Vísir - 09.06.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 09.06.1953, Blaðsíða 1
43, árg. Þriðjudaginn 9. júní 1953 127. íbl. Sá hjálpfúsi hvarf med ávísun á 500 kr. Drengir teknir með sprengjuefni. vélum prent Líklegt, að stjórn S.-Kóreu beygi sig í vopnahlésmálinu. Fyrir helgina fór ungur mað- iii inn í Hressingarskálann í Austurstræti, fékk þar ein- hyerjar veitingar og œtlaði að. greiða þær með ávísun. Ávísunin hljóðaði á 500 kr., en afgréiðslustúlkan kvað sér ekki heimilt að skipta henni. Meðan á þessum viðræðum stó.ð, bar þar að mann nokkurn, sem sneri sér að ávísunareigandan- um og bauðst til þess að hjálpa honum til að selja hana. ÞáSi hinn það með þökkum og gengu þeir saman út á bifreiðastö'ð Hreyfils við Kalkofnsveg. Þeg- ar þangað kom, bað maðurinn 'sam bauð aðstoð sína, hinn að ganga að húsabaki, meðan hann semdi yið ;einhVern bílstjóva. um að fá ávisuninni skipt. Á- vísunareigandinn; varð við þeirri beiðni, en. rétt á eftir sá hann á eftir félaga sínum inn í einn stöðvarbílinn er ók r;ið- an á brott. Sá hann hvorki manninn né ávísunina meira, en kærði málið fyrir rannsóknar- lögreglunni. Stöðvaði hún greiðslu ávísunarinnar í bönk- um, en biður bílstjórann, sem sénriilega hefur tekið ávísun- iua- sem,. greiðsíú ra ökugjaldi, að tala við sig hið fyrsta. Um helgina tók lögreglan tvo drengi, sem á einhvern hátt höfðu komizt yfir nokkrar dynamittúbur. — Dynamitið sprengdu þeir síðan í sérstöku tæki, sem þeir höfðu útbúið sjálfir, og líktist sjálfvirkum sprengitækjum, sem yfirleitt tíðkast við dynamitsprenging- ar. Lögreglan tók sprengiefnið af drengjunum og vinnur nú að því að rannsaka hvaðan það sé fengið. Síuldur. Úr Alþýðuprentsmiðjunni hefur verið stolið litlum pen- ingakassa, sem í var smávegis af skiptimynt og einhver tæki, sem tilheyrðu smiðjunnar. Mikil ölvun. Mjög mikil ölvun var í bæn- um um helgina og hafðj lög- reglan nóg að gera í sambandi við ölvaða menn. Einnig voru mikil brögð að því að drukknir menn ækju bifreiðum og tók lögreglan þá sem til náðist. — Einn ölvaður bílstjóri hvolfdi bílnum, sem hann ók, á mótum Njarðargötu og Hringbrautar. Viðurkenndi bílstjórinn ölvun sína og var honum þá sleppt, en kranabíll var fenginn til þess að rétta bílinn við og koma honum á áfangastað. Fríðarhreyfing á göngo. Óbreytt salt- síldarverð. Síldarútvegsnefnd hefur á- kveðið að lágmarksvérð á fersk- síld til söltunar norðanlands verði hið sama og s.l. ár, þ. e.: 1) Fyrir uppsaltaða tunnu, 3 lög í hring, af hausskorinni og slógdreginni síld kr. 157.68. , ' 2) Fyrir uppmælda síld, kr. 116.64 pr. tunnu. í verðinu er innifalið 8% framleiðslugjald í hlutatrygg- ingarsjóð. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur lýst sig samþykkt verð- ákvæðum Síldarútvégsnefndar. Eins og allir vita berjast allir heiðarlegir menn víða um heim fyrir friði. Þessi mynd er af friðarfylkingu ungra kvenna, tekín í vor í Austur-Berlín, og sjá allir af byssunum, að hér er um sanna friðarhreyfingu að ræða. En myndin sannar einnig, að þetta er alls engin friðarhreyfiiig, sem hérlendir kommúnistar hafa stofnað til. Eða hvar eru byssurnar? Komu V.-íslend- inganna seinkar. Vegria ta'f a á f lugvélinni Hekiu koma V.-íslendingarnir ekki til landsins fyrr en annað kvöld. Gert var ráð fyrir', að þeir kæmu í kvöld, en af því getur ekki orðið, þar sem Hekla tafð- ist af völdum monsúnsins í Indlandi. Fer flugvélin ekki frá New York fyrr en í kvöld. Kjantorkuspreftgjan var á vii 40.000 lestir af TNT. Eldhnötturinn logaði í mínútu. Sterkasta kjarnorkusprengja, sem sprengd hefur verið — tvö fah sterkari en sú, sem riotuð var gegn Hiroshima — var sprengd að morgni sl. fimmtu- dags. Eins og aðrar sprengjur að undanförnu var hún sprengd yfir Nevada-auðninni í Banda- ríkjunum. Var henni varpað úr flugvél í 35—40,000 feta hæð og hrapaði sprengjan í 42 sek- Nú íræða Brefar mest um hagnað og fap af krýningarhátíðahöldunum. Bein úágjöid ríkissjóðsí Hrðii aiín 1,6 mill|. pnnda. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. • Vika er liðin frá krýningu Elísabetar drottningar, og menn ræða það enn hvort allt til- standið og kostnaðurinn hafi raunverulega borgað sig. Eins og gefur að skilja, voru hátíðahöldin kostnaðarsöm í meira lagi — dýrari en nokkur slík, sem efnt hefur verið til, og öll kurl eru ekki komin til grafar, sízt á tekjuhliðinni, enda er ekki gert ráð fyrir því, að þeirra verði allra nokkru sinni vart í opinberum skýrsl- um. Brezka þingið heimilaði ríkisstjórninni að verja unn 2 mi'IIjónum pundá og f jórð- ungi betur íil hátíðahald- anna, en frá dragast tæplega 30% sem fengust fyrir sölu á sætum á pöllum, er reistir voru á götum, sem skrúð- gangan mikla fór m Beinn kostnaður varð um'1.6 milljón punda, auk ýmislegs kostnaðar einstaklinga, fyrir- tækja og félaga, er mun ekki koma við hina sameiginlegu pyngju þegnanna — ríkiss>óð- inn. 6 milljóna punda tap. En yerst- þykir mörgum það, að fríin á krýningardaginn, timburmenn sem því fylgdu o. þ. h., hafi á einu sviði kostað ríkið sex niilljóna punda tjón. Þetta tjón er áætlað á sviði kola námsins, því að menn gizka á, að fríin hafi kostað svo mikið punda í dollurum framieiðsluíap. Og er þá ekkert ^margir ótaldir. annað framleiðslutjón talið. Úr bönkum tóku menn um 5. milljónir punda, ,sem hafa verið notaðar í skemmtanir að mestu, og sjá margir éftir-því taþi. Hagnaður af ferðamönnum. Á móti koma svo auknar tekjur af ferðamönnum, sem streymdu til landsins í stórhóp- um, og munu halda áfram að gera það í allt sumar. Þar er um hagnað að ræða, sem Bret- ar fagna mjög, því að hann kemur fram í auknum gjald- eyri. Gera þeir ráð fyrir, að hagnaðurinn af Bandaríkja- mönnum einum nemi 6—7 millj. og eru þá Nehru er vongóður um vopnahlé. .Hliee á eftir að srara Eisenhower. Einkaskeyti frá AP. —> Tokyo í morgun. Þótt enn sé óvissa um endan- lega afstöðu Syngmans Hhee, forseta Suður-Kóreu, og stjórn. ar landsins til vopnahléssamn- inganna, eru vaxandi líkur taldar fyrir því, að Suður-Kór- ea verði að láta af andspyrnii sinni. Almennt er nú talið, að yopnahléssamningar verði und- irritaðir fljótlega. í sambandi við afstöðu S.-Kóreu er m. a. tekið fram: 1. Synman Rhee hefur ekki enn svaráð bréfi Eisenhow- ers forseta, þar sem hann býður upp á varnarbanda- lag. 2. Sendiherra S.-Kóreu í Was- hington sagði í gær, að stefna stjórnar hans væri ,,á þessu augnabliki", að halda styrjöldinni áfram en sú stefna væri ekki óu.n- breytanleg. Eigi kvaðst hann vita, hvert yrði svar Syng- mans Rhee við bréfi Eisen- howers. ¦ } 3. Látið hefur verið í það skína ótvirætt af herstjórn. SÞ, að hún væri við öllu hú- in, ef S.-Kóreumenn þver- sköliuðust við að virða samninga iim að hæita vopnaviðskiptum. 4. Einn af helztu mönnum „Asia First Group"', þ. e. fylkingu þeirra manna á þingi Bandaríkjanna, sem vilja fyrst og fremst st.yðja Asíuþjóðirnar, hefur ráðlagt Syngman Rhee að láta af andspyrnu sinni og horfast í augU við staðreyndirnar. Þessi maður er Nolan ö!d- ungadeildarþingmaður, ein- hver bezti stuðningsmaður Rhee á þjóðþinginu. Nehru býst við vopnahléi. Nehru forsætisráðherra Ind- lands sagði í London í gær, að það væri nokkurn veginn ör- jiggi^ að vopnahléssamningar ar mynda, sjaldan sést lengur en yrðu undirritaðir bráðlega, og úndur, áður'en.hún-sprákk, en það gerðist í 2000 feta hæð. Kjarrgróður var talsverður á jörðu niðri undir sprengjunni, og kviknaði í honum á hring- mynduðu svæði, sem var um 10 mílur í þvermál, en afl sprengjunnar var — að því er menn telja — jafn- mikið og ef sprengdar hefðu verið 40.000. lestir af TNT- sprengiefni, sem notað er í venjulegar sprengjur. Þótt öllu sé haldið ieyndu um sprengjuna og þær upplýs- ingar, sem sprengingin gaf um slík vopn, tóku menn þó eftir, að sprengingin var með öðrum hætti en áður. Til dæmis hefur eldhnötturinn, sem sprengjurn- svo sem 10 sekúndur, en logaði nú í rúma mínú.tu og glampinn af.honum s.ást í tvær mínútui. Ætla menn því, að hér haf i ver- ið um nýja gerð kjarnorku- sprengju að ræða. Var það fyrst og fremst lengd sprengingar- innar en ekki afl hennar, sem mesta athygli vakti. 29 menn f ar- ast í JapatL Tokyo í gær. Mikið tjón varð í Japan í dag, er fáryiðri gekk yfir stærstu eyjí i iia sunnarlega. ., ÍVitað er um 29 menn, sem ætti brezka stjórnin mikinn þátt í þeim árangri. Með undir- ritun vopnahléssamninga er ekki allt fengið, sagði Nehru, en allt ætti að verða auðveldara viðfangs eftir undirritun þeirra. 12 mínútna fundur var hald- inn í Panmunjom í morgun \ og var þá viðræðum frestað þar til í fyrramálið, að beiðni samn- ingamanna SÞ. Sambandsliðs- foringjar komu svo saman til þess að ræða framkvæmdarat- riði. beðið hafa bana, en óttazt er, að ekki sé öll kurl komin til grafar. Tjón á mannvirkjum varð einnig mikið, og hefði orðið enn meira, ef veðrið hefði ekki. sveigt framhjá Tokyo.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.