Vísir - 13.06.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR
Laugardaginn 13, júní 1953;.
erlaskrifsf#fan efnir li! nær
20 orlofsferða í sumar.
i. a. ti! brlngierðar um landið, fsriggf a hesta-
ferða um byggðir og óbyggoir o. fI.
Ferðaskrifstofa ríkisins hefur
nýlega gefið út áætlun um
©rlofsferðir sínar í sumar, sem
eru nær 20 talsins. Eh auk
peirra eru svo helgarferðir um
nágrenni Reykjavíkur, viku-
legar ferðir austur á Þórsmörk
o. £1.
Af þessum ferðum eru þrjár
hestaferðir, tvær um óbyggðir
og ein um sveitir. Öræfaferð-
irnar eru: Önnur frá Laugar-
vatni, um Biskupstungur, Kjöl
og norður í Skagafjörð, og tek-
ur þá annar hópur við og fer
á hestunum sömu leið til baka.
Hin óbyggðaferðin hefst úr
Þjórsárdal í Arnarfell hið
mikla, og þaðan norður fyrir
Kerlíngarfjöll. Tekur þar ann-
ar hópur við hestunum og held-
Ur austur með Hofsjökli og
síðan niður í Þjórsárdal.
Þriðja ferðin, sem verður
Um byggðir hefst í Öræfunum,
þaðan haldiðum Suðursyeit til
Hornaf jarðar ' og síðan áfram
um Almannaskarð, austur í Lón
og þaðan yfir Lónsheiði í Álfta-
fjrð, Hamarsfjörð og til Djúpa-
vogs.
Hringferð-
ineð Esju.
Af öðrum stærri ferðum má
nefna hringferð um landið.
Farið verður með m.s. Esju til
Austfjarða og ferðast þaðan
með bifreiðum um Austur- og
Norðurland til Reykjavíkur.
Annar hópur kemur svo með
bifreiðum að sunnan til Seyð-
Isfjarðar og tekur Esju þar til
baka.
Af öðrum lengri' orlofsferðr
öm má nefna ferð norður um
ífiróttaskeinmt*
' Fjölbreyttar íþróttaskcmmt-
Bnir í Tiv.olí um helgina.
íþróttafélögin Ármann, Í.R.
og K.R. halda mjög f jölbreyttar
íþróttaskemmtanir í Tívólí í
dag og á morgun. Verður
skemmtigarðurinn opnaður
báða dagana kl. 2. í dag sýna
55 telpur úr Ármanni fimleika
undir stjórn Guðrúnar Nielsen
xneð undirleik Carls Billichs.
Piltar úr Í.R. sýna áhalda-
leikfimi undir stjórn Davíðs
Sigurðssonar. Vikivaka- og
þjóðdansaflokkar barna og
unglinga úr Ármanni sýna
undir stjórn Astbjargar Gunn-
arsdóttur. Nokkrir ungir
íþróttamenn slá köttinn úr
tunnunni, Gestur Þorgrímsson
syngur og hermir eftir, 3 stúlk-
ur úr unglingaflokki Ármanns
sýna Akrobatik undir stjórn
Guðrúnar Nielsen.
Á.morgun sýna piltar úr K.R
áhaldaleikfimi undir . stjórn
Benedikts Jakobssonar. Glímu-
menn úr Ármanni undir stjórn
Þorgils GuSmundssonar, enn-
fremur sýna telpnaflokkar Ár-
manns fimleika, vikiraka- og
þjóðdansaflokkarnir sýna aft-
ur, kötturinn verður á ný sleg-
inn úr tunnunni, Gestur
skemmtir aftur ög einnig sýna
3 stúlkur úr"Armanni fim-
Jeika.
Aðgangur að þessum fjöl-
breyttu skemmtun félaganna
verður seldur á kr. 2,50 fyrir
börn og 5,00 fyrir fullorðna. h
land og í Herðubreiðarlindir,
ferð vestur í Barðastrandar-
sýslu, ferðir um Vestur-Skafta-
fellssýslu, ferð um Kjöl og norð-
ur í Húnavatnssýslu, ferð norð-
ur í Axarf jörð og Mývatnssveti,
ferðir um Snæfellsnes, Borg-
arfjörð og víðar. Taka þær 2—
10 daga hver ferð.
Næstu daga verður efnt til
flugferða norður fyrir heim-
skautsbaug. Lagt verður 'af stað
kl. 10 að kvöldi og komið heim
aftur kl. 1 eftjr miðnætti.
Ferðaskrifstofan heldur uppi
vikulegum ferðum á Þórsmörk
og hefjast þær síðari hluta þessa
mánaðar. Brottfarartími. er kl.
1.30 e. h. á laugardögum og
komið aftur mánudagskvöld.
Auk þessa verður efnt til
kvöldferða um nágrenni bæj-
arins, handfæraveiðiferða o. fl.
Buxur
Skyrtur
Peysuí"
BBússur
Wærföt
Ennfremur sundbolir kvenna I
sundskýlur drengja og karla,
sundhettur og margt fleiral
nýtt.
LAUGAVEG 10 - SIM1 3367
(vvuwmwuvwwwvwyvvwvw
Sigurgeir Sigarjónssoo
hœstaréttarlögmaBur.
Skrifstofutími 10—12 og 1—8.
Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950,
BEZTAÐAUGLYSAÍVISi
Rafna§itsfakittörkuii
Álagstakmörkun dagana 14. júní til 21. júní
frá kl. 10,45 til 12,30:
Sunnudag
Mánudag
Þriðjudag
Miðvikudag
Fimmtudag
Föstudag
Laugardag
14. júní
15. júní
16. júní
17. júní
18. júní
19. júní
20. júní
1. hverfi
2. hverfi
3. hverfi
4. hverfi
5. hverfi
1. hverfi
2. hverfi
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo
miklu leyti, sem þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN.
Hafnfirðingar
Afgreiðsla blaðsins er á Skúlaskeiði 14, Hafnarfirði.
Tekið á móti nýjum áskrifendum í síma 9605.
JUagblaðið VtSIR
ordson
sendiferð'abifreið til sölu. Bifreiðin er í ágætis standi með
vökvahemlum.
Upplýsingar í síma 7767, eftir kl. 1 í dag.
Nokkrir ódýrir
Tefpukjólar
með buxum á 1—5 ára til
sölu í dag og næstu daga
Egilsgötu 22.
EDWIN BOLT flytur er-
indi í Guðspekifélagshúsinu
kl. 8,30 annað kvöld, sumiu-
dag. Það nefnist: „Maðurinn
endurskapar sjálfan sig". —
(439
K. JFL W- 4É
ALMENN SAMKOMA
annað kvöld kl. 8,30. Bene-
dikt Arnkelsson talar. —
Allir velkomnir.
LOFTHERBEKGI, 4X?
metrar, til leigu við Lauga-
veginn. Uppl. í síma 4342.
(427
HERBERGI, helzt for-
stofuherbergi, óskast annað
hvort í Reykjavík eða Hafn-
arfirði. Uppl. í síma 9341. ¦—
_______________________(429
HERBERGI til leigu fyrir
reglusaman karlmann. Uppl.
í Drápuhlíð 13, kjallara. -—
___________________ (437
LÍTIÐ kvistherbergi ósk-
ast í Vesturbænum. Uppl. í
síma 6004. (436
STOFA til leigu í Sam-
túni 22. Uppl. í síma 6493.
(434
RISHERBERGI til leigu.
Uppl. í síma 5523, milli kl.
6—8. (431
ÍBÚÐ óskast. Uppl. í síma
7135. (421
BARNLAUS hjón óska
eftir 1—2ja herbergja íbúð.
Ársfyrirframgreiðsla, ef ósk-
að er. Alger reglusemi. Þeir,
sem vildu sinna þessu hringi
í síma 4388. (438
HERBERGI til leigu í
Stangarholti 20. Sími 5406.
_______________________(440
TIL LEIGU skemmtilegt,
stórt kvistherbergi í Skjól-
unUm. Forstofuaðgangur og
bað rétt við dyrnar. Uppl. í
síma 2557. (445
HLUTI af gylltu stokka-
belti tapaðist sl. fimmtudag.
Skilvís finnandi láti vita í
síma 5657. Fundarlaun. (443
UNGLINGSTELPA óskast
til að líta eftir dreng á 3ja
ári. — Uppl. á Sólvallagötu
68 A, bakhús. (433
RAFLAGNIR OG
VIÐGERÐIR á raflögnum.
Gerum viS E,traujárn og
önnur heimilistæki.
Raftækjaverzlunia
Ljós og Hiti h.f.
LauEaveiii 79- — Sím' 5184.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126
SEM NYTT kvenreiðhjól
til sölu í Lönguhlíð 7, norð-
urenda. (447
BARNARÚM til sölu. —
Verð 175 kr. ; Miðtún 62,
kjallara. (448
LAXVEIÐIMENN. Bezta
maðkinn fáið þið í Garða-
stræti 19. —¦ Pantið í síma
80494. (391
TIL SÖLU ensk sumar-
kápa í gráum lit sem ný á
Skólavörðustíg 36, efri hæð.
ÁNAMAÐKAR fást á
Ægisgötu 26. Sími 2137. (444
LAXVEIÐIMINN, Stórir,
nýtíndir ánamaðkar til sölu
í Miðstræti 10. Sími 81779.
VIL KAUPA spil á truck,
10 hjóla G.M.C, Uppl. í síma
2487. (430
SENDISVEINAHJÓL til
sölu. Sanngjarnt verð. Uppl.
í síma 2313. (428
ELITE-snyrtivörur hafa
á fáum árum unnið sér lýð-
hylli um lahd allt. (385
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (394
48
TVIBIiRAJÖRHiN - eftír Leheck og WHliams.
IXL mK£ A DEAL WITH VOU,
WANA. >OU SET ME A RIDE IN
A FLVINS SAUCER AND I'LL
TREAT VOU TO A HORSE-
AND-BU6SV RIDE/
A-MW^iwyg'1*.
Garry: Það kemur bíll að Hér á jörðinni eru hótelin
sækja okkur eftir hálftíma eða byggð á venjulegan hátt og
svo. Heldurðu, að þú verðir til? uftnt að komast í bíl að þeim.
Yana: Eg .verð tilbúin.
Vana: Vertu nú ekki svona
t háðzkur:
Vana: Veiztu, hvað mig lang-
ar til að gera einhvern daginn?
Mig langar til þess að fara í
ökuferð í hestvagni.
Garry: Nú gerum við samn-
ing, Vana. Eg skal útvega þér
hestvagn, eí þú getur komið
mér upp í fljúgandi disk.