Vísir - 26.06.1953, Blaðsíða 1
SíffSl
43. árg.
Fostudaginn 26. júní 1953
141. tbl.
. !•».***
WkMiSÉi
Kommúnistar og bandamenn þeirra, edns og beir heita nú, hamast einna mest gegn Marshall-hjálpinni, sem Gottwald sálugi ætlaði að þiggja á sínum tíma,
en fékk svo ekki fyrir Kússum. Telja þeir hana stofna íslandi í voða, og beri að forðast allt slíkt sem fceitan cIcHnn. Ekki geta þessir aðilar þó haldið þv£
fram með neinum rökum, að Marshall-hjálpin sé til skaða, þegar bent er á mannvirki eins og þetta — nýja orkuverið við Sogið. Allir vita, að hún muit
ekki aðeins veita birtu og yl inn á fjölmörg heimili, heldur verður hún einnig undirstaða nokkurs síóriðnaðar.
í
Óvinir Re
brosa tii ki
ur
Man nokkur eftir því, að Framsóknarflokkurinn hafi
nokkurn tíma lagt málefnum Reykjavíkur Iið? Vegna þess að
höfuðborgin undir forustu Sjálfstæðismanna hefur orðið líf ~
vænlegasti staður á landimi, hefur Framsóknarflokkurinn
sýnt Keykjavíkurbæ fjandskap í hvívetna. Ekkert sýnir
þetta betur en það, að Framsóknarflokkurinn hefur látið
Rannveigu greiða atkvæði á þingi í andstöðu við sjálfan
flokkinn í mörgum málum, sem snerta Reykjavík. Með þvi
að leika svona tveim skjöidum hafa framsóknarmenn haldið,
að beir gætu slegið ryki í augu kjósendaanna.
Nú reyna þeir á allan hátt að f jarlægja f ramsóknarlyktína
a£ Rannveigu. Tíminn segir í fyrradag: „Það var hreint ekki
einleikiS, hvernig konunni haf ði tekist að laumast inn á þing.
Og hefði þetta borið við á þeim árum, sem það var tízka að
versla við f jandann, er trúlegt að þeir hefðu farið þess á
leit, affi Kannveig yrði dregin á bál fyrir galdra." Eru fram-
sóknarmennirnir, óvinir Reykjavíkur, sýnilega forviða af
því, hvernig Rannveigu tókst „að laumast inn á þing" við
síðustu kosningar. Þeir áttu þess ekki von, að til væri þeir
kjósendur í Reykjavík, sem Iaunaði fjandskap þeirra víð
höfuðborgina með því að kjósa fulltrúa framsóknar á þing.
En nú reyna þeir að brosa blítt til kjósendanna í því
trausti, að konunni takist „ að Iaumast á þing". Reykvískir
kjósendur vita nú, hvað að þeimsnýr. Þeir þekkja nú „vini"
sína.
Skreilim veritir
iifn 10.000 smái.
.Miklu roeira fiskmagn hefur
farið tíí berzlu á hessu ári en
áður, t. d. til aprílloka 4—5*
sinnum roeira en á sama tíma
í fyrra.
Fiskveiðum til herzlu er mi
lokið og er ekki ósennilegt, að
magn, af fullverkaðri skreið
verði um 10.0CH) smál.
Ailaskýrslan fyrir maímán-
uð er ekki komin, en til apríl-
loka höfðu farið 46,811 lestir
af slægðum fiski með haus í
herzlu, þar af bátafískur 20,246
smái. og togarafiskur 26,565.
Til samanburðar er, að á
sama tima í fyrra fór í herzlu
af slægðum fiski með haiís
10,720 smál., þar af 5,342 smál.
bátafiskur og 5378 smál. tog-
arafiskur.
Þairf aíl passa
«pp á kjarfí-
bæfurnar! :
Berlín <AP). — Austur-
þýzka stjórnin hefur skipað sér-
staka nefnd til þess að hafa
eftirlit með framkvæmd þeirra
kjarabóta, sem hún hefur fyr-
irskipað.
Tilkynnt hefur verið, að í
óeirðunum .hafi.25 menn látið
lífið, þar af 4 lögreglumenn, og
378 meiðst, þar.af 191 lögreglu-
menn.
Austur-þýzki sameiningar-
flokkurinn sem fylgir stefnu
kommúnista efnir til fjpldafund
ar í Austur-Berlín í dag, til
stuðnings við kjarabótastefnu
stjórnarinnar.
Bretar hafa misst 447 menn
fallna í Kóreu, en tæplega 1800
eru fangar eða týndir.
Sterling-löndin vilja öll
hækka verð á gulli, en Banda-
ríkin hafa ekki enn viljað fall-
ast á það.
bjargar
mannsfífutn.
New York. — Nýlega gat dr.
John Z. Bovvers, sérfræðingur
við læknaskóla í Utha þess, að
kjamorkan hefði þegar bjarg-
að mörg hundruð þúsund
mannslif um.
Han nspáði því, að í framtíð
inni mundi hún lækna marga
þá sjúkdóma, sem nú væru
taldir ólæknandi. Dr. Bowers
sagði, að geislavirk lyf og fleiri
slílar uppgötvanir hafi eginlega
gert mannslíkamann „gegnsæj
an" og þær hafi gert mögulegar
miklar framfarir á sviði lækna-
visindanna.
Rngraför tekin af élhm
körkim á laufarhök.
Fullfrúi sýsfumaiiiis vongóður
ism að þjófurtnn finnisf.
Fingraför hafa verið tekin af
150-—60 manns á Kaufarhöfn,
eða öllum körlum kauptúnsins,
10 ára og eldri, í því skyni að
upplýsa innbrotið í Kaupfélag
Norður-Þingeyinga þar á staðn
um, aðf aranótt s.I. máiwdtgs.
Þá nótt var brotizt inn í skrif
stofu Kaupfélagsins. Úr skrif-
stofunum var tekinn bréfpoki
með 472 krónum í peningum úr
opinni skúffu.
Daginn eftir fannst svo bréf-
umslag með fangamarki kaup-
félagsins og í því 460 krónur.
Þótti sýnt að þar myndi megn-
ið af þýfinu vera komið og vant
aði ekki nema 12 krónur á hina
stolnu fjárhæð.
Strax og fréttist um
þjófnaðinn var sýslumanni
Þingeyinga á Húsavík gert að-
vart og sendi hann þegar full-
trúa sinn, Ara Kristinsson, á
staðinn, og fékk honum ti] að-
stoðar Axel Helgason forstöðu-
mann tæknideildar rannsókn-
arlögreglunnar í Reykjavík.
Tóku þeir á Raufarhöfn
fingraför allra karla 10 ára og
eldri, en þeir eru rösklega hálft
annað hundrað heimilisfastir í
þorpinu.
Taldi Axel Helgason sig hafa
fundið fingraför í sambandi við
innbrotið, sem gæti upplýst
hver þjófurinn er. En eftir er
ennþá að vinna úr fingraförun-
um og bera þau saman við þau
fingraför, sem fundust á inn-
brotsstaðnum. Fóru þeir Ari og
Axel frá Raufarhöfn í gær-
morgun að lokinni frumrann-
sókn í málinu.
Þess má geta að í vetur var
tvívegis brotist eða farið inn í
geymslur Kaupfélagsins á
Raufarhöfn, en ekki var öðru
stolið en samanlagt 11 flöskum
af gosdrykkjum. Urðu 7—8;
piltar á aldrinum 10—15 ára
uppvísir að stuldinum, eða vera
að einhverju leyti við hann.
riðnir.
Síðasti f ii
Sjálfstæðismeim l Fpisienið al Miðbæiarbar^askókinuRi.
í kvöld má búast við miklu
fjölmenni við Míðbæjárbarna-
skólann, því að þar hefst kl. 9
síðasti fundur Sjálfstæðismanna
í Reykjavík fyrir þessar kos.n-
ingar.
Þar verða fluttar stuttar ræð
ur og ávörp, og taka þessir til
máls: Gunnar Thoroddsen borg-
Geir fór aftur á veiðar í dag. arstjóri, Ragnar Jónsson for-
Hann átti að fara í slipp, en stjóri, Sigurjón Jónsson jorn-
komst ekki að strax, og var því smiður, frú Sigríður J. Magmís-
ákveðið, að hann íæri í stutta son, Friðrik Einarsson læknir,
veiðiferð. Pétur Þorgeirsson múrari, Birg-
ir Kjaran hagfræðingur, Vil-
heímína Þorvaldsdóttir stuc?.
phil., Einar Thorodclsen skip-
stjóri wg Bjarni Benediktsson
ráðherra. ¦— Björn Óíafsson
ráSherra stjórnar fuíidinum.
Keyfevíkingar ættu að fjöl-
mienna á þenna fund. Sjálfstæð-
ismemitt þarf varla að hveíja til
þess affi komia á fundinn og sýna
voldugara sámhug og sóknar-
vilja flokksins.
Á sunnraclaginn kemur verð-
vu úr l»ví skorið, hvort umbóta-
stefna Sjálfstœðisflokksins eigi
að marka' stefnu þjóðarinnar
næsíu fjö.yur árhi, eða hvort
efla beri há menn, sem vilja
niðurrif hins íslenzka þjóð-
félags. Það' ætti ekki að vera
vandi að kjósa, hegar hess er
minnzí. Sigurhorfur Sjá3Estæ5-
isflokksíns í þessum kosningum
eru miklar, en nú ríður á, að
enginn liggi á liði sínu.
Sjálfstæðisfólk! Herðum loka-
sókhina,' og tryggjum sigur
Sjálfstæðisflokksins á sunnu-
daginn kemur.
Um þessar mundir er afli á
opna báta bæði á Þórshöfn og
Raufarhöfn heldur að glæðast,
en annars hefur hann verið
stopull fram til þess. Á Húsavík
hefur hinsvegar verið mokaflí
í allt vor, eitt hið mesta fiskerí,
sem sögur fara af í mörg ár.
Vorveðrátta hefur verið með
afbrigðum góð, en sláttur er þó
almennt ekki hafinn.
Sjómenn eru vongóðir um
síld í sumar, bæði vegna óveniu
mikillar rauðátu í sjónum, en.
líka vegna sjávarstrauma, er
þeir telja sterkari en áður. Tog-
ari, sem var á ferð í námunda
við. Grímsey fyrir nokkrum.
dögum taldi sig og hafa séð þar
síldartorfur.
5t!Cte likþráir
i heimiiHBsn.
Chicago (AP). — Deild úr
Landfræðifélaginu ameríska
hefur gefið út kort yfir staði.
þá í heiminum, þar sem holds-
veikir menn búa.
Af korti þessu kem-ur í ljós,,
að holdsveikir menn eru taldir
samtals 5 millj. í heiminum, og';
eru 2000 þeirra í Bandaríkjun-
um. Verður hennar einkum vart
í ýmsum héruðum. fylkjanna
Texas, Louisiana, California og
Flori'dá. ....., ¦ ; ¦ ,. :j '