Vísir - 15.06.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 15.06.1953, Blaðsíða 4
Vf SIR Mánudagimv 15. júní 195E. niiwi»riS /Pi m QMMk flSXE DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson, Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. FélagsprentsmiSjan h.f. Skylt er skeggið hökunni. TNTafi einhver verið t vafa um hið nána samband milli komm- únista og þjóðvarnarmanna — þrátt fyrir það að helzta stefnuskráratriði beggja er hlutleysi sem eina vörn landsins — tók Þjóðviljinn af öll tvímæli í þessu efni á laugardaginn. í tvídálka rammagrein á 3. síðu blaðsins er hinu nána sambandi milli þessarra flokka lýst á þessa lund: .. meðan blaðið Frjáls þjóð barðist gegn hernáminu, urðu ritstjórarnir að leita til Finnboga (Rúts Valdimarssonar, þingmanns og fram- bjóðanda kommúnista) um efni í allar stærri greinar og' að allt það, sem blaðið skrifaði að gagni um þau mál, var frá honum runnið. Það er einnig alkunna, að þeir, sem affi Frjálsri þjóð standa lögðu á það öfurkapp að fá Finnboga sem aðalframbjóð- anda sinn . . . . “ Ætti ekki að þurfa frekar vitnanna við - í þessu efni, og þetta sannar einnig, að þeir, sem hverfa frá kommúnistum og hafa kannske hugsað sér að kjósa þjóðvarnarmenn, styðja í rauninni sína fyrri foringja áfram. Munurinn er einungis sá á þessum flokkum, að kommúnistar vilja varnarleysi íslands, til þess að það geti o-ði'i kommúnismanum auðunnin bráð, en þjóðvarnarmenn eru s.o steinblindir, að þeir halda, að varnar- leysi og hlutleysi sé hið eina, sem tryggt getur íslenzku þjóð- inni líf. Eru þó dæmin um hið gagnstæða deginum ljósari. Enginn maður, sem óskar þess raunverulega, að íslenzku þjóðinni verði langra lífdaga auðið, má því kasta atkvæði á þessa. flokka i kosningunum. Uppgjöf í Austur-Þýzkalandi. T7- omst Grotewok! svo að orði, að það væri reginfirra að ætla að reyna með lagafyrirmælum að skipa mönnum a.ð gerast marxistar." Þessi setning stóð í einu Reykjavíkur- blaðanna á laugardaginn. Það var Þjóðviljinn, sem svo tók til -orða, og má segja, að þar höggvi sá, er hlífa. skyldi, því að hvarvetna í ríkjum kommúnista eru allir óalandi og óferjandi, sem beygja sig ekki í duftið fyrir einræðisherrunum, er miða ■oll lög sín við það, að menn verði marxistar. Kúvending kommúnista í A.-Þýzkalandi í síðustu viku er uppgjöf af þeirra hálfu. Þeir lofa bót og betrun gagnvart að heita má öllum, og me6 þessu eru þeir að reyna að stöðva flóttann vestur á bóginn, þvi að ella horfir til landauð'nar austur þar. Betri lýsing á því, að marximinn er helstefna, hefur aldrei verið gefin, og hennar var sízt að vænta af vörum kommúnista -sjálfra, en er þeir kveða upp slíkan dóm yfir sér, er það einungis sönnun þess, að þeir eru farnir að óttast af- Jeiðingar stefnu sinnar og stjórnarhátta. Þeir hafa. ekki hemil á alþýðu manna — ekki einu sinni þótt þeir hafi í rauninni ölJ ráð liennar í hendi sér. Þeir sjá fram á, að harðstjórn komm- únismans ber ekki hinn ætlaða árangur, og þess vegna breyta þeir til. En undanhaldið ráknar í rauninni eklci stefnubreyt- ingu. Þetta er aðeins „stund milli stríða“ .— aðeins hlé, sem kommúnistastjórnin gerir, með'an hún er að leita óbrigðulla iáða. Þegar þau verða fundin að hennar dómi, verður það úr ■sögunni að það sé „reginíirra að ætla að reyna að skipa mönn- um að gerazt marzistar.“ Hinn frjálsi heimur getur fagnað því, að kommúnistar hafa lýst yfir þessu, en hann verður eftir sem áður aö vera minn- ugur þess, að marxistar munu ekki taka upp neitt sem líkist lýðræði, þótt þeir hafi rekið sig á í Austur-Þýzkalandi. Vilja þeir ekki verja hann Emil? TTndarlegt er það, með Alþýðublaðið, að það skuli vera al- gerlega-ófáanlegt til að benda á einhver jd^fni ujn.dugnað Emils Jónssonar, meðan hann hafði iðnaðarmálin á sinni könnu í samfleytt fimm ár eða á tímabilinu frá 1944—49. En'þar sem því verður með engu móti trúað að óreyndu, gefst Alþýðublaðinu nú kostur á að svara sex spunringum í þessu efni. Þær eru þessar: Hvað gerði Emil fyrir iðnaðjnn árið 1944? Hvað gerði Emil fyrir iðnaðinn árið 1945? Hvað gerði Emil fyrir iðnaðinn árið 1946? Hvað gerði Emil fyrir iðnaðinn árið 1947? Hvað gerði Emil fyrir iðnaðinn árið 1948? Ijvaí gerði Emil.fyrir iðnaðinn árið 1949? Sþurningarnar eru svú éinfaldai', að jafnvel éinfeldningar ættu að geta svarað þeim. Auðið verður að framleiða sement hérlendis fyrir kr. 340 smálestina. ■ - > Ræða Olafs Thors áfvioniunála- ráðherra u>m verksmi5| LjiiáSi j, Hér fer á eftir ræða atvinnu-j framleiða 75 þúsund smálestir málaráðherra, Ólafs Thors, um sementsverksmiðju rikisins. Allt frá því að Jón heitinn Þorláksson verkfræðingur, síðar forsætisráðherra, upp úr síð- ustu aldamótum fyrstur ís- lendinga hóf athugun á því, hvort tiltækilegt þætti að frEmi- leiða sement á íslandi, hafa framsýnir menn haft áhuga á ári. Hægt er að bæta annarri vélasamstæðu við og tvöfalda með því afköstin, en sements- notkun íslendinga iicf'U’ mest orðið 74 þusund smáléstir á ári, en er nú um 45 þúsundir smálesta. Mun notkun sements án efa vaxa og jafnvel margfaldast við hio mikla verðfall. sem í vændum fyrir málinu. Til framkvæmda er, eftir að verksmiðjan hef jr h.efur þó eigi komið Jyr- en í tekið til starfa. fyrra, að hafinn var undirbún- J Miðað við verðlag á síðasta ingur að byggingu sements- ári myndi sementsverksmiðja verksmiðju á Akranesi. Um sem framleiðir 75 þúsund smá- þennan langa drátt veldur að lestir á ári kosta 76 millj. kr„ mestu, að menn greindi á um, Dg er þjjj- af helmingur erlend- hvort slík framleiðsla yrði arð.-; ur kostnaður. Standa vonir til vænleg við þau skilyrði, sem þesSj að Alþjóðabankinn veiti kunn voru. En í þessum einum; fan til erlendu þarfanna og þurfa að fara saman góð hafn- myndi þá séð fyrir afganginum arskilyrði, auðveldir aðdrættir eftir öðrum leiðum. Verður þó hráefnis og þá fyrst og ^ enn eigi með vissu um þetta fremst skeljasands og líparits sagt, þótt ríkisstjórnin ha“fi — og loks ódýrt afl til vinnsl- unnið og vinni nú kappssmlega unnar. að málinu. Enda þó þessum skilyrðum Bregðist þær vonir verður að væri þá enn ekki fullnægt sam- sjá málinu borgið á annan hátt. þykkti Alþingi árið 1947 heim- Það ætti að reynast auðið, jafn ild til handa ríkisstjórninni um arðvænlegt fyrirtæki sem hér byg'gingu sementsverksmiðju, ræðir Um. sem framleiddi 250 smálestir af ^ram að þeásu hefur" Alþingi i■ sementi á dag. Var sements- veitt alls 4,2 milljónir krójia ih verksmiðj unni þá helzt fyrir- ; undirbúnings maisins, þar af 4 hugaður staður á Vestfjörðum og afkomuhorfurnar ekki glæsi milljónir á þessu og sl. ári. Hef - ur atvinnumálaráðuneytið, en legri en svo, að talið var, að í undir það heyrir þetta mál> ekki járnum stæði, hvort verðdag á íslenzku sementi yrði sam- keppnisfært við aðflutt sement. hikað við að festa þetta fé í fyrirtækinu, enda þótt enn sé ekki endanlega gengið frá lán- Vai Ljarni Ásgeirsson sendi tökunni. Verkfræðilegan und herra Islands í Osló þá at- irbúning undir þyggingu verk- vinnumálaráðherra, svo sem smiðjunnar hefur Árni Snævarr kunnugt er. Hafði hann mikinn verkfræðingur annast í sam- ráði við formann verksmiðju- stjórn sementsverksmiðjunna1', en hana skipa þeir Jón E. Vest- dal verkfræðingur, forma&m', Helgi Þorsteinsson fram- kvæmdarstjóri og Sigurður Símonarson bæjarfulltrúi á Akranesi. Með í förinni eru aux þess ýmsir ágætir menn og þeiria á meðal sá maðurinn, sem á síð- ari árum hefur fylgt þessu máli hvað fastast eftir, en það er Pétur Ottesen, alþingismað i ■. i Eg skal að þessu sinni ekki orðlengja um þær mikiu vonir sem tengdar eru við sentents- verksmiðjuna. En auðsæM, er að nær helmings verðlækkuti á sementi er mikið hagsmuna- mál allra þeirra mörgu manna,’ sem af mikilli þörf en lítilli fjárhagsgetu glíma við þann vanda að eignast þak yí'ir höfuðið. En auk þessa mun reyndin sanna að ódýrt sement leiðir til heppilegrar þróunar á ýmsum sviðum. Nefni eg sern dærni aðeins vegagerðina. Eg treysti því að eftir um það bil tvö ár taki semintsverk- smiðjan til starfa, land' og ]ýð til blessunar, og þakxa oitum sem veitt hafa málinu brautai-: gengi jafnt á erlendi.m sem innlendum vettvangi. Músið Sekís 6 er'til sölu og laust til íbúðar. Upplýsingar í Selás 7, eftir kl. 7, á kvöldin. áhuga fyrir sementsverksmiðj - unni. stjórnarinnar, en greindum En nú er það, að snögglega fjárveitingum hefur aðallega skapast ný viðhorf í málinu. j verið varið til að gangj frá Sjómenn á Akranesi vekja at- . hafnargarði og bryggju fyrir hygli á þvi, að á botni Faxa- Akranesbæ, til byggingar sand- flóa sé ótæmandi lind skelja- sands, sem auðið muni að hag- gevmsluþróar, og íoks hafa verið greiddar 800.000 krónur nýta til sementsgerðar. Þriggja;upp í kostnað við starfrækslu manna nefnd, sem vann uo hins nýja sanddæluskips, sem rannsókn málsins undir for- leigt hefur verið frá Danmörku ystu Jóns E. Vestdals verk- (og ætlað ér að dæli upp á þessu fræðings greip þessa hugmynd ’ sumri og flytji í þró á Akra- á lofti, hóf rannsókn á henni og nesi, a. m. k. um 100.000 smál. komst að þeirri niðurstö'ðu, að af sandi. Skip þetta er nú komið hér væri fundin rétt og hag- hingað til lands og hefúr, sem kvæm lausn sementsgerðarinn- kunnugt er, þegar tekið til ar, enda yrði fengið sanddælu- j starfa. Hefur að reynst betur skip til að sækjá sandinn út í flóa. Um svipað leyti komust menn að raun um, ,að' í Hyalfirði er gnægð líparits. Þptt nú einsýnt, að.hentast yrði- að reisa sem- éntsverksmiðjuna á Akranesi, enda eru þar góð hafnarskilyrði og kostur ódýrs rafmag'ns. Hef- ur þannig tekizt að sameina en björtustu vonir stóðu til, og eru nú á bak brotnar allar efa- semdir margra ág'ætra manna, jafnt íslenzkra sem erlendra, um að auðið yrði að dæla sand- inum upp með þessu hætti. Mun nánar skýrt frá starfi skipsins af öðrum hér á eftix, en í dag hafa umboðsmenn blaða og útvarps farið með því þrjú áður nefnd höfuðskilyrði ( út í Faxaflóa til þess að kynn- þar fyrir arövænlegri sementsgerð, og standa nú bjartar vonir tii að aúðið muni að framleiða sement fyrir 340 kr. smálest- ina, en innflutt sement kostar nú tæpar 600 kr. smálestin. Hinni fyrirhuguðu verk- smiðju á Akranesi er .ætlað ao ast vinnubrögðunum þar af eigin raun. Stýrá þeirri för þeir menn. * i ý sem á vegum ríkisstjórnarinnar mest hafa anaast framkvæmdir í málinu, þeir Gunnlaugur P. «iem, s íc rif s (of u st jór j í at- vinnumáláráðunéytinu, og r r Arnesingafélagii (Fram af 8. síðu) mikið af mörkum í fémunum, miðað við þau verkefni, sem þar bíða og hljóta að verða unnin fyrr eða síðar. Eitt hinna sögu- legu tákna staðarins er skóla- verðan, sem nú er í rústum. — Hefur félagið ákveðið að endúr- reisa hana og hefur falið hinum snjalla og þjóðlega listamanni, Guðmundi Einarssyni frá Mið-; dal, að gera uppdrátt og likan af vörðunni, er byggt sé á sögu- legum upplýsingum. Elzta átlhagafélagið. Minningarsjóður Árnesinga, er stofnaður var í tilefni af frá- falli síra Árna Sigurðssonar, fríkirkjuprests, hefur fengið staðfestingu stjórnarvalda á ár- inu. Stanfsemi hans er því eigi enn komin á fullan rékspöl, enda er stjórn hans ekki full- skipuð samkvæmt reglugerð. Árnesingafélagið er stofnað 28. maí 1934 og er því elzta átthagafélag Landsins. Ákveðið hefur verið að minnast tvítugs- afmælisins á .næsta Árnésinga- móti og vanda til þess eftir föng um. Stjórn .féíggsins, var. gll eþd- 'lukosin, en haná skipa þessir menn: Hróbjartur Bjarnason, formaður, Guðni Jónsson, ritai’i, Guðjón Vigfússon, gjaldkeri, Jón Guðlaugsson og Þorlákur Jónsson meðstjórnendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.