Vísir - 10.06.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 10.06.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 10. júní 1953 tÚt GAMLA BIÖ um \U TJARNARBIÖ MM trípoli biö nm Um ókunna stigu (Strange World) Þrir biolar (Please Believe Me) Skemmtileg 'amerísk Metro Goldwyn Mayer gamanmynd Deborah Kerr. Peter Lawford Mark Síevens Vogun vinnur. vogun tapar (High Venture) Afar spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: John Payne Dennis O’Keefe Arleen Wheían Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Sérstaklega spennandi, ný, amerísk kvikmynd tekin í frumskógum Brazilíu, Boli- víu og Peru og sýnir hættur í frumskógunum. Við töku myndarinnar létu þrír menn lífið. Aðalhlutverk: Angelica Hauff, Alexander Carlos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Óbyggðirnar heilla (,,Sand“) Hrífandi fögur og skemmti- leg ný amerísk litmynd. — Aðalhlutverk: Mark Stevens Coleen Gray og góðhesturinn „Jubilee“. Aukamynd: ÞRÓUN FLUGLISTAR- INNAR Stórfróðleg og skemmtileg mynd um þróun flugsins frá fyrstu tímum til vorra daga. Enginn, sem hefur áhuga fyrir flugi, ætti að láta þessa mynd óséða. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (The Sea Hawk) Hin afar spennandi og viðburðaríka ameríska stór- mynd um baráttu enskra víkinga við Spánverja, byggð á skáldsögu eftir Sabatini. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Brenda Marshall Claude Rains Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd aðeins í dág kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: KRÝNING ELÍSABETAR II Englandsdrottningar Sýnd kl. 5, 7 og 9. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir ltlukkan 8. Sími 6710. Kvennjósnarinn Geysispennandi og við- burðarík ný amerísk mynd um konu, sem kunni að elska og hata og var glæsi- leg samkvæmismanneskja á daginn, en sjóræningi á nóttunni. Jon Hall Lisa Ferraday Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ;m hafnarbiö um SIERRA GIjSTAF A. SVEINSSON MARGT Á SAMA STAÐ EGGERT CLAESSEN Spennandi amerísk lit mynd. Audie Murphy Wanda Hendrix Sýnd kl. 5, 7 og 9. hœstaréttarlögmenn Templarasundi 5, (Þórshamar) Allskonar Iögfræðistörf. Fasteignasala. LAUGAVEO 10 - SlMl 3367 Ný 400 daga klukka, út- varp, kommóða. dívan, grá stuttkápa, grár svagger og svört dragt. — Upplýs- ingar í síma 3334. WÓÐLEIKHÚSID Sinfóníuhljómsveitin í kvöld kl. 20,30. Koss í kaupbæti Sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta sýning á þessu vori. LA TRAVIATA Gestir Hjördís Schymberg hirðsöngkona og Einar Kristjánsson óperusöngvari. sýning föstudag kl. 20,00. IDWiN ARNASÖN LINDAR6ÖTU 2& SÍMt 3743V TEGUND „Y“ HEFIR REYNZT SERSTAKLEGA Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. VEL A OKKAR VEGUM, Ósóttar pantanir seldar sýningardag kl. 13,15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 82345. HAPNARSTPÆTI.4 1 lií Ú SfigMíi sítið Aðalumboð fyrir ísland hefur engin áhrif á vöruverð. Bjóðum samkeppnisfært verð eins og áður. msson Kristján G. Gíslason & Ce. h.f Pappírspokagerftin h.f. IVitastíQ 3. Allsk.papplrspokar Kristján Guðlaugsson hæstaréttariögmaður. Austurstræti 1. Sírai 3460. Útifundur A-li§tan§ í Skemmtigarði Reykvíkinga í kvöld kl. 9. u ttt t>r$ ti ; GYLFI Þ. GÍSLASON, ALFRED GÍSLASON og HARALDUR GUÐMUNDSSON. Ókcypis aðgangur að skemmtigarðinum. Bílferðir úr Lækjargötöu, Sunnutorgi, Hlemmto-rgi og Hringbraut 100. i-u§mv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.