Vísir - 24.06.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 24.06.1953, Blaðsíða 5
Miði'ikudagiim 24. júní 1353 TfSIR £§ta í S-Kóren á inoFgun. Þátttaka Kínverja kom í veg fyrir algeran ósigur N.-Kóreumanna. Á moigun, 25. júní, eru liðin þrjú ár síðan Kóreustyrjöldin hófst. Hér verðúr í stuttu máli greint frá gangi styrjaldarinnar fram á þenna dag. í dögun hins 25. júní 1950 brutust norður-kóreskar her- sveitir með rússneska skrið- dreka í fararbroddi suður yfir 38. breiddarbauginn, en hann skipti löndum Suður- og Norð- ur-Kóreu. Truman Bandaríkjaforseti skipaði strax bandarískum her- sveitum að hefjast handa til sem skipulögð höfðu verið við landamærin, á hersveitir S.Þ. Liðsmunur var geysimikill, og fengu hersveitir S.Þ. ekki rönd við reist, heldur urðu að láta undan síga. Við borð lá, að nokkur hluti þeirra lenti í her- kví og yrði Kínverjum að bráð á austurströndinni, en þó tókst að koma þeim út í skip S.Þ. við Hungnam dagana 9.—24. des- ember. Á fimm vikum urðu hersveitir S.Þ. að hörfa um 240 km. suður eftir skaganum. Seint í desember fórst Walton varnar landinu, og öryggisráð H. Walker hershöfðingi yfir- Sameinuðu þjóðanna skoraði á sambandsríki S.Þ. að hjálpa til að hrinda árásinni (27. júní). En imnrásarherirnir héldu á- fram för sinni suður skagann, og tóku Seoul, höfuðborg S.- Kóreu, hinn 28. júní. Fámennar bandarískar hersveitir voru brotnar á bak aftur, við Osan (5. júlí), en varnarstöðin Tae- jon féll 20. júlí. Eftir sex vikna bardaga hafði her kommúnista tekizt að króa hersveitir SÞ. inni á litlu svæði í suðaustur- horni skagans við hafnarborg- ina Pusan. Sex vikna varnarbarátía. Næstu sex vikurnar áttu sveitir S.Þ. í sífelldu varnar- stríði við kommúnista, sem reyndu að rjúfa varnarlínuna við Pusan og hrekja þær í sjó- inn. Meðan þessu fór fram, tóku nýjar hersveitir S.Þ. að koma á vettvang, en samtímis var unnið að því að flytja fluglið til Japan og koma þar upp öfl- ugum bækistöðvum. Síðan hófst sókn af hálfu S.Þ. Settar voru hersveitir á land af herskipum að baki víglínu kommúnista við Inchon (15. sept.), og sóttu þær inn í landið til Seoul. Sam- tímis hóf 8. herinn sókn frá Pusan norður skagann. Nú létu kommúnistar undan síga. Landgöngusveitir frá Inchon tóku Seoul 26. sept., og náðu brátt sambandi við her- inn, sem kom að sunnan frá Pusan. Suður-Kóreu-hersveitir fóru yfir 38. bauginn 2. októ- ber, héldu síðan áfram sókn- inni norður austurströndina og tóku hafnarbæina Wonsan Hamhung og Hungnam. Alls- herjarþing Sameinuðu þjóð- anna féllst á, að Bandaríkjaher skyldi einnig fara yfir 38. baug- inn, og tók hann Pyongyang, höfuðborg N.-Kói'eu 19. októ- ber. Mánuði síðar voru her- sveitir S.Þ. skammt frá landa- mærum Mansjúríu, og Mac Arthur, yfirmaður hérs SÞ., gaí fyrirskipun um loltaárásina. Menn bjuggust við, að styrj- öldinni lyki fyrir.jól. • Kínverjar koma til sögunnar. Á þessu stgi málsins virtist ósigur N.-Kóreumánna óum- fiýjanlegur, en nú gerbreyttist styrjöldin í einu vetfangi, er hið konnnúnistíska Kína skarst í leikinn. Hinn 26. nóvétmier réðust 30 kínversk herfylki, maður 8. hersins í bifreiðarslysi skammt frá víglínuimi, en við tók Ridgway hershöfðingi. Seoul tekin í 3. og 4. sinn. Kínverjar létu um stund staðar numið við 38. bauginn, en héldu síðan áfram sókninni suður eftir, rufu víglínu S.- Kóreuhers við Yonchon (1. janúar 1951) og tóku Seoul 4. janúar. Þing S.Þ. samþykkti að bera fram friðartilboð, en Kín- verjar höfnuðu því. Loks tókst herjum S.Þ. að mynda varnar- línu við Wonju, nokkru fyrir sunnan 38. bauginn. Þessi sókn Kínverjar hafði kostað geysilegar mannfórnir. Um miðjan ferbrúar hófu her- ir S.Þ. gagnsókn, samtímis því að flugher þeirra olli feikna spjöllum á samgöngumiðstöðv- um, birgðaskemmum og öðru, sem Kínverjum mátti að gagni koma. Seoul gekk úr greipum kommúnista á nýjan leik hinn 18. marz, og í lok þess mánaðar höfðu Kínverjar og N.-Kóreu- menn aftur verið hraktir norð- ur fyrir 38. bauginn. Enn var sókninni haldið áfram, en þegar hér var komið, var MacArthur vikið frá herstjórn, vegna á- greinings við Truman forseta. Ridgway tók við yfirherstjórn- inni og hélt uppi sókn allt til aðalbirgðastöðva kommúnista. Rússar sjá sitt óvænna. Síðan hófu Klnverjar og N,- Kói'eumenn enn -sókn (22. ] apríl) en S.Þ. gagnsókn (24. maí), en brátt var sýnt, að til samningaumleitana myndi draga. Hinn 23. júní 1951 stungu Rússar upp á, að leitað yrði samninga. Fulltrúar kommún- ista og S.Þ. komu saman í fyrsta sinn hinn 10. júlí, og þá hófust viðræður þær, sem staðið hafa í tvö ár, en jafnframt var bar- izt hingað og þangað á víglín- unni, þótt ekki kæmi til stór- sóknar. Loks voru hafnar um- ræður um fangaskipti hinn 22. apríl 1952, sem lauk 8. þ. m., er samkomulag virtist hafa náðzt um þau mál í aðalatrið- um. Var þá svo ráð fyrir gert, að núverandi víglína skyldi vera markalína milli aðila, en þeir skyldu hörfa tæpa tvo km. aftur á bak og mynda þannig hlutlaust belti. Þrem mánuðum eftir undirritun vopnahlés- samninga áttu aðilar enn að koma saman til þess að reyna að jafna vandamálin, sem óleyst væru. Síðan hefur það gerzt, að mikill fjöldi norður-kóreskra fanga, sem vilja ekki hverfa heim, hafa sloppið úr haldi, samkvæmt boði Syngmans Rhee, forseta Suður-Kóreu, og er enn ekki vitað, hver áhrif það muni hafa á vopnahlés- sammnga. margar og merkar éiyktamr. Hún stóð dagana 19.-21. þ.m. Prestastefnan 1953 stóð í fjárlögum nokkurt fé l.il dagana 19.—21. þ.m. og hófst frjálsrar kirkjulegrar — og- mcð guðsþjónustu í Dómkirkj- kristilegrar starfsemi í landinu. — Skorar prestastefna á stjórn- málaflokka þá, sem heitið hafa- kirkjunni stuðningi á flokks- þingum sínum og telja mikil- vægt að áhrif kirkju og kristni fái að njóta sín sem best í. þjóðlífinu, og sjá svo um, að- á næsta Alþingi verði breyting á þessu og hæfileg upphæð Námskeiii íþrotta- og söngkennara lokið. Dagana 1. til 13. júní fór fram í Reykjavík á vegum íþróttakennaraskóla íslands og Söngkennarafélags íslands námskeið fyrir söngkennara og íþróttakennara. Kennslugreinar voru: Með- ferð einfaldra hljóðfæra við söngkennslu og íþróttakennslu. Hljómlist og hreyfing. Smá- dansar. Notkun einfaldra tækja við hreyfinga-kennslu undir hljóðfalli. Kennarar námskeiðsins voru Liselotte Pister og Gertrud Biinner frá tónlistarskólanum í Stuttgart (Hochschule fur Musik). Þátttakendur voru all- an tímann 33, en alls komu á námskeiðið 42 kennarar. unm. Rædd voru kirkjubyggingar- mál, og umræður urðu um prestssetrin, en auk þess voru gerðar margar samþykktir. Framsögu í kirkjubyggingar- málum höfðu-sr. Sigurður Ein- arsson og sr. Jakoh Jónsson. Bentu þeir einkum á, hve miklu það varðaði trú og menningu | þjóðarinnar að tekið væri með dugnaði á þeim málum, og að. ríkisvaldið mundi hlaupa uncl- ir bagga og létta af fremsta megni framkvæmdir, ef þa.ð fengi sterkan stuðning prest- anna og safnaðanna. | Framsögu um prestsetrin höfðu sr. Þorgrímur V. Sigurðs- son og sr. Sveinn Víkingur. Urðu allmiklar umræður um málið og stóðu lengi dags. Töldu prestar það mjög mis- farið, að jörðum prestssetra skyldi skift upp, án þess að leitað væi’i til fulltrúa kirkj- unnar, eins og margar af þeim\ samþykktum sem gerðar voru, i bera með sér. | Skulu hér nefndar nokkrar af, helztu samþykktum presta- stefnunnar: „Prestastefna íslands 1953 lýsir ánægju sinni yfir frum-|hluta af prestssetursjörðum, eða varpi því um kirkjubygginga-1breyta löSunum ÞanniS> að sjóð, sem lagt var fram á síð skifting nýbýlis úr prestssetri sé asta þingi að tilhlutan biskups. því aðeins heimil- að £yrir Telur hún, að með því sér stórt a> meðmæli nýbýlastjórnar b) skref stigið í rétta átt, og að það hlutaðeigandi prests, sóknai - veitt í samráði við biskup .andsins og samkvæmt tillög- um hans í áðurnefndu skyni‘:. Þá ályktaði prestastefnan að kjósa tvo menn úr sínum hópi, til þess að ferðast um landið, til að örfa til átaka í kirkju- byggingarmálum með funduirt og samkomum, og skorar á kirkjuráð að veita fjárhagsleg- an stuðning, svo að hinum kjörnu erindrekum reynist kleift að sinna beiðnum í þessa. átt, án tilfinnanlegra persónu- legra útgjalda. Þá gerði stefn- an samþykkt varðandi lög þau sem sett hafa verið um prests- setrin: „Prestastefna íslands beinir eindregnum óskum til Alþingis um, að það nemi úr gildi lög um heimild fyrir kirkjumála- ráoherra tii þess að taka leigu- námi og byggja á erfðaleigu sé hin fyllsta réttlætiskrafa, að nefndar og prófasts c) sam- söfnuðum sé veitt aðstoð af, h>’kki skipulagsnefndar prest- hálfu þess opinbera til kirkju- j setra d) samþykki biskups. bygginga í sóknum landsins ;og' elui. I31 estastefna áðurnefnd endurbóta eldri kirkna. — Álít- (heimiidaiög gagnstæð vilja ur prestastefnan því, að árlegt allrar prestastéttarinnar og framlag til Kirkjubygginga- meginÞ°rra þióðarmnfr> sjóðs verði tvöfaldað frá því sem ráð er fyrir gert í frum- varpinu og verði eigi minna en ein milljón á ári. Skorar prestastefnan á næsta Alþingi að samþykkja frumvarpið með þeim breytingum“. Einnig lýsir prestastefna yfir því, „að hún telur, að eigi verði lengur við unað, að hið opinbera leggi eigi kirkjunni J)LnaLadanLi ^dáiandó L.f'. I^ækjargötii 2, Keykjavík verður opnaður fimmtudaginn 25. juÉii. sifbí Bankinn verður opiun kl. 10—13,30 og 16,36—18,15 alla virka daga nema á laugardögum aðeins kl. 16—13,30. lítur á þau sem réttarbrot og freklega móðgun í garð kirkj- unnar.“ Einnig var samþykkt að beina þeim spurningum til allra stjórnmálaflokkanna, hvort þeir séu því fylgjandi,“ a'ð; felld verði úr gildi á næsta Alþingi nýsett lög um leigu- nám prestssetra, eða þeim breytt þannig, að skifting ný- býlis úr prestssetri, sé því að- eins heimil, að fyrir liggi áð- urnefnd meðmæli og sam- þykkt.“ Sömuleiðis var sam— þykkt að beina þeirri spurn- ingu til stjórnmálaflokkanna, hvort þeir mundu samþykkja milljón króna fjárveitingu til kirkjubygginga. Þá lítur prestastefna svo á, ,,að í þeim prestaköllum, þar sem svo hagar til, að prestssetur á ábýlisjörð hefur verið lagt niður og flutt á annan stað, beri ríkisstjórn sérstök skylda 11 til að byggja hið bráðasta nýtt prestseturshús." Ýmsar fleiri samþykktir gerði prestastefnan, en þeirra verður ekki getið nánar hér að sinni. Bankinn tekur á móti inniögum í sparisjóS og hlaupareikning með sömu kjörum og aðrir bankar. mtbl coHí; , :IÖ'lt: 'í6Í:p:> : : ói mt.oú.>!«.: ■•• BailkaráðÍð. \0 ■ ::X MARGT ASAMA STA£> LAUCAVEC 10 - SIMl 3S6T(

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.