Vísir - 13.06.1953, Side 7

Vísir - 13.06.1953, Side 7
Laugardaginn 13. jum 1953. TlSIH »«M Pkilip IJofdau: ANNA LUCASTA :! Og þessa báta rak ekki undan straumnum. Þeir sóttu móti hon- um — eða réðu ferð sinni niður hann. En það var til fólk, sem i-ak þangað sem straumurinn bar það. Hún stóð þarna á götuhorni og hallaði sér upp að ljóskers- staur og strault eldspýtu við staurinn, til þess að kveikja sér í sigarettu. Birtuna lagði að ofan á andlit hennar. Það var fölt og magurt. Þar vottáði vart fyrir lit, nema á máluðum vönin- um. Hún var fögur, en hún átti ekki lengur hina björtu, mjúku fegurð æskuáranna. Mýkt — það var ekkert við hana, útlit hennar eða innri mann hennár — sem þetta orð gát átt við um. Ekkert, nemá ef til vill gljáandi, hrafnsvart háu-ið. — Hún saug fast sigarettuna og reykti niður í sig — hélt niðri í sér reyknum — og blés honum svo upp á við, og lagði við hlustirnar og heyrði bárugutlið við bryggjustoðirnar, og það lét vel í éyrum á kyrr- um kvöldum. Það var eitthvað dularfullt við það. Og nú bárst nýtt hljóð að éyrum. Einhver lék á spiladós í fjarska. Og það var sem kallað væri á hana. Og röddin hafði rétt fyrir sér. „Alein, er kvöldar .. ..“ svo hét dægurljóðið. Því átti hún að húka þarna alein — hváð mundi það gagna henni. Því ekki að fará þangað, sem allt var ljósum lýst og karlmennirnir mundu taka eftir henni og kaupa henni drykk? Það var stöðugur bílastraumur um brúna og í fjarska á ánni gat að líta sigluljós skips, sem annars var ósýnilegt í kvöldhúm- inu. Við höfnina var flestum vistarverum lokað, nema í kránni hans Nóa — þaðan lagði birtu, þótt áliðið væri. „Örkin hans Nóa“ hét kráin, og hún var byggð sem eftirlíking á framstefni skips frá hlið að sjá, og þar sem nafn skips er vanalega sett stóð „Örkin hans Nóa“. Gluggarnir voru aðeins tveir og með kýr- augalagi, og lagði gulleita birtu út um þau á götuna auðnar- lega og óhreina. Anna kastaði frá sér sigarettunni og fór yfir götuna. — Inni í Örkinni var allt í líkingu við það sem tíðkaðist í hvalföngur- um Nýja Englands forðum daga. — Sjórinn á fyrri hluta 19. aldar hlaut að hafa verið hreinni, — loftið heilnæmara, hreinna, allt með meiri hreinleikans blæ — það fannst henni alltaf, þegar hún kom í Örkina. Þess vegna kom hún þar svo oft. Það varð ekki séð, að hún liti í kringum sig, er hún gekk að skenkiborðinu. í kvöld var Nói sjálfur við afgreiðslu innan við skenkiborðið og var að dunda við að koma fyrir eftirlíkingu af skipi í glærri gallónskrukku. Eina þernan, sem sjáanleg var, sat og studdi olnbogum á annan enda skenkiborðsins, leið á svip. Hún hét Blanche, og var eina vinstúlka Önnu, að minnsta kosti var hún sú eina, sem ef til vill var hægt að nefna því nafni, og það var hlýja í augum hennar, og þegar hún sagði „hæ“, hljómaði það næstum eins og hún segði: „Velkomin.“ „Sæl, Blanche," sagði Aima og seig niður á stól við skenki- borðið. Hún horfði, án þess að breyta um svip, á Nóa. „Hvað segirðum um það, Nói?“ Nói leit upp frá verki sínu. Hann var maður grannholda, ekki aldraður orðinn, en heldur eigi ungur, hvorki glaðlegur né súr á svip, og svipur augnanna bar hyggindum vitni, — og stundum því, að hann væri annars hugar. „Hvar hefurðu þjórað alla vikuna?“ spurði hann. „Eg var hjá veikri stúlku,“ sagði Anna, jafn sviplaus. „Einhverri, sem þú þekkir? mjúk. Anna varð óeirin. Hún gat vart setið kyrr. Lamdi með fingur- konu orðið ágengt, ef hestúi- er arrnSrs vegar.“ „Það gildir bara að veðja á þann rétta,“ sagði Eddie, sem nú var kominn í eigin persónu. Veðreiðamangari kannske, en ungur maður, sem vildi komast áfram, fremur laglegur, en dálítið spjátrungslega kælddur; hann var í dökkum, aðskornum yfirfrakka, með floshatt á höfði, sem hafði kostað drjúgan skilding, og með vandaða skinnglófa, sem féllu þétt að hönd- unum. Milli grannra fingra sá á fimm dollara seðil, sem hann lét detta á borðið. Um leið og Anna og Blanche horfðu á dýrnar sem hann kom inn um, sagði hann við Nóa: „Hvernig væri að hella í glösin, Nói?“ Og svo gekk hann til þeirra Önnu og Blanche. „Eg hefi beðið eftir þér klukkutíma. Þú ert sannarlega heppin í kvöld, telpa min.“ Hann mælti þetta brosándi, öruggur, ánægður með sjálfan i sig. Hann tók seðlabúnka upp úr vasa sínum, svo sem eins og til að sýna, að 5 dollara seðillinn væri ekki aleigan, en Anna sópáði seðlúnum af borðinu á gólfið og sagði: „Mér er ekki sama með hverjum eg drekk.“ Eddie varð kaldur og harðúr á svip sem snöggvast, yfú' að vera móðgaður svo, en Blanche var áköf í að breiða yfir allt, tók upp seðilinn og tautaði eitthvað um, að sumt fólk kynni enga mannasiði“ og svo bætti hún við: „Hvað þóknast þér, Eddie?“ Eddie sveiflaði til handleggnum af miklum glæsibrag — að honum sjálfum fannst, enda oft æft þessa hreyfingu fyrir framan spegilinn — „stinga honum í svuntuvasann, Blanche.“ Og það gerði Blanche með þrýstilofts-hraða. „Þakka þér fyrir, Eddie, ef til er sannur séntilmaður, þá ert það þú.“ „Gætum við ekki rabbað saman, Anna?“ spurði Eddie, sem ekki hafði lagt eyrun við skjalli Blanche. Anna hafði kveikt sér í nýrri sígarettu, meðan Blanche stakk á sig seðlinum. Hún lét sem hún blési ösku af vindlingsendan- um, þótt þar væri bara glóð, og sagði: „Rabba þú.“ „Hér er of inargt um manninn.“ Blanche gaf í skyn með því að hnykkj-a til höfðinu, að þau gætu ræðzt við í herbergi innar af kránni. „Þið getið rabbað saman þar,“ sagði hún áköf í að þóknast honum.“ Svo sneri hún sér að Önnu og hvíslaði: „Þetta er gullið tækifæri, Anna, gríptu það. Það getur þó aldrei gert þér neitt að rabba við hahn.“ Anna var ekkert að flýta sér en stóð upp af stólnum, yppti öxlum, og gekk með limaburði tildur- og gleðimeyja í áttina til herbergisins, en Eddie starði sem hugfangin á mjaðmir hennar og fótleggi. Hún fór á eftir henni með glampand augu. f borðstofunni var dimmt og enginn var þar inni. Eddie dró fram stól handa henni og þar sem hún sat lagði dálitla skímu á hana. Eddie eins og hneig niður í næsta stól, og var engu lík- ara, en að í rauninni væri virðingu hans misboðið, að sitja þarna. Blanche kom trítlandi á eftir og kveikti á kerti og brosti svo til þeirra út undir bæði eyru og leit til skiptis á þau og kertaljósið. „Rómantískara, ha?“ Hátíðleg útför fór ffarnjfyrir okkru í borginni Kanpur á Indlandi. 700 manns fylgdi þar 44ra ára gömlum páfagauki til sagði Nói nepjulaust. Röddin var ‘ grafar. Var honum sýndur þessi Á kvöldvökmmi sómi sökum þess að eigandi hanns fullyrti, að páfagaukur- gómunum í borðið. „Hvar eru menn í kvöld? Göturnar eru eins! inn hefði, í lifanda lífi, talað og kirkjugarður.“ íinál Indverja reikprennandi. Nói horfði á hana athugulum augum, langa stund, rétti henni | • ekki glas, né heldur fór hann að fást aftur við verk sitt. | Eg vildi miklu heldur að konan mín reyndi einu sinni á ár að reka hníf í mg, en að hún tæk á móti mér með ólund- arsvip á hverju kvöldi. Stendal. „Af hverju hægirðu ekki á þér, Anna?“ mælti hann loks, eins og sá, sem allt hefur séð og allt skilur. „Farðu þér hægt og athugaðu þitt ráð.“ Hann sagði það vinsamlega, án löngunar til íhlutunar. En hún hringsneri sér á stólnum og mælti: „Mig langar ekki til að hugsa. Mig langar í vín.“ — Okkur langar til að líta á Það heyrðst ekki í spiladósinni lengur. Og þögn ríkti í örk- húsgögn í svefnherbergi. inni. — Eiga (það að vera nýtízku „Hæ, veiztu hver hefir spurt um þig?“ sagði Blanche glaðlega, húsgögn eða eiga þau að vera „Eg er ónýt að öllum getgátum," sagði Anna og dinglaði þægileg? — sagði afgreiðslu- fagurlega löguðum fótleggjunum, en háu hælarnir námu næst- maðurinn um við gólf. „Eddie kemur,“ sagði Blanehe. „Húrra,“. sagði Anna fagnaðarlaust. „Draumar munu rætast —“ sagði Blanche. „Ekki mínir.“ En ekkert gat dregið úr áhuga Blanche. — ,Eddie kemui-,“ sagði hún. Eddie var glæsimenni í hen:, augum. „Hann er framgjarn,“ sagði hún næstum með lotningu. „Eg hefi heyrt liann tala um að kaupa veðreiðhest.-1 —; Hún talaði um þetta, eins og Eddie ætlaði að bjóða sig fram til þings. „Mér geðjast ekki að bröskurum,“ sagði Anna, og augn- svipurinn bar því vitni, að henni leiddist talið. „Hvað gæti Ung stúlka kemur í fata- verzlun og spyr um brúðarkjól og fer í hann til þess að sjá hvert hann sé mátulegur. Af- greiðslustúlkau sr-gir þá: „Það mannsævina og sagði að fyrsti ævidagurinn væri sá hættu- legasti í lífi manna. — Fleiri eru þó líltlega þeirrar skoðunar að síðasti dagurinn sé sá hættu- legasti. Fyrst þú ert svona fótkaldur ættirðu að reyna að nota hita- poka. Eg hefi reynt það. Og finnst þér ekki gagn að því? Eg get ekki komið fótunum gegnum stútinn á hitapokanum. Úm áimii Eftirfarandi var m. a. í sím- skeytadálki Vísis 13. júní 1923: Guðmundur skáld kvaddur. Hér var Guðmundi skáldi Guðmundssyni haldið skilnað- arsamsæti um leið og stórstúku- væri fýfirta'itskáúp að kaupa þingmönnum var fagnað. Voru þennan kjól — bað get ég sagt, margar ræður fluttar honum til yður þessi kjóll fer aldrei úx heiðurs og honum þakkað gott tízkuí .... “ starf og ánægjuleg samvist á ísafirði. Aðalræðuna hélt Helgi um Sveinsson bankastjóri. Útvarpsfyrirlesari ræddi ýjífcttakálkuK Sænski hlauparinn Karl Gösta Leandersson vann fyrir skemmstu maraþonhlaup í Yonkers í New York-ríki, og varð bar með Bandaríkjameist- ari ó beirri vegarlengd. Leand- ersson þótti sigra með yfirburð- lúh, en tíml hans var 2 klst. 48 mín. 12.5 sek. Næsíur varð John P. Lafferty frá Boston, sem kom uin 500 m. á eftir1 honum í mark. Leandersson er 34 ára að aldri, frábær hlaup- Enska knattspyrnufélagið Liverpool keppti fyrir fáum dögum í Kanada, óg sýndi Kanadamönnum, hvernig leika beri knattspyrnu. — LiverpooL keppti m.a. við félagið Mont- real All-Stars, og sigraði hvorki meira né minna en 10 mörkum. gegn engu, en sumir kalla slíkt „burst“. Áhorfendur voru þó ekki fleiri en 7895, sem ekki myndi þykja mikið í Evrópu. — Þá má geta þess, að í þessari vesturíör keppti Liverpool við þýzka félagið Nurnberg F. C., . sem einnig var statt vestra. Englendingar sigruðu naum- lega, með 4 mörkum gegn 3. ★ Þjóðverjar hykja hafa staðið sig afbragðs vel í knattspyrnu í ár. Annar staðar í pistlum þessum er greint frá því að þeir hafi gert jafntefli við Austurríki, en auk þess má geta þess, að þeir hafa sigrað Svisslendinga með 5 mörkum gegn einu, Júgóslava með 3 gegn 2 og jafntefli við Spán- verja í Madrid (2:2), og þótti það sérlega vel af sér vikið. Áhorfendur að kappleiknum í Köln milli Þjóðverja og Aust- urríkismanna voru uin 79,000. ★ Það hefurnú endanlega verið ákveðið, að Ólympíuleikarnir árið 1956 verði há'ðir í borginni Melbourne í Ástralíu. Segir í fréttum þaðan, að undirbúningi miði vel áfram, og að fullvist sé, að engin borg geti boðið betri aðstæður til keppni né móttöku gesta. Aðalleikvang- urinn verður á svonefndum Melbourne Cricket Groimd, en þar eiga að rúmast 120.000 á- horfendur, allir í sætum, og að minnsta lcosti helmingur þeirra undir þaki. Austurríkismenn, sem til þessa hafa þótt snjallir knatt- spyrnumenn, eru nú í öldudal, eins og sagt er. Af sjö síðustu landsliðsleikjum, sem beir hafa háð, hafa þeir engan unnið. Nýlega gerðu þeir jafntefli við Þjóðverja í Köln (0:0), en töp- uðu fyrir írum í Dyflinni, en þeir sigruðu með 4 mörkum gegn engu. Þykir Austurríkis- mönnum það súrt í broti, því að í fyrra burstuðu þeir íra í Vínarborg mcð 6 mörkum-gegn engu. í sjö leikjum hafa Aust- lu-ríkismenn fengið á sig 15 mörk, en skorað sjálfir 7. — Þykir sökin því einkum liggja hjá framherjum liðsins, sem eru lélegar markskyttúr. Kristján GuSlaugsson hséstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. Simi 3480.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.