Vísir - 15.06.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 15.06.1953, Blaðsíða 5
.Máiiudaginn -15.-j'úní 1953.. VÍSIR TH. SMITH Allir fullorðnir Reykvíkingar, eða beir, sem orðnir eru hálf- fertngir eða eldri, muna þá tið, er Gamla Bíó hélt uppi kvik- myndasýningum í Fjalakettinum í Aðalstræti 8. Þeir minnast. e. t. v. fremstu bekkjanna tveggja, sem klæddir voru rauðu’ „plussi“, en fremst í salniun var afgirtur krókur fyrir píanó- leikara. Var rautt klæði allt í kringuf hann, er strákar höfðu samt rifið gat á til þess að geta kíkt. — Og beir, sem nú eru á miðjum aldri og þar yfir minnast einnig þeirra tíma, er Nýja Bíó sýndi myndir sínar, þar sem nú er auð brunalóð á mótum Austurstrætis og Veltusunds, þar sem viðbygging Hótel íslands var. Þangað sóttu menn góða skemmtun, ekki síður en í dag í glæstari húsakynni, fyrir 25 aura, en börnin borguðu 10 aura. Gengið var inn frá Austurstræti og horft á Chaplin, og þegar sýningin var á enda, streymdu ánægðir gestir út í Vallarstræti. Þá voru ekki auglýstar „hrollvekjandi sakamálamyndir“, held- Mi' „hrífandi sjónleikur í sjö þáttmn“, eða „yndisleg ástarsaga í þrem köflum“. Síðar var horft á stjörnur, sem hétu Buster Keaton, rangeygi Ben Turpin, Pola Negri, eða Gloria Swanson. Þá var kvikmyndahúsið bezta skemmtun bæjarbúa, — og svo er enn í dag, þótt margt sé breytt og tæknin orðin önnur. Það er ös í ganginum í Nýja Bíó. Klukkan er alveg að verða níu. Fólk streymir að inngöngu- áyrunum, upp marmaraþrepin Austurstrœtismegin, en úr ann- arri átt, jrá Lœkjargötu, upp þrepin þar, stejnir einnig ann- ar hópur. Flestir haja miðana tilbúna. Menn reyna að verjg konur sín- ar -hnjaski í troðningnum, en gœta þess þó að þokast með straumnum í áttina að dyrun- góðu fölki þar eystra, síðast hjá Gesti heitnum á Hteli, og í vit- und Einars sem fulltiða nianns, eru Hrepparnir draumaland hans. Einar lá aldrei á liði sínu. Leti var ekki til 1 hans orða- bók, og að hverju sem hann gekk, vann hann kappsamlega. Hann stundaði alla sveitavinnu, er reri auk þess frá Þorláks- höfn á tólfrónu skipi, — og þegar sagt er ,,reri“, er átt við, að menn hafi notað árar, misk- um. Þar stendur beinvaxinn, \ unnarlaust, ekki Tuxham-vél gjörvulegur maður í dyrunum, eða Bolinder — það var róið. rífur aj miðunum með eldjljótu handtaki, og menn þokast inn jyrir, Augnaráðið bak við gler- augun er hvasst, en þó ekki ó- vingjarnlegt. Allur er maðurinn traustur, og það er sem hann landsstöðinni í fimm ár, en síðan hefi ég' verið hjá Ljóma sem sölumaður til 1939, en þá voru smjörlíkisgerðirnar sam- einaðar, og síðan hefi eg verið afgreiðslumaður þar. En mér þótti alltaf gaman að búa mig upp, fara ofan í bíó að sjá fólk. Maður hefur gott af að sjá fólk. Samstarfsmennirnir? Eg hef verið stálheppinn með húsbændur og samstarfsmenn í Nýja Bíó. Þetta var prýðilegt fólk, og þarna var eg í góðum félagsskap. Þeir Guðmundur og Bjarni hafa báðir reynzt méi drengilega, en með Ólafi sýn- ingarstjóra starfaði eg alla nuna bíótíð. Oft vorum við Ólafur einir eftir í húsinu þegar sýn- ingum lauk, og' þá biðum við alltaf hvor eftir öðrum. Þá röbbuðum við saman um dag- inn og veginn og liðna tíð, og aldfei leiddist okkur. Ólaíur er fyrir-taks samverkamaður, skemmtilegur og bezti drengui árekstra, og þó hefur vafalaust oft verið misjafn sauður i mörgu fé, eins og gerist og gengur. Eg þótti víst oft harður og óliðlegur. Og' það var ekki gaman að segja krakka skrökva til aldurs síns. En greyin yiiuu fara í bíó, og oft var baiináð fyrir börn. Stundum voru krakkarnir litlir og ólíklegt, að þ'eir hefðu náð tilteknum aldrí. En manni gat sjálfsagt mis- höfðu breytt passanum sínum. En mér leiddist að þurfa að banna krökkum að fara inn, en þetta varð þó að vera. Stund- um kom fyrir, að drukknir menn komu í bíó. Ef þeir voru að eg •tók' af þeim flöskuna og ’ lét þá élta’ mig út. Svö var það : búið. Það er ekki sama, hvernig; t'arið er að þeim. En aidrei kom tii 'átakc., eins og'eg ságði. ; Þú hefur kynnzt mörgu fölki? Ójú. Ekki laust við það. Þau eru nokkur þúsundin, ; sern eg heí'i séð koraa og fara í Nýja Bíó. En bæjarbúum; hefur fjölgað svo ört síðustu áratug- ina, að það liggur við, að mað- ur týni andlitunum, sem maður þekkir. Margir, se.m nú eru orðnir miklir kallar í embætt- um og vandasömum stöðum, að drekka, hafði eg það lag a, komu á barnasýningar hjá mér, Einar fluttist svo til Reykja- víkur árið 1907 og vann hvaða vinnu sem í boði var. Hann vann að eyrarvinnu hjá Milljónafélaginu,. síðan með Þjóðverjum, er Gasstöðin var öifist ekki, þótt mannhajið, byggð og var þar kyndari um skelli á honum þarna við dyrn- eins árs skeið. Hann gerist ar. pakkhúsmaður hjá Gunnari Allir þekkja „Einar í Bíó“ — Gunnarssyni. í Hafnarstræti 8, 1 , , manninn, sem stendur þarna en arið 1918, r februar, verða við dyrnar og lœtur ekki œðrast. þáttaskil í lífi hans, er hann Hann kinkar öðru hverju kolli, j rseðst dyravörður til Nýja þegar hann þekkir einhvern, Bíós. Tíu árum áður, árið 1908, gestanna, og þegar að er gáð, er hafði hann kvænst hinni ágæt- það býsna ojt. Það er ekki að dstu konu, Guðríði Eiríksdóttur K jurða. Hann hefur staðið við. frá Miðbýli á Skeiðum. Þau C dyr Nýja Bíós í áratugi og séð ( eiga sex börn á lífi og eina >J mannstrauminn belja hjá. Hann fósturdóttur. — Me'ðal barna é þekkir alla Reykvíkinga, eða því þeirra eru þeir Þorsteinn . sem nœst, sem komnir eru til Einarsson íþróttafulltrúi ríkis- j 3| vits og ára, því að í vitund ins og Ólafur Einarsson gagn- Jj hans eru greypt undlit okkar fræðaskólakennari. flestra, sem sótí hafa Nýja Bíó . undanfarin 30 ár eða svo. j Hann stendur þarna, traustur Var vinnan erfið? Ekki get eg' sagt það. Að minnsta kosti get eg fuiiyri, að í minni tíð kom aldrei til W.WW.V.VAV.VJVWJV.%WAVA-AWV „... . og a'ð hverju, sem hamii gekk, vann hann kappsamlega“. i Fsá Sivintlóri: NÝJA SÍRLEYFSSAFCIE höfum við opnað í HAFNARSTHÆH 7 beint á móti EDINBORG Hvernig stóð á jþví, að þú gerðlst dyravörður í Nýja Bíó?jj| Jú, sjáðu til. Eg þekkti Bjarna 1 frá Galtafelli að austan. Við; og óbifanlegur, — hann er evns og ímynd.. þess, sem óhœtt er að reiða sig á. Hann er af ......'í gamla skólanum, harðger)vorum iafnaldrar, góðir kunn- j traustur, en góðgjarn og rétt- lngjar' Eg s10 ei§inleSa UPP a ' sýnn. j þessu í gríni, en það varð sem j < sé úr. En tæplega mun ég þó > j hafa búizt við því, að ég ætti J Einar Þórðarson er fæddur eftir að vera hjá Nýja Bíó í; að Efra-Seli í Stokkséyrar- 35 ár. Raunar hefði ég' vel getað hreppi í Árnessýslu hinn 15. verið lengur, en fólkið iöittii júlí árið 1880. Foreldrar hans kærði sig ekki um það, og svo voru þaú Þórður Jónssoh'bórtdi hætti ég núna í febrúar í vetur. þar og Margrét Jónsdóttir ; kona'hajis.1' Þáú Vöfú '9' lifahdi . .Hjvernig hefur starfið verið? systkinin, og Öft þrongt i búi, Mér hefur líkað prýðilega. og stundum sýarf fátæktin að. Ég hefi alltaf unnið aðra virmu, Þórður faðir hans lézt, þegar eins og þú veizt. Var hjá Carl Einar var 10 ára, og var Höpfner pakkHúsrnáðúr Í917— drengnum komið í fóstur hjá 27, síðan vörubílstjóri hjá ís- Vinsaanlegast hringið á sianá 1585 varðandi allar upplýsingar i m ferðir sérfeyfisbifreiða en ekki í sima 1580 iýSértet^iáa^pei&óla dé)telndóró cjreu af'Uai'strtel i J ini4, .u l ,-.V.W.W.V.-.V.V.V.V.-.-,WAV.W.-.V,V.W.-.V.V.V.V.V.V.V.V.-.-.V.%W.V,V.VAV

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.