Vísir - 15.06.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 15.06.1953, Blaðsíða 1
VI 43. árg. Mánudaginn 15. júní 1953. 132. tbi. 4000 lestir af sandi fluttar á land daglega. ^easadfalcaEB s ílóaBiisna areE*k£ræðileg aT;aitg, seai Iielir tekizt ágætlega. Árdegis í gær var farið á sanddæluskipinu Sansu út á svið, á vegum atvinniunálaráðuneytisins, til bess að gefa gestiun, er í förinni voru, kost á að sjá töku sandsins af hafsbotni. en sandfarminum dælt á land og Davíð og Go- líat deila. París (AP). — Stjómir Frakklands og Andorra semja sennilega frið á næstimni. Deilur risu fyrir fáum vikum, | þegar Andorra — sem er í miklu Pyrenea-fjöllum — neitaði síðan var haldið til Akraness, mannvirki skoðuð. Sandinum er dælt upp á af- mörkuðu svæði, sem er 1 fer- kílómetri að flatarmáli, og er 3—4 metra þykkt lag af skelja- sandi, en dýpi er 36—38 metrar. Skipið var sérstaklega útbúið til sanddælingar á svo miklu dýpi og svo langt á sjó úti (10 mílur), að búast mátti við öldu- gangi allmiklum. Dælurnar eru svo kraftmiklar, að þær hafa sogað upp 35 kg. stein af 40 m. dýpi. Sanddæling á svo dýpi hefur ekki verið áður frönsku félagi um leyfi til að reynd. Sandhrum er dælt um 48 í'eisa útvarpsstöð í landinu. m. langa pípu, sem er í tvennu Andorra á sjálft stöð, sem er lagi, og 60 cm. í þvermál. Þegar mikil tekjulind veg.na birtingar1 ast. Mennirnir voru allir undi Bíll í fhigferð. Fór 8-9 m® « loftinu. Snemma í gænnorgun fór fólksbifreið í fíugferð uppi í Svínahrauni, þótt vængjalaus væri. Um hálf áttaleytið í gæmiorg- un barst logreglunni tilkynning Um bíl, sem ekið hefði verið iít af veginum neðarlega í Svína hrauni. Þegar lögreglan kom á stað- inn og fór að rannsaka þetta, kom í ljós, að bílnum mun hafa xærið ekið á fleygiferð. Hafði hann farið á ská út af lágri vegarbrún, en þó farið 8—9 m. í loftköstum, án þess að koma við jörðina, en síðan runnið um 20 metra eftir hrauninu unz hann staðnæmdist við lága klöþp. Auk bílstjórans voru tveir farþegar í bílnum og meiddist annar þeirra nokkuð, en bó ekki alvarlega. Hinir sluppu ómeidd- ir og má það mikil mildi kall- KonHmínístar hefja sókn á miðvtgsföðvuin Kóreu. I'ieíiwðwiif haldiö úfw'tim Einkaskeyti frá AP. — Tokyo í morgun. Kommúnistar í Kóreu hafa byrjað sókn á miðvígstöðvununi: í sahia mund og þeir láta í það skína hvað eftir annað í fréttum sínum, að verið sé leggja seinustu hönd á undirbúning að því, að vopnahléssamiringarnir verði undii-ritaðir. Þessi sókn kommúnista til að þjóðanna er komin aftur tiL ná árangri á seinustu stund, — Munsan,. þar sem er höfuðstöð hefur vakið mikla furðu, þar hennar., sem allalmennt var búizt við, að ekki mundi draga til stór- tíðinda á vígstöðvunum rétt fyr ir vopnahléð, og heyrast þegar raddir um, að enn komi í ljós, að illt sé að treysta kommún- istum. Gætct öryggis þeirra stóru. London (AP). — Bretar hafa ákveðið að auka herlið sitt á að landi er komið er leiðslá í geymslu, 500 m. löng, terigd við skipið og dáelt gegnum hana í áburðargeymsluna í Leirugróf. Sjór er notaður bæði þegar dælt er í lestar og úr, til þéss að gera dælinguna auðveldari. Engin áhrif á fiskisæld. Ekki hefur skipið tafizt frá verki vegna veðui's nema 2 klst. Lítils háttar af sandsíli hefur komið upp með skelja- sandinum. Sandtakan er ekki talin geta haft nein áhrif á fiskisæld í flóanum. Er sand- íökusvæðið þar sem smáblett- ur, og reynsla er íengin fyrir, að bátar hafa verið að veiðum í grennd við skipið, er það var að verki, og þeir fengið mikið af smálúðu. Skipið sjálft, útbúnaður þess, örugg stjórn, nákvæmni og verkkunnátta allra, allt frá því er verkið hófst, og þar til sand- inum hafði verið dælt upp, vakti almenna aðdáun allra, sem í förinni voru. Skipið íer nú allt dð 4 ferðir á sólarhring og kemur með 1000 lestir í hverri ferð. — Móttaka hjá atvinnumálaráðherra. Á skipsfjöl fluttu ræðu’r dr. Jón E. Vestdal, Moritzen verk- fræðingur og P. Ottesen alþm. Voru ræðurnar teknar á segul- band.: Útvarpsræða Ólafs Thors atvinnumálai'áðherra, sem ekki gat tekið þátt í ferðinni vegna anna, er bii't á öðrum stað í blaðinu. F. h. atvinnumálaráð- herra var Gunnl. Briem skrif- stofustjóri í ferðinni. Skipseig- endur veittu gestum á skipsfjöl. Farið var landleiðina til Rvík- ur, og var móttaka hjá atvinnu- málaráðherra í forsætisráð- herrabústaðnum að örinni lok- inni. auglýsinga. Félagið franska flutti efni til stöðvarinnar samt inn í furstadæmið, er lagði þa hald á það. Þá gerðu Frakkar ráðstafanir, sem stöðVuðu nær ferðamannastrauminn til An- dorra, og tók þannig fyrir áhrifum áfengis. Bíllinri skemmdist verulega. heiztu tekjulindina. Nú er verið að re./na leysa deiluna skynsaxnlega. að Á myndinni sést John D. Rockefeller III. taka við viðuikenningu frá dr. F. D. Patterson, yfirmanni sjóðs þess, sem notaður er til að reisa menntaskóla fyrir svertingja í Bandaríkjunum, en Rockefeller gamli Iagði á sínum tíma fram stórfé til stofnunar sjóðsins. Eisenhower forseti horfir á. Dagskipanir eru ekki tíðar í Bermudaeyjum í þessum mán- seinni tíð, en í gær birti Taylor uði. hershöfðingi, yfirmaður 8. hers-| Ekki verður aukning þessí ins, dagskipan til hersins og i til frambúðar, því að hinu. minnti hermennina á að' yera aukna herliði vérður einungis vel á verði. Hann kvað ekki ör- uggt ,að vopnahlé leiddi ti! frið- ætlað að vera til öryggis, með- an þríveldafundurinn stendur. 11 menn farast á Kcnje-ey. Tokyo (AP). — Manntjón hefux- emi orðið á Koje-ey — en 'þó ekki af fangauppþotum, eins og áður. Skýfall varð á eyjunni, og fylgdu því ski-iðuföll mikil. hingað og þangað. Biðu alls 11 manns bana af völdum þeirra. ar. Það skapaði hlé, sem yr.ði Verður 250 manna einvalalið írotað til þess að reyna að binda._ flutt frá Jamaica. endi á. styrjöldina méð friðar- samningum. —- Þrátt fyi-ir vopnahlé yrðu hermennirnn- að vera vel á verði og við öllu búnii'. Kommúnistar, sem náðu Capitol Hill á sitt vald fyrir helgina, sendu fram nýtt 20.000 manna lið í gær, og sótti það fram í 3 fylkingum á sömu slóðum, lengst rúml. 3 km. Það eru Suður-Kóreumenn, sem hafa orðið að láta undan síga, en Bandaríkjamenn þar fyrir vestan hafa hrundið mörg- um áhlaupum. Loftárásir hertar. Flugher Saméinuðu þjóðanna hefir mjög hert loftárásir á lið og stöðvar kommúnista og flug- vélar frá flugvélaskipi hafa gert árásir á stöðvar þeirra á Capitol-hæð. Sambandsliðsforingjar ræddu saman í 2 klst. í morgun, og sagði Peking-útvarpið enn í morgun, að verið væri að ná lokasamkomulagi um ágrein- ingsatriðin. Mætti vænta undir- ritunar vopnahlésskilmálanna þá og þegar. Vopnahlésnefnd Sameinuðu 50 farastá Indlandi. London (AP). — Járnbraut- arsíys varð í nótt um 320 kxn. austnr af Madras í Indlandi. Márgir járnbrautarvagnar Brotnuðu eða lögðust sam.an. A. m. k. 50 manns biðu bana, en 70 meiddust alvarlega. Akranesbátar fá ágætan síMarafla undan Jökli. Ifafia leiiglH allf að 200 te, í reknet s lögn. Móitaka 17. júní. Ríkisstjórnin tekur á móti gestum í ráðherrabústaðnum, Tjarnargötu 32, þjóðhátíðar- daginn 17. júní kl. 5—7. (Frá forsætisráðuneytinu). Tveir Akranesfaátar, sem cru á reknetjaveiðum í Jökuldjúpi, fengu afbragðs síldarafla í gær og í dag. Fréttaritari Vísis á Akranesi tjáði blaðniu í morgun, að bát- arnir Sveinn Guðmundsson og Svanur, hafi í gær fengið 122 tunnur hinn fyrrnefndi og 134 hinn síðarnefndi. Er þetta vita- skuld afbragðs veiði, og ekki spillir, að síldin er góð, og verð- ur fryst til útflutnings. í dag höfðu sömu bátar fengið 150— 200 tunnur hvor. Sá er þó galli á, að erfitt er að taka við miklu m.agrri af síld til frystingar, þar. sem nú er unnið að frystingu hvalkjöts á Akranesi. Frystihús Haraldar Böðvarssonar & Co. er nú búið að frysta hátt á annað hundrað lestir hvalkjöts, sem 'þykir herramannsmatur. Flestir vélbátanna eru nú í hreinsun eftir vertíðina, en því verki verður nú hraðað, og vafa laust verða bátar sendir á síld, þar sem sýnt er, að mikil síld er í Jökuldjúpi. Síldin, sem nú veiðist í Faxa- flóa, er sumargotssíld, um 2—3 cm. smærri en Norðurlandssíld- in, að því er Árni Friðriksson fiskifræðingur tjáði Vísi. María Júlía er nú við síldar- leit undan Norðurlandi, og er hún liður í skipulagðri leit á vegum alþjóðahafrannsókna- ráðsins, en auk M. J. taka rann- sóknaskipin G. G. Sars og Dana, þátt í henni. Þessari leit Maríu Júlíu lýkur 25. þ. m., en þá eiga þessi þrjú skip að hittast á Seyðisfirði og bera saman at- huganir sínai'. Koitungur Kambo- diu fer úr laitdi. Hanoi (AP). — Letourneaur franski ráðherrann, sem " fer með mál Indókína, hefur lýst yfir, að bað hafi komið frönsku stjórninni algerlega óvænt, að konungurinn í Kambodiu skyldt fara úr landi, og telji hún ásak- anir hans í sinn garð óréttlæt- anlegar. Konungurinn er kominn til Thailands (Síam) og kveöst ekki hvei-fa heim fyrr en Frakk ar sinni sjálfstæðiskröfum þjóð- ar hans. Konungurinn vill, að Kambodia njóti sömu réttinda og virðingarstöðu innan Fr-ikka veldis og Indland innan vé- banda brezka samveldisin;. Illmælf um frídag. Ríkisstjórnin mælist til þess eins og að undanförnu, að 17. júní verði almennur frídagur um land allt. (Frá fprsætisráðuneytinu).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.