Vísir - 19.06.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 19.06.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Föstuðagihn 19. júní 1953. 135. tbL VaiKtiætarínfi \ Alþý&uflokkiufin Hefir iiann látið ríkissjóö greiða sér iaun, síðan hann varö ritstjóri Vandlætarinn Hannibal Valdimarsson hefur nú látið skýra frá því, að hann ætli að hætta skólastjórastarfi á ísafirði. Hafa menn rætt það nokkuð sín á milli, að hann hefur nú í nærri héiít miss- irri gefið sig eingöngu að pólitiskum störfum, sem for- maður Alþýðuflokksins og ritstjóri Alþýðuhlaðsins, cn jafnframt verið á launum hjá ríkissjóði. Væri gaman að fá að vita, hversu mikið hann hefur Iátið ríkissjóð greiða sér fyrir að bera skólastjóra- titilinn án þess að koma ná- lægt skólanum og án þess að fá frí frá störfum. Væntanlega stendur ekki á „vandlætara“ Alþýðu- fiokksins að gera hreint fyr- ir SÍNUM dyrum. Ekki er hann svo þöguli ef hann heldur að hann geti fundið snöggan blett á öðrum. Spurningin er: Hvað mik- ið hefur Hannibal látið rík- issjóð greiða sér fyrir störf, sem engin voru, í þágu rík- isins, meðan hann hefur set- ið í ritstjórastól Alþýðu- blaðsins og fimbulfambað um pólitik víða um Iand? 129 marms far- ast í flugslysi. Fyrir hálfu ári fórst flugvél vestanhafs með 101 manni inn- anborðs. Það var mesta flugslys heims. í gær fórst önnur herflutn ingavél — í Japan — og með henni 129 menn, og er þetta ægllegasta flugslys, sem um getur. 13 st. hiti hér kl. 9 Allsnarpur vindur blés af austri í morgun hér og var hiti 13 stig og mun ekki hafa orðið meiri fyrr í vor kl. 9 að morgni. Hvassast er sunnan og suð- vestan lands, 6—8 vindstig, en í Vestmannaeyjum voru 11 vindstig, hægara á Austfjörðum og nyrðra. Þar var 12—13 stiga hiti í innsveitum í moigun, en annars var mestur hiti á land- inu kl. 9 á Síðumúla i Borgar- firði, 14 stig. Horfur eru þaer næsta sólar- hring, að átt færi sig meira til norðausturs. Marie gefst upp. París (AP). — André Marie, róttæki stjómmálaleiðtogínn franski, fékk ekki nægiiegt þingfylgi til stjórnarmyndunar. Hann þurfti að fá 314, en fékk aðeins 272. — Jafnaðarmenn og kommúnistar voru andvígir og nokkrir aðrir þingmenn, sam tals 209.--Flestir þingmenn MRP-flokksins eða kristilegra lýðræðissinna sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna. Nær 1000 fangar llýðu úr búðum í S.-Kóreu í nótt. Aftökunni var frestað. N. York (AF). — Rosenberg- hjónin voru ekki tekin af líf* s.l. nótt. Aftaka Juliusar og Ethel Rosenberg átti fram að fara kl. 2 í nótt eftir íslenzkum tíma, áður en Douglas hæstaréttar- dómari felldi úrskurð sinn um frestun. Hæstiréttur kom sam- an til þess að taka fyrir úrskurð hans í gærkvöldi, en frestaði að kveða upp úrskurð sinn þar til í dag. Þegar lagt var fyrir réttinn fullskipaðan fyrir nokkru, að taka málið fyrir af nýju, var það fellt með atkvæðum fimm dómara gegn 4. Reynt að seija Grænlandsftsk í 7 löndum — án árangurs. Tregt á ölEum tuillum. Afli í salt hefir værið mjög tregur í þessum mánuði eða síðan er ísinn var á Halanum, en hann lá svo lengi, að fisk- urinn hefir Ieitað í heitari sjó. Einnig hefir værið tregt um veiði í salt nær Iand. í fyrra var fyrirtaks afli í júní fram yfir miðjan mánuð fyrir vestan og norðan,. Horfurnar fyrir togaraút- gerðina eru dauflegar. Alveg er óvíst um nokkurt framhald karfaveiða að ráði. en afla í herzlu má heita lokið. Enginn markaður er fyrir Grænlands- fisk fyrr en í haust. Bv. Ólafur Jóhannesson frá Patreksfirði, sem var við Græn- land, kom þaðan um seinustu helgi og varð að sltipa aflanum Kommúnistar fá pappír og MjóMæri ai gjöf. Gott að fá 5 smál. af pappír að gjöf fyrir kosningar. Konrmúnistar efndu til útbreiðslufundar £ Gamla Bíó á þriðjudag, og var hann heldur daufur, þv'í að enginn var þar í húsinu, sem ekki hefur lengi verið bundimi á klafa hinna rauðu, og ræðumenn sögðu ekbert, sem þeir cru ekki búnir að þreyta landslýðinn með árum saman. Ein nýjung \rar þó á fundi bessum, bví að í upphafi hans Ick hljómsveit verkalýðsfélaganna, og bó var fátt nýtt, sem hún gaf mönnum kost á að heyra. En það átti ákaflega vel viffi að hinir „íslenzku“ tjölduðu með hljómsveit þessari, því að híjóðfærin voru fengin að gjöf úr austri. Raunar eru hljóðfærin ekki eina gjöfin, scm þeir „ís- lenzku“ hafa þegið í krafti fÖðurlandsástar sinnar, þ\’í að fyrir nokkru barst þeim önnur gjöf emi veglegri — hyorki meira né minna en fimm smálestir af pappir. Hversu mörg eintök of Þjóðviljanum eða Landnemanum skyldi vera hægt að prenta á allan þann pappír? Það er ekki ónýtt að fa svo höfðinglega gjöf rétt fyrir kosningar, begar þörf er mikils papþírs, ef unnt á að vera að gera hressilega tilraxm til þess að blekkja kjósendur til fylgis við hinn ,,íslenzka“ málstað! upp á Patreksfirði, af því *að hann seldist ekki. Er þó sagt, að reynt hafi verið að selja hann í 7 löndum. — Tveir togarar eru við Grænland nú, Gylfi frá Patreksfirði og Þorkell máni. Þorkell hafði 250 smál. af salti meðferðis og mun vera búinn að taka salt í Grænlandi til við- bótar, og hefir því gengið betur en Ólafi, sem var lengi í veiði- ferðinni, enda afli tregur fram- an af. Flest virðist benda til, að lít- ið verði um togaxafiskirí næstu vikur, eða þar til farið verður að fiska í ís fyrir Þýzkalands-: og Bretlands-markað síðari hluta sumars. Þó munu nökkrir togarar stunda karfaveiðar *— ef úr rætist með erfiðleika þá, sem við er að etja. í skjóli rússneskra vopna: Fyrsta hefndarmorð í gær. Kommúnistar láta kné fylgja kviði gegn andstæð- Íllglllll. Einkaskeyti frá Ap. — Bonn í morgun. Það hefur vakið hrylling og viðbjóð um gervallt V.-Þýzka- Iand, að kommúnistar í A.-Þýzkalandi era bjTjaðir hefndar- morð sín undir vernd rússneskra byssustingja og brjmvagna. Var fyrsti maðurinn tekinn af lífi í gær án dlóms og laga að heita má. „Réttarhöldunum“ vai' hagað þannig, að maðurinn var leidd- ur inn í réttarsal, og siðan voru menn látnir ganga fram og segja, að þeir hefðu séo og heyrt hann hvetja til mótþróa og uppreistar gegn stjórninni. Að því búnu var maðurinn ieiddur út fyrir og skotinr. um- svifalaust. Hefur austur-þýzka stjórnin gefið út tilkynningu uhi að maður þessi, Görtlmg að nafni, hafi verið flugumaður Vestur- veldanna. Hernamsstjórar þeirra hafa sent Rússum mótmælaorðsend- ingu vegna þess, að þeir settu herlög og gripu til harkalegra ráðstaíana, og þeir hafa einnig mótmælt því, að Görtling hafi verið sendimaður þeirra. Ógnaröld hafin, Saihgöhgur við A.-Berlín lágu niðri í gær, en skothríð heyrðist við og við úr hverfum, sem næst eru markalínunum. Óttasí menn í V.-Berlm, að kommúnistar láti nú kné fylgia kviði, þegar Rússar hafa komið á kyrrð fyrir þá, og gripi nú taekifærið til þess að koma þeini í hel, sem þeir telja að geti orðið hættulegir síðar. Kosningaget- raun í næstu Eftir helgina mun Vísir efna til getraunar, og verður hún í sambandi við kosning- arnar, eins ©g gefur að skilja. Getraunin verður eins fá- brotin og nnnt er, svo að all- ir geti tekið þátt í henni án stórkostíegra heilabrota, og mun verða sagt nánar frá henni á morgun, en á mánu- daginn mun verða greint frá verðlaunumun. Verða þau höfð fleiri en fyrir verð- launagctraunir þær, sem Vfsir hefur efnt til að undan- förnu. Lesið nánar um getiaun- ina í blaðinu á morgun. Rhee Iftt hrifinn af bandalagi vi5 USA. Telui* Nji Iiitfa gcfízt upp í bar- áfíunni. Einkaskeyti frá AP. Tokyo í morgun. • Tilraunir til f jöldaflótta voru enn gerðar í Suður-Kóreu í nótt, í fangabúðum nálægt Séoul og Taegú. í báðum fanga- búðunum voru kóreskir fangar. 33 menn biðu bana, margir særðust og, liundruð fanga sluppu. i Bandarískir fangagæzlumenn voru í fangabúðunum við Seoul. Þeir reyndu að hindra flóttann., vildu þó ekki beita skotvopn- um, en ekki reyndist gerlegt að hindra, að flóttatilraunin heppn aðist. Um 400 sluppu, 33 tróö- ust undir og biðu bana, en um 100 meiddust. — f Taegu er ekki getið um manntjón. Þar eru suður-kóreskir verðir. Um 500 fangar sluppu. Segja má, að hér sé um nýtt áfall að ræða fyrir samherja SuðurKóreu, sem í gær leituð- ust við að finna leið til þess oð koma í veg fyrir, að atferli Syngmans Rhees leiddi til þess, að vopnahléssamkomulagsuro- leitanirnar færu út um þúfur að fullu og öllu. Erfitt að ná föngunum. Herstjórn S.þ. skrifaði her- stjórn komniúnista og lýsti yfir, að farið hefði verið á bak við hana, en allt yrði gert sem í hennar valdi stæði, til þess aö smala saman föngunum. Litlar líkur eru þó til, að fleiri náist, því að almenningur hefur ver- ið hvattur til þess að skjót.a skjólshúsi yfir þá. Syngman Rhee hefur birt svar við tilboði Eisenhowers um varnarbandalag Bandaríkj- anna og Suður-Kóreu. Rhee- kvað fátt girnilegt í tilboðinu, sem væri tengt samþykki vopna. hlés, er væri dauðadómur yfir Kóreu. S.þ. hefðu skuldbundið sig til þess að sameina Kóreu. og hegna ofbeldismönnunum, en þegar í ljós kom, hversu öfl- ugii' þeij- voru, hefði verið hætt við þau áform. Samninganefndirnar koma saman á fund • í Panmunjom í fyrramálið, að tilmælum kom- múnista. Fyrsta umsögn kömmúnista um atburðina í Kóreu hefur komið frá kínversku frétta- stofunni í Kaesong. Segir í frétt frá henni að SyngmanRhee hafi sleppt föngunum, til þess að taka þá í Suður-Kóreuherinn, og telur Bandaríkjamenn hafa verið með í ráðum. Bíði allur heimurinn eftir að sjá hvað Bandaríkjastjórn geri í málinu.. Fréttastofan í Nýju Dehli segir, að stjórn Indlands harmí mjög það, sem gerst hafi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.