Vísir - 13.06.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 13.06.1953, Blaðsíða 7
Láugardaginn Í3,'j'úrií '1953. VlSIB (*••••••)««•••«*•»«*«•»**#•*•***«*« f-^kiUp UJúrdmi ANNA LÖCASTA ••••••• •! • í •••••••••••••••••••••••••»•••••••••••••••••«••••• Og þessa báta rak ekki úndan straumnum. Þeir sóttu móti hon- um — eðá réðu ferð sirini niður hánn. En það váf til fólk, sérh rak þangað sem straumurinh bar það. Húri stóð þárna á götuhorni og hállaði sér upp að ljóskers- staur og stráuk eldsp'ýtu við staurinn, til þess að kveikja sér í sigáréttu. Birtuna lagði að ofan á andlit hennar. Það var fölt og rriagurt. Þá'r vottáði vart fyrir lit, nemá á máluðum vöriin- um. Hún var fögur, en húh átti ekki l'engux hiria björtu, mjúku fegurð Seskuáranna. Mýkt — það var ékkert við haha, útlit hennar eða innri mahn hénnár — sem þetta orð gát átt við um. • Ekkert, nema' ef til vill gljáandi, hrafhsvart hárið. — Hún saug fast sigaréttuha og réykti niður í sig — hélt niðri í sér reykhum — og blés honum svo úpp á við, og lagði við hlustirnaf og heyrði báfUgiítlið við bryggjustoðirnar, og það iét vel í éyrum á kyrr- -um kvöldum. Það var eitthvað dularfullt við það. Og nú bárst riýtt hljóð að eyrum. Einhver lék á spiladós í fjarska. Og það var sem kallað væri á hana. Og röddin hafði rétt fyrir sér. „Alein, er kvöldar ... ." svo hét dægurljóðið. Því átti hún að húka þarna alein — hvað mundi þáð gagna henni. Því ékki að fara þangað, sem allt var ljósum lýst og karlmennirnir mundu taka eftir henni og kaupa henni drykk? Það vár stöðugur bílastraumur um brúna og í fjarska á ánni ga't' að líta sigluljós skips, sem annars var ósýnilegt í kvoldhúm- inu. Við höfnina var flestum vistarverum lokað, nema í kránni hans Nóa — þaðah lagði birtu, þótt áliðið væri. „Örkin hans Nóa" hét kráin, og hún var byggð sem eftirlíking á framstefni skips frá hhð að sjá, og þar sém nafn skips ef vanalega sett stóð „Örkin hans Nóa". Gluggarnir voru aðéins tveir og með 'kýr- augalagi, og lágði gulleita birtu út um þau á götuna auðnar- lega og óhreina. Anna kastaði frá sér sigarettunni og fór yfir götuna. — Inni í Örkinni var allt x líkingu við það sem tíðkaðist í hvalföhgur- um Nýja Englands forðum daga. — Sjórinn á fyrri hluta 19. aldar hlaut að hafa verið hreinni, — lof tið heilnæmara, hreinna, alít með meiri hreinleikans blæ — það fannst henni alltaf, þegar hún kom í Örkina. Þess vegna kom hún þar svo oft. Það varð ekki séð, að hún-liti í kringum sig, er hún gekk að, skenkiborðinu. í kvöld var Nói sjálfur við afgreiðslU innan viðl * b^ðstofunni var dimmt og enginn var þar inm. Eddie dro skenkiborðið og var að dunda við að koma fyrir eftirlíkingu af fram sto1 handa henni 0* bar sem hun sat ^gði daUtla skunu a hana. Eddie eins og hneig niður í næsta stól, og var engu lik- ara, en að í ráuninhi væfi virðingu hans misboðið, að 'sitj'a konu orðið ágengt, ef hestur er áririfirs v&gar." „Það gildir bara að veðja á þarin rétta," sagði Éddie, sem riú var kominn í eigin persóriu. Veðfeiðamangari kannske, en ungur maður, sem vildi komast áfram, fremur laglegur, en dálítið spjátrungslega kælddur; hann var í dökkum, aðskornum yfirfrakka, með floshatt á höfði, sem hafði kostað drjúgan skilding, og með vandaða skinnglófa, sem féllu þétt að hönd- unum. Milli grannra fingra sá á fimm dollara seðil, sém harin lét detta á borðið. Um leið og Anna og Blanche horfðu á dýrnar sem hann kom inn um, sagði hann við Nóa: „Hvernig væri að hella í glösin, Nói?" Og svo gekk hann til þeirra Önnu og Blanche. „Eg hefi beðið eftir þér klukkutíma. Þú ert sannarlega héppin í kvöld, telpa mín." Hariri mælti þetta brosándi, öruggur, ánægður með sjálfan isig. Hann tók seðlabúnka Upp úr vása sínum, svo sem éins og til að sýna, að 5 dollara seðillinn væri ekki aleigan, en Anná sópáði seðlunum af borðinu á gólfið og sagði: „Mér er ékki sama rrieð hverjum eg drekk." Eddie varð kaldur og harður á svip sem snöggvast, yfir að ívera móðgaður svo, en Blanche var áköf í að breiða yfir allt, tók upp seðilinn og tautaði eitthvað um, að sumt fólk kynni enga mannasiði" og svo bætti hún við: „Hvað þóknast þér, Eddie?" Eddie sveiflaði til handleggnum af miklum glæsibrag — að honum sjálfum fannst, enda oft æft þessa hreyfingu fyrir framan spegilinn — „stinga honum í svuntuvasann, Blanche." Og það gerði Blanche með þrýstilofts-hraða. „Þakka þér fyrir, Eddie, ef til er sanuur séntilmaður, þá ert það þú." „Gætum við ekki rabbað saman, Anna?" spurði Eddie, sem ekki hafði lagt eyrun við skjalli Blanche. Anna hafði kveikt séir í nýrri sígarettu, meðan Blanche stakk á sig seðlinum. Hún lét sem hún blési ösku af vindlingsendan- um, þótt þar væri bara glóð, og sagði: „Rabba þú." „Hér er of margt um manninn." Blanche gaf í skyn með því að hnykkja til höfðinu, að þau gætu ræðzt við í herbergi innar af kránni. „Þið getið rabbað saman þar," sagði hún áköf í að þóknast honum." Svo sneri hún sér að Önnu og hvíslaði: „Þetta er gullið tækifæri, Anna, gríptu það. Það getur þó aldrei gert þér neitt að rabba við hahn." Anna var ekkert að flýta sér en stóð upp af stólnum, ypþti öxlum, og gekk með limaburði tildur- og gleðimeyja í áttina til herbergisins, en Eddie starði sém hugfángin á mjáðmir hennar ,og fótleggi. Hún fór á eftir'henrii með glampand augu. skipi í glærri gallónskrukku. Eina þernan, sem sjáanleg var, sat og studdi olnbogum á ánnan enda skenkiborðsins, leið á svip. Hún hét Blanche, og var eina vinstúlka Önnu, að minnsta kosti var hún sú eina, sem ef til vill var hægt að nefna því nafni, og það var hlýja í augum hennar, og þegar hún sagði „hæ", hljómaði það næstum eins og hún segði: „Velkomin." „SæL Blanche," sagði Anna og seig riiður á stól við skenki- borðið. Hún horfði, án þess að bréyta um svip, á Nóa. „Hvað segirðum um það, Nói?" Nói leit upp frá verki sínu. Hann var maður grannholda, ekki aldraður orðinn, en heldur eigi ungur, hvorki glaðlegur né súr á svip, og svipur augnanna bar hyggindum vitni, — og stundum því, að hann væri annars hugar. „Hvar hefurðu þjórað alla vikuna?" spurði hann. „Eg var hjá veikri stúlku," sagði Anna, jafn sviplaus. „Einhverri, sem þú þekkir?" sagði Nói nepjulaust. Röddin var mjúk. Anna varð óeirin. Hún gat vart setið kyrr. Lamdi með fingur- gómunum í borðið. „Hvar eru menn í kvöld? Göturnar éru eins og kirkjugarður." Nói horfði á hana athugulum augum, langa stund, 'rétti henni| 9 ekki glas, né héldur fór hann að fást aftur við verk sitt. í Eg vildi miklu heldur að „Af hverju hægifðu ekki á þér, Anna?" mælti hann loks, eins konan míri reyndi einu sinni og sá, sem allt hefur séð og allt skilur. „Farðu þér hægt ogá ár að reka hníf í mg, en að þarna. Blanche kom trítlandi á eftir og kveikti á kerti og brosti svo til þeirra út undir bæði eyru og leit til skiptis á þau og kertaljósið. „Rómantískara, ha?" A kvöldvöktmni Hátíðleg útför fór fi;ai<i pysir okkru í borginni Kanpur á Indlandi. 700 manns fylgdi þar 44ra ára gömlum páfagauki til gráfar. Var honum sýndur þéssi somi sökum þess að eigandi hánhs fullyrti, að páfagaukur- inn hefði, í lifanda lífi, talað mál Indverja reikprennandi. hún tæk á móti mér með ólund- arsvip á hverju kvöldi. Stendal. athugaðu þitt ráð." Hann sagði það vinsarrilega, án löngunar til íhlutunar. En hún hringsneri sér á stólnum og mælti: „Mig langar ekki til að hugsa. Mig langar í vín." —Okkur langar til að Hta a Það heyrðst ekki í spiládósinni lengur. Og þögn ríkti í örk- húsgögn í svefnhérbergi. — inni. i — Eiga 'það að vera nýtízku jjHæ, Veiztu hver hefir spurt um þig?" sagði Blanche glaðlega,' húsgögn eðaeigá þáu að vera „Eg er ónýt að öllum getgátum," sagði Anna og dinglaði þægileg? — sagði áfgreiðslu-. fagurlega löguðum fótleggjunum, en háu hælarnir námu næst- um við gólf. „Eddie kemur," sagði Blanche. „Húrrá,". sagði Anha fagnaðarlaust. „Draumar múnu rætast —" sagði Blanche. „Ekki mínir." En ekkert gat dregið úr áhuga Blanche. — ,Edriie kemur," sagði hún. Eddie var glæsimenni í hens - augum. „Hann er framgjarn," sagði hún næstúm méð Iotoix:gu. „Eg hefi heyrt hann tala um að kaupa veðreiðhest." — Hún talaði úm þetta, eins og Eddie ætlaði að bjóða sig fram trl þings. „Mér geðjast ekki að bföskurum," sagði Anna, og augn- svipurinn bar því vitni, að benni leiddist talið. „Hvað gæti Útvarpsfyrirlesari maðurinn. '• Ung stúlka kemur í fata- vérzlun og spýr um brúðarkjól og fef í haiin til þess að sjá hvert hann sé mátulegur. Af- greiðslustúlkan segir þá: „Það mahnsævina pg sagði að fyrsti ævidagurinn væri sá hættu- legasti í lífi manria. — Fleiri éru þó liklega þeirrar skoðunar að síðasti dagurinn sé sá hættu- legasti. Fyrst þú ert svona fótkaldur ættirðu að reyna að nota hita- poká. Eg hefi reynt það. Og finnst þér ekki gagn að því? Eg get ekki komið fótunum gegnum stútinn á hitapökanum. £hu ÁíHni P$k*« Eftirfarandi var m. a. í sím- skeytadálki Vísis 13. júní 1923: Guðmuridur skáld kvaddur. Hér var Guðmundi skáldi Guðmundssyni haldið skilnað- arsamsætl um leið og stórstúku- væri fyriftaiiskaup að kaupa | þingmönnum var fagnað. Voru pehnan kjól — það get ég sagt jmargar ræður fluttar honum til yður þessi kjóíl fer hldrei úriheiðurs og honum-þakkað gott tízku' ræddi 'urn starf og ánægjuleg sámvist á ísafirði. Aðalræðuna hélt Helgi Sveinsson bankastjóri. Sænski hlauparinn Karl Gösta Leandersson vann fyrir skemmstu maraþonhlaup í Yonkers í Néw York-ríki, og varð þar með Bandaríkjameist- ari á þeifri vegárlengd^ Léand- ersson þótti sigra með yfirburð- um, eri tími háns var 2 klst. 48 mín. 12.5 sek. Næstur varS John P. Lafferty frá Boston, sem kom um 500 m. á eftir honum í mark. Leandersson er 34 ára að aldri, frábær hlaup-i ari. • Enska knattspyrnufélagið' LiVerpool jkeppti fyrir iáum döguni í Kariada, óg sýndi Kanadamönnum, hvernig leika beri knattspyrnu. — Liverpooi keppti m.a. við félagið Mont- real All-Stars, og sigraði hvorki meira né minna en 10 mörkum gegn engu, en sumir kalla slíkt „burst". Áhorfendur voru þó ekki fleiri en 7895, sem ekki myndi þykja mikið í Evrópu. — Þá má geta þess, að í þessari vesturför keppti Liverpool við þýzka félagið Nurnberg F. C, sem einnig var statt vestra. Englendingar sigruðu riaufn- lega, með '4 mörkum gegn 3. Þjóðverjar þykja hafa staðíð sig afbragðs vél í kriattsþyrnu í ár. Annar staðar í pistlum þessum er greint frá því að þeir hafí gert jafntefli viS Aiisturríki, en auk þess má geta þess, að þeir hafa sigrað Svissiendinga með 5 morkum gegn einu, Júgósláva með 3 gegn 2 og jafntefli við Spáh- vérja í Madrld (2:2), 0g þótti það sérlega vel af sér vikið. Áhorfendur að kappleiknum í Köln milli Þjóðverja og Aust- urríkismanna voru um 79,000. • Það hefurnú éndanlega verið ákveðið, að Ólympíuleikarnir árið 1956 vérði háðir í borginni Melbourne í Ástralíu. Ségir í fréttum þaðan, áð undirteúnirigi miði vel áfram, og Jað iullvist sé, að engin böfg geti 'böðið betri áðstæður til keppni rié móttöku gesta. Aðalíeikvang- urinn verður á svonefndum Melbourne Cricket Ground, en þar eiga að rúmast 120.000 á- horfendur, allir í sætum, og að minnsta kosti helmingur þeirra undir þaki. Austurríkismenn, sem til þessa hafa þótt snjallir knatt- spyrnumenn, eru nú 1 öldudal, eins og sagt er. Af sjö síðttstu landsliðsleikjum, sem þeif hafa háð, hafa þeir engan unnið. Nýlega gerðu þeir jafntéfli við Þjóðverja í Köln (0:0), én tÖp- uðu fyrir frum í Dyflihrii, én þeir sigruðu með 4 möfkum gegn engu. Þýkir Austurríkis- mönnum það súrt í broti, því að í fyrra burstuðu þeir íra £ Vínarborg með 6 mörkumgegn engu. í sjö leikjum hafa Aust- urríkismenn fengið á sig 15 mörk, en skörað sfálfir 7. — Þykir sökin því einkum ligg^ja hjá frafnhéfjum liðsins, sém eru lélegar markskyttur. Kristján GaSlaugsson ¦¦•''' hæstár éttarlögmáður. Austurstræti 1. Sími 3480.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.