Vísir - 23.06.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 23.06.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast - kaupenduT VfSIS eftír 10. hvers mánaðar fá blatSið ókeypij ti’s mánaðaméta, — Sími 1800. VÍSIK er ódýrasta blaðið og þó það fpl- breytiasta, — Hringið í síma 1880 og gerlst áskrifendur. Þriðjudagihh 23. júní 1933 ••** j/f’; “ I»að má segja, að hér eigist við Davíð og Golíat. Þýzkir verka- menn hafa ekki annað en götusteina tii að beita gegn skrið- drekum Rússa á Leipzig-torgi í Austur-Berlin. Davíð felldi Golíat forðum, og hver veit nema svo fari I annað sinn. Samtök presta og lækna á íslandi stofnuð í gær. 9»au miða að hagnýtmgu faglegrar þekking- ar þessara aðila fyrir fiað fólk, sem þeir í kvöld verða útvarpsumrseð- ur (framsöguræður) vegna kosninganna n.k. sunnudag, og hefjást þær kl. 8. I morgun var dregið um röð flokkanna, og verður hún bessi: Þj óðvarnarf lokkur, Alþýðu- flokkur, Lýðveldisflokkur, Sjálfstæðisflokkui-, kommúnist- ar og Framsóknarflokkur. Ein umferð verður, 40 mín- útur, og má gera ráð fyrir, að útvarpi ljúki upp úr kl. 12 á miðnætti. Af hálfu Sjálfstæðisflokksins talar Ólafur Thors atvinnumála ráðherra í kvöld. Fyrir Alþýðuflokkinn tala í kvöld: Hannibal Valdimarsson alþm., A.lfreð Gíslason læknir. og Sigtu-ður Magnússon kennari. Fyrir kommúnista tala þeir Brynjólfur Bjarnason alþm. og Gunnar M. Magnúss. Fyrir Lýð veldisflokkinn tala Óskar Norð mann stórkaupm. og Ásgeir Ás- geirsson frá Fróðá. Fyrir Fram- sóknarflokkinn tala Rannvcig Þorsteinsdóttir alþm. og Her- mann Jónasson ráðherra. Fyrir Þjóðvarnarmenn tala Gils Guð- mundssori ritstjóri og Þórhallur Viimundarson kennari. Getraunarseðill: 1. spurning; 2. spurtúng: Atkvæðamagn flokkanna í Reykjavík: Atkvæðamagn flokkanna á öllu landinu: . A,- A.- B,- B,- C,- C,- Ð,- D,- E,- E— F,- •*» F— Nafn: Sendið- seðilinn útfylltan til Vísis fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 27. þ.m.. Vinningar eru þessir: 1. Ritsafn Jóns Trausla. 2. Ritsafn Einars Kvarans. 3 . Kventaska. 4. Vöfflujárn.. 5. Rafmagnsvindlakveikjari. 6. Ársáskrift að Vísi. eiga að í gær voru formlega stofnuð Samtök presta og lækna á Is- landi, og kjörin samvinnunefnd (stjórn) samtakanna. Einn aðalhvatamaður að .stofnun samtakanna er síra iMagnús Guðmundsson í Ólafs- vík, og átti hann sæti í undir- búningsnefnd. Hingað komu fyrir fáum dögum þeir dr. Mad- .sen, læknir við St. Hans sjúkra- Jhús í Hróarskeldu og síra Villy Baunbæk, prestur við sama .sjúkrahús, en báðir hafa þeir .starfað mikið að þessum mál- Ttm í heimalandi sínu og annars Ætaðar á Norðurlöndum, svo og í Sviss. — í fyrrakvöld fluttu .gestirnir erindi á fundi lækna og presta, en á fundi í gær- kveldi var svo kjörin samvinnu :nefnd, eða stjórn, sem skipuð er þrem prestum og jafnmörg- Tim læknum. Er svo ráð fyrir gert, að formaður sé læknir og ;prestur á víxl, hvor sitt árið. Tyrsta árið verður formaður .Alfreð Gíslason læknir, en vara- formaður síra Magnús Guð- unundsson. Ritari er síra Jakob -Jónsson, vararitari Kristján IÞorvarðsson læknir. Gjaldkeri JSzra Pétursson læknir, en vara- gjaldkeri síra Þorsteinn L. Jónsson. Hlutverk samvinnunefndar- innar verður að annast fram- Jkvæmdir og fjárreiður, skipu - leggja samstarf lækna og presta rinnbyrðis eftir því sem við verður komið og koma fram f.h. samtakanna út á við. Hver er tilgangurinn? Tilgangur samtakanna er einkum þesi: a) Að efla sam- starf presta og lækna á íslandi. b) Að hagnýta faglega þekkingu og reynslu presta og lækna til gagnkvæmt skilnings á störf- um hvors um sig til gagns fyrir það fólk, sem þessum aðilum er ætlað að hjálpa. c) A, vinna að aukinni menntun presta og lækna í sálarfræði, sálsýkis- ifræði, geðvernd og kristilegri sálgæzlu. Félagar geta orð:5 guðfræðingar sem lokið hafa prófi frá Háskóla íslands eða hjáipa. sambærilegri stofnun og þeir j sem lækningaleyfi hafa á ís- landi. Rétt er að geta þess, að jhér er ekki um að ræða félag í venjulegum skilningi heldur miklu frekar hreyfingu. Á föstudagskvöld vérður kirkjukvöld í Hallgrímskirkju, þar sem dr. Madsen mun flytja erindi um einstæðingstilfinn- inguna, en síra Villy Baunbæk mun tala um sálgæzlu í nútím- anum. Af hálfu íslenzkra lækna mun Ezra Pétursson flytja er- indi. Að lokum flytur síra Jak- ob Jónsson hugleiðing og bæn. Hallgrímskirkjukór syngur. — Þetta verður eins konar kynn- ingarkvöld fyrir almenning. Enn ólgar í A.- Hiviina anyrltt minnzt. Bonn (AP). — I dag verður íjöldafundur lialdinn í Vestur- Berlín og minnzt þeirra, sem drepnir hafa verið í Austur- Þýzkalandi í óeirðunum að und- anförnu. Reuter borgarstjóii flytur ræðu. , Verður þeirra, sem látið hafa líf sitt, einnig minnzt ar.nars staðar í V.-Þ. á sama tíma og ætlar öll þjóðin að votta þeim virðingu með 5 mínútna þögn. Austur-þýzkir verðir skutu í gær til bana 14 ára pilt, sem var vestan markalínu hernámssvæð is Berlínar. Pilturinn hafði, á- samt fleiri piltum á hans roki. verið eitthvað að erta verði þarna á mörkunum, m. a. með grjótkasti. Dálítið hefur verið slakað á ýmsum hömlum í A.-Berlín, en glöggt er af öllu, að ólgan í landinu er hvergi nærri hjá lið- in, verkföll eru ekki úr sögunni og árekstrar tíðir. isr London (AP). — Ráðstjórn- in hexur boðað tilslakanir á hömJum þeim, sem settar voru 1948 og síðar hertar, á ferðalög- um sendiherra erlendra ríkja, starfsliðs þeirra, og erlendra ferðamanna yfirleiti. Þessar hömlur voru svo víð- tækar, að í.rauninni máttu rúss nesk lönd heita lokuð umheim- inum, og þeir, sem þangað hafa fengið að koma á undangengn- um árum, hafa verið háðir svo ströngu eftirliti, að segja má, að þeirra hafi verið-gætt við hvert fótmál. Nú hafa viss landsvæði verið opnuð, þannig geta menn ferðast meðfram Volgu allri, til Krímskaga og baðstaðanna á suðúrströnd Rússlands, og heim ilt er að nota Síbiríubrautina til ferðalaga. Menn verða að tilkynna stjórnarvöldunum hvert þeir ætia og fá skilríki fyrir, að þeir hafi gert aðvart um ferðir sín- ar. Salllskafjllnn 1260 smái mlnni en um sama leyti Fiskiafli í salt var nokkru minni 15. þ. m, en í fyrra uia sama, leyti — mtmar þó aðeins 1260 smálestum. Frá áramótum til 15. júní : ár var bátafiskur 18.439 smál., togarafiskur 12.394, samtals 30.933 smál., en í fyrra um saina leyti bátafiskur 18.593, tbgarafiskur 13.551, samtals 32.143. Ár,ið 1951 hinn 15. júní nam fiskafli í sait aðeins 22.961 smál. (Hér að ofan er alltaf miðað við fullstaðinn saltfisk). Austurríska iandsiiðlð, sem hmgað kemur, er mjög sterkt Verðtir hér í 8 daga og keppir væntanlesga 4 leiki. Brezka stáliðnaðarsamband- ið tilkynnti í gaer 64 millj. stpd. hagnað árið 1952, ,en '38 millj. fóru í skatta. Austurríska landsliðíð í knattspyrnu kemur hingað til lands með millilandaflugvélinni Heklu á sunnudagiim kemur, og er áætlaður komutími flug- vélarinnar kl. 3 e.h. Hekla kemur við í Osló á leiðinni heim og tekur þar landsleiksdómarann sem er norskur. Lið Austurríkismaima er talið mjög sterkt, jafnvel enn sterkara en það sem keppti á Olympíuleikunum síðast, og eru a.m.k. 8 menn í því sem taldir eru í hópi allra sterkustu knattspyrnumanna Austurríkis. Virðist sem þeir búist við harðri keppni hér, en hafi hinsvegar fullan hug á að sigra. Austurríkismennirnir verða hér í 8 daga og halda sömu leið heim, að þriðjudagsmorgni 7. júlí n.k. Gert er ráð fyrir að þeir leiki hér 4 ieiki, og verður sá fyrsti landsleikur, sem verður daginn eftir komu þeirra hingað, mánudaginn 29. þ.m. Heyrzt hefur að hinir þrír leikirnir verði við Akurnes- inga, úrval Reykjavikurféiag- anna og e.t.v. við K.R., sem unnu íslandsmeistáratitilum á síðasta landsmóti. Þetta mun þó vaiia vefa fyllilega ákveðið ennþá. Sérstök móttökunefnd hefur verið skipuð til að- annast mót- töku og sjá um dvöl Austur- ríkismannanna meðan þeir dvelja hér. í nefndinni eru Jón Sigurðsson slökkviliðsstjóri, formaður, Magnús Brynjólfsson kaupm., Ragnai- Lárusson ftj.Il- trúi, Ingvar Pálsson yerzlu.nar- maður, Jón Magnússon kaupm. og Bragi Kristjámson skrif- stofustjóri. Austurríkismennirnir búa á Garði meðan þeir dvelja her. í landsliðsnefnd eiga sæti Hans Kragh símamaður, Ólaf- ur Sigurðsson kaupm. og . Jón Sigurðsson raicarameistai’i. — Hafa þeir nú um það bil lokið að skipa niður í landsliðið. í sambandi /ið þetta má geta þess að hingað var fenginn í vor austurrískur þjálfari, Franz Köhler, til aSj. þjálfa fyrirhugaða landsliðsmenn: — Voru valdir úr 22 knattspyrnu- menn sem honum voru fengnir tfl þjálfunar, en síðan hefur hringurinn venó þrengdur smám saman og úrvalinu fækkað. Þjálfarinn hefur látið ánægju sína í Ijós yfir ákvörð- un landsliðsnefndar og telur val hennai’ mjög skynsamlegt og rétt. SjáKstæðisfólk! Þeir, sem vilja vinna fyrir Sjálfstæðisflokkinn í sambandi við kosningarnar, og hafá enn ekki gefið sig fram, eru vin- samlegast beðnir að gera skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins að- vart sem allra fyrst. Sérstak- lega er ungt Sjálfstæðisfólk beðið að hafa samband við skrifstofuna í dag og á morgumu Sími skrifstofunnar er 7100. — Hekla. Framh. af bls. 1 sem íslendingar munu taka þátt í, verður héðan þann 10. júlí, en það verður 19 daga ferð, og þá farið alla leið til London, og komið víða við. Mun verða nánar gréint frá þeirri för síð- ar. Norðurlandaförin, sem nú stendur yfir, hefur gengið ágæt lega, og láta farþegar mjög vel af ferðalaginu og fyrirgreiðslu allrL Kjósi8 D-listann!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.