Vísir - 16.06.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 16.06.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 16. júiií' 1953. VÍSIR tOt GAMLA BIO HVÍTITINDUE (Tlie Wfiite Tower) Stórfengleg amerísk kvik- mynd í eðlilegum litum, j tekin í hrikalegu landslagi < Aipafjallanna. Glenn Fortl, Valli, Claude Rains. AUKAMYND: Krýning Elízabetar II. ] Englandsdrottningaf. Sýnd kl. 5 og 7. m TJARNARBIÖ mt Hátíðabrigði (Holiday Affair) Skemmtileg og vel leikin ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Janet Leigh, Wendell Corey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. DANSLEIkUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. Sími 6710. V. G. F. í. H Þriðjudagur Þriðjudagur í Þórscafé í kvöld kl. 9. 4 JAM-SESSION 4 Hljómsveit Braga Hlíðberg. Aögöngumiðar seldir eftir kl. 8. Þriðjudagur Þriðjudagur JAMAICA-KRÁIN (Jamaica Inn) Sérstaklega spennandi og viðburðarík kvikmynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Dapne du Maurier, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Charles Laughton Maureen O’Hara Robert Newton Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Glæfraför Hin afarspennandi amer- íska stríðsmynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Ronald Reagan, Raymond Massey. Bönnuð börnum, Sýnd kl. 5. BTB ííili51 PJÓDLEIKHÖSID LA TRAVIATA Sýning í kvöld ltl. 20,00. Miðvikudag kl. 16,30. Föstudag kl. 20,00. % l Kvennakór Slysavamafélags í, Islands, Akureyrí K ' , J* efnir til söngskemmtunar í Gamla Bíó föstudaginn 19. júnii $ kl. 7 s.d. í Söngstjóri er Áskéll Snorrason. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonr fimmtudag og föstu- dag. £ í fVWWWWtfUVUWWyWWWWVWWWtfVWWWWWVVWS Bezt á auglýsa í Vísi. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Ósóttar pantanir seldar sýningardag kl. 13,15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 82345. TOPAZ sýning í kvöld kl. 20,00 á Akureyri. 40. sýning. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 SIMI 3367 Ot TRIPOUBIÖ Merki krossins (The Sign o£ the Cross) Stórfengleg mynd frá Rómaborg á dögum Nerós. Fredric March, Charles Laugliton, Elissa Landi, Claudette Colbert. Leikst.: Cecil B. DeMille. Bönnuð börnum. Sýnd í dag kl. 9. Laamufar|jegar (The Monkey Business) Sprenghlægileg amerísk grínmynd með Mafx-bræðrum. Sýnd kl. 5 og 7. Hraustir menn M"ynd þessi gerist í hinum víðáttumiklu skógum Bandaríkjanna. Sýnir ýmsa tilkomumikla og ævintýra- lega hluti, hrausta menn og hraustleg átök við hættu- lega keppinauta og við hættulegustu höfuðskepn- una, eldinn. Wayne Morris, Preston Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð taörnum. Hjónaband í hæitu? (Mother didn’t tell Me) Bráðfyndin og skemmti- leg amerísk gamanmynd um ástalíf ungra læknis- hjóna. Aðalhlutverk: William Lundigan, Dorothy McGuire, June Havoc. Aukamynd: Mánaðaryfir- lit frá Evrópu nr. 1. Frá Berlín. Alþjóðasakamála- lögreglan og fl. íslenzkt tal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í K HAFNARBIÖ I IeyniJjjónustu Spennandi frönsk stór I mynd er gérist á hernáms árunum í Frakklandi. Mync in er í tveim köflum. 2. kafli. Fyrir frelsi Frakklands Aðalhlutverk: Pierre Renior, Jane Holt, Jean Davy. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T/arnarcafé Ðansieihut• í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. Mlgóansrcit Æristjáns tíristjúnssonar Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7. — Húsinu lokað kl. 1 tVVWVWVWVWVAVW'dVVViVtfVMAWWW Kvennadeild Slysavarnafélagsins \ Reykjavík * Hin árlega skemmtiferð lcvennadeildar Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík verður farin sunnudaginn 21. þ.m. Slysavarnakonurnar frá Akureyri verða með í förínni. í Vinsamlegast - fjölmennið. Upplýsingar gefnar í verzluní Gunnþórunnar Halldórsdóttur. Stjórnita. WWVVVWWWWVWtfWWwVVVVVWVWtfVVWWyWWWW^ Fördiii* - Ströi - Heimdallur » Óðinn KVÖLDVAKA Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík halda sameiginlega kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan S,30. Símti tír&rp ilytja: Björn Olafsson, ráðherra, Kristín L. Sigurðardóttir, alhingismaSur og Friðleifur í. Friðriksson, formaður vörubílstjórafélagsins Þróttar. Skewnintifsiriöi : Einar Kristjánsson óperusöngvari syngur. Leikárarnir Alfreð Andrésson og Haraldur Á. Sigurðsson fÍytja leikbátt og syngja gamanvísur og norska söngkona Jeanita Melin syngur, undirleik annasí Carl BiIIÍch. ~ matt ÁðgöhgumiSar verða seldir á skrifsiofu Sjálístæðisfíokksins í tlaa. — Verð kr. 15. — Athugið húsinu verður lokað kl. 10. St/úrnir SJúlfstícðisféiaffanna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.