Vísir - 16.06.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Þriðjudaginn 16. júní 1953.
133. tbk
tekisir á dagskrána.
ÖlbrGytt hátíÖ 3 'morglin. Sókn kommúnista í Kóren
Iialdið áfram af krafti.
Svo sem venja hefur verið,
verður mikið um dýrðir hér í
bænum á morgun, 17. júní.
Þjóðhátíðarnefndhefur starf-
að að undirbúningi hátíðahald-
ann.a, og er mjög til. þeirra
vandað, svo sem að undanförnu.
Er það von nefndarinnar ið
bæjarbúar hafi ánægju af þéirh
skemmtiatriðum sem á boðstól-
um verða.
' Dagskráin verður í stórum
dráttum þannig, að kl. 1,15
hefjast skrúðgöngur við Mela-
skólann og Skólavörðutorg,
hvor fyrir sinn bæjarhelming,
og mætast á Austurvelli, þar
sem hátíðleg athöfn hefst kl. 2.
Eru það sérstök tilmæli þjóð-
hátíðarnefndar til þeirraj^sem
eiga íslenzka þjóðbúninga, að
þær klæðist þeim þenna dag.
Biskupinn, herra Sigurgeir
Sigurðsson, hefur undirbúið
guðsþjónustuna, en prestur
verður próf essor Ásmundur
Guðmundsson. Einar Kristjáns-
son óperusöngvari syngur ein-
söng með undirleik dr. Páls
ísólfssonar.
Síðan mun forsetinn, Ásgeir
Ásgeirsson, leggja blómsveig
frá íslenzku þjóðinni við fót-
stall minnisyarða Jóns Sigurðs-
sonar. Þá munu fánaberar votta
virðingu sína með fánakveðju,
og má skoða þá sem fulltrúa
fjarstaddra íslendinga við
athöfnina. Fjallkonan flytur
síðan ávái-p, sem Jakob Thor-
arensen hefur samið, en með
hlutverk hennar fer frú Herdís
Þorvaídsdóttir. —- Forsætisráð-
herra, Steingrímur Steinþórs-
son flytur ræðu, en síðan verð-
ur haldið suður á íþróttavöll.
Hefst 17. júní mótið þar kl.
3,30 og verða þar mjög fjöl-
breytt skemrntiatriði, sem fara
fram á tveim pöllum samtímis.
Kl. 4,00 hefst útisámkoma
barna neðst á Arnarhólstúni, og
verða þar ávörp, söngur og
þjóðdansar, auk þess sem Gest-
ur Þorgrímsson og Baldur
Georgs skemmta. Síðan verður
almennur söngur undir stjórn
Sigfúsar Halldórssonar.
Tivoli verður opið frá kl.
4—7 og fára þar fram ýmiss
konar skemmtiatriði; en að-
gangur er ókeypis.
Kl. 8 hefst útisamkoman með
leik Lúðrasveitarinnar, en kl.
8,30 verður kvöldvakan sett af
Þór Sandholt, formanni þjóð-
Frh. á 7. s.
Veiur á morgim
Kkt og undan-
fari.
Líklegt er, að veðurfar
verði svipað á morgnn —
þjóðhátíðardaginn 17. ji'mí
— og veriS hefur seinustti
2—3 daga.
Veðurstofan telur líklegt.
að yindur verði hægur á
morgun, vestan eða suðvest-
an, skýjað, en bjart á milli,
ef til vill smáskúrir. Hitastíg
verður sennilega svipaS og
verið hefur.
í morgun var hiti 9 stig kí.
9 og í gær var mestur hiti í
Reykjavík 10Vi stig.
Þýzku svifflugmennirnir við komu beirra á Reykjavíkurflug-
vöH. Með þeim er Helgi Filippusson, framkvæmdarstjóri Svif-
flugsfélags íslands.
Þýzku svifflugmennirair,
ánægðir með dvölina hér.
Islenzkum svifflufimönnuirs bodið
ttl Spánar.
17 fylltrúar þjóðbanka
Norðurlaitda á fundt hér«
Futttlurinn huidinn ú
vegiMfm se&tahamSsa-ns
ástensha.
Með GuIIfaxa í fyrradag kom
hingaS hópur norræna banka-
stjóra og annarra bankamanna
til þess að sitja fund norra^nna
seðlabanka, sem nú stendur yf-
ir hér í bæ.
, Jón Maríasson bankafatjóri
tók á móti hinum erlendu gest-
um á Reykjavíkurflugvelli, en
ráðstefnan mun hafa hafizt í
gær.
Komu hingað fulltrúar frá
öllum seðlabönkum hinna Norð
urlandanna, en þeir eru: Dan-
marks Nationalbank, Finlands
Bank, Norges Bank og Sveriges
Riksbank. Frá Danmörku komu
þessir menn: Svend Nielsen
bankastjóri, Svend Anderseh
skrifstofustjóri, Ove Jepsen eða8
Haugén-Johansen bankastjórar
(Vísi er ókunnugt um, hvor
þeirra situr fundinn hér) og
S. Hartogsohn bankastjóri.
Finnar senda þessa fulltrúa:
S. Tuomioja bankastjóri, V.
Vesterinen bóndi, U. Varjonen
bankastjóri og prófessor A. E.
Tudeer.
Þessir komu frá Noregi: Gu'nn
ar Jahn bankastjóri, Gunnar
Hvattum útgerðarmaður, , Jan
Knap skrifstofustjóri og Gabrí
el Kielland skrifstofustjóri.
Sænsku fulltrúarnir eru þess
ir: Lennart Hammarskiöld
bankastjóri, David Hall fuli-
trúi, Hjalmar Ekengren banka-
stjóri, Sven Joge bankastjóri og
Olsson fulltrúi.
Vísir hefur frétt að hinir nor
rænu gestir fari allir utan aft-
ur með Gullfaxa þann 20. júní,
nema S. Tuomioja, sem fer
fimmtudaginn 18. þ. m.
Tilkynning um störf ráðsteín-
unnar mun væntanleg einhvern
næstu daga.
ÞýEku svifflugmennirnir fimm
frá-Ðuisburg í I»ýzkalandi, sem
hér hafa dvalið úhdahfarnar
-vikur, halda heimleiðis í kvöld.
• Fara þeir flugleiðis til Ham-
borgar í nótt. Þeir komu hing-
að á hvítasunnudag og hafa
dvalið á Sandskeiði allan tím-
ann, nema hvað þeir fóru aust-
ur að Gullfossi og Géysi s.l.
lau'gardag.
Flugskilyrðin voru fremur ó-
hagstæð þann tíma, sem Þjóð-
verjarnir dvöldu hér, en þrátt
fyiir það varð árangur þ<-:irrá
sæmilega góður, og þeir eru
mjög ánægðir yfir dvölinni hér.
Þrír hinna þýzku gesta voru
flugmenn í þýzka hernum og
tóku þátt í heimsstyrjöldlnni.
Fararstjórinn Waldemar Fron-
zek, var tekinn til fanga í Rúss-
landi og þaðan slapp hann með
alls konar brellum árið 1950.
Sjötti Þjóðverjinn, Ernst
Kaufmann frá Hamborg, dvaWi
um tíma með þeim félögum á
Sandskeiði til þess að kynna
sér svifflugmál okkar íselnd-
inga. Kaufmann er í senn flug-
rnaður og blaðamaður og er
kunnur í Þýzkalandi fyrir skiif
sín um flugmál. ¦
Framkvæmdastjóri Svifflugs-
félags íslands, Helgi Filippus-
son, dvaldizt með Þjóðverjun-
um. allan tímann á Sandskeiði
og leiðþeindi þeim um allt, er
að fluginu og flugskilyrðum
laut.
Seinni hluta ágústmánaðar
munu 10 íslenzkir sviffltigmenn
fara héðari til Duisburg og
dvelja þar jafnlangan tíma og
Þjóðverjarnir voru hér. Helgi
Filippussön verður væntánlega
fararstjóri þeirra.
Nýlega hefur borizt óform-
legt boð frá Valencia á Spáni
um að íslendingar sendi þang-
að svifflugmenn til námsdval-
ar.
Sjálfstæðisfólk.
Gefið kosningaskrifstofu
flokksins í Vonarstræti 4, upp-
lýsingar um kjósendur, sem
verða ekki í bænum á kjördegi.
Símar skrifstofunnar eru 7100
og 2938. ! ÍJZJgS,
Starfið fyrir
D-listantt!
Kosningaskrif síoí ur
SjálfstæSísflokksins hér i
bænum eru í Sjálfstæðis-
húsinu og VR við Von-
arstræti. Þær eru opnar
alla daga frá kl. 0—-22
eSa fram ti! klukkan 10
á kvöldin. Símarair eru
7100 og 2938. Ailir
fíeir, sem viíia vinna að
einhverjti leyti fyrir
SjálfstæSisflokldnn eru
hvattir til aS "hafa sem
nánast samband við
skrifstofurnar.
LÍST! SJÁLFSTÆÖ-
ÍSFLOKKSINS í
REYÖÁVÍK OG TVI-
MENNINGSKJÖRDÆM-
UNÚM ER B-USTÍÍ
Hún vekur vaxandí
furðu úti um heim.
HeiiBÍst eínkunB
gegn S.-Kóreu-
mönnnm.
Einkaskeyti frá AP, —
Tokyo og London í morgun,
Kommúnistar halda áfram
sókn sinni á Kóreuvígstöðvun-
um og segja flugmenn, að fyrir
aftan víglínu þeirra séu flutn-
ingabifreiðir með birgðir, sem.
dregnar hafi verið að vegna
sóknarinnar, og miklir flutn-
ingar eigi sér stað til vígstöðv-
anna.
Þetta hefur flugher Samein-
uðu Sjóðanna notað sér, enda
voru sett ný árásamet í Kóreu-
styrjöldinni í gær og fyrradag.
í fyrradag voru gerðar 1400
flugárásir (einstakra flugvéla),
en í gær 1600, eða 3000 á tveim-
ur sólarhringum. Meðal flugvél-
anna vo.ru fjölda mörg flug-
virki frá Okinawa.
Sókn kommúnista vekur
vaxandi furðu. Segja racnn,
að ekki sé nema tvennt til
um tilgang hennar: Annað-
hvort að ná talsverðutn loka-
áraugri áður en vopnahlé er
samið, í von um bætta að-
stöðu á vœntanlegri friðar-
ráðstefnu, eða þeir hafi und-
irbúið stórsókn af meiri ó-
heilindum en dæmi eru til,
og kæri sig kollótta um
vopnahlé.
Flestir halda þó enn í von um,
að vopnahlé verði gert, en for-
dæma sókn um leið og látið er
í það skína, að vopnahlé verði
undirritað þá og þegar, jafnvel
eftir 1—2 daga.
Til að seinka
og tef ja.
Dulles utanríkisráðherra hef-
ur fyrstur kunnra stjórnmála-
manna rætt breytt viðhorf
vegna sóknar kommúnista. —
Hann sagði, að sókn þeirra nú.
kynni að torvelda samkomu-
lagsumleitanirnar um vopnahlé
og seinka því, að friður kæmist
á í Kóreu.
Taylor yfirmaður 8. hersins
og Syngman Rhee forseti S.-
Kóreu flugu til vígstöðvanna í
morgun, til þess að kynna sér
horfurnar af eigin reynd.
Sókn kommúnista hefur til
þessa mætt mest á Suður-Kóreu
mönnum, sem enn hafa orðið að
láta nokkuð undan síga. Vestast
á núverandi sóknarstöðvum eru
Bandaríkjahersveitir til varnar.
Af tökuiini verður
ekki frestað.
Washington (AP). — Hæsti-
réttur Bandaríkjanna hefur
neitað að verða við tilmælum
verjanda Rósenberghjónanna
um að mál þeirra verði tekifí
fyrir a£ nýju, og aftökanni.
frestað.
Aftaka hjónanna á f;'am. a5
fara næstkomandi fimmtudag
18. júní.