Vísir - 11.06.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 11.06.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudagínn 11. júní 1953 Þjóðræknisfélag íslendinga: n.k. sunnudag — í tilefni af komu vestur-íslenzka ferðamannahópsins. DAGSKRÁ: Kl. 1,00 Lagt af stað frá Ferðaskrifstofunni Orlof í í Hafnarstræti. — 2,30 Guðsþjonusta í Hvannagjá. Biskup landsinsi Sigurgeir Sigurðsson. — 3,30 Kaffi í Valhöll. j — 4,30 Að Lögbergi, Þingvellir skoðaðir (Dr. Þor-! kell Jóhannessón prófessor). . — 6,30 Kvöldvei'ður í Valhöll (söngur og ávöi'p). Félagsmenn eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í ferða- i skrifstofuna Orlof h.f. Sími 82266, en þar er einnig að fá! allar upplýsingar varðandi ferðina. Þeim er þess óska,, er heimiit að taka með sér gesti. VUWW'VWUVUVWVVUVVWWVVUVyVUWJWkWtf'JVVVdVVWVWV! . Lán — 40-50 þus kr. lán óskast til skamms tíma. Mjög góð trygging og háir vextir í boði. — Tilboð merkt: „Lán—223“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardag. 4 tonna Æustin vöi’ubifreið, módel 1946 er til sölu. Skipti á jeppa eða öðrum tegundum bíla koma til greina. Upplýsingar á Berg- staðasræti 41, sími 82327 í dag. tvær Ræstíngarkona óskast strax. Hafnarstræti 17. L. H. Miilier Japanskar simtiT- SKYRTUR í 5 litum. — Verð kr. 55.00. Irersl. tma'isnd Laugaveg 23. Sími 82052. Skjólabúar. Það er drjúgur spölur inn f Miðbæ, en til að koma smáauglýsingu f Vísi, þarf ekki að fara lengra en f JYeshúíh NesTegi «39. Sparíð fé með því a5 setja smáauglýsingis í EÐWIN BOLT flytur er- indi í Guðspekifélagshúsinu í kvöld og annað kvöld, fimmtudag og föstudag kl. 8.30. Fyri-a erindið nefnist: Bak við blæjuna, en sxðara erindið: Lifa ósýnilegar ver- ur á jörðunni? FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS FER skemmtiferðir um næstu helgi. Aðra um Brúar- árskörð. Lagt af stað kl. 2 frá Austurvelli og ekið aust- ur í Biskupstungur að Út- hlíð og gist þar í tjöldum. A sunnudagsmorgun er gengið um Bi’úarárskörð og ef til vill á Högnhöfða. Far- miðar séu teknir fyrir kl. 6 á föstudag. — Hin fei’ðin er gönguför á Botnssúlur. — Lagt af stað kl. 9 á sunnu- dagsmorgun frá Austurvelli og ekið að Svartagili. Geng- ið um Fossabrekkur á hæsta tind Súlna. Uppl. á skrif- stofunni. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer í Heiðmörk í kvöld kl. 7.30 frá Austui’velli til að gróðursetja trjáplöntur í landi félagsins. Félagar eru beðnir að fjölmenna. UM NÆSTU / / HELGI /Vt\„A EÁÐGERA ~ ’ FARFUGLAR gönguferð á Ti'ölladyngju og Keili. Á laugardag. verður ekið að Kleifarvatni og gengið þaðan yfir Sveiflu- háls að Trölladyngju og tjaldað þar. Á sunnudaginn 'verður svo gengið að Keili og þaðan yfir Afstapahraun að Vatnsleysu og ekið þaðan í bæinn. KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ VALUR, III. fl. Mjög áríðandi æfing í kvöld kl. 7. Fjölmennið. ÞRÓTTUR. KNATT- SPYRNU MENN. Æfingar í dag kl. 6—7.30 meistara og 1. fl. 7.30— 8.30, II. og III. fl.-Mjög áríð- andi að allir mæti. KVENÚR FUNDÍÐ. Upp- lýsingar í síma 4835. (374 SKRÚFBLÝ ANTUR, úr silfri, mei’ktur G. B. K., tap- aðist síðastl. mánudag. Skil- ist á skrifstófu prentsmiðj- unnar Eddu h.f. (395 WMMmL TVEIR VERKFRÆÐING- AR óska eftir 3—4 herbergja íbúð yfir sumarmánuðina. Uppl. í síma 82386 til kl. 6 og 82353 eftir kl. 6. (382 IIÚSNÆÐI. Barnlgus hjón óska eftir góðu her- bergi er élda mætti í. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir íöstudagskvöld merkt: „Alger í’egla — 219“. (377 HERBERGI óskast. Upp- lýsingar í síma 4775. (375 GETUR ekki einhver leigt okkur 2-—3 herbergi og eld- hús; gæti vei'ið fyrir innan bæ. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „Hús- næðislaus — 221.“ (387 UNG stúlka óskar að taka herbergi með húsgögnum á leigu í einn mánuð. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyi'ir föstudagskvöld, merkt: „Stutt — 220.“ (388 STÚLKA í fastri atvinnu óskar eftir herbergi með eldunarplássi. Góð greiðsla ef um semst. — Uppl. í síma 4766.__________________ (389 ÓSKAÐ eftir herbergi, helzt innan Hringbrautar. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Málari.“ 394 LÍTIÐ herbergi eða geymsla fyrir litla búslóð óskast 3 mánuði. — Uppl. í síma 81263. (398 1—3 HERBERGJA leigu- íbúð óskast strax, helzt í Kleppsholti. — Uppl. í síma 7748 frá kl. 1—6 næstu daga. BÓKBAND fljótt og vel af hendi leyst. Uppl. í síma 6004. (389 ÓSKA EFTIR telpu, 12— 13 ára,. til sxxúninga, engin börn, gott kaup. Upplýsingar í síma 81779. (376 TELPA, 12—13 ára óskast til snúninga. Upplýsingar á Flókagötu 7, uppi. (381 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólávörðustíg 11. (323 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). HREIN GERNIN GAR — Vanir menn. — Fljót áf- greiðsla. Símar 80372 og 80286. Hólmbræður. (282 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Lauaavegi 79. — Sím; 5184. PLÖTUR á grafreiti. Út vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 BARNGÓÐ unglingsstúlka óskast hálfan eða allan dag- imx. Upplýsingar hjá Mar- gréti Sigui’ðárdóttii’, Stói'- holti 26. (380 UNG stúlka, fötluð vegria fótbrots, óskar eftir atvinnu. Hefir töluverða menntun. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð á afgr. bláðsins, merkt: „Fötluð — 222.“ (392 MOTATIMBUR, notað, óskast til kaups. Má vera óhreinsað. Uppl. í síma 7195 á daginn. (397 TIL SÖLU svört dragt á lágan kvenmann. Amerískur herrafrakki nr. 40 o. fi.. — Sími 7235. Leifsgata 23 (niðri). (396 BARNAKERRA, ásamt kerrupoka, til sölu. Uppl. í sírna 7899. (393 L AX VEIÐIMENN. Bezta maðkinn fáið þið í Garða- stræti 19. — Pantið í síma 80494. (391 BARNAKERRA, ný og ó- notuð til' sölu. Verð 250 kr. Uppl. í síma 5342. (390 ÁNAMAÐKAR — Ánamaðkar til sölu Freyju- götu 3A. (385 KEISARAKRÓNU-Iaukar 3ja ára, til sölu á Flókagötu 15. (384 BAENAVAGN til sölu Þórsgötu 8 III. hæð. (378 OLÍUKYNDIN G ARTÆKI til sölu (ekki sjálfvirkt) Karfavog 44, sími 7731. (379 ÚTSÆÐI óslcast keypt. Uppl. í síma 4045. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830.(394 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Inixrönxmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 ■17 - TVÍBlJRAJðRÐIIM - eftir Lebeck og Williams. NOW DON'T 8ECOME CONOESCEHDINS, WSNA. AFTER ] ALU, IT WASN'T YOÚ WHO DISCOVERED THE TWIN EARTH, NOR AM I VXHO'S RESPONSIBLE FOR THE SHORT- j COMINSS OF THIS ONE. Gárry: Það liggur við, að þu hafir ært mig með þessum furðufrásögnum þínum, Vana. I — Jæja, en trúir þú mér nú, ' þegar ég segi, að þessar rakett- i ur séu úreltar. Garx-y: Mér finnst, að ég sé sjálfur orðinn úreltur. Vana: Aumingja Garry. Ætli það fari ekki bezt á því, að þú fáir Garry: Þú skalt saiixt ekk'i fyllast hroká. Ekki ýafst það þú, sem fannst Tviburajörðina, og ekki eru gallar þessarar slíkar frásagnir skömmtum. í smærri ■ jarðar mér að kenna. Þau ganga að flugvélinni, og Gai’i’y segir: Eigum við að fara út að borða og dansa svolítið á eftir? Vana tekur því vel, og þau ákveða þa3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.