Vísir - 13.06.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 13.06.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Laugardaginn 13. júní 1953. mii«»»i.....«miit»mi Minnisblað almennings. Laugardagur, 13. júhí — 164. dagur ársins. rióð verður næst í Reykjavík kl. Í9.50. * K. F. U. M. Biblíulestur: Post. 8, 5—25. "Verkinu 'háldið áfram. Helgidagslæknir sað þessu sinni er Hulda Sveins- :son, Nýlendugötu 22. Sími 5336. Næturvörður «er í Reykjavikur Apóteki þessa -viku. Sími 1760. Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.10 Hádegisútvarp. 12.50— 13.35 Óskalög sjúklinga (Ingi- Ibjörg Þortaergs). 15.30 Mið- ¦degisútvarp. 19.30 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Tönleikar (plötur). 20.45 Leik- Tit: „Örþrifaráð" eftir Gabriel "Timmory. — Leikstjóri: Þor- steinn Ö. Stephensen. — 21.20 Tónleikar (plötur). 21.45 Upp- lestur: Grétar Feíls rithöfnudur les frumort ljóð. 22.00 Fréttir «og veðurfregnir. 22.10 Danslög <plötur) til kl. 24.00. »<?»»»»« '»¦»¦< »•¦•¦»» »»1»» a a m ? ¦ » » • • »¦» » »<>i m m ».» «m .,,»,+ t ¦ imi» ». #. #i i».*i #n#"<» » »"? »»i » < < ¦ t«i #¦» » ? •"^" I> /17 f A 11 » ¦•'• » » » • • • > • • « iý, >*»«¦»«>'"»< 'tkt reiur »•*#»<>»>••> •*?•>•*»«•*• m « m Gengisskráning. Kr. 3 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .... 16.41 45.70 236.30 228.50 100 sænskar kr. ...... 315.50 100 finnsk mörk...... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 373.70 429.90 26.12 Söfnin: Náttúrugripasafnið er opið sunnúdaga kl. 13.30—15.00 og & þriðjudögum og fimmtudögum Mö 11.00—15.00. Landsbókasafnið er opið kl, 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga hema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 «—18.00. MnU^átaiiK /033 ' 9 2 3 f 6$ ð 'X p! *7 H 9 ío 15 If lt> IS '? * Lárétt: 1 búa við Eystrasalt, S grÖm, 7 orðfl., 8 fangamark, 9 átt, 11 kona, 13 lægð, 15 spíri, 16 orsökuðu, 18 á nótum, 19 svalla. Lóðrétt: 1 sverð, 2 á túnum, 3 íiskur, 4 frumefni, 6 smábýlinu, ;S heimili Hjálmars, 10 gælu- aiafn, 12 lík, 14 þrír eíns, 17 ó- ~:samstæðir. t Lausn á krossgátu nr. 1932. f Lárétt: 1 Hryssa, 5 kór, 7 il, •é at, 9 tá, 11 illt, 13 urg, 15 Ali, Í26 gaum, 18 sl, 19 armir. í Lóðrétt: 1 Höstuga,""2" yki)''á sóli, 4 SR, 6 Attila, 8 alls, 10 áfar, 12 la, 14 gum, 17 mi. Árshátíð Nemendasambands Mennta- skólans verður að Hótel Borg n. k. þriðjudag, og hefst méð borðhaldi, kl. 18.30. Aðgöngu- miðar verða seldir á sama stað í dag kl. 14—17. Þess er óskað að pantaðir miðar verði sóttir sem fyrst. Menn úr „Jubil"-ár- göngum verða að sjá um að sækja miða sína sjálfir. Kynnisferð fer Heimdallur og S.U.S. í Árnessýslu nú um helgina. Verður farið um Þingvöll að Soginu og virkjunin skoðuð og þá verður setinn fundur í Hveragerði. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 1.30 á morgun. Þátttakendur eru beðnir að hafa samband við skrifstofu flokksins. Norræna lagánemamótið hefst í Reykjavík í dag og stend- ur til 19. þ. m. Eru komnir hingað til lands 43 þátttakend- ur frá öllum Norðurlöndunum. Fyrirlestrar lögfræðilegs efnis verða fluttir í Háskólanum og mörg önnur dagskráratriði fara fram á þessu móti. Messur á morgun: Háteigsprestakall: Messa í Sjómannaskólanum kl. 2. Síra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Nesprestakall: Messa í Mýr- arhúsaskóla kl. 2.30. Síra Jón Thorarensen. Edwin C. Bolt flytur erindi í Guðspekifélags- húsinu við Ingólfsstræti annað kvold —¦ sunnudag — kl. 8,30. — Nefnir hann erindi þetta: „Maðurinn endurskapar sjálfan sig". Menn geta haft full not erindanna, enda þótt þeir kunni ekki tungu flutnings- manns, ensku, þar sem þau eru •þýdd jafnharðan. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Dregið hefur verið í happ- drætti Sjálfstæðisflokksins og komu þeási númer upp: 59951 og 8659, far fyrir hjón til Kaup- mannahafnár og til baka með skipi frá E. f. 33798, far fyrir hjón til New York á skipi frá E. 1 og til baka. 20790 — 33581 — 97112 — 27111 — 36964 og 95000, far fyrir éirtstakling til Khafnar og til baka. 55690 — 53850, far fyrir hjón með flug- vél til London eða Khafnar og til baka aftur. 75137 — 1633 — 15721 — 16765 og 91299, far fyrir einstaklinga með flugvél til Khafnar og til baka. 31815, far fyrir einstakling til Khafnar eða Londort og til baka aftur. 18784, far fyrir hjón með Kötlu til Miðjarðarhafsins og áftur til báka. 18296 — 97022, far fyrir einstaklinga með Vatnajökli til New York eða Miðjarðarhafs- landanna dg aftur til baka. 58066, sjálfvirk Bendiz unp- þvottavél. 14602. Kelvinator kæliskápur. 44198, sjálfvirk James uppþvottavél. 53898, Rafha eldavél. 58496 og 33285, General Electric hrærivél. 32917, þvottavélin Mjöll. 80612 — 11809, Cheetro hrærivél. 87007 — 90428 og 1112, bónvéi. 34789 — 88509 bg "732, Ryk- súga. 23549 — 3'8oS3 — 91923 — 60889 — 1952 — 54384 — 6,1937., .T--. ¦-.77594 ^, 7.10.67. pg 94015, hraðsuðuketill. 74339 — 8772 — 89774—13562 og 67247, hraðsuðupottur. Vinninganha má vitja í skrifstofu Sjálfstæð- isflokksins. Listmunauppboðið í dag. I dag kl. 1,30 verður haldið málverka- og listmunauppboð í Listamannaskálanum. Er þar margt kunnra málverka eftir innlenda og erlenda málara, bækur, silfurmunir, útskorinn stóll og gamalt, mjög fagurt saumaborð. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 11. þ. m. til Rotterdam. Dettifoss fór frá Ólafsvík í gær- kvöld til Reykjavíkur. Goða- foss fer væntanlega frá Ham- borg í dag til Hull og Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höf n á hádegi í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærmorgun til Akráness og Keflavíkur, fer fra Reykjavík í kvöld til New York. Reykjafoss fór frá Rvík 10. þ. m. vestur og norður um land og til Finnlands. Selfoss fór frá Halden 11. þ. m. til Gautaborgar. Tröllafoss kom til Reykjavíkur í gær. Straumey er í Reykjavík. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Kotka áleiðis til Reykjavíkur í gær. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell væntanlegt til New York 15. júní. Dísarfell fer frá Hull í kvöld áleiðis til Þorláks- hafnar. H.f. Jöklar: Vatnajokull er væntanlegur til Keflavíkur í kvöld. Drangajökull var vænt^- anlegur til New York í gær frá Reykjavík. kmnr vtttituskálinn af 4 í undirbuningi að Reykjalundi. I*J4Mlverjar smíða ai'kastaauikla plasíviitnslnvél fyrir SIBS. Enn rísa miklar byggingar af grunni að Reykjalundi, því að nú er hafin bygging annars vinnuskálans af fjórum, sem SÍBS hefur fyrirhugað þar. Vísir átti stutt tal við Þórð Benediktsson hjá SÍBS, sem skýrði blaðinu frá því, að fyrir nokkru hefði fengizt leyfi til að hefja smíði annars vinnuskál- ans af f jórum, og er verkið beg- ar hafið. Er lokið við að grafa griinninn, og aðrar framkvæmd ir byrjaðar. Verður þetta mynd- arleg bygging, 24x24 metrar að flatarmáli, vönduð mjög, eins og aðrar byggingar, sém SÍBS hefur látið reisa. Langt er komið smíði fyrsta skálans, og verður henni vænt- anlega lokið á þessu sumri. í þeirri byggingu verðUr plast- iðnaður Reykjalundar og tré- smíði. Annars er plast-iðnaður Reykjalundar ný iðngrein, sem menn gera sér miklar vonir um. Ekki verður unnið að leikfanga gerð, heldur unnar ýmsár nytja vörur, ekki sízt þær, er snerta rafmagnsvinnu, svo sem „fitt- ings", einangrun og sitthvað fleira, sem. heppilegt þykír úr plasti. Geta má þess, að-fverið er að.smíða vandaða og afkasta- mikla vél í Þýzkalandi fyrir SÍBS, og verður síðan tekið til óspilltra málanna við þessa nýju atvinnugrein. Margháttuð framleiðsla. Alkunna er, að Reykjalundur er nú að verða eitt mesta verk- ból landsins, og er þar nú þeg- ar ærið margháttuð f ramleiðsla. Einkum eru þar framleidd hús- gögn fyrir skóla og veitinga- hús, sem þegar hafa öðlazt mikl ar vinsældir fyrir traustan og smekklegan frágang. Þá er saumaskapur mikill að Reykja- lundi, Og einkum f ramleitt mik- ið af vinnuvettlingum ýmissa tegunda. Til þessa hafa vinnuskilyrSi ekki verið góð að Reykjalundi, en með byggingu hinna nýju skála gerbreytist þetta. Bæði fá vistmenn heilsusamlegri vinnustaði, en auk þess má bú- ást við stórauknum afköstum í þessari merkilegu verksmiðju hinna útsjónarsömu SÍBS- manna. f vinna alls- konar stöíf - en þa5 parf ekki ao> skaoa þær neitf. Niveabætirúrþví. Skrifstofuloft og inni'vera gerir hú<J y6ar fölaog purra. NiveabætirOrpvf. Slæmt veour gerir Húo y&ar hrjofa og stökkct NIVEA bæfir ur því GÚSTAF A. SVEINSSON EGGERT CLAESSBN ?iæstaTéttarlögmenn Templarasundi 5, ÍÞórshaniar) Allskonar lögfraeðistorf. Fasteignasala. Dauðsföllunt úr berklunt hefir fækkað únt 50% frá 1945. Framfarir hafa orðið um heim ailáh. Þúsunátr vtía að gœfan fylgii hríngunum frá SIGURÞÖE, Hiifnarstræti 4 Margar gerðir tyrirltggjan&i. Síðan stríðinu lauk hefur tekizt að vinna svo mikið á gegn berklaveikinni í heimin- um, að dauðsföll af hennar völdum eru nú hebningi færri en árið 1945. Alþjóðlega heilbrigðismála- stofnunin hefir undanfarið lát- ið safna gögnum á þessu sviði starfsemi sinnar, og segir hún, að framfarirnar sé einhverjar mestu, sem um getur á sviði almennrar heilbrigði. Mun hún gefa út fullkomnar skýrslur um þetta mjög bráðlega, jafn- vel í næsta mánuði. Stofnunin — venjulega skammstöfuð WHO — segir, að enginn smitandi sjúkdómur sé éins útbreiddur og berklaveiki, og hún hafi alltaf, svo lengi sem menn vita til, verið einn þeirra sjúkdóma, sem einna flesta hefur lagt í gröfiha um heim allan. WHO mím ekki haf a náð til nema 15—20% áf mánhkýninu með 'rannsóknum sínum, én þó þykir unnt að f á hdkkra héild- armynd með því að athuga 400 milljónir manna, sém "athúgún- in nær til. Hún gefur til kyhria, að dauðsföllum hafi fækkað jafnt og þétt árlega, og úm 50% alls að jáfnaði. Méstár hafa framfarirnar orðið í Svíþjóð, þar sem mannslátúm fækkaði um tvo þriðju, en þéirn fækkáði um 60% í Noregi, og voru þessi lönd fremst að þessú leytL Dauðsf öllum kvehna hefir einkum fækkað, sérstaklega í Sviss og ítalíu, þar sém þáð má heita úr sögunni, að ungar kon- ur deyi úr berklum, en var títt áður. JarSarför maimsins míns og föour okkar, Olafs SaimBiií€lss©Ma3*, sjómamis, íer fram fra Frikirkjunni mánudaginn 1S. fj.m. kLl,30e.h. Athöíhinm í kirkjunni verSur ótvarpaS. * Jónina Hánsdótfe og börn. Jarðarför méSursystur minnar og fóstursyst- urokkar Kristruiaar Jónsdóttur fer íram frá Fossvogsldrkj'u næstkomandi manudag þ. 15. |í.m. ki 3 e.h. Jonas Haraldsson, Haligrímur 0. JónassOn, Þorgeir Jonassbn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.