Vísir - 26.06.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 26.06.1953, Blaðsíða 4
VfSIR ITXSXXt. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm linur). Lausasaia 1 króna. Félagsprentsxniðjan h.f. » Skjöidurinn hans Gylfa. Tf^eirri spurningu var varpað fram hér í blaðinu í fyrra- dag, hvort eitt af framboðum þjóðvarnarmanna væri gert með vitund og jafnvel vilja eins af helztu forsprökkum Al- þýðuflokksins. Spurningunni var beint til Gylfa Þ. Gíslasonar, sem er ritari flokksins, og vann sér það til ágætis — eitt af mörgum — á síðasta ári, að hann var einn fáanlegur af þeim, sem verið höfðu í miðstjór Alþýðuflokksins, til að sitja þar áfram, þegar Hannibal hafði beitt Stefán Jóhann drengskapar- bragði. En nóg um það að sinni. Spurningin var borin fram, til þess að fá úr því skorið, hvað hæft muni í því, sem illar tungur fullyrða í bænum — nefnilega að Gylfi hafi æði riáið samband við Þjóðvarnarflokkirin. Segja menn jafnvel, að sambandið sé svo náið milli hans og þessa nýja flokks, að Gylfi sé búinn að láta niður í töskur sínar, og sé þess albúinn að hafa vistaskipti, ef það skyldi koma í ljós, að Alþýðuflokkurinn hafi enn tapað ■eins og við undanfarnar kosningar. Eftir að spurningin hafði verið lögð fyrir Gylfa, talaði hann í útvarpsumræðuni’ ^ og hefði verið eðlilegast, að hann svaraði þessu þá, bæi’i af þenna alvarlega áburð. Hann gerði það samt ekki, og er illt til þess að vita, því að vitanlega hlýtur þögnin að gefa sögunum um þetta byr undir vængi. Það mundi •verða hinn fyrsti blettur, er félli á spegilskyggðan skjöld Gylfa, ef það sannaðist, að almannarómur hefði rétt fyrir sér — og' hann lýgur sjaldan. En enn getur Gylfi hreinsað sig-— eða getur hann það ekki? Osígur auglýstur í útvarpi. Tjví hefur oft verið spáð hér í blaðinu — og raunar annai’s * staðar einnig — að kommúnistar muni fara hinar herfi- legustu hrakfarir í þessum kosninguin. Þeim er það sjálfum Ijóst, enda þótt þeir neiti því og reyni að bera sig borginmann- lega. En þó datt gríman af einum þeii’ra í umræðunum í fyrra- 'kvöld, og alþjóð fékk að heyra — og næstum sjá — skelfing- una, sem hefur heltekið þá. Þeir einir, sem heyrt hafa til Einars Olgeirssonar, þegar honum er mest niðri fyrir, kannast við þann mann, sem þá talaði í útvarpið fyrir kommúnista. Einar er oft mælskur, en að þessu sinni stóð í honum, svo að setningarnar komu í rokurn, en þagnir voru á milli. Maðui’inn bar ekki við að svai’a neinu af því, sem beint ha’fði verið til kommúnista, hann gafst upp við það, og lét sér nægja hróp og köll, sem voru hin ákjósan- legasta auglýsing um það, að ósigur vofir yfir kommúnistum, hvernig sem þeir láta, og þeir vita það manna bezt. Þótt útvarpsumræðurnar hafi ekki gert annað gott en að upplýsa menn um það, hversu rúnir kommúnista eru af fylgi, hafa þær samt vei’ið til góðs. Þær hafa fært mönnum heim sanninn um það, að ílokkur, sem fer í einu og öllu eftir ei’lendu valdboði, getur ekki vænzt þess að njóta stuðnings kjósenda til lengdar. Kommúnistar hafa getað blekkt all-margt manna hér á landi um nokkurt skkeið, en nú sannast þaö á þeim, eins og svo mörgum öðrum, að þeir geta ekki biekkt nema sái’fáa til lengdar. Þess vegna mun saxast á limina þeirra í þessum kosix- ingum, og mun enginn harma það. Þjonusta við aira flokka. *VTið síðustu kosningar vantaði Sjálfstæðisflokkinn aðeins tæp- ' lega hálft fjórða hundrað atkvæða, til þess að vinna tíu þingsæti af andstæðingum sínum. Hefði flokkurinn fengið þessa viðbót oghún jafnast niður eins og.hentugast hefði vei’ið, heíði i fyrsta skipti á yfir 20 árum verið hægt að mynda flokksstjórn, 'sem hefði meirihluta þirigs að baki sér. Þá hefði flokku'ririn get- að’ sýnt, hvei’s stefna hans er megnug, og ekki þui’ft að gera samninga við aðra flokka; er af leiddi allskonar afslátt í mik- ilvægum stefnuatriðurn. Sjálfstæðisflokkurinn hefur í dag ekki síðri möguleika til þess að ná hreir.um þingmeirihluta en í kosningunum 1949, ■og því er það, að hver einstaklingur innan hans verður að gera sér ljóst, að á hans eina atkvæði getur það oltið, hvort Sjálf- stæðisflokkurinn nær meirihlutanum eða ekki. Það er því ekkert annað en þjónusta við aðra flokka, ef menn láta undir höfuð leggjast að kjósa á sunnudaginn. Það má ekki henda, að sigurinn gangi Sjálfstæðisflokknum Frægasti flugmaður Frakka 1914—18 andast í París. Grandaði yfir 100 flugvélum Þjóðverja. Frægasti flugmaður, sem Frankkar hafa átt, René Fonck ofursti, andaðist í París þann 17. júní, 59 ára að aldri. Fonck varð frægur á fyrri heimsstyrjaldarárunum, var sæmdur öllum helztu heiðurs- mei’kjum Frakka fyi’ir hreysci sína, auk fjölmargra heiðurs- merkja bandamanna þeiira. í lok síðai’i styi’jaldarinnai’ félí nokkur skuggi á hann, því að hann hafði verið sakaður um að reka erindi Þjóðverja. Var hann handtekinn um það bil. sem Frakkland var leyst ur ánauð, en látinn laus að fáeiþ- um stundum liðnum, og aldrei höfðað mál gegn honum. Árið 1914—1918 var Fonck settur á bekk með von Richtof- en hinum þýzka og Ricken- backer hinum ameríska, er voru einhverjar mestu flughetj- ur þess stríðs. Sumir töldu Fonck báðum fremri, og við- urkenndu Frakkar, að hann hefði skotið niður 75 þý.zkai’ flugvélar, en auk þess var taliö, að hann hefði skotið niður 52. Viðurkenningu fengu flugmenn Frakka aðeins fyrir þær v iar, senx aðrir sáu hi’apa til jarðar. Tvisvar sex. Fonck lék það tvívegis að skjóta niður sex flugvéiar á einum degi, og fékk þær allar viðurkenndar, en auk þc^s skaut hann fjórum sinnum r.ið- ur þi’jár á einum degi og tolf sinnum tvær á einum degi. Fyrstu 30 sigra sína vann Fonck í vél af Spad-gerð, en fékk síðan endui’bætta flxxgvéi af sömu tegund, og bætti þá við sig að minnsta kosti 80 fluvél- urn Þjóðvei’ja. Viðurkenndu þýzkir flugmenn, að þeir ótt- uðust engan flugmann banda- manna sem Fonck, og meðal þeirra, sem hann skaut niður, voru von Baer og Wissemann, er voru í hópi fræknustu flug- manna Þjóðverja. Hurð skall nærri hælum. Þann 21. sepember 1926 var Fonck reiðubúinn til að fijúga austur um haf frá Long Island til Parísar, til þess að vinna 40,000 dollara verðlaun, sem heitið var fyrir fyrsta fiugið yl'ir hafið. Fonck ætlaði að fljúga við 4. rnann og var flug- vélin stór, af Sikorsky-gerð. En Hvar eru fugkr... Hvað ei- orðlð áf ýmsu því fólki, er ber fræg nöfn, sem oft voru nefnd fyrir fimm árum eða svo? Erlent blað skyggndist urn að þessu leyti ekki alls fyrir löngu, og nefndi þi’jár manneskjuri Guðrún Ilimmler, dóttir SS- fyi’ii’liðans alx-mda, vinnur fyr- ir sér með saumum í Múnchen. — Ekkja Benes forseta býr í Prag, og á við þrálátan augn- sjúkdóm að stríða. -— Bi’óðii’ vélin flaug aðeins fáein fet, hrapaði þá brennandi til jarðar, og fói’ust tveir félagar Fonck, en hann og sá fjórði sluppu heilir á húfi. Frá skíðaþingi: Landsmóti má skipta framvegis á 2 staði. V Skíðaþing, hið sjöunda í röð- inni var lxaldið í Reykjavík uin sl. helgi. Þingið sóttu fulltrúar frá Akureyi’i, Hafnarfii’ði, Siglu- firði og Reykjavík. Ennfremur sat þingið foi’seti Í.S.Í., Ben. G. Wáge, og flutti hann kveðjur frá fi-amkvæmdastjórn Í.S.Í. Möi’g málefni skíðaíþróttai'inn- ar vox’u rædd á þinginu. Sam- þykkt var, að skipta mætti Skíðamóti íslands á tvo staði. ái’lega. Umsóknir um að haida næsta landsmót bárust frá Skíðaráði Reykjavíkur og frá Skíðafélagi Siglufjarðai’ — Skíðaborg. Eru því líkur til þess, að á næsta Skíðamóti ís- lands fari alpagreinar (svig og brun) fram á vegum Skíða- ráðs Reykjavíkur, en norrænu greiriarnar á Siglufirði. Stjórn SKÍ var falið að láta semja stigatöflu og reglugei’ð um keppnistilhögun í þríkeppni í göngu, stökki og svigi. Stjórn SKÍ til aðstoðar var kosin nefnd til þess að útbúa skíðamerki til þess, að keppa um á breiðum gx’undvelli. Olympíunefnd ís- lands var þakkaðUr mikill stuðningur við skíðamenn. Formaður Skíðasambands íslands var endui’kosinn Einar Kristjánsson, Akux’eyri. Úr stjórn áttu að ganga Einar B. Pálsson og Gísli B. Ki’istjáns- son. Einar B. Pálsson baðst undan exxdurkosningu og var í hans stað . kosinn Georg Lúð- víkssdn, Reykjavík, en Gísli B. Kristjánsson var endui’kosinn. Sveinn Þórðarson. gekk einnig úr stjórn vegna busetuskipta og Var í hans stað kosinn Ragn- ar Steinbei’gsson, Akui’eyx’i. Voru þökkuð störf íráfarandi stjórnarmanna. Forseti Í.S.Í. árnaði hinni nýkjörnu stjórn heilla í starfi. Var síðan þing- inu slitið. Grímsstaðaholt. Leiðin er ekki lengri en i Svoiwisbúö jFáSlkagötu 2 þegar þér þurfið að setja smáauglýsingu í Vísi. — í>ær hrífa jafnan — smáauglýsingarnar í Vísi. Hitlers, Alois, hefur breytt úr grd^m, ^f men sýni það áhxiga- og |keytingarleysi npf^i sírfu i ^l^r, pgdifejpyrr-t, að sitjá ríeifúa á Kjördegi. 111 “ ‘‘ látu lífi í Háihborg.,._ i ióslð D-listann! Föstudaginn 26. júní 1953 Bergmáli hefut’ borizt bréf frá „Þinghyltingi", þar sem liann á- telur réttilega óverjandi athæfi einhvers eða einhverra, sem ekki geta setið á strák sínum en eru sýnileg'a hreinræktaðir Vandal.xr í eðli sínu. Bi’éf hans er á bessa leið: Fegurðarviðleitni, sem ekki er viðurkennd. „Á undanförnum árum hefur Fegi’unarfélagið ( og raunar Reykvíkingafélagið líka) ixnnið mikið og gott stai’f, sem miðar að því að fegra borgina okkar og pýða. Á Skólavörðuholti sér bess glögglega merki, að Fegi’ixnarfé- lagsmenn hafa verið að vet’ki, þvi að þar hefur verið hreinsað til og ltæðin við Leifsstyttuna þakin, svo að nú erxt þar gras- balar og bekkir. Þá er þess að skemmst að minnast, að við Lækj argötu hafa verið sett upp blóma- ker steinsteypt, og blómum kom- ið fyrir i þeim. Er að þessu hiu mestá prýði, sem allur þorri bæj- arbúa gleðst yfir og kann vel að meta. En til eru einhverjir í þcss- xtnt bær, sem endilega verða að þjóna skrilslund sinni og skemrnd arfýsn. Kerin við Tjörnina.* Nýlega var nokkrxtm slikum blómakerjum kontið fyrir á norð- urbakka Tjarnarinnar við Von- arstræti. Muntt sörnu aðilar hafa þar kontið við sögu, sem beittu sér fyrit’ fcgrun Lækjargötu og áður er lýst. En Adam var ekki lengi í Paradís. Fyrir fáunt dög- rini átti ég leið um Vonarstætið. Þá hafði einhver óþokki eða ó- þokkar gert sér lítið fyrir og velt tveim eða þrem blómakerjum ol- an í Tjörnina. Í axigum venjulegs fólks er slikt atliæfi með öllu ó- skiljanlegt. Það er ekkert fyndið við slíkar tiltektir, og þaðan af siður spennandi. Vel getur verið, að einltver ölvnð dusilmenni hafi verið að verki þarna, cða þá manntegund sú, sem skemmtir sér við að reita skrautblóm úr göðum, bara ti! þess að þjóna skemmdarfýsn sinni. Sérstök manntegund. Sem betur fer eru bæjarbúar almennt mótfallnir tivers kyns skemmdarfýsn og vandalisma, Það sést bezl á því, að almenn- ingur gengur vel um ógirta skémmtigarða,t. d. um Austurvöll eða Hljómskálagarðinn. Það þarf ekki að girða slíka staði lxáutn riiúrum vegna atmennings. Hann kann að mcta fögur blónx og fagrar grasftatir. En það eru eiii- slaka óþokkar, sem sýnast vera sérstök manngerð, sem yndi liefxir af slíku, annað livort undir áhrif- um víns, eða þá alls gáðir, og er það jafnvel öllu vex-ra. Lögrégl- an ætti að gefa gaum að slíkum þokkapiltum og hirða |>á, er til þeirra næst. Engum á að haldást uppi stik framkoma. Burt með óþjóðatýðinn! Borgarar þessa bæjar eiga ský- lausa heimtiiigu á því að haf'a blómaker sín í friði, skrúðgat'ða og annað, sein eykur á yndi þessá bæjar. Athugándi væri, að Jög- reglán væri á varðbergi í mið- bænum þegar dánsleikjum lýkur á næturnar, því að vafalítið eru það stundum „hetjur“ þaðan, sem skeyta skapi sínu á blómakerjuni og öðt’u sem gleðui’ áuga borgar- anna.“ — kr. ★ Spalrniæli dagsins: Lærdómurinn gerir meirn luokal'iilla, 5gji vizkan lítil- láta,.... .'í, y. Ui 7;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.