Vísir - 13.06.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 13.06.1953, Blaðsíða 8
:Þeir - sem gerast kmipenduir VÍSIS efiir 10. hvers mánaðar fá Ibiaðið ókeypii til mánaðamóta, — Sími 1660. <* WISIIi VÍSEE er ódýrasta blaðið og |ó bað f jel- breyttasta. — Hringið í síma 1660 eg gerist áskrifendur. Laugardaginn 13 júní 1953. ^ÉBS SESWSS Myndarleg SumHitfll Hafnar- fjarðar tekur til starfa. LokiA merkum áfanga í framfaramáiurn kaupstaðai-ins. í dag yerður opnuð Sundhöll Mafnarfjarðar, og er þar með lokið merkUm áfanga í fram- faramálum Hafnfirðinga. Athöfnin hefst kl. 2 e. h. Þá :f lytur Stefán Gunnlaugsson, :formaður íþróttanefndar, ræðu, en þeir Helgi Hannesson bæ.jar- stjóri, ¦ Jón Egilsson, form. í- Iþróttabandalags Hafnarfjarðar og Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi, ávörp. Síðan verður 'faúsið skoðað, en þá hefst sund- :snót Hafnfirðinga og utanbæj- Ætrmanna. Langur aðdragandi er að foyggingu Sundhallar Hafnar- fjarðar, en það var árið 1935, -að skipuð var nefnd til þess að gera tillögur um sundlaug í ¦ 3íaupstaðnum. Verður sij saga ekki rakin hér, eh 29. ágúst var sundlaugin vígð. Var það opin sundlaug, hituð með kol- tum, en síðar olíu. Brátt tóku .imenn að hugleiða möguleika á jþví að byggja yfir laugina, og ¦árið 1951 fékkst fjárfestingar- leyfi fyrir framkvæmdum. — jByggingarfélagið Þór gerði Tbygginguna fokhelda, og var J>ví verki lokið í ársbyrjun 1952. Margir góðir og gegnir iðn- -aðarmenn hafa síðan unnið að -verkinu, sem ekki verður getið iiér, en allur er frágangur hinn vandaðasti. Yfirumsjón með ijyggingarframkvæmdum hafði .sundhallarforstjórinn, Yngvi R. Baldvinsson. Stærð laugarsal- •arins er að innanmáli 12.60x Strætisvagn faeml- ar umferð. Um kl. 4.45 síðdegis í gær 'bilaði strætisvagninn R-6067 í Sankastræti, rétt fyrir ofan ^vegamót Ingólfsstrætis. Mun eitthvað hafa brotnað í „drifinu". Urðu farþegar vita- Ækuld að fara úr vagninum, sem «ekki komist leiðar sinnar. Urðu -af þessu nokkrar umferðar- ixuflanir, þar til strætisvagninn :var fjarlægður. íslenzkir fæknaneinar vinna við hersjúkra- hús á KefiavíkurveHL Þrír harðduglegir Iæknanem- *f- S5 Háskóla íslands vinna Tið sjukrahús Bandaríkjamanna -a Keflavíkurflugvelli í sumar- leyfi sínu. Blaðið „White Falcon" skýr- ir frá þessu nýverið, og greinir frá því, að læknar og anr.að starfslið sjúkrahússins fagni .samvinnu við íslenzka lækna- Jiema, ekki sízt svo duglega og vel að sér, sem þessir þremenn- ingar eru. Læknanemarnir eru: Gunnar •Guðmundsson, sem nú les síð- ¦asta hluta Iæknisfræðinnar, Guðmundur Guðmundsson og IHrafn Tulinius, sem báðir eru .skemmra á veg komnir. Meðal • annars er þess getið í frétt um "þetta, að Gunnar rannsaki .sjúklinga, sem í sjúkrahúsið koma, en annars aðstoða þeir við læknisaðgerðir og önnur störf þar. Stúdentarnir munu starfa þarna þar til í ágúst. 30 m. Grunnmál allrar bygg- ingarinnar 655 ferm. Stærð sundlaugarinnar er 25x8.40 m., en mesta dýpi hennar rúmir þrír metrar. Búningsklefar eru fyrir 85 baðgesti, þar af 20 ein- menningsklefar. Kostnaður hef ur numið um 850 þús. kr. Nú- verandi íþróttahefnd Hafnar- fjarðar skipa Stefán Gunn- laugsson, form., Guðm. Árna- son og Helgi S. Guðmundsson. Pappírsnotkun Svía 538 1. á ári. St.hólmi. — Pappírsnotkun Svía hefur meira en ferfaldazt á tímabilinu 1913—1952. Hefur aukningin numið alls 33%, því að 1913 var papþ- írsnotkunin 123,700 smál., en varð 537,700 á sl. ári. Mest varð aukningin árin 1933—46, er hún jókst úr 200 þus. í 580 þús. lestir. (SIP). líynniðför HeímdÆ&r. Heimdellingar! Munið eftir kynnisförinni austur í Árnes- sýslu á morgun. Farið verður frá Sjálfstæðis- húsinu kl. 1.30 um Þingvöll að Sogi, þar sem virkjunin verður skoðuð. Síðan verður setinn fundur í Hveragerði. — Far- miðar og allar upplýsingar varðandi ferðina er að fá í Sjálf stæðishúsinu. Þess er vænzt að félagsmenn fjÖlmenni. Oþokkar eyðiieggja laxagiidru í Korpu* Fyrir fáum dögum sáu ein- hverjir óþokkar ástæðu til þess að eyðileggja laxagildru, scm veiðimálastjórnin hefur haft við ósa Úlfarsár (Korpu) vegna laxa- og silungamerkinga. Þegar komið var að ánni þann 9. þ. m., var leiðinlegt um að litast. Netið lá á landi öðrum megin, annar „vængur" gildr- unnar hafði verið skorinn í sundur, og net skorin frá tein- unum, en gildrurnar rifnar upp. Svo ér mál með vexti, að und farin sex ár hefur veiðimála- stjórnin haft þarna gildru til þess að merkja silunga- og sjó- birtingaseiði. Hefur þetta geng- ið prýðilega, og enginn séð á- stæðu til þess að spilla þessum tilfæringum, sem miða að því að auka kunnáttu manna á göngu lax og sjóbirtings. Nú kom þessi vandalismi sér ákaflega bagalega, því að bráð- lega verður farið að taka um 250 sek.l. af vatni ur^Úlfars- á til Áburðarverksmiðjunnar, og hefði því verið fróðlegt að kanna, hver áhrif það kann að hafa á fiskgengd í ánni. Enn fremur má geta þess, að merk- ingar þessar eru einnig gerðar í sambandi við alþjóðahafrann- sóknasamtökin. . Þessi spjöll á laxagiidrunum bera þeim^sem þau unnu, ó- fagurt vitni, og 'væri æskilegt, að tak'ast mætti að hafa upp á siíkum óþokkum. Að dæmi lærlfeðranna Róm (AP). — Innan endi- marka ítalíu er lítið komm- únistaríki, sem heldur lítið fer fyrir. Það er dvergríkið San Marino í Abruzza-fjöll- un, Þar hafa kommúnistar 4-áðið ríkjum undanfarin ár, og á dögunum var yfirmað- ur lögreglunnar settur frá embætti, af bví að hann var ekki kommúnisti. Nýja gistihúsið í Borgaíriesi Nýja gistihúsið í Borgárnesi hefur um nokkurt skeið verið í notkun bæði til greiðasölu og gistingar og er mjög rómað, hversu snyrtilega þarna er frá öllu gengið, og fyrirgreiðsla öll í bezta lagi. Það var í það ráðist af mikl- um stórhug.að kbma upp þessu gistihúsi, sem verður staðar- prýði í nesinu, er fullgert er, því að kauptúnið er eigi fjöl- mennt, þótt að því liggi blómleg héruð og sæki þangað yerzlun. Ferðamannastraumurinh hefur og beinst allmjög frá Borgar- nesi vegna breyttra aðstæðna. Með góðum samtökum margra aðila og bjargfastri trú á fram- tið Borgarness sem verzlunar- staðar og samgöngumiðstöðvar var þó í það ráðist að koma upp gistihúsinu, en kauptúnið var gistihússlaust eftir,, að gamla gistihúsið brann 1949. Var stofnað hlutafélag: til þess að stofna og starfrækja gistihús og standa að því sýsla og hreppur, Kaupfélag Borgfirðinga og verzlanir aðrar í Borgarnesi o. fl. Gistihússtjóri er Ingólfur Pétursson. Til bráðabirgða er greiða- salan á efstu hæð hússins og er þar öliu fyrirkomið mjög snot- urlega og hentuglega. Greiða- salan björt og rúmgóð og allur útbúnaður með nútíma sniði, en framreiðsla í bezta lagi, að ailra dómi, og getur m. a. starfsmað- ur frá Vísi, er þarna hefur komið, um þetta borið. Gisti- herbergi eru björt og rúmgóð. Er nú verið að ganga frá mið- hæð hússins, og bætast þar við ágæt gistiherbergi,' en seinast verður gengið frá' grunnhæð- inni, þar sem m. a. verður stór samkvæmissalur. Framkvæmd- um hefur verið hraðað eftir þvi sem unnt er, en fjárskortur hamlað nokkuð. Vel er af stað farið. Hér virðist þannig af stað far- ið með rekstur þessa gistihúss, að til fyrirmyndar er um við- urgerning allan og framkomu starfsfólks, að ógleymdum mjög þokkalegum og viðkunnanleg um .húsakynnum. Mun gistihús þetta án vafa eiga sinn þátt í, að ferðamanna- straumurinn beinist aftur nokk- uð. til Borgarness þegar í sum- ar, en hann mun vaf alaust auk- ast mjög mikið, er samgöngur á sjó færast í gott horf aftur með komu' hins nýja Laxfoss. Sam- gönguæðar liggja frá Borgar- nesi um allt héraðið og vestur og norður, en sjálft hefur Borg- arnes upp á mikla og sérkenni- lega fegurð að bjóða. Dr. Finnur Guðmnnds- son í boðsf ör vestan haf s Verður allan næsta mánuð 1 Alaska og á Pribflofeyjum. Dr. Finnur Guðmundsson,' forstjóri náttúrugripasafnsins, ernú staddur vestan hafs í boði Bandaríkjastjómar. Mun hami dvelja mestan hluta júlímánaðar í Alaska og á Pribilof-eyjum, ásamt tveim öðrum heimskunnum rfögla^ fræðingum. Dr. Finnur kom til Banda- ríkjanna í lpk april s. 1. bg héf- ur einkum skoðað söfn og kynnt sér safnastarfsemi í New York, Washington D. C, Boston, Pittsburgh og Chicago. Þá hef- ur hann sótt ráðstefnu fugla- fræðinga við lífeðlisrannsókna- stöð Michigan-háskóla í Ann Arbor í Michigan. í lok júní mun hann fara frá Seattle á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna áleiðis til Al- aska, ásamt dr. Roger Tory Peterson, kunnum, bandarísk- um fuglafræðingi og lista- manni, og dr. James Fisher frá Severn Wildfowl Trust á Eng- landi, en dr. Fisher hefur dval- ið hér við rannsóknir á högum heiðagæsarinnar - og lifnaðar- háttum fýlsins. Dr. Finnur Guðmundsson er talinn með fremstu fuglafræð- ingum heims, einkum að því er snertir fuglalíf norðurskauts - landa. Var honum boðið að slást í förina með þeim Peterson og Fisher, er þeir fréttu um heim- sókn hans til Bandaríkjanna. Hins vegar mun hann ætla að bjóða þeim til íslands síðar til þess að kanna fuglalíf hér. Myndin, sem hér birtist, sýn- ir dr. Peterson, þar sem hami er að kenna börnum við Junior Audobon Society að greina ýmsar fuglategundir. Þetta fyrirtæki er eitt af mörgum þúsundum slíkra í sambandi við bárnaskóla Bandáríkjanna, til þess að Igæða áhuga æskulýðs- ins fyrir fugla- og dýralífi. Matvælaiðnaðarverkfailið í Svíþjóð, sem stóð í mánuð, bak- aði alls 100 millj. ísl. kr. tjón. 140 —150.000 tn. norðurlaifds« síldar hafa verið seldar. Aukin útgerð htú rVlor&urlönduin í sunaar. Samkvæmt upplýsingum,' sem Vísir hefur fengið frá Síld- arútvegsnefnd, er búið að selja fyrirfram 140—150.000 tn. af Norðanlandssíld. Er hér bæði um að ræða síld, sem söltuð er í landi eða á skipum. Haldið er áfram að þreifa fyrir sér um frekari söl- ur til ýmissa landa, bæði á Norðanlandssíld og Sunnan- landssíld (Faxasíld), en til þessa hefur aðeins tekist að selja af henni fyrirfram 15.000 tn. — Síldarverð það, sem áuglýst var fyrir skemmstu, sýnir að hagfeldir samningar hafa náðst. Þess má geta, að Danir, Norð- menn og Svíar lækkuðu á s. 1. ári síld verulega, eða rúml. 20 s. kr. á tunnu. Mikil útgerð af hálfu Norðmanna, Svía og Fær- eyinga við ísland í sumar er á- formuð. Svíar munu senda 75 —80 skip, en sendu 49 í fyrra. Finnar munu senda 6 og Norð- menn fjölga sínum skipum verulega. Norðmenn hafa hert mjög síldarmatsreglugerðina. Færeyingar, sem öfluðu 30.000 tn. við fsland í fyrra, hyggjast afla 100.000 nú. Kaupendur búast við miklu framboði, en — verður „síldar- sumar" eða sömu sögu að segja og undangengin sumur? isfi Sjálf stæðisf lokksins í Reykja- wík og tvímennÍRgskjö'nbBmunum er D-Iistinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.