Vísir - 06.06.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 06.06.1953, Blaðsíða 2
3 Vf SIR Laugardagínn 6. júní 1953. ftiiinnlshjjall almennings. Laugaidagur, €. júní — 157. dagur ársins. Flóð ■verður næst í Reykjavík kl. 13.45. — Rafmagnsskömmtunin "Verður á morgun, sunnudag, í •4. hyerfi, og á mánudag í 5. ihverfi, milli kl. 10.45—12.30 ibáða dagana. Helgidagslælcnir ■verður Eggert Steinþórsson, Mávahlíð 44. Sími 7269. Næturvörður ■verður í Laugavegs Apóteki, ssími 1616. K. F. U. M. Bibliulestrarefni: laugard. 6.: Post. 5, 17—33 Djörfung til starfa. Sunnud. 7.: Post. 5, 34 —42 1. sd. eftir þrenningar- liátíð. Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.10 Hádegisútvarp. 12.50— 13.35 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). 15.30 Mið- •degisútvarp. 19.30 Tónleikar (plötur). 20.30 Stokkhólmur 100 ára: Svipmyndir úr borgar- lífinu fyrr og nú (Jón Júlíus- :son fil. kand. tekur saman efni •dagskrárinnar). 22.00 Fréttir ,og veðurfregnir. 22.10 Danslög fplötur) til kl. 24.00. Gengisskráning. Kr. 1 bandarískur dollar . . 16.32 1 kanadiskur dollar ... . 16.41 1 enskt pund . 45.70 109 danskar kr. ...... . 236.30 100 norskar kr . 228.50 Í00 sænskar kr. . 315.50 100 finnsk mörk . 7.09 100 belg. frankar ... . 32.67 1000 farnskir frankar . . 46.63 100 svissn. frankar ... . 373.70 200 gyllini . 429.90 1000 lírur . 26.12 Krabbameinsfélag R víkur. iteykjavíkur, Lækjargötu 10 B, «er opin daglega frá kl. 2—5. MwMjáía Hr. 1927 Lárétt: 1 rithöfundur. 5 ósk, 7 sendiherra, 8 fer, 9 líta, 11 illgresi, 13 hávaði, 15 nokkuð, 16 fuglinn, 18 tveir eins, 19 iæða (ft.). Lóðrétt: 1 skordýr, 2 puni (útlent), 3 nafn, 4 í verzlunar- :Hiáli, 6 afhendir, 8 styrkja, 10 endir, 12 sólguð. 14 fékk á- orkað, 17 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 1926: Lárétt: 1 borgar, 5 arg, 7 fá, ón, ') vá, 11 rödd, 13 alá, 15 lýr, 16 riss, 18 rá, 19 stafn, * Lóðrétt: 1 Böðvars,. 2 raf,. 3 grár, 4 ag, 6 andrár, 8 ódýr, 10 sálit, 12 öld, 14 asa, 17 sf. Sjómannadagsblaðið verður selt á götum bæjarins nú um helgina. Er þetta 16. ár- gangur blaðsins, og er mjög tií þess vandað á alla vegu, svo sem venja er.til. Á forsíðu er mynd af líkani af Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Blaðið hefst á grein sem nefnist ,.í þágu lands og þjóðar“, eftir Óskar J. Þorláksson. Prófessor Richard Beck ritar grein um „Sævar- ljóð Stephans G. Stephansson- ar. Fylgja greininni nokkrar myndir, og er hún hin fróðleg- asta. Þá er birt ávarp, sem Þor- varður Björnsson flutti á kvöldvökur Sjómannadagsins 9. júní 1952. Þá er þar mikil grein og fróðleg um Dvalarheimilið að Laugarási, og fylgja grein- inni heildarmyndir af fyrir- komulagi á 1. hæð Dvalarheim- ilisins. ásamt lóðaruppdrætti með næsta umhverfi heimilis- ins, og fylgja síðari myndinni tillögur um gatnaheiti, sem eru hin skemmtilegustu. Greinina ritar Ágúst Steingrímsson byggingarfræðingur. Geir Sig- urðsson, skipstjóri skrifar um mannskaðann mikla 6. apríl 1906. Grímur Þorkelsson segir frá tímum áraskipanna og sjó- ferð fyrir 36 árum. Elías Ingi- marsson, yfirfiskimatsmaður, skrifar grein um fiskframleiðsl- una og fiskmatið. Þá er gagn- rýni á álit Grænlandsnefndar, eftir Henry Hálfdánarson. Sagt er frá nútímakafbátum. Þorv. Björnsson skrifar um Vendettu, kvæði frá tímum hinna skefjá- lausu landhelgisbrota. Sigurður Ólafsson, skipstjóri: Merkis- áfangi í slysavamarmálum. Sagt er frá síðasta Sjómanna- degi. og loks birtir reikningar Sjómannadagsins o. m. fl. Blað- ið er prentað á góðan pappír, og er um 50 síður. SjálfstæSisfólk. Gefið kosningaskrifstofu flokksins í Vonarstræti 4, upp- lýsingar um kjósendur, sem ekki verða í bænum á kjördegi Símar skrifstofunnar er 7100 og 2938. 17. júní. Senn líður að 17- júní. og verða þá eins og undanfarið veitt leyfi fyrir veitingasölu í sérstökum skálum og tjöldum í sambandi við hátíðasvæðið. Umsóknareyðublöð fást í skrif- stofu bæjarverkfræðings í Ing- ólfsstræti 5. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir hádegi hins 8. þ. m. Ársliátíð heldur Nemendasamband Menntaskólans að Hótel Borg 16. júní næstkomandi. Hefst samkvæmið með borðhaldi kl. 7 um kvöldið. Þeim jublianta- árgöngum sem halda vildu hóp- inn er bent á að tilkynna þátt- töku sína í síma 6999, sem fyrst. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: Kr. 60 frá S. B. — Freyr, búnaðarblað, er nýkomið út, 12,—13. tölublð. Hefst blaðið á grein um fóðurkál. Páll Sveins- son: Sandgræðsla. (Tilraunir með innfl ttar grastegundir). Sören S< rensson, ríkisráðu- nautur: Búvöruframleiðsla í Sovétríkjunum. Jón H. Þor- bergsson: Um ull. Steinþór Þórðarson: Þegar eg varð hey- laus. Theódór Guðjónsson; Orð í belg. Fljótandi mykja, efjtir danskan búvélaráðunaut. Fugla mál (alifuglarækt). Þá er hús-i mæðraþáttur ö. fl. Sjálfstæðisfólk. Gefið kosningaskrifstofu flokksins í Vonarstræti 4, upp- lýsingar um kjósendur, sem verða ekki í bænum á kjördegi. Símar skrifstofunnar eru 7100 og 2938. Tivoli opnar á morgun kl. 2. Verður sá háttur hafður á í sumar, að skemmtanir verða í Tivoligarð- inum á sunnudögum milli kl. 3—4. Verður svo á morgun, og byrjar hún með því. að hljóm- sveit Braga Hlíðbergs leikur. síðan verður sýnd glírna, en að jlokum syngur Haukur Morth- 1 ens. Má búast við því, að marg- ! ir Reykvíkingar, ungir sem \ gamlir, leggi leið sína í Tivoli á í morgun. enda er slík nýbreytni * áreiðanlega vel þegin af mörg- {um. Lúðrasveitin Svanur leikur í Elliheimilinu Grund í dag kl. 4. Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá iReykjavík í gær til Grimsby. og Rotterdam. Dettifoss fór frá Akureyri 4. þ. m. til Siglufjarð- ar, Skagastrandar, Hólmavíkur, ísafjarðar. Þingeyrar, Bíldu- dals og Vestmannaeyjar. Goða- foss fór frá Reykjavík 3. þ. m. til Antwerpen, Hamborg og Hull. Gullfoss fer frá Reykja- vík á hádegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fer frá Hafnarfirði í dag til Reykja- víkur. Selfoss kom til Aarhus 4. þ. m., fer þaðan til Kaup- mannahafnar, Halden og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá New York 2. þ. m. til Reykja- víkur. . Straumey kom til Reykjavíkur í gær frá Kópa- skeri. Vatiiajökull kom til Reykjavíkur í gær frá Hull. Skip SÍS: Hvassafell lestar timbur í Hamina. Arnarfell los- ar timbur á Skagaströnd. Jök- ulfell lestar fisk á Akranesi og Keflavík. Ríkisskip: Hekla er í Rvík og fer þaðan kl. 17.30 í dag til Norðurlanda. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er norðanlands. Skaftfellingur fór til Vest- mannaeyja í gærkvöld. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11. Síra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Síra Garðar Svavarsson. Haf narf jarðarkirk j a: Sjó- mannamessa á morgun kl. 10. Síra Garðar Þorsteinsson. Nesprestakall: Messa í kap- ellu Háskólans kl. 11 árdegis. Síra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Messa kl. 11 f. h. (ath. breyttan messutíma). — Síra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja: Messa í Sjómannaskólanum kl. 11. — (Ath. breyttan messutíma). — Síra Jón Þorvarðarson. Hjónaband. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af sr. Jóni Auðuns ungfrú Dagný Welding hjúkr- unarkona og Bjamhéðinn Hall- grínrsson,. verkstjóri. .Heimili brúðhjöhánna verðtir að Lauga- veg 41 A. Fræðslumynd um krabbameinsvamir verður sýnd í Tjarnarbíó í dag kl. 3.30. Er niyndin ætluð kon- um, og fjallar um krabbamein í. brjósti og helztu yarnir við því. Myndinni fylgja íslenzkar skýringar. Yfirlæknisstaðan við Sjúkrahús Keflavíkurlækn- ishéraðs er laus til umsóknar. Nauðsynlegt er að umsækjend- ur hafi sérmenntun eða viður- kennda reynslu í skurðlækn- ingum, — Umsðknir skal senda í skrifstofu landslæknis fyrir 15. júlí n. k. Launakjör verða sam- kvæmt samningi. Sjúkrahúsið á Akranesi varð ársgamalt í fymadag, og blöktu þar fánar við hún í til- efni dagsins. Á þessu 1. starfs- ári hafa 295 sjúklingar dvalið þar til lengri eða skemmri tíma, og voru þeir úr 14 sýslum á landinu, og á annað hundrað uppskurðir hafa verið gerðir. Sjúkrahúslæknir er Haukur Kristjánsson og yfirhjúkrunar- kona Jónína • Bjamadóttir. Bústaðasókn heldur aðalsafnaðarfund sinn að aflokinni guðsþjónustu í Fossvogskirkju á morgun, sunnudag, Formaður flytur skýrslu, ræddar verða barna- samkomur og skipulag vagn- ferða til kirkju. Þá verður rætt um staðarval undir væntanlega kirkju. Auk þess ýmis önnur mál. Kosningahandbók . er nýkomin út. Eru í hana skráðar atkvæðatölur við kosningarnar frá 1942, 1946 og 1949,. og við aukakosningar á síðasta kjörtímabili. Er bókin hin vandaðasta að öllum frá- gangi og fæst í flestum bóka- búðum í Reykjavík og út um land. Bóksalar úti á landi geia pantað bókina í síma 1044. f vinno ol!s« konar störf - en þob þorf ekki a& sko&o þær neitf. Niveabaetirúrþví. Skrifstofuloft 03 innivero gerir húd yöor föio og þurra. NiveobaetirOrþví. Slæmt ve&ur gerir húö y&or hrjúfa og stökkaj NIVEA bætir Or því SjálfsíæðisfbkksÉns KOSNINGASKRIFSTOFUR Sjálfstæðisflokksins eru í Sjáif- stæðishúsinu, uppi, sími 7100, og í Félagsheimili V. R., Vonar- stræti 4, 2. hæð, sími 7100 og 2938. Skrifstofan í V.R. sér um allt, er várðar utankjörstaðaatkvæða- greiðslur og eru menn beðnir að hafa samband við þá skrifstofu um þau mál, er varðar þá kosningu. Kosningaskrifstofurnar eru fyrst um sinn opnar sem hér segir: í Sjálfstæðishúsinu frá kL 10—12 og í V.R. kl. 1—10 nema surinuáaga kl. 2—7. er við kemur kosningunum og undirbúningi þeirra. Það er mjög áríðandi, áð fólk athugi, hvort það er á kjörskrá, eiukum það, sem flutt hefur milli kjördæma frá síðasta manntalL ATH.: Kærufrestur vegna kjörskrá er útrunninn 6. júní n.k. Þá eru það vinsamleg tilmæli til þeirra Sjálfstæðismanna, scm eru á förum úr bænum og munu dvelja utanbæjar á kjördegi, að þeir tilkynni það skrifstofunni í Vonarstræti 4 sem allra fyrst. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðísflokksins á Keflavíkurflugvellá er við Flugvallarbúðina, opin frá kl. 9 til 7 daglega. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Árnessýslu er hjá Sigurði Ól. Ólafssyni h.f., Selfossi, sími 119. Sjálfstæðismenn. Kosningabaráttan er hafin. Hafið samband við kosningaskrifstofur flokksins og veitiö beim aðstoð ykkar. ’eit aii auglýsa í Vísi Bróðir okkar, llróarr Signrdssom sem andaðist þann 1. þ.m. verSur jarSsunginn írá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. júní kl. 3 e.L Systkini liins látna. Þökkum hjartanlega auosýnda samúS við andlát og útíör móður minnar, Sigríðar Pálsdóitnr Fyrír hönd aðstandenda. Maríno fSigur$sson. .nixi:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.