Alþýðublaðið - 13.10.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.10.1928, Blaðsíða 4
4 ALPÝBáBEAÐIB Leikfélan Reykjavikur. Glas af vatni eftir Eugen Scribe. Verður leikið í Iðnó á raorgun kl. 8 e. m. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Simf 191» Simi 191. Tilkynning. í dag opna ég útbú á Laugavegi 78 (hornið . á Laugavegi og Barónsstíg). Sel þar matvörur, hreinlætisvörur, öl, tóbak og sælgæti. Alt hinar þektu fyrsta flokks vörur frá verzlun minni á Skólavöiðustíg. Virðingarfylst. Guðm. Guðjónsson. lega sjár að ýmsum á'héyrendum m oahla nio m Þréttur og fegurð. Gamanleikur í 6 páttum. Aðalhlutverkin Jeika: Ennfremur tvíburasysturnar ,Elea Twlnes4 Myndin er sprenghlægileg frá byrjun til enda. Aðgm. seldir frá kl. 4. hlutans. Svo lítur út sem íhaldið vilji ekki taka úrskurð stjórnar- ráðsins tii grerna, og hefir [iað lagt inn til kjörstjórnar tvo iista. „Glas af vatni“ eftir Eugen Scribe, var leikinn í gærkjveldi í Iðnó fyrir húsfylli. Er, petta fyrsta sýning Leikfélags- ins á þessu hausti. Verður leiks og leikenda getið nánar síðar. Diana heldur fund á morgun kl. 10 árd. Féiagar beðnir að fjölmenna.. Veitið athygli auglýsingu frá Bylgju hér í blaðinu í dag. Fræðslu-hliómleikar hjónanina Aimie og Jóns Leifs f gærkveldi voru ekki svo flölsótt- ir, sem ætla mætti. Áheyrendur um 300. Frúin lék 15 smálög frá ýmsum timum, hvert öðru fall- egra. Jón Leifs lét skýringar fylgja hverju lagi og rnátti glögg- N var í þeim miikill fengur. Skemtu menn sér yfirleitt mjög vel. — Þau hjón hafa ákveðið, þar sem þessi tilraun hefir gefist eftir vonum, að halda fleiri slíka hljómleka. Er það vel fariið. íslaud í erlendum blöðum. Dönsik b'löð minnast á þátttöku Freymóðs Jóhannessonar í imál- verkasýníngu listamamiafélagsins „Maler-Samnienslutningen“ í byg'gingu „Den fxie Udstillmg“s. Dagens Nyheder birtir mynd af máilverki hans: „Aftenstemníing i Juli“. Morgenbladet og Social-De- mokraten ljúka miklu lofsorði á list hans. Morgenbladet segir að málverk Freymóðs veki mesta at- hygli, hann sé „en absolut Dygtig- hed, næsten en Virtuos“. - Norges Handels og Sjöfartsti- dende birtir langt viðtal viö Cirkus. Nýjasta meistaraverk Charlie Chaplm’s. Gamanleikur í 7 þáttum. Myndin, sem tekur fram öllum hans fyrri myndum. Auk Chaplins leikur hin ágæta leikkona Merna Kenedy o. fi. Myndin verður sýnd fyrst í kvöld kl. 9. Tekið á móti pöntunum i sima 344 frá kl. 1. j MUj/ðuprentsmiðjan, j \ Hverfisöötu 8, sími 1294,1 • ' i 9 IrUur sér alls konar tæklfærisprent- I | un, svo sem erfiljóa, aðtjöngumiða, brél, { | reikniufra, kvittanir o. s. frv., og aí- j I greiðir vfnnnoa fljótt og vlð^réttu verðl. I Sérstök deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21, Sími 658. Myndir, ódýrastar í bæn- um f Vðrusalannm, Klapp- arstíg 27. Sími 2070. Tryggva forsiætisráðherrn Þór- hallsson, með imynd af honum, og viðtal við Benedikt forseta Sveinsson. Heitir greinm „Islaind nu og efter 1940“. (FB.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. Oig sveltu, og þegar hann reyndi að bjarga sér isjálfur, þá. beittu þeir haun öllum vopn- um sviksemi og rógburðar. Þess vegna hafði Jimlmie Higgiiis komist að þe’irri föstu nið- luxstöðu, að edítt auðvaldslandiö væri ná- kvæmlega eins og öll önnur, og að hann ætlaói ekki að láta hxæða sig til undirgejni Ðieð sögurn um álfa og galdranornir, sjó- Skrímsli og þýzka njósnara. 6. kapítuli. Jimmie Higgins fer í fangelsi. I. . Nú hélt flokkumnn uppi strætisræðum á hverju kvöldi á einu hornin/u rétt við Áðal- stræti. M-eð því áð Jimmie hafð'i boðið sig fram sem aðstoðar.mann, þá gleypti hann í sig kvöldvefð'inn og hraðaði sér til stað- arins. Hann var ekki eiinn af ræðumiönn- unum; - hann hefðd vitaskiuld orðið stór- skelkaður við tilhugsunina að eiga að halda ræðu; en hann var eiinin af þeim, sem þalö var að þákka, að mögulegt var að halda ræður og að nökkur uppskieralvarð aif hreyf- lingunni. Tækin, sem notuð voru við raéðuflutn- inginn, voru geymd í smiðju trésmiðs, er bjó þar skami frá. Smiðurinn hiafði smíðað aðdáanlegan ræðuka&sa, — pail á fjórum, mjóum fötum, sem hægt var að táka undan, svo að einn maður gat boriö alt verkfærið og komið því fyrir. Ræðumiaðuriinn stóð á þennan Shjátt oálægt þvi tveimur fetum hærra en mainnþyrpingin, og með því að grindur voru festar á palLinn, þá gat hainin stutt s,iig við þær og jafnvel barið hnefa sínum í þær, ef hanm sló ekki of fast. Olíublys lOfgaði' spölkorn frá höfði han-s og sló bjarma á andlit hans, og það var verkefni Jimmies, að sjá um, að þetta blys væri vel hr-únsað og fylt, og að skiftast við og við á um það við aðra, að hakla því beinu á staur. Þess á millá seldi hann smárit í mannþyrpmg- unini, — eintök af „Verkamanninum“ og fimm og tiu oenta ritlinga, sem aðalskrif- stofan lagði tiL Hann kom heim á kvöldin, dauðþreytiur eftir dagsverkið; hann valt sofandi út af við hliðina á Lizzie, og hún varö að rifa haitrn upp á morgnana, þegar vekjaralkiukkan hringdi. Hún var vön að gefa homum hedtt kaffi, og hann jafnaði sig, þegar hann var búinn að drekka það, og fór þá að rabba um viðburði kvöldsins áður. Alt af koon eitt- hvað fyrir, einhver för, að hefja mótmæli, drukkinn maður eða ef til vill nokkrir ó- þokkar, sem voru leiigðir af Granitch gamla tii þess að reyna að gera fundarspéjl. Lázzie reyndi eftir mætt'i að sýna þá samúð með starfsemi eigimmanms síns, sem Dúist er við af skyldurækinni konu. En alt af voru óhyggjur í sál henniar, — hinar ei'lífu áhyggj- ur hins kvenlega skaps, sem er varkárt og Ehaidssamt, og í andstöðu við karlskapið, sem er gelið fyrir áhættur og rífur niður. Hér, var Jiiirnmie nú og vann sér helmin’gi meira inn en nokkru sinni áður, og hafði nú tækifæri til þess að aia börn sín sæmilega og spara eitthvað saman í fyrsta skifti á armæðuæfi sinn.i; en í stað þess að nota tækifærið sem bezt, þá var hann að þvæiast útd á götum á hverju kvöldi og gera alt, sem í hans valdi stóð, til þess að spaia þessari dásemd, sem örlögln höfðu fært homum í hendur! Alveg eins og maður, sem klifrar upp í tré til þess að saga sér trjágrein; hann sezt á grein og sagar milli öolsims og sjálfs sín! Þrátt fyrir allan ásetning, þá gat það stundum komið fyrir, að breitt og ljúfmann- legt andlitið á Lizzie yrði hörkulegt af von- brigðum og stór tár rynnu niður báða sterk-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.