Vísir - 15.06.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 15.06.1953, Blaðsíða 6
 VÍSIR Mánudaginn 15. júní 1953. og þetta eru hálfgerðir félagar fnanns, finnst mér. Stundum koma menn til mín og minna xnig á, þegar þeir .ætluðu að .,bjarga“ félaga sínum inn fyr- ír. Þeir áttu ekki aura handa báðum. Þá notuðu þeir stund- umþað ráð, að þeir komu mið- anum út aftur í eldspýtustokk, en það tókst nú ekki, því að þá var bara að gá í viðkomandi sæti, hvort nokkur væri þar fyrir. En vel gat eg skilið strákagreyin. Það . er ekki gaman að vera lítill, vera aura- Taus og langa í bíó. Kom nokkuð sérstakt fy-rir í þinni bíótíð? Æ, það tel eg varla Eg hef ævinlega verið heppinn í starfi. Stundum kom þó fyrir, að leið yfir fólk í bíó. Fólk kemur misjafnlega fyrirkallað, eins og gerist og gngur, og myndír geta verkað illa á mann, þegar svo stendur á. Þá féll það í minn hlut að bera við- 'vomandi út, sækja vatn og hressa við. En aldrei hafa ntin alvarleg slys komið fyrir, að heitið geti. Hvað hefur dugað þér bezt í lífinu? • Eg hef alltaf leitazt við að hafa reglusemi á hlutunum. Eg á ekki aðeins við áfengi, þvi að vínhneigður hef eg aldrei verið. Get vel tekið glas, en mér er það ekkert kappsmál, og það hefur aldrei gert mer neitt. En maður lærir af reynslunni í hverju starfi, og eitt af því er að hafa reglu á hlutunum, og láta ekki bregð- ast, sem maður á að gera. Mér hefur þótt bagalegt að haía| ekki fengið menntun. Og það '.r eiginlega furða, hvað maður hefur krafsað sig áfram. En og hef verið heppinn með börn- ín og tengdabörnin. Minn hug- ur er enn í sveitinni, þótt eg sé longu orðinn Reykvíkingur. En hér líður mér vel, og hér verð eg áfram. Eg hef leitazt við að mennta börnin okkar, og er ánægður, þegar eg lít til baka. Uppvaxtarárin voru hörð, — "Tnaður lifði stundum á sölvum og þorskalýsi. En þetta hefur orðið mér til góðs, held eg. Svo var eg mörg ár í slökkvi- liðinu, og af þvrhafði eg gott. Einar Þórðarson er nú hættur dyravörzlu í Nýja Bió. Við bíógestirnir munum áreioan- lega sakna þessa trausta, ör- Ugga manns, sem stóð óhaggan- iegur við dyrnar, er troðning- urinn var sem mestur. Einar er hættur á ,-,gamla staðnum' . Hann vinnur þó fulla vinnu sem afgreiðslumaður Smjör- líkisgerðanna, og nýtur þar sama trausts og annars staðar, þar sem hann hefur unnið. Margir senda honum hlýjar kveðjur fyrir 35 ára örugga vörzlu við dyr Nýja Bíós, — Einar í Bíó á sinn sess í hjört- um okkar allra, sem sótt hafa þet.ta samkomuhús á liðnum árum. Symfdmutóniekar. Sinfóníuhljómsveitin lék í Þjóðleikhúsinu á miðvikudags- kvöld undir stjórn Hermanns Hildebrandts. Einsöngvari var ungfrú Diana Eustrati. Við- fangsefnin voru lög úr bailett- inum ,,Ástartöfrar“ eftir de Falla, lög úr „Carmen" eftir Bizet og 5. sinfónía Tsjaikovsk- Ts. Ungfrú Eustrati söng kafla í balletUögunum og þrjar aríur Carmenar með því öryggi, sem menn höfðu áðtir kynnzt. Ber öll meðferð hennar aðalmerki liins þroskaða tónlistarmanns. Flutningúr hinnar vand- leiknu sinfóníu tókst mætavel, og hefur hljómsveitin enn bætt miklu stórverki við hina si- vaxandi söngskrá sína. Var sér- staklega eftirtektarvert, hversu fágaður leikur strengjahljóð- færanna var að þessu sinni. Húsið var fullskipað, og und- irtektir áheyrenda mjög inni- legar. B.G. PENINGAVESKI tapaðist sl. föstudag. Finnandi vin- samlega geri aðvart í síma 1414 eða 1042. (466 FUNDIZT hefur peninga- veski í Skjólunum. Vitjist í Faxaskjól 15. (450 SNEMMA í vor íapaðist lítil, merkt silfui'búin svipa á leiðinni upp að Baldurs- haga. Finnandi er beðinn að hringja í síma 3332. (474 NÝLEGA tapaðist stór silfurnæla írá Landspítalan- um að Rauðarárstíg. Vin- samlega skilist á Háteigsveg 25 (uppi), gegn fundarlaun- um. (474 HJÓLKOPPUR tapaðist á| laugardaginn. Vinsamlega - skilist í verzl. L. H. Múller, Austurstræti 17. (480 ARMENNINGAR! Handknattleiks- flokkar karla. — Mætið allir á íþróttasvæði félagsins við Miðtún í kvöld kl. 8. K. R. — III. flokkur, A og B-lið. Æfing í kvöld kl. 8.30 á grasvellinum. SkSk mm. TVO HERBERGI og eld- hús til leigu í nýju húsi gegn húshjálp. Sendið nöfn og heimilisfang í Box 703. (459 LÍTIL forstofustofa til lelgu fyrir karlmann. Uppl. í Bólstaðarhlíð 15, I. hæð. (455 HJÓN, með 2 börn, óska eftir 2 herbergjum og eld- húsi. Get borgað 10—12 þús. út strax. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 6029 og 7892. — (464 HERBERGI til leigu. — Mávahlíð 6 (uppi). — Sími 81016. (467 LÍTIÐ herbergi, með hús- gögnum, til leigu. Uppl. á Ásvallagötu 11, uppi, frá kl. 20—21 í kvöld.(470 TIL LEIGU góð stofa fyr- ir reglusaman karlmann. — Uppl. Ægissíðu 76 (kjall- ara). (452 HERBERGI með húsgögn- um til leigu til 1. okt. Uppl. í síma 80362. . (478 HERBERGI og eldunar- pláss getur einhleyp, á- byggileg kona fengið strax. Áskilin hjálp hálfan dagirin. Sími 2643. (481 STÓRT herbergi, ásamt eldunarplássi, til leigu. Til- boð sendist Vísi, merkt: „Hitaveitan — 225“. (475 REGLUSAMUR karlmaður g^tur fengið leigt lítið ris- herbergi. Uppl. Njálsgötu 49 (III. hæð). (477 JmÍI GET TEKIÐ 5—6 menn í mánaðarfæði. Uppl. í síma 5864. (469 STÚLKA óskast í vist. — Uppl. í síma 5641. (482 HREINGERNINGAR- STÖÐIN. Sími 3536 eða 6645. Hefi vana og liðlega menn til hreingerninga. (479 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til að gæta bams. Uppl. í síma 3072. (472 GET TEKIÐ nokkra menn í þjónustu. Skólabraut 11 10—12 ÁRA telpa óskast til að gæta barns á öðru ári. Uppl. í síma 5864. (468 HREINGERNINGAR. Vanir menn. — Fljót af- greiðsla. — Sími 80372 og 80286. Hólmbræður. (457 UNGLINGSTELPA óskast nokkra tíma á dag til barna- gæzlu. Kristín Benjamíns- dóttir, Snorrabraut 83. Sími 81962. (458 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laueavegi 79 — SímJ 5184. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830.____________(224 S AUM A VÉL A - viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. REGLUSÖM og góð stúlka óskar eftir vinhu. Góð vist kemur einnig til greiná. Til- boð sendist Vísi fyrir þtiðju- dagskvöld, merkt: „Vinna — 226“. (476 HL JOÐBYLG JU- þvotta- tæk og þvottavinda til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 80831. (451 LAXVEIÐIMENN. Ána- maðkar til sölu. Nýlendugötu 29. Pantið í síma 2036. (471 ÓDÝR barnavagn til sölu. Á sama stað er óskað eftir góðum skátakjól á 11—12 ára telpu. Uppl. í síma 1355. (465 TIL SÖLU 1 reiðhjól með hjálparvél og barnavagn. Til sýnis Tjarnargötu 38, kl. 15 til 19. Sími 4350. (454 TIL SÖLU stofuskápur í maghognilit, lakkslípaður, á1 verkstæðinu Grettisgötu 10, bakhús. (453 RAFHA-eldavél í góðu standi til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 3632. (456 ELDHUSINNRETTING. Til sölu er lítil eldhúsinn- rétting ódýr. Uppl. í síma 6457 og 80493. (461 SKÚR til sölu, hentugur fyrir þá sem eru að byggja. Verð 800 kr. Uppl. í síma 9838. (460 ENSKUR barnavagn, stærsta gerð, til sölu. Brá- vallagötu 50, eftir kl. 7 í kvöld. (462 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og beztp. Fæst í hverri búð. Chernia h.f. — KAUPUM vel farin karlmannaföt, útvjírpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 & Burnugk*. — TARZAN — ÍHZ Unltecl ?*aiurc Syndicate. Inc. Þegar Tarzan og Gemnon komu til herbergja sinna, sjá þeir við skím- una, að þar var einhver sofándi. Er betur var að gætt, kom í ljós, að það V&r Volthar. Þeir gengu um herbergið, og Tarz- an lagðist til hvílu með skinn eitt fyrir rúmföt, og beið þess að Gemnon legðist til svefns. Á meðan mátti sjá tvær skugga- legar verur hreyfast hljóðlega í skugganum í herberginu. sem var beint fyrir ofan herbergi Tarzans og félaga hans. Brátt, þegar var allt orðið hljótt, lét stóri maðurinn þann minni síga róglega í kaðli niður að glugganum fyrir neðan. Var nú ráðabrugg Erots í þann veginn að heppnast?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.