Vísir - 24.06.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 24.06.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Miðvikudaginn 24, júní 1953 €39. tbl. Hvað veit Gylfi um fram-1 oð Þjóðvarnarflokksins ? Er framboo Alþýðuflokksmanris í N.-Þingr eyjarsýslu ráoið með vrtund hans og vilja? Nokkru eftir síðustu áramót gekk rnaður að nafni Her- mann Jónsson í Alþýðuflokkinn. Er maður þessi f ulltrúi Fjárhagsráðs hjá verðgæzlustjóra. Að því er bézt er vitað, er maður þessi enn í Alþýðuflokknum, en hann á fleiri strengi á hörpu. sinni, því að hann er frambjóðandi Þjóð- varnarflokksins í Norður-Þingeyjarsýslu. . Er fullyrt af þeim, er kunnugir eru í völunarhúsi því, sem heitir miðstjórn Alþýðuflokksins, að framboð Hermanns sé ráðið með vitund .sumra þeirra manna, er þar eru hvað umsvifamestir, og jafnvel með vilja þeirra. Vegna þess, er eftirfarandi spurning lögð fyrir Gylfa Þ. Gíslason, sem er ritari Alþýðuflokksins. y ER ÞAÐ MEÐ VITUND YÐAR, AÐ HERMANN JÓNS- SON, FULLTRÚI FJÁRHAGSRÁÐS HJÁ VERÐGÆZLU- STJÓRA, ER f FRAMBOÐI FYRIB ÞJÓÐVARNARFLOKK- INN í NORÐUR-ÞINGEYJARSÝSLU? I. Syar oskast hið bráðasta, því að ekki má blettur falla á hinn hreina skjöld Gylfa. Þétta er Otto Nuschke, varafOr- sætisráðherra Austur-Þýzka- lands, er beiddist verndar í Vestur-Berlín. Svö bregðas Ririkblirfiir spia kartftfhi- grasl * Vísir hefir spurt Geir Gígju mittúrufræðing, hvort nokkurs staðar hefði orðið varí við gras- maðk í ár. Kvaðst • hann ekki vita til þess, en fiðrildalirfur, skyldar grasmaðki, hefði valdið spjöll- um á kartöflugasi.á einum bæ undir Eyjafjöllum. Fiðrildalirfur þessar eru ekki eins skæðar pg venjulegur gras- maðkur. Þeirra varð vart í tún- inu á umræddum bæ, en þar höfðu kartöflur verið settar í flag, en þegar lirfurnar fóru í „hungurgöngu sína" varð kar- töfluflagið fyrir þeim. — Gerð- ar haf a verið ráðstaf anir til þess að eyða þeim með . sérstökum lyfjum, en um árangurinn af því var ófrétt, er blaðið átti tal við Geir Gígju. krossfré Rhee hefír i Tokyo (AP). — Syngman Rhee forseti Suður-Kóreu hefur látið birta bréf, sem hann skrif- aði Mark Clark hershöfðingja s.l. sunnudag. Bréfið var birt í morgun. í bréfi þesu tilkynnir Rhee hershöfðingjanum, að her Suður-Kóreu verði tek- inn undan herstjórn Sam- einuðu þjóðanna, ef fallist verði á vopnahlésskilmála þá, sem nú er um rætt. ooo London (AP). — Skipstjórinn á pólska haf skipinu Batory várð eftir af skipinu, er það hafði viðdvöl í brezkri höfn í vikunni, og hefur beðið uin landvistár- leyfi sem pólitískur flóttamað- ur. Fregnin um þetta hefur vakið geysimikla athygli, ekki sízt vegna þess að skipstjórinn er víðkunnur og var heið'raður af bandamönnum á stríðsárunum fyrir frammistöðu sína. Biezku blöðin telja, að áróðursstarf- semi kommúnista verði mikill hnekkir að ákvörðun skipherr<- ans. ¦ ¦ Batory er mesta kaupskip Pólverja. ¦ Þfk bræSur leita 2ja bræSra. lEáíiarÍBiM. sem lýst var eftir, icí5isa«# liiálparlausi að landi. í gærkveldi lýsti Slysavarna-] land, fengin til þess að leggja félagið eftir opnum báti í út-1 lykkju á leið sína og vita, hvort varpinu. Höfðu bátverjar farið hún yrði ekki bátsins vör. - í róður í gærmorgun, en voru Flugmennirnir tilkynntu litlu ókomnir að landi seint í gær- síðar að þeir hefðu séð lítinn bát, er. væri á leiðinni til hafn- ar. Var þá talið, að um einn og sama bát væri að ræða, en skömmu síðar kom upp úr kaf- inu, að þessi bátur var allt'ann- ar og stærri miklu en sá, sem að var leitað. Þegar báturinn var ókominn Vesturgotu og var ferð þeirra að landi um mie5næturleytið, Fjármáia5tjórn 5jálf stæðismanna: Árin 1940-48 jukust eign- ir ríkisins um 164 millj. Á fyrsta ári Eysteins niynduðust erl. skuldir að upphæð 76 millj. kr. Framsókriarménn taía dígurbarkalega um það, að fjár- málastjórn Sjálfstæðismanna 1940—1949, hafi farið svo illa úr hendi, að öllu hafi verið eytt, og þeir hafi skilið við ríkis- sjóð á barmi gjaldþrots. Allt er þetta blekkingar og ósann- indi. Á því tímabili sem Sjálfstæðismenn fóru með fjármálin JUKUST EIGNIR RÍKISSJÓÐS UM 164 MILLJÓNIR KRÓNA, svo sem hér segir: Jakob Möller.......... 1940—-42, aukning: 38 millj. Björn Ólafsson........ 1943—44, — 43 — Pétur Magnússon...... 1945—47, —• '• 52 — Jóhann Þ. Jósefsson____ 1948—49, — 31 — Aldrei hafa eignir. rikisins, síðan íslendingar tóku fjár- málin í sínar hendur, aukist meira á nokkru tíu ára tímabili en á árunum 1949—49, ér Sjálfstæðismenn fóru með fjár- máiin. Björn Ólafsson sagði upp öllum erlendum lánum iíkissjóðs 1944, nema dönskum vegna hernáms Danmerkur. Þegar Pétur Magnússon lét af störfum fjármálaráðherra yoru erlendar skuldir ríkissjóðs aðeins 4.8 millj. ísl. kr. og hvergi nema í Danmörku. Þegar Jóhann Þ. Jósefsson lét af störfum 1949 höfðu bæzt vi& enskt lán 7,2 millj. vegna togarakaupanna og 18,7 Marshail-lán vegna fiskimjölsverk- smiðja. Þetta sý'nir varfæma og góða fjármálastjórn, og færi betur, að Eysteini .tækist að feta í fótspor ofangreindra manna. Þá- hef5m Framsóknarmenn af einhverju að státa. Eftir að Eysteinn hafði verið EITT ÁR í embætti fjármála- ráðherra höfðu erlendar skuldir ríkissjóðs aukisi UM 76 .MDLLJÓNIR KRÓNA.. Dágóð byrjun.': : - kveldi. Bátur þessi, sem mannaður var tveim mönnum, hafði far- ið héðan um tíuleytið í gær- morgun. Á honum voru bræð- urnir Sigurður og Vilberg Sig- urðssynir frá Selbrekkum við var bátur mannaður og sendur í léitarför. Var þetta m.b. Happa sæil og fóru á honum þrír bræð- heitið á handfæraveiðar úti á Flóa. Töluvert hvassviðri gerði, er á leið daginn, og þegar bátur- J ur í leitina. Fór hann héðan uin inn kom ekki að landi í gær- eittleytið í nótt, en þegar hann kveldi var tekið að óttast um j var skammt á veg kominn, eða hann og Slysavarnafélagið beð- rétt út fyrir eyjar, varð hann ið aðstoðar. Bað það báta og | hins týnda báts var, sem var skip, er stödd kynnu að vera þá á leiðinni til lands og allt í á þessum slóðum að svipast um | f ullkomnu lagi með hann. — eftir bátnum, og ennfremur var! Munu þeir félagar hafa komið flugvél, sem ætlaði norður í til hafnar um tvöleytið í nótt. Blekking eða fávizka. Alþýðubl., sem jafnan er bert að f áfræði í öllum efna- hagsmálum, hefur haldið því fram undanfarið að 38% af innflutningnum hafi verið á frílista síðastliðið ár, en 62% hafi verið háð leyfum. Þetta sýnir aðeins hina takmarka- lausu fáfræði blaðsins, sem með þessu er að reyna að gera lítið úr því viðskipta- frjálsræði, sem fengizt hefir í tíð núverandi stjórnar. Það er ekki að f urða, þótt krötum sámi, hvað vel hefur geng- ið að útrýma svarta markað- inum, sem spratt upp eins og fífill í túni, meðan krat- arnir höfðu stjórnarforustu og höfðu viðskiptamálin í sínurn höndum. Samkvæmt athugun Hag- stofunnar skiptist innflutn- ingur síðasta árs þannig, að 69.7% af vörunum voru á frílistum en 30.3% háðar leyfum. Ef Alþýðublaðið éskar að rengja þessar tölur og rugla þeim saman við tölur um gjaldeyrissölu, sém blaðið ber ekkert skyn á, þá má það gjarna halda vitleys- unni áfram. Mínnsta flugvél í Atlamts- fkigi kom híngao í nótt. Er með aðeins 90 ha. hreyfli Laust fyrir kl. 2 í nótt lenti lítil einkaflugvél á Reykjavík- | urflugvelli, en út úr henní sté Peter Gluckmann, úrsmiður f rá San Francisco, en hér hefur hann viðdvöl á leiðinni San Francisco—London. I í nótt kom Gluckmann frá flugvellinum Bluie West One á Grænlandi, og hafði hann þá verið lO.stundir og 40 mínútur á lofti. Hann flýgur tveggja manna Luscombe-vél, sem hef- ur 90 hestafla hreyfil, og raun þetta vera minnsta flugvél, sem fer yfír Atlantshaf. Tíðindamaður Vísis átti tal við Gluckmann í moi-gun í her- bergi hans á Hótel Borg, og intni hann fregna af þessu djarf lega tiltæki hans. Peter Gluck- mann-er 27 ára gamall, fæddur í Þýzkaiandi, fluttist frá heima- landi sínu fyrir stríð, ásamt for- eldrum sínUm, til London, þar 'sem þau eiga heima, en sjáifur : bjó hann þar um níu ára skeið, þar til hann fluttist vestur til j San Francisco, og er hann nú , bandarískur borgari. Hann er lúrsmiður að atvinnu, og rekur , verzlun við Port Street nr. 233 í þeirri borg. Luscombe-vélina á hann sjálf ur, og hann er alger áhugaflug- maður, hefur verið samtals um 650 stundir á lofti. Nú langaði hann til að heira- sækja foreldra sína í London, sté því Upp í flugvél sína í San Francisco hinn 5. þ. m., flaug síðan um Oklahama, Michigan, Kanada (Ontario og Quebec) til Labrador (Goose Bay), Græn- land, og er nú hingað kominn, eins og fyrr greinir. í Grænlandi var hann veður- tepptur í 9 daga, en leiddist þófið, og lagði af stað í gær, enda þótt veðurútlit hafi verið óhagstætt. Lá honum á, pví sð hann verður að vera kominn til Framh. á 2. síðu. 100.000 munaðarleys* ingfar í Koreu. N. York (AP). — Ameríska Kóreustofnunin hefur gefið út skýrslu, sem sýnir að í Kóreu eru nú um 100,000 rnunaðar- laus börn. Er talið, að 100 af hverjum. 1000 liiandi fæddum börnum í N.-Kóreu deyi mjög ung, og 75 af þúsundi í S.-Kóreu. Um' 40,000 h'éjp eru í barnaheimil- um, en 10,000 eiga hvergi skjól yfir höfuðið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.