Vísir - 12.06.1953, Blaðsíða 1
i3. árg.
Föstudaginn 12. júní 1853
130. tbl.
Gert að greiða 60 þús. kr. í sektir
og 2 dæmdirí fangelsi.
í morguna yoru í Sakadómi dæmdir" í
Beykjavíkur fimm ménn dæmd hyor.
ir fyrir fjárhættusjnl; áð hafa
gert sér þau að einhverju leýti
að átvinnu eða hagnazt "af því
að láta fjárhættuspilurum hús-
næði í té.
10000 króna sekt
Auk fangélsisvistár, serri sum
ir hinna sakfélldú voru dæmd-
ir til, var þeim gert að greiðá
samanlagt .60 þúsund.krónúr í
sekt. ,
T maí 1952 hófst í sakadómi
Reykjavíkur rannsókn ;.út... af
grun um áð fjárhættuspil Vasri
stundað hér í bænum í atvinnu-
skyni. Leiddi sú rannsókn til
ákæru á mokkrum .raönnum!
Var í morgun kveðinh upp dóm
ur í sakaclómi Reykjavíkur í
Laxárstöðin
reyndí ágúst
Gert er ráð fyrir, að hin nýja
áflstoð Laxárvirkjunarinnar
verði reynd í ágúst.
... Vísir hefur att stutt \ viðtal
við Eirík Briem yerkfræð'ing,
sem nýkominn er að norðan,
og tjáði hann blaðinu, að nú
v'æ.ri einkum unnið að því að
koma fyrir vélum og rafbúnaði
í stöðvarhúsinu og í aðalspenni-
'stöðinni á Akureyri. Þá er og
máligegnfimmþessaramanna,(unmð að ÞV1 að strengía vira
og voru allir sakfelldir fyrir 'að i haspennuleiðslu, en ollu mið-
hafa gert sér fjárhættuspil að at verkinu vel áfram.
atvinnu að einhverju leyti eða Mest allt efnið er komið lxI
af lað sér tekna með því að láta virkjunarinnar, nema helzt
fjárhættuspil fara fram í húsum yfirfallsloka í stífluna, en hun
sínum. Var einn þeirra, Micha- er væntanleg til landsins sið-
el Sigfinnsson að nafni, dæmd-last » Þessum mánuði frá Sví-
ur'í 60 daga fangelsi og auk'Þíóð. Þá vantar enn ýmislegt
þess 10000 króna sekt til ríkis-
sjóðs. Annar, Óláfur Ólafsson,
var dæmdur í 3 mánaða fang-
elsi og 18000 króna sekt, og
hinn þriðji, Baldur Ársælsson, í
60 daga fangelsi skilorðsbundið
og 12000 króna sekt. Loks voru
tveir hinna ákærðu, Björn Ár-
sælsson og - Hannes Ágústsson,
smávegis, en ekkert það, er
seinkað gæti verkinu.
Um 60 manns vinna nú við
Laxárvirkjunina, eða nokkru
færri en undanfarið, enda verk-
inu senn lokið. Er enn unnið
að byggingarvinnu, en síðan
verður talsvert vefk að ganga
frá ýmsu.
IMet-mánuður
í flugflutningum
Á 2. |»«s. fleirri ö«|*farj»egar en á
sama iítuíi í iVrra.
maí heldur en þeir voru á sama
tíma í fyrra, eða minnkað úr
4.8 smálest niður í 2.3 lestir.
Veðurskilyrði voru hin ákjós-
Flugfélag íslands setti maí-
mánaðarmet í flutningum, og
nemur aukningin 37% frá sama
mánuði í fyrra, sem þó var til
þessa tíma bezti maímánuður í
sögu félagsins.
Heildartala farþega sem F.í.
flutti s.l. maímánuð var 5097,
en það var nokkuð á 2 þúsund
anlegustu allan mánuðinn og
flogið hvern einasta dag, að
hvítasunnudegi einum undan-
teknum.
Gullfaxi lenti í 7 löndum, ut-
an íslands í s.l. maí, þ. e. Nor-
íarþegum fleira en félagið fiutti egi> Danmrku, Englandi, Skot
í sama mánuði í fyrra. Af þessu landij frlandi) Spani og Qræn
voru 4333 farþegar fluttir inn- iandi
anlands, en 3318 í fyrra, og á
milli landa voru 764 farþegar
fluttir nú, en 406 í maí í fyrra.
Þannig nemur farþegaaukn-
ingin milli landa 88%.
IHeiri byggingaframkvæmdir í
Reykjavík en nokkru sinnifyrr.
Vöruflutningar voru heldur
minni í innanlandsflugi nú
en í sama mánuði í fyrra, sem
orsakast vafalaust af því að
vegir urðu fyrr færir nú heldur
en í fyrrasumar. Alls námu
vöruflutningar innanlands nú. í bænum 17. júní ef að líkum
72.1 smálest, en milli landa 1 j.2-'lætur og vel viðrar.
smálestum og er það áþekktj Samkvæmt lausafregnum sem
magn í millilandaflutningum Vísi hafa borizt af undirbún-
og í sama mánuði í fyrra. j ingi hátíðarhaldanna ^'^rður nú
Pósíflutningar fara aftur á breytt til í ývr x f-rá því sem
móti ört minnkandi frá mánuði: verið hefur, enda þótt heildar-
til mánaðar og ári til árs. Er'svipurinn verði sá sama og áður'.
það næsta undarleg staðreynd, Einkum verður sá þáttur
enda vakið mikla óánægju hátíðarhaldanna, sem fram fer
víðvsegar úti á landsbyggðinni. á íþróttavellinum., me5 öðrum
I Um sl. áramót voru
: nærri 500 hús í smíðum
llVsí - eða 356 -
ero einlyft.
Meira er um byggingar íbúð-
arhúsa hér í bænum erí nokkru
sinni fyrr, að því-er' Sigurður
Pétursson byggingafulltrúi
Réykjavíkurbæjar hefur tjáð
Vísi. ,
I gær var yfirlit hans yfir
byggingar í Reýkjavík, sem lok-
ið var við á s.l. ári, lagt fram
á fundi byggingarnefndar
Reykjavíkur.
Yfirlit þetta ber með sér að
á árinu sem leið var lokið yið
byggingu 178 húsa og þar af
eru 164 íbúðarhús með 329 íbúð
um samtals. Auk þess var lokið I
Frá komu Vestur-íslendinganna í gær: Forsætisráðherrafrú við 6 verksmiðjuhús, 1 skóla
Theódóra Sigurðardóttir býður frú Rósu Stephansdótíur Bene- (Laugarnesskólann), 1 fim-
diktsson velkomrta ti! landsins á flugvellimim. Hjjá þeim er leikahús og 6 vinnustofur og
Birgir Thorlacius, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. — geyms ur.
„¦• n m . Að fermetrastærð nema þess
¦ ar byggingar samanlagt 23.6
þúsund fermetrum og 156.5
þúsund rúmmetrum. Langmest
var byggt af steinhúsum.
Af einnar hæðar ibúðarhús-
um var byggt 81 og jafn möfg
tveggja hæða hús, en þriggja
hæða hús voru ekki byggð
nema 2 og var þar um sam-
byggingar að ræða. Auk þessa
voru aukningar gerðar á 22
eldri íbúðarhúsum.
Af þeim 329 íbúðum, sem
fullgerðar voru á árinu sem leið
er mest um 3ja herbergja íbúð-
ir, eða 94 talsins, þar næst 4
herbergja íbúðir 90 að tölu, 2ja
herbergja ibúðir voru byggðar
63, fimm herbergja 61, sex her-
bergja 14, sjö herbergja 4, en
eins herbergis, átta herbergja
og niu herbergja aðeins ein i-
búð af hverri stærð.
Byggingaframkvæmdir urðu
allmiklu meiri s.l. ár heldur en
árið þar á undan. Eins og áður
getur voru á s.l. ári fullgerð
164 íbúðarhús með samtals 329
íbúðum, én árið 1951 voru
byggð hér 118 íbúðarhús með
282 íbúðum.
Byggingafulltrúi taldi að
þrátt fyrir þessar miklu bygg-
ingaframkvæmdir í bænum
væri þörfinni fyrir íbúðarhús
engan veginn fullnægt.
En í sambandi við það má
geta þess að um s.l. áramót yoru
fíeiri hús í byggingu hér í bæn-
um en nokkru sinni áður, eða
samanlagt 482 hús. Af þeim eru
langflest einlyft, eða 356 tals-
ins, og er þar um að ræða nýja
smáíbúðahverfið að mestu leyti
108 tvílyft hús voru í byggingu,
9 þríly-ft og auk þess eru svo. 9
önnur hús.
Vestur-íslendíngmíum fagnaft
í rá&herrabústaðnum í gær.
Þeir fóru austur yfir f jaH í morgun.
MikiII fjöldi manns var'ur ríkisstjórnarinnar, meðan
samankominn á flugvellinum í hún dvelst hér.
gær, begar Hekla kom frá New
York, því, að með flugvélinni
voru 37 Vestur-íslendingar, og
ættingjar og vinir f jölmenntu
að sjálfsögðu, til bess að fagna
þeim við komuna.
Ferðalangarnir hvíldust um
daginn svo sem kostur var, en
í gærkvöldi héldu forsætisráð-
herrahjónin þeim fagnaðarhóf
í ráðherrabústaðnum við
Tjarnargötu, og var þar margt
manna.
Steingrímur Steinþórsson
forsætisráðherra ávarpaði hina
góðu gesti og báuð þá alla vel-
komna til landsins, en sérstak-
lega beindi hann orðum sínum
¦til frú Rósu Stephansdóttur
Benediktsson, sem er dóttir
Klettaf jalla skáldsins, Stephans
G. Stephanssonar. Er hún gest-
HátíðaiiöMin 17. júní:
Breytt verikir tll um margt,
en fi@ifdars¥ipnr hinn sami.
M. a. sérsiök skemmfun fyrir h'óm.
Finnbogi Guðmundsson pró-
fessor, sem átti hugmyndina að
för þessari, og hefur auk þess
unnið manna mest að því, að
af henni gat orðið, hafði orð
fyrir komumönnum, og þakkaði
árnaðaróskir forsætisráðherra.
Lét hann í ljós vonir um, að
þessi ferð yrði aðeins upphaf
fleiri slíkra ferða.
í morgun fóru ferðalangarnir
austur yfir fjall, allt til
Fljótshliðar, og gista tvær
næstu nætur að Laugavatni.
Skoða þeir helztu staði á Suð-
urlandsundirlendi, fara að
Gullfossi og Geysi, heimsækja
sögustaði úr Njálu og þar fram
eftir götunum, en halda til
Þingvalla á sunnudag, þar sem
Þjóðræknisfélagið heldur þeim
hóf. Síðan tvístrast hópurinn
og menn halda til átthaganna.
Samið um viðskifti
við Frakka.
Þannig hafa póstflutningar ver- hætti en verið h-*ur, og
ið meir en helmingi minni í s.l. skemmtiatriðin ......í.b ¦ -:yttari
Undirritað hefur verið í París
samkomulag um viðskipti ís-
lands og Frakklands er gildir
fyrir tímabilið 1. apríl 1953 til
Mikið verður um dýrðir hér miklu en áður. Verða mörg 30. september 1953. Samkvæmt
skemmtiatriði samtimis og á ¦ s'ámkom'ulagi þessu munu
ýmsum hlutum vallarins, bæði, Frakkar leyfa innflutning á
íþróttakeppnir, sýningar o. fl. j fiski frá íslandi, nýjum og fryst
Sérstqk skemmtun fyrir j um fyjdr tæpar 8.9 milljónir
börn verðiir að þessu sinni neð- ; króna og á ýmsum öðrum vör-
arlega á Arnarhólstúninu í stað um svo sem fiskniðursuðu, Íý'si,
Lækjargötu í fyrra. Um kvöldið .hrognum, laxi og silungi fyrir
verður svo dansað á þrem stöð-^-um 1.6 milljónir króna.
um í miðbænum eins og áður. | - Fyrir íslands hönd annaðist
Undirbúningur hátíðarhald- Pétur Benediktsson sendiherra
anna er í fullum gangi, enda samningsgerðina.
þótt ekki hafi verið gengið end-
anlega frá öllum atriðum.
Utanríkísráðuneytíð,
Rvík, 10. júní 1953.
Svíar og Japanir hafa samiff
um viðskipti, sem nema . 160
millj. kr. á hvorn veg.
Undanfarið hafa Svíar fund-
ið námur af molj'bdenum,
mangani, kopar o. fl. málmum
i N.-Svíþjóð undanfarið.
'v