Vísir - 06.06.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 06.06.1953, Blaðsíða 6
VÍ SIR Laugardaginn 6. júni 1953, - sem gerast glæpamenn, og te lögregluyfirvöld, að orsökin sú, hversu konur eru rcyá færri í landinu en kaí&r, margir þeirra því að sáíast leiðendum. EDWIM tlNDAROÖTU a Hafði ve?ið lánað Albaníubanka 1925. f Einkaskeyti frá AP. — Róm í gær. ftalska stjórnin hefur lagt fram kæru fyrir alþjóðaréttin- iim í Haag, og gert kröfu til 2,3 smál. gulls, se'm rænt var á stríðsárunum. Gull þetta er nú í höridum Breta samlcvæmt samningi, sem gerður hafði verið að striðiviu loknu, en ítalir vilja ekki sætta sig við þetta, og þvi hafa þeir hafið málið. Er víst að málið mun verða lengi á döfinni, sennilega árum saman. Upphaflega var gull þetía eign þjóðbanka Albaníu, sem ítalir lögðu í fé árið 1925. — Átján árum síðar — eða áríð 1943 — var gullíorði bankans íluttur til Rómaborgar, en þar siógu Þjóðverjar eign sinni á það. Eftir stríðið var svo á- kveðið, að öllu gulli, sem fynd- ist í Þýzkalandi, skyldi skipt milli þjóða sem misst höfðu gull sitt á stríðsárunum, og gerðu ítálir þá kröfu til gulls- 1 ins, en Albanir einnig. Albanir fá gullið. Bandaríkj amönnum, Bretum og Frökkum var falið að skipta Skjólabúar. Það er drjúgur spölur inn í Miðbæ, en til að koma smáauglýsingu f Vísi, þarf ekki að fara Iengra en í Wes&úð* Nesvegi 39. SpariS fé með því aS setja smáanglýsingu í Vísi. BEZT AÐ AUGLYSA! VÍSI UNGLINGSTELPÆ óskast til léttra hússtaría. Uppl. á Baldursgötu 37, uppi. (260 KONA, sem vinnur úti, óskar eftir ungling eða eldri konu til að vera heima og líta eftir tveimur börnum. Herbergi gæti fylgt. — Uppl. í síma 4308, eftir kl. 7. (238 STÚLKA óskar eftir at- vinnu, helzt afgreiðslustörf- um. Uppl. í síma 81465. (251 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og Rafíækjaverzluuin Ljós og Hiti h.£. úaugavegi 79. — Sími 5184. ] gullinú, sem náðist í Þýzka- j landi, og ákváðu þeír, að Al- banía skyldi fá gull það, sem þaðan hefði verið flutt, en áður hafði verið tekin ákvörðun um, að Bretar skyldu fá það gull afhent, sem kynni að eiga að falla í hlut Albaníu. Orsökin var sú, að Bretar höfðu krafið Albaníu skaðabóta vegna skemmda, sem urðu á brezkum herskipum á Korfu-sundi 1946, en létu margir menn lífið. Heimilt var að áfrýja úr- skurðinum, og hefur Ítalía nú gert það, en Albanir ekki. — Vilja ftalír fá það viðurkennt í Haag, að krafa þeirra eigi að ganga fýrir' kröfu Bx-etai liC1 ið Canberra (AP). — Glæpir hafa farið mjög í vöxt í Ástraííu undanfarið, svo að stjórnar- völdunum slendur stuggur af. Hefur komið í Ijós, að það eru einkum einhleypir menn, w Aé rcyíkln landinu en karláf, og að sálast úr ÁRNASON 25 SÍMI 3743 Svíum tii góðs! Matvælaverkfallið’ í Svíþjóð hefur ekki haft eins geigvæn- legar afleiðingar og margar húsmæður óttuðust. Að yísu hafa menn orðið að fara margs á mis, sem áður þótti sjálfsagt á borðum, en einkum á þetta við um brauð og kökur. Erlendis virðast menn gera sér all-rangar hug- myndir um ástandið í Svíþjóð, og geta má þess, að margir vinir Svíþjóðar erlendis hafa sent böggla með kjöti og brauði, oft sem þakklætisvott fyrir aðstoð veitta á styrjaldar- árunum. Svíar telja hinsvegar að allt sé með felldu, og að ,nú- verandi ástand kunni áð hafa góðar afleiðingar á tennur og metlingarfæri landsmanna, sem um stundarsakir losni nú við mjúkt hveitibrauð. Nýr eða nýíegur fjölritari ,,Gestctner“ óskast til kaups. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins merkt: „Fjölritari — 105“. mÞYHT Plastdúkar, stærð 1,40X1,40 verð- kr. 22,50. Plast í metratali, fallegir litir. VERZL Herdís Þorvaldsdcttir i Koss í kaupbæti, sem leikinn verður í kvöld í næst síðasta sinn á þessu leikári. Þessi íjörugi og létti gamanleikur á miklum vinsældum að fagna á mcðal. almcnn- ings, og enda bótt, íjýniiigar hafi verið nokkuð skryldijóttar bæði vegna heimsóknar finnsku ópcrunnar og La Traviata, þá hefur þetta leikrit F. H. Herberts verið leikið við liúsfylli á SIÐASTL.' fimmtudág tapaðist karlmannsúr í mið- bænum að Sænska frystihús- inu. Skilvís finnandi hringi í síma 81293. - (261 ÐRENGJABLUSSA, rauð og.grá, vatteruð, hefur tap- azt. Uppl. í síma 80029. (263 NÝLEGA tapaðist kven- armbandsúr (gull). Finnandi vinsamiegast hringi í síma ^667, gegn fundarlaunum, milli kl. 1—3 í dag. (265. FJÓLUBLÁ kvenmanns- gleraugu hafa tapazt. Vin- samlega skilist á Skóla- vörðustíg 21 (miðhæð). (255 , / ; % ■ /■ ÆL F. U. M. FÓRNARSAMKOMA annað kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir velkomnir. GET bætt við tveim mönnum í fæði. Uppl. Vest- urgötu 27, gengið inn frá Ægisgötu. (245 '35 FERM. hjart og rúmgott húsnæði til leigu fyrir léttan iðnað eða íbúð. Uppl. í dag í síma 5474. (231 STÓR íbúð til leigu frá 1. júlí til 15.. sept. með öllum húsgögnum. Einbýlishús, stór garður. Simaafnot. Til- boð, merkt: „Sólmánuður“ sendist afgr. fyrir 8. þ. m. (249 FRA FARFUGLA- DEILD REYKJAVÍKUR: Farfuglar ráðgera 2 ferðir um næstu helgi: 1. Hjólreiðaferð. um ná- grenni Reykjavíkur, sem farin verður á sunnudaginn. Skoðaðir verða helztu staðir í nágrenni bæjarins. 2. Skíða og gönguför á Tindaf j alla j ökul. Lagt verður af stað á laug- ardag og gist í skála Fjalla- manna á Tindafjöllum. Á sunnudaginn verður gengið á jökulinn, og komið' sam- dægurs til Reykjavíkur. — Uppl. í Aðalstræti 12 í kvöld kl. 8,30—10 og síma 82240 á sama tíma. NYLEGUR barnavagn á háum hjólum óskast til kaups. Sími 4259. (257 BARNATVIHJOL, telpu. til sölu. Eskihlið 7, uppi. (258 LAXVEIÐIMENN. Úrvals ánamaðkar til sölu á Spít- alastíg 7. Sími 81761. (259 BARNAKERRA til sölu, ó- dýrt. Eskihlíð 7, II. hæð. — Sími 1587. (256 LAXVEIÐIMENN. Bezta maðkinn fáið. þér í Garða- stræti 19. — Pantið í síma 80494. (264 LITIÐ þakherbergi til leigu fyrir þrifna og reglu- sama konu. Uppl. Rauðarár- 20, 1. hæð. (240 LÍTIÐ forstofuberbergi til leigu. Kona gengur fyrir, sem taka vildi að sér hús- hjálp. Uppl. Úthlíð 14, kjallara. (244 GOTT herbergi með eld- húsaðgangi til leigu til 1. október. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Hlíðar —- 106“ fyrir mánudagskvöld. (243 TIL SÖLU: Longplaying plötusafn, dansplötur og létt. hljómlist. Rolleicord Ijós- xnyndavél (Zéiss Triotar 3.8). Tækifærisverð. Sími 6398. (233 „ELNA“ saumavél til sölu (Zig-Zag fótur fylgir). — Uppl. á Sólvallagötu 43, I. hæð. (239 1—2 DUGLEGA menn vantar til að, selja bæltur fýrir nýtt útgáfufyrirtæki. Kaup og prósentur. — Föst vinna, ef vel gengur. Tilvalið starf fyi'ir menn, sem ekki mega vinna erfiða vinnu. — Uppl. gefur Ásgeir Guð- mundsson. Bergþórugötu 23. (242 NÝ, ensk royal gaberdine dragt nr. 42. meðalstærð. til sölu. Kvisthaga 14. . (247 HITÁV ATNSDÚNKUR, sem nýr, vönduð. erlend teg- und, 200 1. til sölu með tæki- færisverði. Sími 4330. (248 LAXVEIÐIMENN. Stórir og nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sörlaskjóli 56, uppi. — (250 IIJÓL. með hjálparmótor, til .sölu. Uppl. frá kl. 1—3 á Bústaðavegi 65. (252 ■ DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verlcsmiðjan, Bergþórugötu ______________ 11. Sími 81830. (394 SÓLRÍK hornstofa 1il ELITE-snyrtivörur hafa leigu í Hlíðunum. — Sími á fáum árum unnið sér lýð- 82152~ (254 hýíli um ,’árid allt. (385 STOFA til leigu. Uppl. Gunnarsbraut 34, uppi. (240 EINBÝLISHÚS til leigu til * 1. október. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Einbýli — 104“. — _________________ (237. RÓLEG. myndarleg. eldri kona getur fengið góða, litla íbúð, gegn húshjálp í sumar, , eða eftir samkomulag.i Til- boð óskast sent Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt: ,.Ró- leg — 107“. (253 því nær hverri sýningu. HERBERGi til leigu Langholtsvegi 198, eldhús- BEZT AÐ AUGLYSAIVISI aðgangur, ef óskað er. (262 j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.