Vísir - 09.06.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 09.06.1953, Blaðsíða 5
triðjadaginn 9. júni 1953. vlsnt iVAi FfflNST ¥MR? yí.SIR SPYR: HvaSa á!it hafið þér á fólki, sem kíður þess á götum uti svo sólarhringum skiptir, a$ skrúó- ganga fari fram hiá ? Björrt Sigurðsson, sjómaður: Sem betur. fer mun 'siikt uppátæki óþekkt hér á landi, en í erlend- um stórborg- um kemur þetta nokkuð oft fyrir, hins- vegar hef ég aldrei heyrt getið um að bændur eða aðrir sem búa í strjálbýli eyði tíma i þessháttar. Af þessu mætti ef til vill draga þá á- ivktun að margmenni dragi úr dómgreind fjöldans, svifti ein- staklinginn persónuleika að einhverju leyti. Hvort hægt muni vera að koma i veg fyrir kjánalegar aðgerðir fjöldans þori ég ekki að segja neitt um, en sennilega yrði þá að leggja enn meiri áherzlu á að þroska einstaklinginn en nú er gert. Ingi Gunnlaugsson, fyrv. bóndi: Á þetta má líta á fleiri en einn veg'. Astæðan til þess að fólkið leggur á sig langa bið "getur ver- ið eftirvænt- ing og til- hlökkun, en þetta tvennt veitir lífinu mikið gildi, jafnvel þótt raunveruleik- inn verci annar en búist er við. Hinsvegar munu sumir berast með straumnum i ógn- argreipum múgsefjunar. Minn- ir slíkt fólk helzt á árabát, sem fylgir stefnu hvaða vind- áttar, sem vera skal. Vera slíks. fólks í biðröðum, sem myndast við hátíðieg tækifæri, gleður naumast aðra en þá, sem láta sér manndýrk- j un vel líka. Hulda Axelsdóttir, ungfrú: Mér finnst öll slík tiltæki ákaflega barnaleg og jafnvel aulaleg. Sennilega veit fólkið naumast sjálft hvaú rekúr það út i jafn óskynsamlega bið og er það verkefni sálfræðinga að rannsaka hinar eiginlegu or- sakir til þess. Sennilega er þarna um sambland úr manna- dýrkun og múgsefjun að ræða, en hvorugt samræmis heil- brigðri skynsemi. Tveir þekktustu ballet-dans- arar Ungverja leituðu nýlega hælis í V.-Berlín. Þ. 1. marz voru Kanadamenn jtaldir 14,692,000 og hafði fjölgað um 376,000 á árinu. Enskar — Danskar — Norskar BÆKUR Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4. Sírni 4281. Eins og mönnum er kunnugt hefur verið þröngt í búi hjá Svíum undanfayjð yegji^ verJtfaHs matvælaverkamanna og síð-1 sn verkbanns atvinnu^kenda. Sést her' bvérriig umboi!fs er ' í kjötvcrzlunum víða í Svíþjóð af þeim sökum. Þýzku Feltna brjóstalialdai'arnir, mjaðma- beltin og koseletin eru kom- in. H. Toft Skólavörðustíg 8, sími 1035 Þásundir vita að gœfan fylgit Krtngunum frd SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4. Margar gerBir fyrirliggjandi. Bezt aií auglysa í Vísi. Ryðvarnar og ryðhreinsunar- efni Verndiö eigur yðar gegn ryði með því að nota FERRO-BET Happdrættislán ríkissjóðs Ekki hefur enn verið vitjað eftirtalinna vinninga í B- flokki Happdrættisláns ríkissjóðs, sem útdregnir voru 15. júlí 1950: 5.000 krónur: 144397 2.000 krónur: 83817 102225 115791 143977 1.000 krónur: 16591 52811 59580 104397 120371 121606 124552 500 krónur: 4452 13448 16184 19065 20392 21275 21292 35931 44670 49182. 52447 56320 61431 64788 68033 70143 74310 76040 76334 101342 103673 109708 112924 114396 114671 114974 115924 116880 116947 120573 121512 129761 134324 136215 140151 142792 143744 147506 147918 6091 33174 64328 74414 84740 98545 104,146 , 113500/ 129090 142918 149955 250 krónur: 8670 21055 21810 25907 29216 31712 31880 39315 39887 40516 44447 44857 58417 59907 64694 64862 67019 67307 67684 70573 72278 82063 82308 82367 82426 82481 82498 83335 84209 85712 86119 86310 90143 95420 96758 96844 99057 99107 101183 102010 102230 102449 103719 105363 107963 108348 109145 109400 110842 112011 1,14655 115666 116183 116531 117855 119797 119809 42138.2, 1(21411 123013 125645 126314 126400 128198 129352'129492 132000 136424 137584 142293 142430 143576 144552 146537 148378 149496 149575 149593 •GANGLERI:. Sé vinninga þessara ekki VifjaSí fýrlr 15.1 júlf 1953,‘verðá' þeir eign ríkissjóðs. AUMINGJA-PÉTUR! PÉTUR NOKKUR Pétursson, einn af hallelúja-drengjum. Alþýðuflokksins, sem flokkur- inn kom í embætti verðgæzlu- stjóra um stundarsakir, þykist vera mikill sérfræðingur um. verðlagsmál. Hann er jafnan sendur út af örkinni, þegar Alþýðublaðið þykist þurfa að skamma viðskiptamálaráðherra eða verzlunarstéttina fyrir á- lagningu. Það er alltaf talið gott fóður fyrir nokkurn hluta af þeim fáu Alþýðuflokks- sálum, sem eftir eru. Allir I eru orðnir hundleiðir á þessu stagli, því að staðreyndirnar og vöruverðið tala allt öðru máli. En aumingja-Pétur skríð>- ur jafnan að sama dallinum,. eins og kálfur, þegar honum er sagt að reka granirnar í ,,óvini“' ílokksins. Þá er það verzlunar- ' stéttin og viðskiptamálaráð- J herra, sem hann kemur fyrst auga á. Hina sönnu ástæðu fyrir þessu þekkja allir. Aumingja- Pétur hafði sem verðgæzlu- stjóri rannsakað olíumálið fræga og lýst yfir því, að ekkert væri við það að athuga. Ráð- herra mun hafa þótt ,,rann- sókn“ hans einkennileg og lét athuga hana nánar, sem leiddi til þess, að aumingja-Pétur var afhjúpaður sem hreinn embætt- is-bjálfi. Skömmu siðar hrökl- aðist hann úr embættinu, eng- um til sorgar. Alþýðublaðið notar hann ennþá öðru hverju — í harðindum, enda er þar nú fáum mönnum á að skipa. Þeir skárstu eru sagðir komnir til SÍS. ALLT ER EYSTEINI AÐ ÞAKKA! TÍMÍNN SKRIFAR NÚ hverja greinina af annari um það, að hinar miklu umbætur á verzlunarástandinu séu ein- göngu að> þakka Eysteini vegna þeirrar afburða fjármálstjórn- ar, sem hann hafi sýnt á kjör- tímabilinu, með því að í'á af- greidd fjárlög án tekjuhalla. Tíminn ætti að fara nokkur ár aftur í Tímann. Árið 1949 bar Skúli Guðmundsson fram frumvarp á Alþingi, sem fól í sér nýja stefnu framsóknar- flokksins í verzlunarmálunum. Hin „nýja stefna“ var sú, að gera skömmtunarseðlana sem þá giltu, að innflutnmgsleyfum. Með þessu móti töldu fram- sóknarmenn, að kaupfélögin myndu auka mikið verzlun sína. Frumvarpið var ófram- kvæmanlegt og dagaði upp. í kosningunum 1949 var svo tekið fram í stefnuskrá 'fram- sóknarflokksins, að steína hans í verzlunarmálunum væri sú „sem felst í verzlunar- frumvarpi framsóknarmanna“. Með öðrum orðum, það var stefna þeirra 1949 að lialda við öllum höftum, að halda við skömmtuninni og gera hana víðtækari, því að skömmtunar- seðlai-nir áttu að gilda sem • innflutningsleyfi! Nú segja þeir, að allar þæf umbætur, sem.. orðið hafá á vefzluhihrii, séu. Eysteini að þakka! Hið réttá í málinu er hins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.