Vísir - 19.06.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 19.06.1953, Blaðsíða 5
-Föstudaginn 20. júní 1953. VlSlR Skrifit kvennasíCuaaJ tun ákugamál ytax. Sparið og bakið brauðið heima. Vilji heimabakað hveitibrauð mplna getur það verið því að kenna, að ofninn hafi ekki ver- ið nsegilega heitur þegar brauð- ið var sett inn. Ofninn þarf að vera 200 til 250 gráðu heitur. Sé enginn hitámælir á ofninum er það gott ráð að leggja heitt pappírsblað á ofnplötuna. Sé papírinn orðinn brúnleitur eftir eina mínútu er ofninn nógu heitur. Hveitibrauð úr Vz kg. af hveiti þarf að baka í 25-—30 mín. Úr einu kg. af hveiti xninnst % úr klst. Mörgum þykir betra brauð sem bakað er Í móti. — í hveitibrauð úr 500 gr. þarf hér um bil 3 dl. af mjólk, (einnig má blanda saman 1 dl. af vatni í 1 dl. af mjólk, % dl. af áfum), 30 gr. af smjörlíki, 30 gr. ger, 1 tesk. sykur, 1 tesk. salt. Mjólkin eða mjólkurblandan er velgd og smjörlíkið brætt í henni. Gerið er hrært út með sykri, saltinu blandað í hveitið. Þetta er nú elt saman og síðan slegið með sleif þangað til það er slétt og gljáandi. Þá er l>að látið standa og lyftast á hlýjtun stað. Þeg- ar það hefir stækkað um helm- ing er það hnoðað á ný og látið í mót. Þá þarf það að standa í 10 mínútur og lyftast aftur. Mjólk má bera ofan á brauðið, öl eða vatn. Síðan er það látið í ofninn. Fyrstu 5—10 mínút- urnar þarf undirhitinn að vera sterkari en ofanhitinn. Síðan á hitinn að véra jafn ofan og neðan. Nýstárlegt salat. Misjafnir eru dómarnir um eftirfarandi salat — en holt er það: Hrátt grænkál er skorið frá stilknum og saxað á bretti (ekki má saxa það í kjötkvörn því að þá tapast safinn úr kál- inu). Rúsínum, steinlausum, er blandað í grænkálið eftir vild. Nokkuð af rúsínunum má saxa, Salatið verður þá vökvameira. Þetta er notað eins og hvert annað hrásalat. — Sumum þyk- ir þetta salat mjög gott og ein- kennilegt er það. Reynið það þeaar grænkálið kemur á mark- aðinn! ® Heilræði • Heklaðar húfur, sem ekki þykja nógu hlýjar, naá fóðra með. silki eða öðru þunnu efni. Verður fóðrið að vera ívið víð- ara en ytra taorðið, sökum þess að það lætur ekki eins vel und- an og prjón eða hekl. MARGT A SAMA STAÐ Krýningarskrúði Elísabetar „mesta skart aldarinnar“ Það tók 40 daga að vefa 20 m. í kjjól lieiinar. Langan tíma tók það að vefa krýningarskrúða hinnar ungu drottningar, og segja þeir, sem fengið hafa að snerta þessa fíngerðu voð, að hún sé svo mjúk að undrum sæti. Efnið er silkiflauel, purpuralitt, næfur- þunnt og létt. Fóru 20 metrar í kjólinn og er breiddin á voð- inni 45 cm. Raunar voru gerðir 2 kjólar, ef svo ilia skyldi til takast, að eitthvað yrði fund- ið að öðrum hvorum, eða ef eitthvað mistækist við mátun eða útsaum. Tízkunjósnir og þjófnaðir. IVfikiI málaferli í Frakklandi, Þegar vor- eða haust-tízkan er sýnd í fyrstu í Parísarborg er uppi fótur og fit á þeim. -sem vilja sjá hin nýju og ef til vill nýstárlegu tízkufyrirbæri, sem tízkukóngarnir hafa skapað. Þangað safnast þá fatnaðár- kaupmenn úr öllum áttum og verða þeir að fá aðgöngumiða, sem sanna að þeir sé í lögleg- um verzlunarerindum. Blaða- menn koma líka til þess að skoða og geta skýrt blöðum Mikil hat.ðahöld á Siglufirði. Á Siglufirði var mikið um hátíðarhöld í tilet’ni þjóðhátíð- ardagsins í fyrradag. Hátíðahöldin hófust með guðsþjónustu kl. 11 f. h. 'Eftir hádegi söfnuðust Siglfirðingar, allir sem véttlingi gátu valdið, saman við barnaskólann og þar sem hann verður til sýnis ásamt krýningarskrúðum for- feðra hennar. Krýningarskrúðarnir hafa á síðari árum verið taldir til dýr- gripa brezku þjóðarinnar, en ekki hafa þeir ávallt vérið verndaðir sem við átti. Allt krýningarskraut Georgs IV. var selt á uppboði 1931 og fekkst aðeins lítið verð fyrir um, stundum í fjarlægum lönd-, Þigiutjarðar, sungu. , , ■ , , , . , , , ! og fluttar ræður það — ruml. þusund kronur. uni* Til eru sögusagnir um að krýn sínum frá hinni nýju tízku, sem gengu skrúðgöngu um-bæinn allir hafa áhuga fyrri. Þarna en hljómsveit fór í fararbroddi. slæðist líka inn fólk, sem er að ’Staðnæmst var á Ráðhústorgi. njósna og reynir að stela hug- Þar kom fjallkonan íram og myndu tízkukónganna til þess ávarpaði mannfjöldann en að selja þær öðrum tízkuhús- í kórarnir, Vísir og Kirkjukór Þar voru og ávörp. Klukkan 5 síðdegis hófust úti- Nýlega komst upp um sam- j skemmtanir á íþróttaveliinum særi slíkra tízkunjósnara og en um kvöldið var dansáð á Seinlegt verk. Það tók meira en 3 mánuði að ljúka vefnaðinum. Og ekki var það gert í vélum, heldur var ofið í höndunum og á tré- grindum. Eftirlit höfðu tvær rosknar lconur, sem einnig ófu krýningarskrúða móður Eliza- betar árið 1938. Silkiormarnir sem gáfu af sér efnið, voru og af beztu tegund, ræktaðir í Kent, Á hverjum fei'þumlungi voru 16.000 fínir silfurþræðir, sem klippa þurfti hnífjafnt. Þessar þjálfuðu konur — vef- ararnir — gátu ekki afkastað meiru en V2 meti’a á dag og hafa þær þá orðið að klippa hundruð þxisundir silkiþráða daglega. Aðrir þrír mánuðir fóru í að gullsaxima kjólana. Gerðu það færustu konur í hinum kon- unglega handavinnuskóla Lundúnaborgar. Gerð út- saumsins er hefðbundin — eru það margvísleg tákn, sem lúta að sögu konungsættarinnar. Síðar sýningargripur. Drottningin notar tvo aðra ; ski’úða þennan dag, og notar hún þá líklega aldrei aftur ■ á ingarskikkjur fyrrverandi konunga hafi veiið fengnar leik jjöfðu þeir stolið húgmyndum Sötum bæjarins. urum, sem vantaði ski'autflík- fr^ 23 tízkuhúsum í París þar| Gífurlegt fjölmenni tók þátt ur. En óhugsandi er að svo fari ^ meðal hixina frægustu tizku- i hátíðahöldunum, sem fóru í fyi’ir skrúða þeim, sem síðast w. Fath Balmain hvtvetna hið bezta fi'am. hefur verið notaður ú ’ Fat“,’. Balm“n’í Glampandi sólskin var allan Balenciaga og SchiapareUi., öaginn og bærinn allur íanum Höfðu þjófarnh' haft samtök skrýddur. um að festa sér í minni og Var smurð í teikna eitthvert smáatriði á mjallhvítum kjól. flíkunum. Einn teiknaði ermi. Þegar drottningin ók frá'annar öxl, þriðji hálsmál af Buckingham-höll til West- | sömu ,,model“-flík og síðan er mintser Abbey, þar sem krýn- þeir komu saman settu þeir ingin fór fram, var hún í fiíkurnar saman á teikningu og þingskrúða sínum (skarlatslit- J seidu þær erlendum tízkuhús- um). Sá búningur var líka um. Þessi skipting verkefnanna nýr, en nákvæmlega eins og 1 a(ti að koma í veg fyrir að upp hinn venjulegi þingskrúði kærrxist um þjófnaðinn, einnig hennar. Við fyrsta hluta há- ! ag hann yi’ði hverjum njósnara tíðai'innar, þegar erkibiskupinn auðveldai’i. af Kantaraborg kynnti hana þjóðinni, klæddist hún þeirri flík. Að því loknu gekk drottn- ing afsíðis og afklæddist skarl- atsskrúða sínum, en undir hon- um var fleginn, snjóhvítur kjóll. Erkibiskupinn helgaði hana þá, signdi hana á örmuin, enni og brjósti með vígðri olíu og gerð- ist það undir skrautlegum tjaldhimni. Þegar því var lokið skrýddist drottningin á ný — að þessu sinni gullslitum kyrtli. Aðeins þeir, sem boðnir voi'u í West- minster Abbey sáu hana í þessum skínandi skrúða. Svo !ævi sinni. Þenna kjól, sem lýst búin var hún krýnd kórónu 1 var, getur hún haft heima hins heilaga Játvarðar. í höllinni, til þess að skoða alla gerð hans vel, þegar krýning- arumstangið er um garð gengið. En sennilega verður hann sendur í safn Lundúiiaborgar, Fleiri siðaathafnir fylgdu og þá loks skrýddist hún „mesta skarti aldarinnar“ — þeim kjól, sem var lýst að nokkru. En þetta komst upp og var höfðað mál á hendur þjófunum. Þykir líklegt, að þarna hafi verið samtök sextán manna ■— karla og kvenna —. Foringinn var álitinn vera Itali, Antonio Piuricelli að nafni og fer hann huldu höfði, en málið er sótt þó að hann sé fjarri og fleii'i eru grunaðir einnig. Verði ákærðu sannir að sök, fá þeix' sektir, sem nema hundr- uðum þúsunda. En í allt er krafizt skaðabóta, sem nema 12.5 millj. franka. Njósnararnir skjöluðu sér út blaðamanna- skírteini og komust þannig inn. Tjöld Sólskýli Höfum ávallt fyrirliggjandi allai' stærðir og margáx- gei'ðir.. Saumum einnig ait- ar tegundir eftir pöntun. Geysir h.f. V eiðarf ærad eddin. Sófasett tíl sölu vel með farið, ódýrt. Ljósvallagötu 14, efri hæð. Sírni 2423. Hárskreyting og litun. Sumar konur lita hár sittfyrir aðeins eina kvöidstund -nnrimr «67 Lengi hefur það verið kunn- ugt að hár má lita, þegar fólk vill ekki láta á því bera að það sé farið að grána. Álíta margar konur að það sé auðveldara að fá atvinnu þegar hárið hefur enn æskulitinn. — Utanlands , telja margar konur þetta til bóta, þó að þess g'æti ef lil vill , ekki hér. — Svo er líka hárið I litað aðeins af því að það fari j betur við hörundslitinn á þann ■ hátt. — Sumar dökkhærðar . konur sækjast mjög eftir að ! láta lita hár sitt Ijóst — eða rautt og eru þá ánægðári með útlit sitt á eftir. En fyrií’ nokkrú kömst það í tízku að láta lita hárið grænt — eða ef til vill fjólu-blátt, fyrir eina kvöldstund. Fleiri litir komu að sjálfsögðu til greina og fór það eftir því hvernig kjóliinn var á Íitinn. Grátt hár er nú oft litað bláleitt og þykir fallegt. — En hið græna og fjólubláa er aðallega notað að kvöldi og er auðvelt að þvo litinn úr daginn eftir. Nýlega hefur vei'ið fundið upp duft, sem sprauta raá á hár- ið. Er það mjög fallegt að dreifá gulldufti á hárið, t. d. þegar ætlunin er að fara í samkvæmi eða leikhús. Ér þetta gert með sérstakri spraptu ,og, einna hei,zi guliinni .þettu. , ,- «; Kona ein átti silfurbrúðkaup, ■ Eitt af stórblöðum lieims, Times í Londan hefur komið sér j upp akandi prentsmiðjum, sem staðsettar eru fyrir utan London. Er þetta varúðarráðstöfun, ef prentsmiðja blaðsins skyldi vcrða fyrir skalikaföllum, færi svo, að stríð brytist út. eh var enn alveg svarthæi'ð. Háfgfeiðslusniliingur sprautaði hárlakki og síðan silfurdufti á nokkur stutt kornöx, einnig á lokka af hári hennar fyi'ir ofan eyrað. Öxin .festi hann og. ,þar,; : Þóttý, þetta hið , fégúrsta thár- skraut. Sjálfstæðisfóik. Það ykkar, sem vill vinna á kjördag fyx'ir flokkinn, er beð- ið að láta skrá sig hið fyrsta á kosningaskrifstofuxfni- í - Sjálf- stæðishúsinu, Opin kl. 10—10. Sími 7100.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.