Alþýðublaðið - 13.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.10.1928, Blaðsíða 3
AL'ÞÝÐUBLAÐIÐ 3 felffll I Olsem Molmblads- spllin vilja allir helst. Zeppelin greifi kemur til Lake- hurst. Streymir pangað mikill fjöldi manna ús öllum áttum, til þess að vera sjónarvottar að lendingu loftskipsins og viðstadd- ir 'hátíðahöldin. Loftskipið Los Angeles og fjöldi flugvéla eiga, að þvi er raðgert er, að fljúga á móti Zeppelin greifa, þegar hann nálgast strendur Ameriku. fjölda af lögum. Hann ann ís- lenzkri náfttúru svo sem fáir aðr-' ár, og í starfi sínu er harun flest- um jmönnum ósérplægnari. Séra Sigtryggur hefir stjórnað skóla sinum af hininá mestu sn/ild, hefiír haldið þar beztu reglu og séð svo um, að vistin hefir orð- ið nemendunum alt í senn, ptegi- leg, ódýr og mjög gagnleg. Hann hefif jafnan viljað, að nernend- urnir lærðu vel námsgreimiirnar, en ekki hefir hann lagt minni á- herzlu á hiitt, að vekja þá til manndóms og drengskapar. Hainn hefitr, ávalt brýnt fyrir jreiim v:i‘rð- ingu fyrir vinnunni, eintoum rækt- un jarðar, og sífelt kappkostað að þroska svo dómgreind þeirra, að þeir gætu sem bezt í hvívetna gert greinarimun á hismd óg kjarna. -Hann hefir því reynt að uppala styrka, framsækna, en raunsæja kynslóð, og það er míin skoðun, að honum hafii að mjög miiklu leyti lánast það, því að fáir munu hafa hjá honum verið, sem ckki hafi orðið þar fyrir svo styrkum áhriíum, að þau endist jíedm að meira eða minna leyti um Lengst skeið æfinnar. Ef þú kaupir kaffið mitt kiló hálft og annað fult, skal ég gleðja geðið þitt góðí, ég fer ei með það dult, Þú skalt hljóta kíló kvart af kaffibæti, er hef ég til. Ef hann notar, mun þér margt meira ganga en fyr í vil. KaffibtensIaReykjavilnir. Dm daginn og veginn. Guðin. Guðjónsson kaupmaður opnar í dag útbú frá verzlun sinni, á Laugavegi 78. Strandarkirkja afhent Alþbi. áheit frá H. B. kr. 25,00. Messur á morgun: í fríkirkjunni kl. 2 séra Ólafur Óiafsson á Kvennabrekku stigur í stólinn; í dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson. j Landakots- kirkju kl. 9 f. h. hámessa, kl. 3 e. h. guðsþjónusta með predik- un. Oánartregn. í gærkveldi lézt á sjúkrahús- inu í Landakoti frú LouiSe Bier- ing. Eins og kuninugt er varð hún íyrir bifreið s. 1. sunnudagskvöld, fékk hún mikil meiðsl af því, en líkindi voru þó fyrir þvi, að hún myndi hfcída lífi, en sVo varð ekki. Frú Biering hafði verið hér i ibænum yfir 70 ár. Anglýsingar sem venjulega eru á 1. síðu, eru nú á 4, síðu. Nýr læknir, Ólafur Helgason hefir opnað lækningastofu í Ingólfsstræti 6. simsfeesrti. Khöfn, FB., 12. okt. Frá Kina. Frá Nanking er sí-mað: Út af nýju . stjórninni, sem í rauninn-i veitir jjjóðemis-s-iinnaflokk-inium al- ræðiisvald, þar eð meðlimir flokksins kjósa ráði-n, sem stjórna landinu, segir fyrverandi stjórn- arforseti Wang-Chung-huit að flokkurinn ætli seinna að lögleiða demoikratiskt stjómarfar, en naúð- synlegt sé að vin-na að undirbún- ingi þess fyrst. Khöfn, FB., 12.. okt. Zeppelin greifi. Frá Berlín er símað: Sextíu menn taka þátt íí Ameríkuflugi Zeppelins greifa, nefnilega fjöru- tíu. skipsmenn o-g tuttugu farþeg- ar. Skipstjórinn og dr. Eckener -búast við því, að loftskipið komi til La,kehurst í N-ew Jersey í Bandarlkjunum á siuinínudagsmorg- uninn snemma. Fregnir hafa bor- ist um, að stormur sé víða á Atlantshafinu, einkanlega á milli Irlands og Newfoundlands. Loft- Unglingastukan Bylgja nr. 87 heldur fyrsta fund sinn eftir sum- arhvíldina næstkomandi sunnudag í Bröttugötu kl. 1 e. h. Félagar, bæði eldri og yngri eru beðnir að fjölmenna, og eru embættismenn stúkunnar sérstak- lega ámintir um að mæta og það stundvíslega. Gæzlumaður. skipið flýgux þvi ekki stystu leið í þetta sinn. Flaug það i gær yfir Svissland og Frakkland, breytti svo stefm/. vegna stormsins vestan við Frakkland og flaug suður fyr- ir Spán, I stað þess að fljúga yfir Biscayaflóa. Sást til loft- skipsins í gærkveldi yfir Barce- k>na. Loftskipið hefir því senni- lega valið flugleiðiina um Azoreyj- amar. Sennilegt, að alnídviðrj seinki ferðinni eitthvað. Frá New York City er símað: Bandaríkjamenn imdirbúa stór- fenglega móttöku, er loftskipið Soffía Jóhannesdóttir frá IsafLrði o-pnar nýja verzlun ffl dag í Austurstræti 14. Verða þar -seldar alls konar vefnaðarv'örar. Chaplín hinn frægi og ágæti, leikari-, hef- ir gert kvikmynd, er hann n-efn- ir Cirkus; sjálfur leikur hann að- alhlutverkið. Mynd þessi er nú sýnd í Nýja Bió. Sjafni heldur danzleik í Iðnó í kvöld. Bæjarstjórnarkosningin á Ak- ureyri. Eins og kunn-ugt er. á að kjósa tvo bæjarfulltrúa í bæjarstjÓTn Akureyrar í stað Iþeirra Rag-nars Ólafssonar og Sveins Sigurjónssonar, sem báði-r eru dánir. Meirihlutinn í bæjarstjóm- inni ákvað að kosrumgin skyldi ekki fram fara fyrr en um leið og reglulegar bæjarstjómarkosn- ingar fara frata í vetur, Risu miklar deilur milli mieirihluta og aninnihluta bæjarstjómarinnair út af samþykt meirihlutans og var • (,-r • - Ódýrar vörur. Stór teppi, fyrir sjómenn, seljast á á 2,95. — Alls konar sokkar alt af ódýrastir hjá okkur, svo og nýkomið mikið úrval af alls kon- ar góðum og ódýrum vörum. KOMIÐ. — SKOÐIÐ. — KAUPIÐ. Klöpp. M|rn dir. Nokkur hundruð stykki af mynd- um. innrömmuðum og óinnrömm- uðum verða seldar méð sérstöku tækifærisverði, að eins til helgarinnar. Fornsalan Vatnstfg 3. Olafnr Helgason læknir. Ingólfsstræti 6. Símar 2128 og 874. Viðtals- tími kl. 1-3 e. h. 8t. Brnnós Flake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst i Bllnm verzlunum. Eldhústæki. Kaffikönnnr 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flautukatlar 0,90. Matskeiðar 0,30 Oafflar 0,30. Borðhnífar 1,00 Bríni 1,00 Handtðsknr 4,00. Hitaflöskur 1,45. Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klapp- arstígshorni. þvf leítað úrskurðar stjómamáðs- ins, -en það staðfesti gerðir meiri-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.