Vísir - 10.06.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 10.06.1953, Blaðsíða 6
MiSvikudaginn 10. júní 1953 Akranes-Fram 4:1 Knattspyi'numót íslands hófst í fyrrakvöld með leik millx Akranéss og Fram. Áðui5 -en mótið hófst géngu öll liðin,- sex að tölu, fylktu liði inn á vpllinn og Sigurjón Jóns- son, fofmaður K.R.R., setti mót- ið með í-œ'ðu. yeðúr var frekar leiðinlegt, rigning.. óg suðaustan gola, óg áttu léíkmenn í talsverðum erf- iðleikum með að fóta sig, þar seni völlurinn var mjög háll. Fýrri hálfleikur var nokkuð jafn, þó að Akui’nesingar ættu fleiri og hættulegri marktæki- fyri. Framarar skoruðu fyrsta xnark leiksins með skoti, sem lenti í einum leikmarma Akva- ness og síðan í markið. Fimmt- án mínútum síðar gaf Sveinn Teitsson mjög góðan bolta fyr- ir 'mark, en Ríkarður sem korn æðandi þar að, stökk hátt íToft upp og skoraði með hnitmiðuð- um skalla. Skömmu aíðar átti Ríkarður mjög fast skot í þver-r slána, náði síðan knettinum aftur og skallaði hann í rnar-k- súlu og út fyrir mai’kið. Ekki tókst að skora fleiri mörk í hálf- leiknum og endaði hann því með jafntefli, einu markí gegn einu. í byi’jun síðari hálfleiks sóttu Framarar mjög á og áttu nokk- ur marktækifæri, sem þeim tókst ekki að notfæra sér. Á elleftu mín. skoraði Rík- arður arinað mai’k Akurnesinga með laglegu skoti. Línuvöi’ður veifaði og dæmdi Ríkarð rang- stæðan, en dómarinn vissi bet- ur og þar við sat. Eftir þetta linuðust Framar- ar mjög og skoruðu Akurnes- ingar tvö möi’k á næstu fimm mín. og máttu Framarar hafa sig alla við til að fá ekki fleiri möi’k, en það varð ekki, og sigruðu Akurnesingar með fjórum mörkum gegn einu. Dómari leiksins var Haukur Oskarsson og virðist enn, sem áður gleyma því, að línuverð- irnir eru líka dómarar. TAPAZT hafa svört hlífð- argleraugu, á leiðinni Þing- holtsstræti 21 A — Hvei’fis- götu 78. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 3677. (356 VÍSIR KVENÚIí tapaðist í fyrra- dag á leiðinni frá miðbæ upp á Leifsgötu. Skilist gegn fundarlaunum á Leifsgötu 15, II. hæð. (373 KVENGULLÚR með ljós- brúnni leðuról tapaðist í gær — sennilega í miðbænum. 1. Upplýsingar í síma 8Í090. NORSKT vegabréf hefur tapast. Finnandi vinsamltga skili því til norska sendi- ráðsins, Hverfisgötu 45. KVENARBANDSÚR úr stáli tapaðist í gær á leiðinni frá Grenimel að Túngötu, um Hofsvallagötu. Finnandi vinsamlega hringi í síma 82437 eða 3949 (eftir kl. 6.) Glímuféiagið Ármann. efnir til námskeiða í róðri fyrir unglinga óg fullorðna. Þátttakendur mæti á skrifstofu félagsins í íþróttahúsinu við Lindar- götu n. k. miðvikudagskvöld kl. 8. FERÐ í Landmannalaugar með Páli Arasyni. Ekið verð- ur að Galtalæk á föstudag kl. 19, laugardag ekið að Landmannahelli og Laugum. Sunnudag til Réykjavíkur. K.R. 3. flokkur — A-lið! Athugið að 3. flokksmótinu hefur ennþá verið fi’estað. — Kappleikurinn við Þrótt fer ekki fram fyrr en á morgun (fimmtudag). B-lið! Munið kappleikinn á gras- velli K.R. kl. 7 í kvöld. Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13. Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 8.30. — AUir vel- komnir. 3ja floklts mótið. Þar sem ákveðið hefur verið að þriðji leikur ís- landsmótsins í meistara- flokki fari fram á fimmtu- dagskvöld verður 3ja flokks mótinu, sem halda átti á- fram það kvöld, frestað fram á laugardag. En þá heldur það áfram á Valsvellinum kl. 2. Leika þá Valur og Fram, — K.R. og Þróttur. FYRIR VIKU fannst barnakerra, sem datt af vörubíl. Réttur eigandi vitji hennar á Laugatéig 30 (kjallara), gegn greiðslu þessarar auglýsingar. (357 IBUÐ, 2ja til 3ja her- bergja, óskast, helzt á hita- veitusvæði. Má vera í kjall- ara eða í risi. Þrennt í heim- ili. Upplýsingar í síma 2512. (308 MAÐUR í opinberu starfi óskar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi á hitaveitusvæði. Upplýsingar í síma 5427. (291 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Blönduhlíð 31, II. hæð._________________(345 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi á hæð, helzt í Hlíðunum. Afnot af síma og baði æskilegt. Upplýsing- ar í síma 3234 milli kl. 10—12 . og 2—6,______(348 HERBERGI til leigu á Sólvallargötu 27 I. hæð til sýnis eftir kl, 5 í dag. (353 LÍTIÐ HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 5557 eða Greni- mel 3 (kjallara). (352 LÍTIL stofa á Melunum til leigu fyrir reglusama stúlku. ’ Uppl. í síma 80887 eftir kl. 6. ____________________ (285 LÍTIÐ þakherbergi til leigu fyrir kyrrláta konu. — Uppl. Rauðarárstíg 20 (1, hæð), (361 HERBERGI fyrir eldra fólk til leigu. Uppl. í síma 81705 eftir kl. 5. (364 RÓLEGUR, miðaldra maður óskar eftir 1 herbergi um mánaðamótin. — Tilboð, merkt: „1. júlí — 218“ send- ist afgreiðslunni. (362 HÚSNÆÐI. Sjómaður í góðri atvinnu óskar eftir íbúð nú þegar eða síðar. — Uppl. í síma 7897. TIL LEIGU herbergi, að- gangur að eldhúsi, síma. — Uppl. gefnar í síma 6543. — (367 GOTT herbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 6349. (359 jMf GET TEKIÐ nokkra menn í mánaðarfæði. Uppl. í síma 5864. (321 GET TEKIÐ nokkra menn í mánaðarfæði uppl. í síma 5864. (321 UNGLINGSSTÚLKA óskast til aðstoðar við hús- verk. Uppl. á Bergstaðastr. 64, I. hæð. (369 STÚUKA UM TVÍTUGT ósk'ast um mánaðai'tíma til afgreiðslu. Tilboð merkt: „Vesturgata" sendist blað- inu. (340 PÍANÓBEKKUR og dívan til sölu. Uppl. í síma 1326. (370 KASSAR til sölu í Suður- götu 10. (371 UNGLINGSSTÚLKA óskast Ki’istjana Bi'ynjólfs- dóttir Miklubraut 38. MÓTORHJÓL til sölu. — Gott Royal Elfing við Leifs- RÁÐSETT stúllca með barn óskar eftir raðskonu- stöðu, eðá húsplássi. Tilboð styttuna, milii b—y. {oí£ TIL SÖLU dívan. Uppl. í síma 2043. (365 með upplýsingum leggist á afgreiðsluna fyrir -föstudag. Merkt: „Sól og sumar — 110“, eða í síma 1806 kl. 1—6 í dag. KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu á Laugaveg 51 B. — (366 BARNAVAGN (Pedigree) til sölu. Uppl. Hvei'fisgötu 121, I. hæð. (363 SAUMA kjóla, sníð og máta, Fanney Gunnarsdólt- ir, kjólameistari, Eskihlíð 14A, sími 82152. (343 VIL KAUPA spil-truck á 10 hjólum,G.M.C. Uppl. í síma 2847. (360 TEK AÐ MÉR að slá bletti. Upplýsingar í síma 80849. (341 BARNAVAGN og barna- stóll til sölu. Háteigsveg 22 (miðhæð). (358 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 GARÐSLÖNGUSTATÍF, nýtt og útlendur barnastóll, tvöfaldur, til sölu. Vestur- vallagötu 2. Sími 7183. (355 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. •— Sími 2656. Heimasími 82035- DRENGJAREIÐHJÖL fy’rir 8—12 ára er til sölu í Harðfisksölunni. ^ (350 VÁNDAÐ 5 lampa út- varpstæki til sölu. Verð 900 krónur. Upplýsingar á Þor- finnsgötu 6, III. hæð. (347 HRÉINGERNING — Vanir menn. — Fljót af- greiðsla. Símar 80372 og 80286. Hólmbræður. (282 SEM NÝTT þvottatæki til sölu á Njálsgötu 80, efstu hæð. (342 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og CHEMIA-Desinfector er veilyktandi, sótthréinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Iliti h.f. Laugavegi 79. — Sím; 5184. öjjii jaauvjiu. um, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 £ Sumugki. 1390 Skyndilega beyrðist létt fótatalc, os um; leið birtisl lafði Doria, o.g Tarzán óg Gemmön sriéru sér báði við. Konan sem kom var óvenjulega jifögur, Hún heilsaði Gemmon innilega, eins. og hann væri.aldagamall vinur, en Tarzan heilsaði hún kurteislega um Ieið og hann hneigði sig. „Hann sýnir þér mikinn heiður.“ sagði Gemmon hlæjandi. Tarzan neitai- að krjúpa fyris. Nemone, 'en samt hneigir hann sig virðulega fyr- ir þér. Doria brosti til Tarzáns, og bauð þeim báðum að dvéljast þar um kvöldið. Þeir þágu það, og sáíu þar í góðu yfirlæti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.