Vísir - 23.06.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 23.06.1953, Blaðsíða 5
Þriðjiidagiira ;23. 3Úni .1953 V t'SlH er a 'MÍiUM SMMFfj Skrafað og fræðst af Kirsten og Hefge Kasrsberg. Hús meS strábökum, hús úr múrsteinum, hús úr steinsteypu birtast og hverfa jafnskjótt. Skógarlundir og akrar fara eins að, allt virðist þjóta fram hjá. í raun og veru er allt með kyrrum kjörum, en hraðlestin þýtur með feiknahraða frá Árósum til Álaborgar, en þang- að er ferðinni heitið. Eg hafði ekki mikinn tíma til að kynna mér sögu Álaborgar og helztu merkisstaði, og tók því það ráð að hitta Helge Kaarsberg ritstjóra, en mér var Ijóst að hann vissi og kunni sitt af hverju. Klukkan rúmlega 12 hringdi eg dyrabjöllunni heima hjá Kaarsberg. Dóttir hans kom til dyra og fylgdi mér umsvifa- laust til stofu og þar sátu Helge og húsfreyja hans að morgun- verði. „Hver skollinn — eruð þér kominn. Fáið yður sæti og drekkið kaffibolla. Þettg er konan mín, Kirsten. Hún hefur verið í Reykjavík“. Eg heilsaði, þakkaði og settist. „Þér komið frá Reykjavik. Þekkið þér Jón frænda?“ spurði húsfreyjan. „Hver er Jón frændi?“ „Það er Jón Eyþórsson". „Heyrt hef eg rödd mannsins, en ásjóna hans er mér lítt kunn.“ Til £rá steinöld. „Látið nú Jón frænda bíða, þangað til eg er farinn á skrif- stofuna,“ sagði Helge, og við létum hann bíða. „Þér viljið vita eitthvað um Álaborg,“ hélt Helge áfram. „Þér ættuð að vera lengur í bænum, þá skyldi eg sýna yður marga merkis- staði, en fyrst yður liggur svona mikið á, verðið þér að ferðast í anda að mestu leyti. Álaborg er gamall steinald- arbústaður, byggð á eyjum, sem tvær ár hafa myndað. Þéttbýli var mikið eftir því, sem þá gerðist. Fólk fluttist hingað frá Himmerlandi. Meðal margs amiars höfum við grafið upp steinaxir, sem voru ekki alveg fullgerðar en sýnilega ætlaðar til útflutnings. Nágrennið er fullt af gömlum haugum af allskonar gerðum og þeir sanna þéttbýlið til forna. Á steinöld hafa Álaborgarbúar siglt í hol- um trjábolum, og það sýnir löngunina til að byggja skip og sigla. Það er því engin undur þótt Álaborgarbúar geti byggt skip eins og Esju, Heklu og Þór nú á dögum. Á árunum 1035—42 var mynt slegin í Álaborg. Á þeim árum var mikil síldveiði í Limafirði, en þegar hafið braust í gegn við Thyborön, breyttist gróður fjarðarins og síldin hvarf. Bán og aftur rán. Síldin var mikil vei’zlunar- vara á sínum tíma, og lögðu Álaborgarbúar allt kapp á að koma. þessari framleiðslu sinni í verð. Ef svo bar. undir, ,a^5 komnir, laumuðust Álaborgar- búar til Nibe og rændu síld þaðan. Þessum ránum hafa Nibebúar aldrei getað gleymt. Þegar Nibesýningin var haldin sl. sumar í tilefni af afmæli bæjarins, laumuðust dulklæddir menn inn í ráðhúsið í Álaborg og rændu bæði borgarstjóran- um og allri bæjarstjórninni og fóru með allan hópinn til Nibe. Þessi ránsfengur var þó ekki seldur, heldur var föngunum veitt vel og síðan fengu þeir að fara heim. Þetta eru reyndar ekki einu ránin í sögu Álaborgar: Árið 1247 rændi Abel hér, 1368 Holtsetar og 1534 lagði Johan Rantzau bæinn undir sig, drap 2000 bændur. 1864 og 1940 her- nárnu Þjóðverjar bæinn og rændu óbeinlínis. Vantar í bæjarsafnið. Á miðri 15. öld var hér kom- in nunnuregla, en framferði nunnanna hefur sýnilega ekki verið eins gott og æskulegt var, þar eð konungur uppálagði ábótanum í Álaborg og biskup- inum í Viborg að gæta jóm- frúnna í traustri byggingu. — Ó-já, það var í þann tíð, og Kirsten Kaarsberg. i nu er ú3 nuKiu leyti norfinn. Fallegustu húsjn , eru nú í Gamla bænum í Árósum. — Ferðamenn héldu mikið upp a þenna gamla bæjarhluta og t. d. farandsalar, sem* vóru á ferðalagi, éýddu þar morgum nóttum í félagsskáp fjörugra og félagslyndra s.túlkna, stn: „erðu gestunum allt til bælis, sem þær gátu. Á þeim. árum var 4laborg fjörmikill bær. Nú er allt fjör horfið. Við framleið- um dásamlegt ákavíti, én.h'ald.ið' þér, að við hofúm efni á að drekka það? Ónei —( allt fer í <katta og'. deyfðin leggst drungafull yfir bæinn. Álaborgáibuar voru annars karlar í krapinu á s.ínum t.íma. Þegar við áttum í stríði við Englendinga 1801 og 1807 gat honum, en hann er kvæntur 'öðursystar minni. Og Jcn frændi er inndæll maður raunar langbezti „frændinn“, sem eg á. Áður en eg fór héldu þau hjónin skilnaðarveizlu. — Það var dásamleg veizla og eg gleymdi alveg myrkrinu i ís- lenzka skammdeginu. Eg kynntist líka öðrum ágæt- um manni. Það var Þorsteinn Jósepsson blaðamaður og ljós- myndari. Hann Iofaði mér að koma til sín í myrkraklefann sinn, en eg var þá, og er reynd- ar enn, blaðaljósmyndari. Þor- steinn lét mig oft vera eina i klefanum og þá kom konan hans með kaffi til mín. Við gát- um ekki talað saman en með allskonar handapati gat eg þakkað henni fyrir kaffiði Þér megið til að bera öllu þessu fólki kæra kvéðju frá mér. Eg ætlaði til íslands sum- arið 1949, en þá giftist eg og síðan hef eg ekki haft tíma til þess.“ Helge Kaarsberg. nú eígum v ið. ekkx eínu sinni jómfrúr á bæjarsafninu. En við eigum annað og merkilegra, við eigum klausturbygginguna og það er skínandi bygging', óbrot- gjarn minnisvarði gamaiiar miðaldamenningar. Klaujtur- byggingin er nú notuð sem elliheimili.“ „Já, vel á minnst,“ tók Kirsten fram í. „Ef þér skrifið um Álaborg, þá minnist á það, að hér er búið að gera ákaflega mikið bæði ívrir börn og gam- "imcnni. Við höfum vöggu- stofur, dagheimili, leikvelli, 'skóla, fristundaklúbba, stöðu- valsleiðbeiningar og hæfni- prófun handa börnuni og ung- lingum, og eitt fullkomnasta elliheimili Norðurlanda er ein- 'mitt-hér í Álaborg.“ „Við skulum sleppa þessu nýmóðins brölti í bili,“ segir Helg'e, „og halda áfram að tala um fortíðina. Óviss hagnaðuv. ;l -Hér ;var áSur fyrr i'dasandi engin-síld vai'til en kaupeHdur-Jégur gamall bæjarhlúti, 'stfh Krítarpípusafnið. Eg fór nú að hugsa til hreyfings og lagði leið mína um skrifstofuna hjá Helge Kaarsberg. Kaarsberg hefur viða farið og margt séð. í 6 ár dvaldi hann í Afríku og 3 ár á Sum- ötru —- var framkvæmdarstjóri séx stórra ekra. Um þau ár hefur hann skrifað bækur, og æ 'síðan reynt að gera löndum sínum og fleirum skiljanlegt, að þeldökku mennirnir standa hinum hvítu sízt að baki á margan hátt, m.a. í bókinni: „Brun mand og hvid“. „Hjartagæzka þeldökka mannsins er sízt minni en hins enginn kauþmaður í Áláborg !ivíta,“ sagði. Helge, „og skap- verið þekktur fyrir áAgerá ekki gerðarró þeirra er meiri. Hér út a. m. k. eitt víkingaskip, 1 Vestur-Evrópu liggur öllum 'umir áttu mörg. Afi minn áöi svo' mikið á, að taugarnar eru eitt slíkt skip, én hann hefur ' spenntar til hins ýtrasta. Svert- ckki verið alveg viss um agcð- inginn gefur sér tíma til að þin af útgérðinni, þvi áö bann hugsa og njóta hvíldar. Feginn kallaði skipið , den uvisse hefði eg dvalið alla ævi meðal gevinst“.“ þéirra, en sérstakar orsakir Tíminn leið, og Helge varð urðu þess valdandi, að eg varð að fara á skrifstofuna en þá tók að flytja aftur til Evrópu. >»<^v«iyjunnar við. I Siðan eg kom heim hef eg TvelJ* gfíftr ■ i |! ' §|f: m reýnt að vekja eftirtekt fólks- j ins á gömlum verðmætum í íslendingar. j býggingarlist, siðum og venj- „Eg' var á íslandi í þrjá mán- ■ um o. fl. Siðasta frístundastarf- uði 1948,“ sagði Kirsten Kaars- j ið mitt var að grafa upp gamla berg. „Þá var eg ögift og hét krítarpípuverksmiðju skammt Holst, en var aldrei kölluð'- annað en Tut á íslandi. ís- landsveran var ljómandi skemmtileg' og þáð átti eg einkum Jóni frænda að þakka.“ var, hef eg fundið bæði norskar^ enskar, hollenzkar og' danskar krítarpipur og hefur þjóð- minjasafnið fengið sinn skerf af þeim. Afganginn gaf eg bæn- um, og verður nú vonandi; komið upp krítarpípusafni áð- ur en langt um líður.“ Náttúran. til endurnæringar. Á leiðinni á brautarstöðinau sýndi Helge Kaarsberg mér gamla bæjarhluta m.a. kjall- arann undir gamla klaustrinu, þar sem jómfrúrnar bjúggu £ gamla daga. „Eg vil hvergi búa í Dan- mörku frekar en Álaborg,“ sagði hann. „Bærinn er svo stór, að fólk getur fengið að vera £ friði fyrir smáborgaraskap, sem oftast lýsir sér í óviðurkvæmi- - legri hnýsni og rógi um náung- ann. Hinsvegar er hann ekki stærri en svo, að hægt er að fylgjast með hverjum vaxtar- anga hans. Álaborg er ávailt ung á ævafornum merg. Þér áttuð að vera lengur hjá okkur,“ sagði Helge um leið og eg fór inn í leituilestina. „Eg skyldi hafa fylgt yður út um nágrennið, en þar ferðast eg oft á frístundum mínum. Mér finnst náttúran vera bezta and- lega endurnæringarstöð £ heimi.“ Ö. G. frá Álaborg. Við héldum áður, ao þrjár tegundir hefðu verið til af krítarpípum, ég fann 30. Krítarpípuverksmiðjan var stofnuð 1773 og var leirinn „Hvernig getið þér, sem eruð fluttur hingað frá Hollandi. — dönsk, verið skyld Jóni Ey- Pípurnar voru seldar á 2 aura þórssyni?“ | hver. í nánd við staðinn, þar „Eg er eiginlega ekki skyid sem gamla krítarverksmiðjan Rosselini ék j* eins og Etali venjulega. Nýlega komu hjónin Ingritl Bergman og Roberto Rosselins til Stokkhólms. Þau komu í bifreið frá Háls- ingborg, og stýrði Rosselini bifi'eiðinni. Segja blöðin, að' ferðalagið hafi verið brjálæð- iskennt, því að Rosselini ók- með um 100 km. meðalhraða á klukkustund, og' vegirnir alls ekki í sem beztu ásigkomulagi alls staðar. Tugþúsundir manna. t höfðu tekið sér stoðu við- Berns-veitingahús, þar sem j afhenda átti Ingrid Bergman. heiðursskjal fyrir ftamúrskar- andi leiklist, enda þótt hjónin hafi ekki komið fyrir en kl. 2 i um nóttina. Þau hjónin dvöldu tvo daga í St-ok.khólmi, eix sneru síðan heim aftur til Ítalíu. Östre Anlæg — Markúsarkirkjan. í baksýn. Frh. a. 4. síðu. eintaki af því, sem taka átti mynd af. Duplomat-vélin mun vera handhæg fyrir t. d. lögfræði- skrifstofur, opinberar stofnanir,. söfn og aðra aðila, sem þurfa aðv fá nákvæmt afrit (ljósmynd) af einhverju tilteknu gagni eða plaggi. Þegar munu hafa selzt nokkur slík áhöld, en það er fyrirtæk- ið Optima (Lárus Fjeldsted yngri), sem hefur umboð fyrir þau hérlendis. Reynsla sú, sem þegar hefur fengizt af Duplomat-ljósprent- unartækinu, bendir til þess, að: þau eigi eftir að ná mikilli út- breiðslu hér, ékki síður eit annars staðar. Kjósið D-listann!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.