Vísir - 11.06.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 11.06.1953, Blaðsíða 1
«3. árg. Fimmtúdaginn. 11. júní 1953 129. tbl. Tvær sveStlr hélan á Norourlandamót í bridge. A laugardaginn fara héðan tvær sveitir bridgemanna á Norðurlandamót í bridge sem háð verður í Árósum dagana 18.—21 júní n.k. Bridgemennirnir setri f ava eru: Eggert Benónýsson, Guð- laugur Guðmundsson, Jóhann Jóhannsson, Kristján Krist]áns- son, Lárus Karlsson, Ragnar Jóhannesson, Stefán Stefánsson og Vilhjálmur Sigurðsson. Fararstjóri verður Sigurður Kristjánsson frá Siglufirði. Norðurlandamót í Dridge eru háð reglulega annað hvort íjr og það síðasta var háð í Noregi fyrir tveimur áruni. tjómmál méé í útvarpi 23. og 24. þ. m. Akveðið hefur verið, að út- varpsumræður verði í sambandi við ko&ningarnar, svo sem tíðk- ast hefur undanfarin ár. Umræðurnar fara fram þriðjú . daginn 23. júní og miðvikudag- inn 24. júní. Verður umræðum hagað þannig, að fyrra kvöldið verða eingöngu fluttar fram- söguræður. Munu flokkarnir sex, sem boðið hafa fram við kosningar, taka þátt í umræð- unum, en enn hefur ekki verið ákveðiðum tímalengd umræðn- anna, né röð flokkanna í þeim. Fær hver flokkur tiltekinn tíma, sem þeim er svo .frjálst að skipta, eða nota í heilu lagi af . einum og sama manni. 2. Slansky dæmdur. Fyrir nokkru var Richard Slansky, bróðir Rudolfs Slanskys, er var um tíma ritari kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu, dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir njósnir'. Annar maður hlaut einnig ævilángt fangelsi og tveir að auki 25 ára f angelsi. AHir eru menn bessir Gyð- ingar, svo að ofsóknunum gegn þeim er ekki alveg hætt austan járntjaldsins. Bidatilt féll á einu atkvæii. Vandí fyrir Anriol. Einkaskeyti frá AP. París í morgun. Fulltrúadeild franska þjóð- þingsins felldi við atkvæða- greiðslu, er komið var fram undir morgun, að fallast á Bi- dault sem forsætisráðherra. Fékk hann 313 atkvæði, en þurfti 314 eða eitt atkvæði um- fram helming, og skorti bví að- eins eitt atkvæði, til þess að fá traustsyfirlýsinguna samþykkta Bidault hafði farið fram á, að hann fengi sérstakt vald tii f járhags- og efnahagslegra ráð- stafana. Kommúnistar og ja"?n- aðarmenn greiddu atkvæði gegn honum og nokkrir bing- menn úr Róttæka flokknum. í morgun var álitið að Auriol for- seti mundi ekki fara eftir venju legum reglum, er hann Jiefur viðræður að nýju við stjórn- málaleiðtogana, og leggja fast að þeim að koma sér saman um forsætisráðherrefni, svo að Frakkland geti átt fulltrúa á Bermudaráðstefnurini. Fluttu 2 slas- aða í gær. Slökkviliðsmenn voru tvisvar kvaddir til þess áð flytja slas- aða menn í gær. Síðdegis í gær var tilkynnt, að maður hefði fallið af peið- reiðhjóli á Kópavogshálsi, neð- an við Álfhólsveg. Slökkviliðs- menn fóru á staðinn í sjúkra- bíl, og fluttu hjólreiðamanninn, Hlöðver Jóhannsson, í Lands- spítalann, en hann hafði meiðzt á höfði. Þá var beðið um sjúkrabíl a3 húsinu nr. 3 við Þórsgötu, en þar var fyrir maður að nafni Þórarinn Kristjánsson. Var talið sennilegt, að hann væri fótbrotinn, og var hann fluttur í Landsspítalann. Ekki voru slökkviliðsmenn kvaddir út i gær vegna elds- voða, ef frá er talin skyndi- heimsókn þess í Múlakamp, þar sem pottur á eldavél hafði of- hitnað. Skemmdir urðu ekki teljandi. ——: iioiiiiiiiíriistar í A.-Þýzkalandi reyna að fá flóttamenn til að snúa aftur* Antliony Eden, utanríkismálaráðherra Breta, sést hér stíga út úr flugvél í Boston, en þangað er hann kominn til þess að gangast undir uppskurð vegna gallblöðrusjúkdóms, sem lengi hefur þjáð hann. Rauðliðar eiga að draga úr hnjóðsyrðunum. iLeföbeimiigar gefnar út vegtia þess. 2 Atlantsmet, jágu^ sama dagmit* Prýsfílofisflugvélar he'undu báoum mefunum. í fregnum eriendra Waða ségir frá 'því, að í A.-Þýzka-1 landi hafí verið gefinn. úi bæklingur með lei.ðbeiningum uiii orðbragð manna gagnvart lýræðisþjóðunum. Alls eru 178 orð og orðatil- Hæki „tekin af dagskrá" um tíma, og er þar einungis um hnjóðsyrði að ræða, og gilda reglur þessar,. „þar til annað kann að verða ákveðið". Meðal orða þeirra og orðasambanda, sem bannað er að nota í ræðum framvegis má nefna: .^Kapitalistiskir þræla- haHarar"; „kapitalista- skepnur"; „heimsveldissinn- aðar blóðsugur"; „vestrænir bahdíttar"; „fjöldamorðingj- ar og brennuvargar"; „fjöldaslátrarar"; „peninga- hýénur"; „auðvaldssvín"; „stéttasníkjudýr"; „hræ- ætur" »g „dreggjar |)jóðfé- „..lagsins". Það~ef" vitanlega hin nýja stefna eða' sýndarstefna R.ússa gagnvart lýðrasðisríkjunum, sem gerir það nauðsyniegt, að undirtyllumar og flugumenn- irnir breyti um tóri eins og hús- bændurnir, og sumir þykjast jaf nvel hafa örðið varir við ein- hverja breytingu á orðbragði Þjóðviljans. En þetta er, eins'og tekið er fram í bæklingnum, aðeins til bráðabirgða, eða þar til komið verður í Ijós, hvort fagurgali og blíðmælgi koma að gagni. , Lofa borgararéttindtttn, affiendíngu eigna o. ÍL Játað, að mistölfc líafí átt sér stað. Einkaskeyti frá AP. Berlín í morgun. f Austur-Þýzkalandi hefur kommúnistaflokkurinn birt til~ lögur, sem sýna fráhvarf fr» fyrri stefnu. Er og berlega játað í yfirlýs- ingunni, að mistök hafi átt sér stað, sem hafi leitt til þess, að fjöldi manna hefur flúið land. Tillögurnar eru sagðar born-> ar fram til þess að bæta sam- komulagið við Vestur-Þýzka- land og' til þess að skapa ein~ ingu. Lagt er til við ríkisstjórn- ina, að flóttamenn verði hvattir til þess að koma heim, og þein* lofað, m. a.: 1. Fullum borgaralegum rétt- indum, 2. eignum, sem upptækar voru gerðar, verði skilað aftur. 3. Fangar, sem dæmdir hafa verið fyrir afbrot gegn rík- inu, í þriggja ára fangelsí eða minna, verði náðaðir. 4. Þeir, er sviptir voru skömmt unarbókum, fái þær að nýju. Tekið er fram, að ekki skuli horfið 'frá samyrkjubúskapar- stefnunni. Áður hafði austur-þýzka rík- jsstjórnin birt yfirlýsingu um, að sættir hefðu tékizt milli hennar og Mótmælendakirkj - unnar, og samkomulag gert í ýmsuna atriðum. Samkvæmt því hættir ríkis- stjórnin áróðri og ádeilum á hendur kirkjunni og m. a. af- skiptum:•¦¦-¦ af æskulýðsf élögum hennar, en kirkjan lofar hins vegar að hafa ekki afskipti_ af í stjórnmálum. Brezlc og amerískar flug- vélar. settu í sl. viku met « At- lantshafsflugi — sú brezka frá austri til vestur, þær amerísku frá vestri til austurs. Brezka flugvélin—Canberra- vél, sem seld hafði verið til Venezuela og var á leið þangað til afhendingar — flaug frá Warton í Lancashire til Gander á Nýfundnalandi á 4:26 klst., og var meðalhraðinn 820 km. á klst. Fyrra metið á þessari leið var sett í maí, en þá flugu tvær Canberra-vélar þessa leið með 790 km. meðalhraða. Amerísku vélárnaí^.fIugíKl5í hóp frá flugvelli í Maíne —- 3 norðausturhorni Bandaríkjanna — til Fairford í Gloucesters- hire, rúmlega 5000 km. leið, á 5:26 klst. Meðalhraðinn var um 930 km. á klst. Tveir 15 flug - véla hópar höfðu áður flogið þessa leið, en sá síðasti var fljótastur. Þessar vélar voru af gerðinni B-47, sem eru búnar sex hreyflum. mn --1 ÍE Rfinmi Kangoom (AP). — I haust ~verður byrjað að útliluta jarð- næði í Burma og fcoma 4 millj. ha. .til skipta. Það mun ekki taka minna'en tíu ár aZ<'skipta landflæmi þessu öllu ¦milli bænda, og verður 80,000 hekturum. skipt á þessu j ári. Milljónir manna munu l njóta góðs af þessu. Fyrir hvern vinnur Aki? Kunnugir fullyrða, að hann vinni nú gegn kommúnistum. „Tímarnir breytast og mennirnir með", segir máltækið, og nærtækasta dæmið að þessu Ieyti í íslenzkum stjórnmál- um um þessar mundir eru upphefð og fall Áka Jakobssonar. Árum saman hafði Áki verið einhver áhrifamesti maður kommúnistaflokksins, og begar flokkurinn varð þátttakandi í ríkisstjórn í lok styrjaldarinnar, var hann settur í ríkis- jstjórniiia nneð sjálfum forsprakkanum, Brynjólfi Bjarnasyni. Þá gekk ekki hnffuriim á milli Áka og annarra harðsvíraðra kommúnista, og þaunig var betta árum saman eða þar til á því líérrans ári 1952. Þá gerðist bað, að Aki vildi skyndilegá hafa heimild til bess að hafa sjálfstæða skoðun á málunum, og það varð til þess að upp úr sauð og laiik xneÍLþví, að hann var settui* út af sakramentinu og NÚ ER HANN EKKI LENGUR í FRAMBOÐI FYRIR KOMMÚNISTA. \ Fyrst eftir að Ijóst varð, að Áki fengi ekki að vera í framboði, var talið, að hann mundi reyna að sýna iðrun sína og leita eftir fyrirgefningu með því að styðja hinn gamla flokk sinn þrátt fyrir allt. Síðar kom greinilega í ljós, að hann ætlaði að verða hlutlaus. En mi fullyrða þeir, sem eru honum kunnugir, að hann vinni gegn kommúnistaflokknum, og er honum þá víst ekki uppreisnar vo-n á því kærleiksheihiili framar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.