Vísir - 13.06.1953, Side 8

Vísir - 13.06.1953, Side 8
1 Þeir sena gerast kaupendux VfSIS eftir VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- iwiííjpm /ípsi am nta Í 10. hvers mánaSar fá Uaðið ókeypij ti! WW IH :ii I'H breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist mánaðamóta. — Sími 1660. áskrífendur. Laugardaginn 13 júní 1953. Myndarleg Sundhöll Hafnar- fjarðar tekur tiS starfa. Lokið merkum áfanga í fratnfaramáium kaupsta5arisis. í dag verður opnuð Sundhöll Hafnarfjarðar, og er þar með lokið merkúm áfanga í fram- ifaramálum Hafnfirðinga. Athöfnin hefst kl. 2 e. h. i>á flytur Stefán Gunnlaugsson, formaður íþróttanefndar, ræðu, en þeir Helgi Hannesson bæ.iar- stjóri, Jón Egilsson, form. í- Jiróttabandalags Hafnarfjarðar og Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi, ávörp. Síðan verður Ihúsið skoðað, en þá hefst sund- :snót Hafnfirðinga og utanbæj- armanna. Langur aðdragandi er að .hyggingu Sundhallar Hafnar- fjarðar, en það var árið 1935, að skipuð var nefnd til þess að gera tillögur um sundlaug í kaupstaðnum. Verður sý saga ekki rakin hér, en 29. ágúst var sundlaugin vígð. Var það opin sundlaug, hituð með kol- Tiim, en síðar olíu. Brátt tóku anenn að hugleiða möguleika á :Því að byggja yfir laugina, og Ærið 1951 fékkst fjárfestingar- leyfi fyrir framkvæmdum. — JByggingarfélagið Þór gerði toygginguna fokhelda, og var 2>ví verki lokið í ársbyrjun 1952. Margir góðir og gegnir iðn- -aðarmenn hafa síðan unnið að ’verkinu, sem ekki verður getið 3iér, en allur er frágangur hinn vandaðasti. Yfirumsjón með ífoyggingarframkvæmdum hafði .sundhallarforstjórinn, Yngvi R. Baldvinsson. Stærð laugarsal- ^arins er að innanmáli 12.60x Strætisvagn heml- ar umferð. Um kl. 4.45 síðdegis í gær Mlaði strætisvagninn R-6067 í ÍBankasíræti, rétt fyrir ofan vegamót Ingólfsstrætis. Mun eitthvað hafa brotnað í „drifinu“. Urðu farþegar vita- skuld að fara úr vagninum, sem «kki komist leiðar sinnar. Urðu af þessu nokkrar umferðar- truflanir, þar til strætisvagninn var fjarlægður. isienzkir læknanemar vinna vlð hersjúkra- hús á KeflavíkurveHi. Þrír harðduglegir Iæknanem- aL HáskóIa íslands vinna við sjukrahús Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugvelli í sumar- leyfi sínu. Blaðið „White Falcon“ skýr- ir frá þessu nýverið, og greinir frá því, að læknar og anr.að starfslið sjúkrahússins fagni .samvinnu við íslenzka lækna- -nema, ekki sízt svo duglega og vel að sér, sem þessir þremenn- ingar eru. Læknanemarnir eru: Gunnar Guðmundsson, sem nú les síð- • asta hluta læknisfræðinnar, Guðmundur Guðmundsson og Hrafn Tulinius, sem báðir eru -skemmra á veg komnir. Meðal -annars er þess getið í frétt um þetta, að Gunnar rannsaki .sjúklinga, sem í sjúkrahúsið ikoma, en annars aðstoða þeir við læknisaðgerðir og önnur störf þar. Stúdentarnir munu starfa þarna þar til í ágúst. 30 m. Grunnmál allrar bygg- ingarinnar 655 ferm. Stærð sundlaugarinnar er 25x8.40 m., en mesta dýpi hennar rúmir þrír metrar. Búningsklefar eru fyrir 85 baðgesti, þar af 20 ein- menningsklefar. Kostnaður hef ur numið um 850 þús. kr. Nú- verandi íþróttanefnd Hafnar- fjarðar skipa Stefán Gunn- laugsson, form., Guðm. Árna- son og Helgi S. Guðmundsson. Pappirsnotkun Svía 538 þús. smái. á árf. St.hólmi. — Pappírsnotkun Svía hefur meira en ferfaldazt á tímabilinu 1913—1952. Hefur aukningin numið alls 33%, því að 1913 var papp- írsnotkunin 123,700 smál., en varð 537,700 á sl. ári. Mest varð aukningin árin 1933—46, er hún jókst úr 200 þús. í 580 þús. lestir. (SIP). Að dæmi iærifeðranna Róm (AP). — Innan endi- marka ítalíu er lítið komm- únistaríki, sem heldur lítið fer fyrir. Það er dvergríkið San Marino í Abryzza-fjöll- um. Þar hafa kommúnistar 4-áðið ríkjum undanfarin ár, og á dögunum var yfirmað- ur lögreglunnar settur frá embætti, af bví að hann var ekki kommúnisti. Nýja gistihúsið 1 Kynniðför Heimdailar. Heimdellingar! Munið eftir kynnisförinni austur í Árnes- sýslu á morgun. Farið verður frá Sjálfstæðis- húsinu kl. 1.30 um Þingvöll að Sogi, þar sem virkjunin verður skoðuð. Síðan verður setinn fundur í Hveragerði. — Far- miðar og allar upplýsingar varðandi ferðina er að fá í Sjálf stæðishúsinu. Þess er vænzt að félagsmenn fjölmenni. Óþokkar eyðifeggja iaxagildru í Korpu. Fyrir fáum dögum sáu ein- hverjir óþokkar ástæðu til þess að eyðileggja laxagildru, sem veiðimálastjórnin hefur haft við ósa Úlfarsár (Korpu) vegna laxa- og silungamerkinga. Þegar komið var að ánni þann 9. þ. m., var leiðinlegt um að litast. Netið lá á landi öðrum megin, annar „vængur“ gildr- unnar hafði verið skorinn í sundur, og net skorin frá tein- unum, en gildrurnar rifnar upp. Svo er mál með vexti, að und farin sex ár hefur veiðimála- stjórnin haft þarna gildru til þess að merkja silunga- og sjó- birtingaseiði. Hefur þetta geng- ið prýðilega, og enginn séð á- stæðu til þess að spilla þessiun tilfæringum, sem miða að því að auka kunnáttu mahna á göngu lax og sjóbirtings. Nú kom þessi vandalismi sér ákaflega bagalega, því að bráð- lega verður farið að taka um 250 sek.l. af vatni úr Úlfars- á til Áburðarverksmiðjunnar, og hefði því verið fróðlegt að kanna, hver áhrif það kann að hafa á fiskgengd í ánni. Enn fremur má geta þess, að merk- ingar þessar eru einnig gerðar í sambandi við alþjóðahafrann- sóknasamtökin. Þessi spjöll á laxagildrunum bera þeim,^sem þau unnu, ó- fagurt vitni, og væri æskilegt, að takast mætti að hafa upp á slíkum óþokkum. Nýja gistihúsið í Borgarnesi hefur um nokkurt skeið verið í notkun bæði til greiðasölu og gistingar og er mjög rómað, hversu snyrtilega þarna er frá öllu gengið, og fyrirgreiðsla öll í bezta lagi. Það var í það ráðist af mikl- um stórhug, að koma upp þessu gistihúsi, sem verður staðar- prýði í nesinu, er fullgert er, því að kauptúnið er eigi fjöl- mennt, þótt að því liggi blómleg héruð og sæki þangað verzlun. Ferðamannastraumurinn hefur og beinst allmjög frá Borgar- nesi vegna breyttra aðstæðna. Með góðum samtökum margra aðila og bjargfastri trú á fram- tið Borgarness sem verzlunar- staðar og samgöngumiðstöðvar var þó í það ráðist að koma upp gistihúsinu, en kauptúnið var gistihússlaust eftir að gamla gistihúsið brann 1949. Var stofnað hlutafélag til þess að stofna og starfrækja gistihús og standa að því sýsla og hreppur, Kaupfélag Borgfirðinga og verzlanir aðrar í Borgamesi o. fl. Gistihússtjóri er Ingólfur Pétursson. Til bráðabirgða er greiða- salan á efstu hæð hússins og er þar öllu fyrirkomið mjög snot- urlega og hentuglega. Greiða- salan björt og rúmgóð og allur útbúnaður með nútíma sniði, en framreiðsla í bezta lagi, að allra dómi, og getur m. a. starfsmað- ur frá Vísi, er þarna hefur komið, um þetta borið. Gisti- herbergi eru björt og rúmgóð. Er nú verið að ganga frá mið- hæð hússins, og bætast þar við ágæt gistiherbergi, en seinast verður gengið frá grunnhæð- inni, þar sem m. a. verður stór samkvæmissalur. Framkvæmd- um hefur verið hraðað eftir því sem unnt er, en fjárskortur hamlað nokkuð. Vel er af stað farið. Hér virðist þannig af stað far- ið með rekstur þessa gistihúss, að til fvrirmyndar er um við- urgerning allan og framkomu starfsfólks, að ógleymdum mjög þokkalegum og viðkunnanleg'- um húsákynnum. Mun gistihús þetta án vafa eiga sinn þátt í, að ferðamanna- straumurinn beinist aftur nokk- uð. til Borgarness þegar í sum- ar, en hann mun vafalaust auk- ast mjög mikið, er samgöngur á sjó færast í gott horf aftur með komu hins nýja Laxfoss. Sam- gönguæðar liggja frá Borgar- nesi um allt héraðið óg vestur og norður, en sjálft hefur Borg- arnes upp á mikla og sérkenni- lega fégurð aS bjóða. Dr. Finnur Guðmunds- son í boðsför vestan hafs Verður allan næsta mánuð í Alaska og á Pribilofeyjum. Dr. Finnur Guðmundsson, forstjóri náttúrugripasafnsins, er nú staddur vestan hafs í boði Bandaríkjastjórnar. Mun hann dvelja mestan hluta júlímánaðar í Alaska og á Pribilof-eyjum, ásamt tveim öðrum heimskunnum tugla- fræðingum. Dr. Finnur kom til Banda- ríkjanna í lolc apríl s. 1. og hef- ur einkum skoðað söfn og kynnt sér safnastarfsemi í New York, Washington D. C., Boston, Pittsburgh og Chicago. Þá hef- ur hann sótt ráðstefnu fugla- fræðinga við lífeðlisrannsókna- stöð Michigan-háskóla í Ann Arbor í Michigan. í lok júní mun hann fara frá Seattle á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna áleiðis til Al- aska, ásamt dr. Roger Tory Peterson, kunnum, bandarísk- um fuglafræðingi og lista- manni, og dr. James Fisher frá Severn Wildfowl Trust á Eng- landi, en dr. Fisher hefur dval- ið hér við rannsóknir á högum heiðagæsarinnar og lifnaðar- háttum fýlsins. Dr. Finnur Guðmundsson er talinn með fremstu fuglafræð- ingum heims, einkum að því er snertir fuglalíf norðurskauts- landa. Var honum boðið að slást í förina með þeim Peterson og Fisher, er þeir fréttu um heim- sókn hans til Bandaríkjanna. Hins vegar mun hann ætla að bjóða þeim til íslands síðar til þess að kanna fuglalíf hér. Myndin, sem hér birtist, sýn- ir dr. Peterson, þar sem hanti er að kenna börnum við Junior Audobon Society að greina ýmsar fuglategundir. Þetta fyrMæki er eitt af mörgum þúsundum slíkra í sambandi við barnaskóla Bandáríkjanna, til þess að Igæða áhuga æskulýðs - ins fyrir fugla- og dýralífi. Matvælaiðnaðarverkfallið í Svíþjóð, sem stóð í mánuð, bak- aði alls 100 millj. ísi. kr. tjón. 140 —150.000 ta. norðurlands- síldar hafa verið seldar. Aukin útgerd frá IMoröurlönduni í siamar. Samkvæmt upplýsingum,T sem Vísir liefur fengið frá Síld- arútvegsnefnd, er búið að selja fyrirfram 140—150.000 tn. af N or ðanlandssí ld. Er hér bæði um að ræða síld, sem söltuð er í landi eða á skipum. Haldið er áfram að þreifa fyrir sér um frekari söl- ur til ýmissa landa, bæði á Norðanlandssíld og Sunnan- landssíld (Faxasíld), en til þessa hefur aðeins tekist að selja af henni fyrirfram 15.000 tn. — Síldarverð það, sem áuglýst var fyrir skemmstu, sýnir að hagfeldir samningar hafa náðst. Þess má geta, að Danir, Norð - rnenn og Svíar lækkuðu á s. 1. ári síld verulega, eða rúml. 20 s. kr. á tunnu. Mikil útgerð af hálfu Norðmanna, Svía og Fær- eyinga við ísland í sumar er á- formuð. Svíar munu senda 75 —80 skip, en sendu 49 í fyrra. Finnar munu senda 6 og Norð- menn fjölga sínum skipum verulega. Norðmenn hafa hert mjög síldarmatsregiugerðina. Færeyingar, sem öfluðu 30.000 tn. við ísland í fyrra, hyggjast afla 100.000 nú. Kaupendur búast við miklu framboði, en — verður „síldar- sumar“ eða sömu sögu að segja og undangengin sumur? Listi Sjálfstasiisflqkksins i Reykja- vík og tvímenflingskjördæiiiiinuiit

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.