Vísir - 26.06.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 26.06.1953, Blaðsíða 3
]W/AWÍJWmfWWWRAíW VÍSIR Föstudaginn 26. júní 1953 Akureyri, BEZT Að AUGLÝSA 1 VlSI ¥örð«r, Ifvöt, Ileimslalliir og Oðiiiit efna tíl viö MiSbæjarbarnaskóla í kvöld 26. júní kl. 9. ReyJkvíkingar, herðið iokasóknina fyrir sigri Sjálfstæðisflokksins STJÖRNIR SJÁLFSTÆÐI5FÉLAGANNA, GAMLA BIÖ Dans og dægurlög (Three Little Words) Amerísk dans- og söngva- í. eðlilegum litum. Fred Astaire Red Skelton Vera-Ellen Arlene Dahl Sýnd kl. 5, 7 og 9. W&kki&B* tré (rifs, birki ög reynir) verða til sölu í dag. EIIi- og hjúkrunar- heimilið Grund. TJARNARBIÖ KK MiIIjónakötturinn (Rhubarb) Bráðskemmtileg ný amer- ísk mynd. Aðalhlutverk: Ray Milland Jan Sterling Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍU HAFNARBIO BLÖMADROTTNINGIN (Peggy) Fjörug og ■ fyndin ný amerísk skemmtimynd í i eðlilegum litum. Ðiana Lynn Charles Coburn Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI Útsvarsskrá 1953 vSkrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir ánð 1953 hggur frammi almenningi til sýnis i skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá föstu- degi 26. júní til fimmtudags 9. júlí n.k. (að báðum dögum meðtöldum), kl. 9—12 og 13—I6J/2 (þó á laugardögum aðeins kl. 9—12). Kærufrestur er til fimmtudagskvölds 9. ]úií kl. 24 og skulu kærur yfir útsvörum sendar niðurjöfn- unarnefnd, þ.e. í bréfakassa Skattstofunnar í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu, fyrir þann tíma. Borgarstjórinn í Reykjavík, 25. júní 1953. Gunnar Thoroddsen. STULKA óskast til afgreiðslustarfa. — Upplýsingum ekki svarað 1 sima. Samkonsuhúsiö Mööuit ATÖMNJÓSNIR (Cloak and Dagger) Hin sérstaklega spenn- andi og viðburðaríka amer- íska njósnaramynd, sem er þrungin æsandi augnablik- um allt f-rá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Lilli Palmer, Robert Alda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. LA TRAVÍATA Sýnd vegna áskorana kl. 7. í allra síðasta sinn. Varist glæframennina (Never Trust a Gambler) Viðburðarrík og spennandi ný amerísk sakamálamynd um viðureign lögreglunnar við óvenju samvizkulausan glæpamann. Dane Clark Cathy O’Donnell Tom Ðrake Sýnd kl. 5 og 9. Þórarinn Jónsson lögg. skjalþýðandi í ensku. Kirkjuhvoli Súni 81655 ■ia WÓDLEIKHtíSlD LA TRAVIATA sýning í kvöld, laugardag og næst síðasta sinn á sunnu- dag kl. 20,00. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. ósóttar pantanir seldar sýningardag kl. 13,15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 82345. TOPAZ svnine í kvöld kl. 20.00 á K TRIPOLi BI0 UH Bardagamaðurinn (The Fighter) Sérstaklega spennandi, ný, I amerísk kvikmynd um baráttu Mexico fyrir frelsi sínu, byggð á sögu Jack London, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Richard Conte, V'anessa Brown, Lee J. Cobb. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DOLLYS-SYSTUR Hin íburðai-mikla og skemmt Iega ameríska söngva-stór- mynd, í eðliiegum litum með: June Haver John Payne Betty Grable Sýnd kl. 5 og 9. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Veírargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. Sími 6710. V. G. Nýju og gömlu dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. TVÆR HLJÓMSVEITIR Björn R. Einarsson og hljómsveit. Jónatan Ólafsson og hljómsveit. Sigrún Jónsdóttir syngur. |j Aðgöngumiðasala frá klukkan 5. jj og beinafeiti Kjöiwrslnnin HÚ.MI Sími 82750 og 1506. Anglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á lausfardöfirum ;í í sumar, þurfa að vera komnar til skrif- stofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. Daghiaðiö VÍ&iM ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.