Vísir - 13.06.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 13.06.1953, Blaðsíða 5
liaugardaginn 13. júni 1953. VtS t» Rosenbergherferðin er ágætt dæmi um áróður kommúnista. \áðiinarsókniiini er ekki ætlað að hjjálpa þeim. Et tifóiúxi ht'fðií játað, ficfði uaðuitar ekki verið krafizl. Mótmælaherferð sú, sem nú síendur yfir vegna Eosenberg- hjónanna, er gott dænti um, Sivernig kommúnistar haga skipulögðum áróðri sínum á al- þjóða vettvangi, segir S. And- bil Fineberg, einn af frant- kvæmdarstjórum Anterican Jíewish Committee. Fineberg hefir ritað grein í júlihefti tíntaritsins American flutt með sér kjarnorkuupplýs- ingar, sent David Greenglass hafði stolið, frá Los Alamos til New York. Síðan játaði Green- glass, að Rosenberghjónin hefðu talið hann á að takast njósnir á hendur. Þannig var öll sagan rakin, og mikið af henni sner- ist um Rosenberghjónin. Sekt Rosenberghjónanna var sönnuð í marz 1950. Kviðdóm- Legion, og lýsir hann þar j endur heyrðu allan framburð, blekkingum og moldviðri, sem bæði sækjenda og verjenda. kommúnistar þyrla upp í þeirri Frantkoma Rosenberghjónanna viðleitni simii að gera Rosen- j var síður en svo til þess fallin berg-hjónin að píslarvottum og að afla þeim trausts. Þau neit- mál þeirra illræmt um heim J uðu að svara einf öldustu spurn- allan. Höfundurinn er kunnur ingunt á þeim grundvelli, að víða um heirn af baráttu sinni svörin gætu komið þeim illa og fyrir bættri sambúð ólíkra svert þau. Það, sem þau og kynþátta. Bækur hans, sem hinn' röski verjandi þeirra mesta athygli hafa vakið, eru ■ gerðu, var ekki annað en að „Gegn Gyðingahatri“ og neita í „Glæpnr án refsingar“. neitt. sífellu en afsanna ekki „Píslarv'ottar frtðarins.“ Rosenberghjónin hafa verið dæmd til dauða fyrir njósnir. Meðal þess, sem þeirn er gefið ( ingur, að sök, er að hafa kontið kjarn- orkuleyndarmálum til Rússa. Urn gervallan heint, segir Fine- berg, er Rosenberghjónunum fagnað sem „píslarvottum frið- arins“, og vegna dauðadómsins er ráðizt á Bandaríkin á 50 tungumálum og þau kölluð „villimannleg^ „grimmdarleg“ og „ómannúðleg“. Og fyrir þessu, segir Fineberg, stendur sama fólkið,' sent hreyfir ekki mótmæium þó að milljónir AI menningur var santntála. Rosenberghjónin voru svo greinilega sek, að allur alrnenn- sem hafði fylgzt með vitnaframleiðslum og fram- burði í blöðunum, var fyllilega sammála niðurstöðum kvið- dómsins. Enginn málsmetandi maður lét í ljós hinn minnsta vafa á þeim tíma. Það er athyglivert, að frá handtöku Rosenberghjónanna og allt til sakfellingar þeirra datt engurn kommúnistasam- tökum eða tímai'itum í hug að láta í ljós, að þau kynnu að vera saklaus. Hér var ekki manna hafi verið sviptar lífijbrugðið við, vegna þess að handan járntjaldsins. Síðan (kommúnistár hafa sjálfsagt rekur Fineberg Rosenberg-. haft hugboð um það, sem Ros- málið, áður en hann tekur til enberghjónin höfðu verið að meðferðar úlafþyt kommúnista gera fyrir hina rússnesku hús- eftir sakfellingu þeirra. j bændur sína. Meðan nokkur lík .,Ein fáránlegasta röksemd jndi voru til þess, að þau myndp áróðursmanna Rosenberghjón-; játa, þótti skynsamlegra að anna er sú, að Russar hafi ver- „afskrifa þau“. ið bandamenn okkar, þegar hjónin kornust yfir kjarnorku- Þegar leyndarmálið, sem þau fengu í óhætt þóttk hendur Anatoli Jakovlev, vara-! En þegar það kom á daginn, ræðsmanni Rússa og njósnara að Rosenberghjónin ætluðu í New York. Þinpmennirnir,! ekki að játa, kúventu áróðurs- sem sömdu njósnalögin 1917,1 menn kommúnista. Nú sáu þeir en eftir þeini voru Rosenberg- ' sér leik á borði: Nú átti að gera listamenn, hvort sem þetta fólk hefir þegar tekið þátt í náðun- arumsóknunum eða ekki. Send- ið bréf og sendinefndir til hvers einasta öldungadeildar- og fulltrúadeildarþingmanns um helgar, þegar þeir eru heima. Sendið nefndir á fund borgar- stjóra, ríkisstjóra og annarra embættismanna. Ekki til að hjálpa. flækja aðra hlutlausa menn í málið. í byrjun biðu þeir tvenna ósigra. Þeir reyndu að láta líta svo út, sem verið væri að brjóta lög og mannréttindi, og eins reyndu þeir að telja mönnum trú um, að hér væri um kynþáttaofsóknir að ræða. Hvorttveggja mistókst. Mamiréttindin ekki skert. Hinn 2. maí 1952 lýsti Her- bert M. Levy af hálfu samtaka til verndar borgararéttindum yfir því, að mannréttindi hefðu í engu verið skert við réttar- höld og sakfellingu Rosenberg- hjónanna. í sama mánuði bár- ust yfirlýsingar frá samtökum ,1 Var allt þetta gert til þess (bandarískra Gyðinga, þar sem að bjarga tveim mannslífum? (víttar voru tilraunir kommún- spyr Fineberg. — Tæplega. is'ta til þess að koma af stað Kommúnistar vissu ofur vel, að Gyðingahatri í sambandi við ef forsetinn náðaði hjónin, þá Rosenbergmálið. liti svo út, sem amerískt réttar- | Þá gerðu kommúnistar mikið far færi eftir áróðri kommún- ( af því að slíta úr samhengi um- ista. eru að nota Rosenberg- mæli þekktra manna, sem höfðu hjónin, en ekki hjálpa þeim. samúð með Rosenberghjónun- Eitt þeirra félaga, sem. um. Örfáir hinna mörgu ritstjóra og blaðamanna Bandaríkjanna hafa látið í Ijós efasemdir um úrskurð Kaufmans dómara. Margir ritstjórar sáu, hvaða svikamylla var í gangi, og vöruðu menn við þvi, en sex trúmálaleiðtogar gáfu yfirlýs- ingu hinn 6. janúar, þar sem sagt er, að kjarnorkunjósnar- arnir tveir, Ethel og’ Julius ( Rosenberg, séu nú notaðir með kommúnistar komu á fót, var nefndin til þess að tryggja Rosenberghjónunum réttlæti.. Formaður hennar er Joseph Brainin, gamall og traustur kommúnisti. Rosenbergnefndinni var vel ljóst, að henni yrði ekkert á- gengt, ef hún nyti ekki aðstoð- ar manna, sem voru ekki kommúnistar og' andkommún- istar. Engum myndi finnast það skrítið, þó að kommúnistar j kommúnistiskum blekkingar- fordæmdu dauðadóm yfir aðferðum til þess að grafa und- njósnurum, sem stálu kjarn- | an trúnni á bandarískt réttarfar Bridge í bridgeþættinum í dag verff ur sagt frá spili, þar sem spila- skiptingin var mjög óvenjuleg: og þurfti mikla nákvæmni til'. að vinna það, sem þó tókst, enda þótt mótspilið væri eins- öruggt og það gat verið. A Á-K V K-D-5 ♦ 9-S-7-2 * K-D-G-10 D-4-3-2 ' í Á-2 . 4 Á-K-10 | 9-S-7-6 hjóriin dæmd, vissu vel, að vin- ur í dag getur verið fjandmað- ur á morgun. Verknaður sá, er þau banna, á við hvern þann, er framkvæmir hann fyrir út- lent ríki. Slóðin rakin frá Fuchs. . Það kpmst. upp . um Rosen- berghjónn vegna þess, að beiningar njósnaréttarhöldin bentu á slóð-1 „tryggu“, ina, sem rakin va.r til dyra prenta 2% milljón bæklinga á þeirra. Þegar Klaus Fuchs var næstu þrem vikum. Farið mót- handtekinn í Englandi, lýsti mælagöngur í Washington dag hann sendimánni njósnahrings- j og nótt þann 27. desember. Fáið ins, en vissi ekki nafri haris. þúsundir manna til að koma til Levnilögregla Bandaríkjanna Washington 4. og' 5. janúar. sannaði, að sendimaður þessi Auglýsið í útvarpi og sjónvarpi, var Harry Gold. Fuchs stáð- hvar.sem því verður við kom- festi þetta og Gold játaði. Gold ið. Fáið tií þátttöku trúmála- skýrði frá því, að hann hefðiifólk, verkamannasamtök og þau að píslarvottum. til fram- dráttar kommúnismanum, og nú var athyglinni beint að hjónunum. Nú hófst mikill undirbún- ingur og vinna kommúnista og samferðamanna þeirra um all- an heim, ekki sízt í Bandar-íkj- unúm.i Dagana 18. og 19. des- ember 1952 voru gefnar út leið- handa hinum m. a. þessar: Látið orkuleyndarmálum handa Rúss- um. En vandinn var sá, að og stjórnarvöld.“ Enn verður álmu bætt við byggingu Grundar. Byggingin verður þá 16 þús. rúmmetrar. Starfsemi Elliheimilisins Grund er með miklum blóma, og hafa framkvæmdir aldrei verið örari, bæði hvað viðvíkur byggingarmálum og starfsemi sjálfrar stofnunarinnar. Á sl. hausti var lokið riýrri álmu við austm'gafl heimilis- ins, og bættust þá við vistar- verur fyrir 30, og í viðtali, sem Gísli’ Sigurbjörnssón óg Þórir Baldvinsson arkitekt áttu við fréttamenn i gær, skýrðu þeir svo frá að í þessum mánuði yrði hafizt handa um nýja við- bótarbyggingu. Verður sú bygging 2500 rúmmetrar, og nemur þá heildarstærð heimil- isins alls 16 þús. rúmmetrum. Þessi nýja álma mun rúma 50 vistmenn, svo að heildar- veika og lamaða undir stjórn Björgvins Finnsonar læknis, sem er sérfræðingur í nuddi og gigtlækningum. Einnig hefur fyrir tilstilli dr. Lamberts verið ráðin þýzk nuddkona, Cunze að nafni, en hún er útlærð í sjúkraleíkfimi og meðferð lam- aðra. Allar aðgerðir eru mönnum að kostnaðarlausu. — Á tveim- ur síðusíu ái’atugum hefur ver- ið varið um 3 Vz milljón króna til byggingarframkvæmda, og hefur bæjarsjóður þar af veitt óafturkræft framlag sem neraur 1,5 milljón krónum, en sjálft heimilið hefur lagt til 2 mill- jónir. Vistmenn eru 304 og þar af hafa. um 100 ferlivist. Dval- argjald riemur nú tæpum 40 8-7-3 D-G-6-5-4-3 Á-5-4-2 f ♦ G-10-9-8-7-6-5 f V G-10-9-6-4 ♦ * 3 A gefur og segir pass, S seg- ir líka pass, en V byrjar sögn á A.N doblar og A segir pass,. en S segir þá 4 A, sem V dobl- ar. V kom út með V ás og' síðan V 2 með það fyrir augum að reyna að krækja sér í slag á ♦. Og þar sem A átti 4» ás, hefði það ekki vei'ið ólíklegt, ef sagn- hafi hefði ekki gert sínar var- úðarráðstafanir strax. í V ás fleygir N V D og ann an slag' fær hann á V K. Þá er ♦ 9 látin út og A gerir sitt besta og' drepur. Sagnhafi tromfar og lætur ♦ ás til að sýna styrk- leikann. S spilaE þá út A og kemst inn á blindan, og spilar nú út ♦ 8. Enn drepur A, því hann óttast réttilega, að annars verði 8 hleypt yfir. S tromfar aftur og kemst inn á blindan. nteð útspili. Síðan ér ♦ 7 lát ið úr borði og nú getur A ekki lengur drepið, en þá fleygir S 4» 3, því V getur lítið gert. V verður þá að koma með 4» og knýr A til að láta ás, en eftir það er spilið auðvelt. S spilar næst ♦ G og V drepur með D, en spilið er unnið. talan verður 300 í árslok 1954. jkrónum á dag. — Stjórn heim- I sambandi vi'ð þessa nýju álmu ; ilisins hefur ýmsar fram- verður byggð sundhöll við vest- j kvæmdir á prjónunum í Hvera- urenda heimilisins, og er starf- ' gerði, einkanlega í sambandi við semi hennar einkum miðuð við heilsugæzlu þá sem rekin er. Bæjarstjórn hefur lofa'ð einni milljón kr. til þessai’ar nýju þyggingar, sem kemur til með áð kosta um 2 milljónir. Fréttamönnum var sýnt fyr- irkomulag heilsugæzlunnar, sem tók til starfa upp úr ára- mótunum síðustu, og virðist ætla að ganga vel. Veita henni forstöðu Alfreð Gíslason, lækn- ir, en Karl Jónasson er heimil- islæknir stofnunarinnar auk annarra sérfræðinga. Sérstök deild er störfandi fyrir gigt- gigtveika og lamaða, en mögu- leikar munu miklír hér á landi fyrir góðum árangri í þeim efnum. Rósótt silkivoaL tvíbreitt. VERZL. Bindindissamtök kennara. Á öllum Norðurlöndum, nema Islandi, eru starfandi all sterk bindindissamtök kennara af ölluiri skólaflolikum. Hver borg og hver bær hefur sitt félag, en síðan mynda hin einstöku bindindisfélög lands- samband. Samtök þessi eru ekki stofn- uð vegna kennaranna sjálfra, heldur vegna nemenda þeirra. Höfuð hlutverk þeirra er að' vinna að aukinni bindindis- fræðslu og bindindisuppeldi, ekki aðeins í skólunum, heldur einnig meðal almennings. Það eru gefnar út bækur, blöð og ritlingar og námskeið eru haldin. Hér á landi hefur slíkur fé- lagsskapur ekki enn verið stofnaður, en nú er í ráði að hrinda honum af stað á þessu vori. Verður stofnfundur hald- inn í Melaskólanum í Reykja- vík 15. júní kl. 10 árd. Allmarg- ir kennarar hafa þegar tilkynnt þátttöku sína, en þeir, sem enn eiga eftir að senda tilkynn- ingu um þátttöku, geta serit- hana á fræðslumálaskrifstof- una, til Brynleifs Tobíassonar yfirkennara, Akureyri, eða. Hannesar J. Magnússonar skólastjóra, Akureyri. Þess er eindregið óskað, afS sem allra flestir kennarar mætil á stofnfundinum. Undirbúmngsnefndin. ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.