæður, blúnd- ur og aðrar smávörur. Karlmannahattabúðin, Hafnárstræti 18. (203 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 --------------ar-------- KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. ’ HÖPFERÐ f 1 BLEIKSÁESGLJÚFUR. 1 ’Farið verður í Bleiksárs- ] gljúfur og gengið á Þórólfs- ’ fell n. k. sunnudag 7. júní. 1 Lágt af stað frá Orlof kl. 9 f. h. Farseðlar og uppl. í Orlof. STÚLKA óskar eftir her- bergi sem næst miðbæumn. Uppl. í sírna 81694 frá kl. 3—6. 6*. Sutmtgltá* - TARZAN - IÍ79 3 fer&ir Ferðafélagsins uiti hefgina. Ferðafslag íslands efnir til 3ja ferða um helgina. Af þeim verða tvær farnar á morgun. Önnur er Hagavatns-. ferð og verður lagt af stað'kl. 2 eftir hádegi. Gist verður í sæluhúsi félagsins en á sunnu- dag gengið á Hagafell og Lang- jökul og komið í bæirm um kvöldið. Hin ferðin á morgun er gróðr arsetningarferð í Heiðmövk og er þess vænzt að sem flestir' mæti. Á sunnudaginn efnir Fbiða- félagið til gönguferðar á Esju. Farið verður úr bænum lcl 9 árdegis og ekið upp að Mógilsá, en þaðan hefst fjallgangan. j A FRÁ FARFUGLA- [ J DEILD REYKJAVÍKUR: Farfuglar ráðgera 2 ! ferðir um næstu helgi: 1. Hjólreiðaferð um ná- grenni Reykjavíkur, sem farin verður á sunnudaginn. Skoðaðir verða helztu staðir ] í nágrenni bæjarins. 2. Skíða og gönguför á Tindafjallajökul. Lagt verður af stað á laug- ardag og gist í skála Fjalla- manna á Tindafjöllum. Á sunnudaginn verður gengið á jökulinn, og komið sam- daégurs til Reykjavíkur. — j Uppl. í Aðalstræti 12 i kvöld 1 kl. 8,30—10 og síma 82240 á sama tíma. SKEAFFER-Iindarpenni tapaðist mánudagskvöld. —- Sími 3913. (213 SVART kvenveski tapað- ist í gær. Uppl. Grettisgötu 28. Sími 3288. TAPAZT hefur tvílit vatt- eruð stormúlpa. Vinsaml. gerið aðvarf. í síma 80299. — §Mm ABYGGILEG stúlka óskar eftir rúmgóðri stofu, eða tveim minni herbergjum, helzt með eldunarplássi. — Mætti vera í kjallara. Fyrir- fram greiðsla. Upplýsingar í síma 81049. (209 HERBERGI til leigu. — Mávahlíð 6, uppi. — Sími 81016. (211 2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu strax. Uppl. í síma 80888, milli kl. 7 og 9. (215 HERBERGI til leigu í kjallara, með eldunarplássi fyrir eldri marrn eða konu. Uppl. í síma 81705. (226 35 FERM. bjart og rúmgott húsnæði til leigu fyrir léttan iðnað eða íbúð. Uppl. í dag í síma 5479. (231 TIL LEIGU, undir súð, tvö lítil herbergi og eldhús fyrir barnlausa konu. — Leigist sanngjörnu vei'ði, en einhver fyrirframgreiðsla æskileg. -- Nafn og heimilisfang sendist blaðinu fyrr 7. júní, merkt: „1. ágúst — 103“. (234 UNGUE, laghentur maður með gagnfræðapróf, óskar eftir að komast í iðnnám, helzt rafvirkjun, bifvéla- virkjun eða járni'ðnað, fleira kemur til greina, hefur t. d. unnið nokkuð við skósmíði. Meðmæli fyrirliggjandi. Til- boð, merkt: „Framtíð — 102“ sendist blaðinu fyrir mið- vikudagskvöld. (230 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Margi'ét John- son, Miklubraut 64. Sími 5800. (219 S AUM A VÉL A - ví ðgerðllr. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími' 2656. Heimasími 82035. TEK AÐ sníða og þræða saman kjóla og fleira, fljót afgreiðsla. Erla Ásgeirs, Blönduhlíð 18, (kjallara). (170 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 VIBGERÐIR á divönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 „Systir mín er í þræikun í höíl- inni“, sagðj- Jan fljótmæltur. „Hún heyrði af tilviljun þegar Tomos var að leggja á ráðin um dráp Tarzans við Erot.“ 'j>is. ... ætti að fremja í kvöld“. „Treystir þú þessurn dreng“, spurði Gemnon, þegar 'Jan hrapaði sér. aftur inn í skugga hliðargar£l-;ins“. „Eg treýsti honum jafn vel og þér“, sagði Tarzan. „Tornos og Erot“, sagði Gemnon þurrlega. „Ekki skyldi ;mig undra, þótt Némorxe væri ein- hvers staðar með í ráðum. Gættu þín Tarzan.“ TAPAZT hefur stuðara- horn af Morrisbíl á leiðinni frá Valhöll inn í Bolabás. — UppL í síma 5474 og 81474. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). STÓRT bárnaþríhjól til sölu. Lokastíg' 25 (uppi), eftir kl. 7 í kvöld. (232 „Hvérnjg á að framkvæma það“, sagði Gemnon og greip í öxlina á Jan. „Iiún gat ekki komizt að því“, svaj-aði Jan, „hún heyrð'i aðeins að tílræðíðið 5184. m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.