Vísir - 10.06.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 10.06.1953, Blaðsíða 4
VÍSIR WÍSIE DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁJAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (íimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. VÍÐSJA VISÍS: Það hafa lengið verið á dag- skrá tillögxu- um að tvö lönd, scm Bandaríkin ráða, fái aukin réttindi, eða m.ö.o. sömu rétt- indi og þau 48 ríki, sem mynda Bandarikin (United States of America eða Bandaríki Norður- Ameríku). Þau tvö lönd, sem til mála hefur komiö, að fái umrædd .að er nú farið að koma greinilega á daginn, að kommúnistum réttindi, liggja hvorugt að ætlar ekki að verða eins mikil hjálp að því að efna til Bandarikjunum, sem eru sam- Mishepprtað herbragi. Verða Alaska og Hawaii 49. og 50. fylki Bandaríkjanna. Málið er mjög á dagskrá. friðarsamtaka og haida ráðstefnur til að koma á þjóðareiningu gegn her í landi, og þeir höfðu gert sér svo miklar vonir um. Þetta kom bezt fram á friðarfundinum í barnaskólaportinu, sem kommúnistar efndu til í síðustu viku, og kölluðu síðan stór- glæsilegan og þar fram eftir götunum, svo sem vænta mátti. Þeir héldu þvi fram, að 2—3000 manns hefðu sótt fundinn, en ekki hefði einu sinni fengizt helmingur þeirrar tölu, þótt þeir hefðu verið^reiknaðir með, sem nenntu ekki ofan í portið, en stóðu álengdar og höfðu gaman af skrípalátunum. Enda er Þjóðviljinn hógvær síðan, og ræðir eins lítið um fundinn og hægt er. En hvað er það, sem veldur því, að alménningur tekur því svo dauflega, þegar þeir boða til fundar um þetta málefni í hjarta bæjarins — og í bezta veðri, þegar margir ganga út sér til skemmtunar og gætu röltað á fundmn? Er það af því, að íslendingar eru aút í einu orðnir herská þjóð, sem vill mann- dráp og blóðsúthelliagar? Nei, öðru nær. Orsökin er ekki sú. Hún er, að allir heilvita menn sjá í gegnum blekkingavef komm- únista í þessum efnum sem öðrum, og þess vegna munu einnig fáir halda til barnaskólanna þeirra vegna þ. 28. júni, þegar þar verður efnt til kjörfunda en ekki blekkingafunda. Almeruiingur hefur dæmt kommúnista og fylgifiska þeirra, og dómnum verður fullnægt eftir 18 daga. Arnarhóli eða Tivofi. TT'rægasti fundur, sem haldinn hefur verið hér í Reykjavík, var á Arnarhóli á vegum Alþýðuflokksins. Hann var fræg- ur fyrir það, að ýmsir foringjar ,,bræði-aflokkanna“ á Norður- löndum höfðu verið fengnir til að vera meðal ræðumanna, svo að aðsóknin átti að vera trygg. Þetta fór þó á annan veg, því að sárafáir menn sóttu fundinn, svo að vesælli fundur hefur aldrei verið haldinn hér í bæ, og bar ekki frændrækni bæjarbúa fag- urt vitni. En aðsóknin var vitanlega fyi'st og fremst áminning til kratanna um það, að þeir yfirleitt væru ekki taldir áheyrnar verðir. Nú efnir Alþýðuflokkurinn til útifundar í kvöld, og í stað útlendra ,,dúsbræðra“ er Tivoli notað til að trekkja á fundinn. Varla hefur það þó tilætluð áhrif, því að þeir munu nú orðnir sárafáir, sem nenna að leggja það á sig fyrir flokkinn að ganga suður í Tivoli. Það getur þó verið gott að fela fylgisleysið á þessum stað, þar sem jaínan er fátt vegfai'enda, nema þegar erlendir trúðar eru í heimsókn. Stjórnmálatrúðar þeir, sem Al- þýðuflokkurinn hefur upp á að bjóða, eru hinsvegar af því tagi, að þeir munu ekki laða að sér áheyrendur eða áhorfendur. Þeir gerðu það ekki með útlendri hjálp á Arnarhóli, og þeir gera það enn síður hjálparlaust í kvöld. En fylgisleysið kemur gleggst fram, þegar gengið verður að kjörborðinu, því að þá mun Al- þýðuflokkurinn sýna, að hann er enn á sömu braut — á leiðinni að vera að engu. og því felld heild, eru eyin Hawaii á þingið afgreiddi Hawaii Alaska á einu bretti, og greiddi republikaninn atkvæði, j en það hefur verið margreynt aö hafa þenn hátt á í öldunga- deildinni, en ekki borið til- ætlaðan árangur. Republikanar óttast nefnilega, að Alaska sendi demokrata í öldunga- deildina, en Hawaii er hins- vegar vanalega á bandi re- publikana, svo að frá þeirra sjónarmiði er allt í lagi, að Kyrrahafi, og Alaska, hið mikla veita Hawaii land, sem nær yfir norðvestur- j Republikaninn, réttindi. — sem fyrr var hom vesturálfu, en Alaska nefndur, George Malone frá keyptu Bandaríkin á sinni tið. Texas, kvaðst mótfallinn að af Rússum, fyrir öpphæð, sem J veita Hawaii réttindin, þar sefri talin er „lítill peningur“ nú á ekki væri um land að i-æða, dögum. Republikánar eru nú komn- ir að völdum í Bandaríkjunum og þeir hafa vérið hlyntir því, að veita Hawaii réttindi, og menn bjuggust við því, að í ár yrði 49. stjörnunni bætt í stjörnufánann bandaríska, en nú horfir svo að það verði sem tilheyrði vesturálfu land- fræðilega. Og hann kvaðst vona, að af samþykkt tillögu1 Clintons Anderson leiddi, að málið kæmist ekki gegnum \ deildina. Var tillaga hans sam-; þykkt í nefndinni með 8 at-. kvæðum gegn 7. En demo-1 kratarnir í nefndinni gerðu á „aldeilis ekki af því“, því mjög mismunandi hátt gi’ein bölvuð pólitíkin, eins og Joseph Farrington, þingmaður fyrir Hawaii, sem hefur barizt fyrir xnálinu í 11 ára sagði fyrir skömmu. Málið fór hraðbyri gegnum fulltrúadeildina 10. marz, en er það kom fyrir nefnd í öld- ungadeildinni -— þar sem búist hafði verið við, að það yrði samþykkt — fór óvænt á aðra leið. Republikanar liöfðu eins atkvæða meirihluta í nefnd- inni. En fyrir skemmstu rauf republikani flokksfylkinguna í nefndinni í þýðingarmikilli at- kvæðagreiðslu. Demokratinn Clinton Ander- son lagði nefnilega til, að þjóð- fyrir afstöðu sinni, suðurríkja- þingmenn t.d. vegna þess að íbúar Hawaii eru þeldökkir o. fl. En stuðningsmenn Hawaii byggja enn nokkra von um framgang málsins á þvi, að Eisenhower sagði á blaða- mannafundi, að hann hefði enn von um, að málið næði fram að ganga, og að afgreiðslá þess yrði ekki tengd neinu öðru máli (þ. e. Alaska). Sennilega verð- ur málið tekið fyrir aftur.. — Það var eitt af stefrtuskrár- atriðum republikana í kosn- ingunum s.l. haust, að Hawaii fengi þau réttindi, sem hér er um að ræða, og yrði 49. ríki Bandaríkja Norður-Ameríku. Starfsemi Eimskipafélagsins. [Margfg er shrítiS „Af hverju er hann pabbi að krjúpa fyrir mömmu ?“ Karl prins þurfti að spyrja um margt. Eins og gefur að skilja fannst þær. Karli prins, ríkiserfingja Berta, En mest var undrun hans, J sexn nú er á 5. ári, margt skrítið þegar f aðir hans hét móður ^bera fyrir augu á krýningar- hans hollustu og trúnaði. Féíí daginn. Philip prins þá á hné, eins ög | Prinsinn litli fékk að fara til fyrir var mælt, og náði undi'un k ðalfuiidur Eimskipafélagsins fyrir síðast liffið ár var haldinn Westminster-kirkjunnar um Karls þá hámarki. Sneri hann í lolj síðustu viku, og báru reikningar félagsins með sér, hádegisbilið, einmitt þegar sér þá enn einu sinni að ömmu að hreinn hagnaður af starfseminni hafði orðið næsta lítill, því ki'ýningarathöfnin stóð sem sinni og spurði hana, og sáu að hann varð ekki nema hálf önnur milljón króna. Má ætla, að ihæst. Var honum „skotið“ inn í menn, að hún reyndi að gefa Framsóknannenn harmi það mjög, að reikningarnir skuli hafa kirkjuna bakdyramegin, svo prinsinum skýringu: á >því,: sem' sýnt svo lítinn hagnað, því að með því missa þeir góða átyllu að lítið bæri á, og látinn vera þarna var að gerast. Og þegai’ til árásar á félagið, sem þeir gera ævinlega allt til óþurftar, sem hjá ömmu sinni, Elisaþetu hann hafði fengið skýxúnguna, þeir geta. drottningarmóður, þar sem stakk hann öðrum þumalfingr- Árásir Fx'amsóknarmanna á Eimskipafélag íslands eru eitt- hann sá allt mj’ög greinilega. j inum upp í sig og var mjög hvei't furðulegasta fyrirbæi'i, sem hugsazt getur í íslenzku þjóð- j Hann var eins og önnur börn hugsi á svip um stund. lífi. Það' virðist vera eitt af boðorðum þeirra að ráðast á Eim- að því leyti, að hann starði á 1 ~*mr skipafélagið með öllum þeim ráðum, sem þeir geta, og orsökin allt með stórum augum, og Allir biðu er sú nú, að félagið hefur getað endurnýjað skipastól sinn. Að stundum galopnaðist munnur- árangurslaust. dómi framsóknarmanna er það hin mesta ósvinna. Vita þó allir, inn á snáða, þegar eitthvað sér-1 Annai's fóru, hátíðahöldin að starfsemi félagsins hefur átt mestan þátt í að gera landsmenn staklega einkermilegt bar fyrir allt öði-u vísi í Nairobi, en gert óháða útlendinguhfc i pMrÚltp^c^flptpingi ^upða. Þ^ð,£jr ajLlra pugu. Þegar hann gat ekki orða hafði verið ráð fyrir. Þar hafði hagur áð búið sé sem bezt að Eimskipafélaginu, en það yerður bundizt, sneri hann sér jafnan mannfjöldi mikill safnazt sam- ekki gert, ef sjónarmið framsóknarmanna og hinna valdasjúku að ömmu sinni eða Margréti an á áðalgötunum, því að éfnai gróðamanna í þeirra hópi fá að ráða. móðursystir sinni og spurði átti til skrúðgöngu. Þegar til Miðvikudaginn 10. júní • 1S53 Ari Gxslason hefiir sent mér, bréí uiix Bláskógaheiði og Kalda- dal, og cr tilefnið grein, sem birt var i Vísi eftir Friðrik Björnsson. Ai'i segir á þessa leið: „í Visi 28. og 29. maí sl. birtist ágæt grein |i Vísi um Bláskógaheiði cftir ; Fi'iðrik Björnsson og cr liún rit- uð af kunnugleika á landi og sögu. Við þá grein er því engu að I bæta, en má sti'ika undir það, hve fráleit fjarstæða það er 38 láta KALDIDALUR standa á jskilti, þar sem leiðir skilur, í jfyrsta sinn, er komið er austur úr jAlmannagjá á ÞingvöIIum. Það má segja að bragð cr að, þá barn- ið finnui'. Tiu ára telpa scm var á férð og sá þetta nú fyrir hálf- um mánuði, spurði: „Er þetta Kaldidalur?“ Og þegar svarið var neitandi, spurði hún auðvit- að, livers vegna vri verið að sétja ósannindi á þcnna staur. I ;TiI Bláskógaheiðar. j Þarna á að standa „Til Bláskóga heiðár“. Og Kaldádal á ekki að I nefna fyrr en að vegamótum Uxahryggjavegar. Þar má standa '„Til Kaldadals“, því enn er all- ílöng leið til þess cr dalurinn byrjar. | Það er því vinsamleg áskorun til þeirra er til þckkja og unna sannfræði örnefna og rétti'a stuð- setninga þeirra, að réttir lilutað- eigendur taki þessi skilti niðixr, nú áður en férðir hefjast um þessa leið. Og siðan verði önnur seti upp, er segja rétt frá og rugia ekki ókunnúga vegfarendur. Ari Gíslason.“ | Þannig lýkur bréfi Ara og kann ég lionum þakkir fyrir skrifin, og vonast til að ábendingar hans verði teknar til greina, þegar því verður við komið. Skilti nauðsynleg. Það er auðvitað mjög þakkar- vert, að sem viðast séu sett upp vegaskilti, og eru þau til mikils gagns fyrir alla þá, sem ókunn- ugir eru. Auðvitað getur það kom ið fyrir, að slík ónákvæmni eigi sér stað, eins og að ofan getur. En þegar það hefur lengi verið á reiki um staðsetningu örnefna, og jafnvel kort eru skökk, þá finnst mér slikt geta verið fyrir- gefanlegt. Aftur á móti ætti að leiðrétta slíkar skekkjur, undir- eins og fram koma rök fyrir því, áð um skekkju sé að ræða, og bent á hvernig betur mætti fara. Ferðalög fara í vöxt. ^ Ferðalög l'ara slöðugt i vöxt liér á landi, og mikill fjöldi Reyk- víkinga ferðast sjálfstætt með að- stoð korta einna um fáfárnar leiðir. Þá er auðvitað gott að leiðarvísar á vegum séu réttir, éndá mun svo vera víðast livar, þótt nndantekningar séu til. En það 'er lika alltaf gott, þégar menn láta til sín heyra, sem kiinna het- tir skil, og með þvi móti er þá leiðréttingar von. — kr. ★ Spakmæli dagsins: Sparsemin er bezti hæginda- stóllinn í ellinni. Gáta dagsíns. Nr. 444: Ridda»a fimm eg röskva sé, reka Iþræl með beran koll, sitt að smala úr fjalli fé, á flatlcndi og ofan í poll. Svar við gátu nr. 443: _________Klyfberi.________ kom, fór fylkirjgin um allt aðr- ,ar , götur, og urðu þéir einir, Sém' höfðu ekki ætlað sér iað sjá hana, vitni að göngunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.