Vísir - 19.06.1953, Blaðsíða 1
Í35. tbl„
43. árg.
Föstudagihn 19. júní 1953.
Vanttlætaríitn í
ÁlþýðufSokknum
Hefir hann látið ríkissjóö
grefóa sér iaun, síðair
hann varö ritstjóri
Aíþýöubíaösíns ?
Vandlætarinn Hanhibal
Vaídimarsson hefur riú l«tið
skýra frá því, að hann ætli
að hætta skólastjórastarfi á
ísaf irði. Haf a menn rætt þáð
nokkuð sín á milli, að harin
hefur riú í nærri heilt miss-
irri géfið sig eingöngu að
pólitiskum störfum, sem for-
maður Alþýðufiokksins og
ritstjóri Alþýðublaðsins, en
jafnframt verið á launum hjá
ríkissjoði. Væri gamaii að fá
að vita, hversu mikið hann
hefur látið ríkissjóð greiða
sér fyrir að bera skólastjóra-
titilinn án þess að koma ná-
lægt skólanum og án þess uS
fá frí frá störfum.
Væntanlega stendur ekki
á „vandlætara" Alþýðu-
fiokksins að gera hreint f.yr-
ir SÍNUM dyrum. Ekki er
hann svó þögull ef hann
heldur að hann géti fundið
snöggan blett á öðrum.
Spurningin err Hvað mik-
ið hefur Hannihal látið rík-
issjóð greiða sér fyrir störf,
sem engin voxu, í.þágu rík-
isins, meðan hann hefur set-
ið í ritstjórastól Alþýðu-
blaðsins og fimbulfambað
um póiitik víða um land?
129 marms far-
ast i flugslysi.
Fyrir hálfu ári fórst flugvél
vestanhafs með 101 manni inn
anborðs. Það var mesta flúgslys
heims. .
í* gær fórst önnur herflutn-
ingavél — ,í Japan — og með
henni 129 menn, og er þetta
ægilegasta flugslys, sem um
getur.
13 st. hiti
hér kl. 9
Allsnarpur vindur blés af
austri í morgun hér og var hiti
13 stig og mun ekki hafa orðið
meiri fyrr í vor kl. 9 að morgni.
Hvassast er sunnan og suð-
vestan lands, 6—8 vindstig, en
í Vestmannaeyjum voru 11
vindstig, hægara k Austfjörðum
Pg nyrðra. Þar var 12—13 siiga
hiti í innsveitum i moigun, en
annars var mestur hiti á land-
inu kl. 9 á Síðumúla i Borgar-
firði, 14 stig.
Horfur eru þær næsta sólar-
hring, að átt faeri sig rheira til
norðausturs.
Maríe gef st uppu
París <AP). — André Marie,
róttæki stjórnmálaleiðtoginn
franski, fékk ekki nægilegt
þingfylgi til stjóenarmyndunar.
, Hann-þurftiaðfá314, enfékk
aðeins 272. — Jafnaðarmenn og
kommúnistar vöru andvígir
dg nokkrir aðrir þingmenn, sam
tals 209.----Flestir i þingmenn
MRP-flokksins eða kristilegra
lýðræðissinna sátu hjá við at-
kvæðagreiðsluna-
J¥ær lOOO fangar flýdn nr
búðum í S.-Kóren í néti.
Aftökunni var
fresteð.
N. York (AP). — Rosenberg-
hjónin voru ekki tekin af lífi
s.l. nótt.
Aftaka Juliusar og Ethel
Rosenberg átti fram að fara kl.
2 í nótt eftir íslenzkum tíma,
áður en Douglas hæstaréttar-
dómari felldi úrskurð sinn um
frestun. Hæstiréttur kom sam-
an til þess að taka fyrir úrskurð
hans í gærkvöldi, en frestaði að
kveða upp úrskurð sinn þar til
í dag.
Þegar lagt var fyrir réttinn
fullskipaðan fyrir nokkru, að
taka málið fyrir af nýju, var
það fellt með atkvæðum fimm
dómara gegn 4.
ieynt að setja Grænianrfsffsk
í 7 löndiitn — án árangurs.
Tregt á ölkHm itiiHiim,
Afli í salt hefir verið mjög
tregur í þessum mánuði eða
síðan er ísittn var á Halanum,
en hann lá svo lengi, að fisk-
urinn befir Ieitað í heitari sjó.
Einnig hefir verið tregt um
veiði í saít nær land.
í fyrra var fyrirteks afli í
júní fram yfir míðjan mánuð
fyrir vestan og norðan.
Horfurnar fyrir togaraút-
gerðina eru dauflegar. Alveg er
óvíst um nokkurt framhald
karfaveiða að ráði. en afla í
herzlu má heita lokið. Enginn
markaður er fyrir Grænlands-
fisk fyrr en í haust. .
Bv. Ólafur Jóhannesson frá
Patreksfirði, sem var við Græn-
land, kom þaðan um seinustu
helgi og varð að skipa aflanum
upp á Patreksfirði, af því *að
hann seldist ekki. Er þó sagt,
að reynt haf i verið að selja hann
í 7 löndum. — Tveir togarar
eru við Grænland nú, Gylfi frá
Patreksfirði og Þorkell máni.
Þorkell hafði 250 smál. af salti
meðferðis og mun vera búinn
að taka salt í Grænlandi til við-
bótar, og hefir því gengið betur
en Ólafi, sem var lengi í veiði-
ferðinni, enda afli tregur fram-
an af.
Flest virðist benda til, að lít-
ið verði um togarafiskirí næstu
vikur, eða þar tilfarið verður
að fiska í ís fyrir Þýzkalands-:
og Bretlands-markað síðari
hluta sumars. Þó muhu nókkrir
togarar stunda karfaveiðar '—
ef úr rætist með erfiðleika þá,
sem við er að etja.
Kommúnistar fá papptr
og bljóMæri ú gjöi
Gott að fá 5 smál. af páppír að
gjöf fyrir kosningar.
Kommúnístar efndu til títbreiðshifundar £ Gamla Bíó
á þriðjudag, og var hánn heldux daufur, því að enginn var
þar í húsinu, sem ekki hefur lengi verið bundinn á klafa
hinna rauðu, og ræðumenn sögðu eíikert, sem þeir eru ekki
báiiir að þreyta landslýðinn með árum saman.
Ein nýjung var'þó á fundi þessum, því að í upphafi hans
iék ¦ hljómsveit verkálýðsfélaganna, og þó var fátt nýtt, sem
hún gaf mönruirn kost á að heyra. En það átti ákaflega vel
við! að> hinir „íslerizku" tjölduðu með hljómsveit þessari, því
að hljóðfærin voru fengin að gjöf úr austri.
Raunar eru hljóðfærin ekki eina gjöfin, sem beir „ís-
leitzku" hafa þegið í kraíti föðurlandsástar sinnar, þ\d að
fyrir nókkru barst þeim önnur gjöf enn veglegri — hyorki
rtteira né minna en fimm smálestir af pappír. Hversu mörg
eintök af Þjóðviljanum eða Landnemanurh skyldi vera hægt
að prenta á allan þami pappír? Það er ekki ónýtt að fá svo
höfðinglega gjöf rétt fyrir kosningar, þegar þörf cr mikils
pappírs, ef unnt á að vera að gera hressilega tilraun til þess
að blekkja kjósendur til fylgis við hirut ,4?Ienzka" málstað!
í skjóli rússneskra vopna:
rsta hefndarmorð í gær.
Kommiíiiiistar látst k.iié
jít kvíði gegn ítiidsíæd-
íngnm.
Einkaskeyti frá Ap-. — Bonn í morgttrt.
Það hefur vakið hrylling og viðbjóð tutt gervallt V.-Þýzka-
land, að kommúnistar í A.-Þýzkalandi ertt byrjaðir hefndar-
morð sín undir vernd rússneskra byssustingja og brjTtvagna.
Var fyrsti maðurinn tekinn af lífi í gær án dóms og laga að
heita má.
„Réttarhöldunum" var hagað
þannig, að maðurinn var letdd-
ur inn í réttarsal, og siðan voru
menn látnir ganga frain ' og
segja, að þeir hefðu sé'ð og
heyrt hann hvetja til mótþróa
og uppreistar gegn stjóininni.
Að því búnu var maðurinn
ieiddur út fyrir og skotinr. um-
svifalaust.
Hefur austur-þýzka stjórnin
gefið ,út tilkynningu uh> að
maður þessi, Görtling að nafni,
ha.fi vexið flugumaður Vestur-
veldanna.
. Hernámsstiórar -þeirra. hafa
sent Rússum mótmælaorðsend-
ingu vegna þess, að þeir settu
herlög og gripu til harkaiegra
ráðstafana, og þeir hafa einnig
mótmælt því, að Görtling hafi
verið sencíimaður þeirra.
Ógnaritld hafin,
S'amgöngur við A.-Beaiín
lágu_ niðri í gær, en skothríð
heyr'ðist við og við úr hverfum,
sem næst éru markalínunum.
Óttast menri í V.-Berlm, að
kommúnistar láti nú kné fylgia
kviði, þegar Rússar hafa komið
á kyrrð fyrir þá, og gi ípi nú
tækifærið til þess að koma þeini
í hel, sem þeir telja að geti
orðið hættulegir' síðar.
Kosníngaget-
rami í ttæstu
Eftir helgina mun Vísir
efná til getraunar, og verður
hún í samfoandi við kosning-
arnar, eins og gefur að skilja.
Getraunin verður eins fá-
brotin og nnnt er, svo að all-
ir geti tekið þátt í henni án
stórkostlegra heilabrota, og
mun verða sagt nánar frá
henni á morgotn, en á mánu-
daginn mun verða greint frá
verðlaununtun. Verða þau
höfð fleírí en fyrir verð-
launagetratinir þær, sem
Vísir hefur efnt fil að undan-
förnu.
Lesið nánar um getraun-
ina í hlaðhra á morgun.
Rheé lítt hrifinn af
handalagi ví5 USA.
Tefui* &l» liíkÉa
geíizá upp i ííai«-
dtáunni.
Einkaskeyti frá AP.
Tokyo í morgun.
Tilraunir til fjöldaflótta voru
enn gerðar í Suður-Kóreu í
nótt, í fangabúðum nálægt
Séoul og Taegu. í báðum fanga-
búðunum voru kóreskir fangar.
33 menn biðu bana, margir
særðust t»g- ;r., hundruð faiiga
sluppu.
Bandariskir fangagæzlumenrt
voru í fangabúðunum við Seoul.
Þeir reyndu að hindra flóttann,,
vildu þó ekki. beita. skotvopn-
um, en ekki reyndist gerlegt a5
hindra, að flóttatilraunin hepprt, .
aðist. Um 400 sluppu, 33 íróðT-
ust undir ög biðu bana, en um.
100 meiddust. — í Taegu er
ekki getið um manntjón. Þar
eru suður-kóreskir verðir. TJnx'
500 fangar sluppu.
Segja má, að hér sé um nýtt
áfall að ræða fyrir samheria
SuðurKóreu, sem í gær leituð-
ust við að f inna leið til þess a5
koma í veg fyrir, að atferli
Syngmans Rhees leiddi til þess,
að vopnahléssamkomulagsum-
leitanirnar færu út um þúfur að
fuilu og öllu.
Erfitt að ná
föngunúm.
Herstiórn S.þ. skrifaði her-
stjórn kommúnista og lýsti yfir,
aS farið hefði verið á bak við
hana, en allt yrði gert sem £
hennar valdi stæði, til þess að
smala saman föngunum. Litlaf
líkur eru þó til, að fleiri náist,
því að almenningur hefur ver-
ið hvattur til þess að skjóta
skiólshúsi yfir þá.
Syngman Rhee hefur birt
svar við tilboði Eisenhowers
um varnarbandalag Bandaríki-
anna og Suður-Kóreu. Rhee
kvað fátt girnilegt í tilboðinur
sern væri tengt samþykki vopna
hlés, er væri dauðadómur ýfir
Kóreu. S.þ. hefðu skuldbundiff
sig til þess að sameina Kóreu
og hegna ofbeldismönnunumP
en þegar í ljós kom, hversu öfl-
ugir þeir voru, hefði verið hætt
við þau áform.
Samninganefndirnar . koma
saman á fund-í Panmuniom í
'fyrrámálið, að tilmælum kom-
niúnista.
Fyrsta urhsögn kbmmúnista
um atburðina í Kóreu hefur
komið frá kínversku frétta-
stolunni í Kaesong. Segir í f rétt
frá henni að SyngmanRhee hafi
sleppt föngunum, til þess að
taka þá í Suður-Kóreuherinn,
og telur Bandaríkjamenn, hafa
verið með í ráðum. Bíði allur
heimurinn eftir að sjá hvað
Bandaríkjastiórn geri í málinu.
Fréttastofan í Nýiu Dehli
segir, að stjórn Indlands harmí
nvjög það, sem gerst hafi. ^