Vísir - 15.06.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 15.06.1953, Blaðsíða 8
Þeir *em gerast kaupemdar VÍSIS efíir ^aam & VÍSIB er ódýrasta blaðiS og þó þaS fjöl- 19. hver* mánaðar fá Iblaðið ókeypis ti! HmW W breyttasta. — Hriagið í sínia 1660 og gerist mánaSamóta. — Sími 1(689. .W A áskrifendur. Mánudaginn 15. júní 1953. Bændaförin tii Horöurianda tókst ágæta vel. _ * ,.l Xoregi var eisis «#« við vieriim liomnir lieisjr- .*»«*•*»jja Jiálítakendnr, sem koinn í gær. Þátttakendur í bændaförinni íil Norðurlanda komu heim með Gullfaxa laust fyrir kl. 6 í gær- Jkveldi, og ljúka þeir upp ein- um munni, að vel hafi íekizt :með ferðalagið allt. Eins og Vísir greindi frá á sínum tíma, var lagt af stað :með Gullfossi hinn 19. f. m., og Jkom skipið við í Friðrikshöfn á Jótlandi, en þar fóru þátttak- endur í land. Síðan óku þeir í 'toifreiðum um Jótland, Sjáland, .norður Svíþjóð og síðan inn í 'Woreg og suður til Óslóar, en toaðan komu þeir í gær, eins og iyrr segir. Þátttakendur voru alls 23, -auk fararstjórans, Gísla Krist- .jánssonar, ritstjóra Freys. Vísir hefur átt tal við einn Isátttakenda, Guðmund bónda .1>orvaldsson á Litlu-Brekku í iMýrasýslu, og innt hann fregna af ferðalaginu. — Guðmundur .sagði, að óhætt væri að full- .yrða, að ferðin hefur tekizt eins ■og bezt yerður á kosið, viðtök- ur voru hvarvetna hinar prýði- legustu, og kepptust hinir nor- rænu stéttarbræður við að sýna 'hinum íslenzku gestum rausn •og vinsemd. Gísli Kristjánsson stýrði förinni af írábærum •dugnaði, sá fyrir flestum hlut- mm og skeikaði hvergi. Vikudvöl í liverju landi. Dvalið var um eina viku í hverju landanna þriggja, Dan- mörk, Svíþjóð og Noregi. — í .Danmörk var ekið norður Jót- land, síðan farið á ferju yíir til Sjálands. Þar var m. a. gist í lýðháskólanum í Askov, en ahn ars var Kaupmannahöfn skoð- uð, Friðriksborgarhöll, bændur brugðu sér í Tívolí, setin var veizla iandbúnaðarráðuneytis- ins og þar fram eftir götunum. Mikið þótti bændum koma til búskaparhátta Dana. Þar voru stórfallegar kýr og myndarleg býli, hver blettur virtist nýtt- ur, og margt var þar fleira, sem .gladdi augu bóndans. Síðan var farið með Eyrar- sundsferjunni yfir til Málmeyj- ar, Lundur heimsóttur, dóm- kirkjan þar skoðuð, en síðan ekið norður Svíþjóð. Víða var numið staðar, bændabýli og merkir staðið skoðaðir, en alls .staðar var sama gestrisnin. Fauk í kviðlingúm. Frá Svíþjóð var svo ekið inn í Noreg, inn í Þrændalög. Þá fannst mörgum sem væru þeir komnir heim. Margt var ort á leiðinni, sumt gott, annað mið- ur gott, eins og gengur, en þeg- ar komið var inn í Noreg varp- aði einhver fram þessari vísu: Sá eg margan sænskan lund, sem sízt er hægt að gleyma. Nú er eg kominn á norska grund, nú er eg bráðum heima. Guðmundur sagði, að alls staðar hefði þeim verið vel t.ek- ið, en þó yrði hann að segja, að móttokur Norðmanna hafi ver- ið innilegastar. Þeir fengu brak- andi sólskin allan tímann, með- an dvalið var í Noregi, og spillti það ekki ánægjunni. í Noregi skoðuðu menn ýmsa sögustaði, m. a. Stiklastaði, dómkirkjuna í Þrándheimi, en síðan var ekið suður Guðbrandsdal. Húsmæðurnar minnisstæðar. Þá var Eiðsvöllur skoðaður, sem er helgastur staður í Nor- egi vegna atburðanna 1814, en á Litlahamri var skoðað hið merkilega byggðasafn. í Ósló var skoðað ráðhúsið, Vigelands- garðurinn o. fl., en í fyrrakvöld sátu bændur glæsilega veizlu Bjarna Ásgeirssonar sendiherra og konu hans. Var þetta hóf með stórmiklum glæsibrag, og sátu menn þar í góðum fagn- aði fram eftir nóttu. Guðmundur Þorvaldsson full- yrðir, að ferðalagið hafi verið öllum þátttakendum til óbland- innar ánægju, en þegar ég spyr hann, hvað honum sé minnis- stæðast úr. förinni, segir hann að það séu húsmæðurnar, sem tóku á móti þeim, bæði í Dan- mörk, Svíþjóð og Noregi. — Á þeim hvílir mestur vandinn, þegar gesti ber að garði, en þessar norrænu bændakonur sýndu slíkan myndarskap og höfðingsbrag, að hinum ís- lenzku gestum mun ekki úr minni líða. Þá róma bændur einstæða lipurð og írábæran aðbúnað á Gullfossi, á leiðinni út, en skipshöfnin öll virtist samhent í viðleitni sinni að láta farþeg- unum líða vel. Friðrik Ólafsson sækir tvö skák- mót erðendis í swnar. Á aðalfundi Taflfélags Evík- ur í gær var skora’ð á Skák- samband íslands að fjölga þátt- fakendum okkar á Norðwrlanda mótið í skák í sumar. Norðurlandamótið fer að þessu sinni fram í Esbjerg í Danmörku, dagana 2.—13. ág. n. k. Er nú þegar búið að ákveðá þátttöku tveggja skákmanna af hálfu okkar í mótinu, en það eru þeir Friðrik Ólafsson í Iands liðsflokki og Arinbjörn Guð- mundsson í 1. flokki. En Taf’- félagið leggur áherzlu á, að fleiri menn verði sendir á mót- ið, enda varð vegur íslendinga mjög glæsilegur á síðasta Norð- urlandamóti, er þeir báru sigur úr býtum í öllum flokkum. Auk þess sem Friðrik Ólafs- son keppir í Norðurlandamót- inu, mun hann taka þátt x heims meistarakeppni unglinga, sem fer fram í Khöfn og hefst 3. júlí n. k. Verða þar þátttakend- ur frá 20 löndum og keppni af - ar hörð. Meðal þátttakenda eru Ivkov frá Júgóslavíu og Pen- rose frá Bretlandi. Formaður Taílfélagsins var 300 skip á sýn íikju í Bretbndi í dag. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Flotasýningin mikla í tilefni krýningar Elísabetar II. fer fram í dag undan Spithead. Eru þar 300 skip saman kom- in til þátttöku í sýningunni, herskip, erlend og innlend, kaupskip, og önnur, svo sem togarar o. fl. Elísabet drottning og eigin- maður hennar, hertoginn af Ed- inborg, komu til Portsmouth í gærkvöldi, og voru í nótt á litlu herskipi, H. M. S. Surprise, sem í dag verður drottningar snekkja, er drottningin kannar sjóliðið. Sjóliðar standa í röð- um á þilförum herskipa sinna, sem eru fánum skreytt stafna milli, og verður skotið 21 fall- byssuskoti úr byssuin- allra her- skipanna, en 300 flugvélar fljúga yfir herskiparöðinnL ■— Tekur flotasýningin og könnun Þátttakendur í bændaföriimi tU Norðurlanda. Fararstjóri Gísli Kristjánsson, er yzt til vinstri í fremstu röð. Ámesiagw hér ætla að endnr- reisa skóbvörðu SkáHioltsskóla. Féiag þetrra elrta átthagafélag landsins. Nýlega yar haldinn aðalf und- ur Árnesingafélagsins í Reykja- vik, og var hann ailvel sóttur. Formaður félagsins, Hróbjart ur Bjarnason, stórkaupmaður, flutti skýrslu um.störf félagsins á síðastliðnu ári, en þau voru í miklum blóma. Meðal annars efndi félagið tU skemmtiferðar með Esju til Vestmannaeyja í samvinnu við önnur átthagafé- lög Ámesinga ííRéykjavík;,:— Tókst ferð þessi ágætável, og tóku þátt í Henni ’á 3. hundrað manns, én Árnesingafélagið í Vestmannaeyjum annaðist þar móttökur af mikilli rausn. í lahdi féiagsins að Áshildar- mýri á Skeiðum, þar sem félag- ið lét reisa veglegan varða árxð 1946 til minningar um hina merku Áshildarmýrarsamþykkt frá 1846, hefur félag'ið haldið áfram að gróðursetja trjáplönt- ur. Land þetta er um 3 ha. að stærð, vandlega afgirt, og hefur félagið þegar gróðursett. þar á' 5. þúsund plöntur af ýmsum tegundum, mest birki. Gjaldkeri félagsins, Guðjón Vigfússon, skýrði frá hag þess og hefur hann batnað til muna á árinu. Verndun sögustaða. Árnesingafélagið hefur ýms verkefni með höndum, svo sem útgáfu héraðssögu, verndun sögustaða í héraðinu og að stuðla að nánari kynnum milli Árnesinga austan fjalls og vest- an, m. a. að hlynna sem bezt að hinum forna þingstað Árnes- inga. og vei-nda búðarrústirnar í landi Minna-Hofs í Gnúp- verjahreppi og friða Árnesið. Var eigandi jarðarinnar Minna- Hofs og fyrrverandi ábúandi þar, Jón. Andrésson, staddur á aðalfundinum, og gaf hann fé- laginu fullt leyfi til þess að gera þar þær. framkvæmdir, sem það teldi nauðsynlegar til verndar þessum fornminjum. Annað áhugamál félagsins er að sýna hinurn fornfræga Skál- holtsstað einhvern sóxna, en eins og alþjóð er kunnugt hefur hann sætt lang'varandi niður- níðslu, svo að þjóðarskömm má heita. Það er að vísu ekki álviðstaddir floíasýningunan. valdi félagsins að leggja þar Frh. á 4. s. upr2% klst. a. m. k. Geysilegur mannfjöldf er á ströndinni í grennd við Spit- head og hafa menn. streymt tugþúsimdum saman .til JPorts- mouth seinustu dægur, Þingið kemur saman í dag, til þess að þingmenn gætu verið r ^ ■ Osvifin árás á næturþeli. Slokkviiiðið kalláð át 6 sinnum. \ Slökkviliðið var sex sinnum ■ í nótt kærðir tveir menn yf- kaliað út nú um helgina, en í j ir því til lögreglunnar hér í bæn ekkert skiptið var um neitt al- um? að þeir hefðu orðið fyrir árás á götu'útí.- varlegt að ræða. * M. a .var slökkviliðið kvatt að Austurstræti nr. 9, sem er steinhús og var þar eldur á milli þilja, en slíkt mun mjög sjaldgæft í þess konar húsum. Ein kvaðning var vegna slyga og var það í gær, að ,sjúkrabif- reið sótti telpu, sem orðið hafði fyrir bifreið á móts við Lauga- veg 159. Telpan var flutt í sjúkrahús. Menn þessir, Einar Eggerts- son Bjarnarstíg 7 og Björn Magnússon Njálsgötu 81 voru staddir úti á götu um miðnæt- urskeið, þegar bifreið var ekið móts við þá, en út úr bifreið- inni vatt sér að þeim maður, veitti þeim, án nokkurs fyrir- vara, áverka, flýtti sér síðan inn í bifreiðina og ók brott. ÞJóðverjar vllja ná 2. sæti í yiaútflutningi til S.-Ameríku. llpfja sókn lil ad verða næislir II aud ;»r s li jainÖBt n ai lai. kjörinn Sveinn Kristinsson rit- stjóri Skákritsins, en með- stjórnendur Birgir Sigurðsson, Ingimundur Guðmundsson, Knud Kaaber og Magnús Al- exandersson. Einkaskeyti frá AP. — Hamborg í gær. Þýzkir bifreiðaframlei'ðendur eru að bvrja niikla sókn í út- flutningi til allra heimsálfa. Þeir hafa þegar farið fram úr ýmsum þjóðum í bifreiða- sölu til margra landa, og eru víðast í öðru eða þriðja sæti, að því er þetta snertir, en nú er ætlunin að: auka til muna útflutninginn til þeirra landa, þar sem þeir eru í þriðja sæti. Þar vilja Þjóðverjar komast í annað sæti, en síðar er ætlunin að auka samkeppnina enn, til þess að komast í fyrsta sæti, þar sem það er hægt. Líkur benda til þess, að Þjóð- verjar ætli fyrst og fremst að auka bifreiðasölu sína til landa í Suður-Ameríku, því að þar eru víðast margir menn af þýzkum ættvun, og þeir eru margir meðal fremstu kaup- sýslumanna. Með samböndum sínum við þá vonast Þjóðverjar til þess, að því marki verði náð í sumum þessarra landa, að þeir verði einungis eftirbátar Bandar ík j amaxma. Stórt bil. Bandaríkjanienn selja yfir helming allra bifreiða, sem til S.-Ameríku fara, en Bretar eru víða í öðru sæti. Eru þeir alls staðar langt á undan Þjóðverj- um, en bilið hefur farið óðum minnkandi undanfarin þrjú ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.