Vísir - 26.06.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 26.06.1953, Blaðsíða 7
Föstuáaginn 26. júní 1953 TISIR I »»« pkáP tjordan: ANNA LUCASTA m voru allir bæjarbúar — og Claude þekkti hljóðið í bíl hvers og eins þeirra. Og vissulega var það Frank, sem kom inn andartaki síðar, eins og honum hefði verið skotið þangað úr fallbyssu, en úti í skrjóðnum — Claude til mikillar undrunar — sat Stella, og neri höndum sem í örvæntingu, og var það dálítið einkennilegt, því að þau sáust vart saman — og í öðru lagi þurfti Frank ekki að láta klippa sig, því að það hafði hann gert fyrir tveimur dög- um, eins og stórviðburður væri í aðsigi. Og í þriðja lagi stund- aði Frank ekki vinnu 1 verksmiðjunni þessa daga — og eitt- hvað var kynlegf við það, að starfa ekki um þessar mundir. Claude sneri sér að Frank með spurningu á vörunum, sem hann aldrei bar upp, því að Frank hafð iauðsjáanlega gleymt því, að Claude Meriwether væri til. Hann horfði á ókunnuga piltinn með næstum óttablandinni forvitni. „Rudolf?“ sagði hann svo með spurnarhreim og auðmjúkur sem feiminn skóladrengur. Pilturinn kinkaði kolli, en horfði með nókkuri undrun á Frank, sem vonlegt var. „Drengur minn,“ sagði Frank og ljómaði allur. „Velkominn til Pennsylvaníu.“ 12. kapítuli. Frá því eldsnemam um morguninn hafði öll Lucastaíjölskyld- an hagaði sér eins og einhver stórviðburður væri í aðsigi. Uppi lá Joe í gamla rúminu og starði á rifu í loftinu, en það lagðist í hann, þótt enginn hefði talað við hann, hvað var í aðsigi. Og það var eins og þau byggjust við því. að hann biði eins og þau. — En hann var svo sljór, að allt vav etns og í þoku fyrir augum hans. Og honum fannst einkenniiegt, að í hans húsi skyldi vera beðið eftir einhverju. Þau höfðu knúið hann til að fara — sent hann eftir Önnu. Og það var eins.og ekki væri um neitt annað hugsað í húsinu. Allt snerist um' Önnu. Rétt sem snöggv- ast hafði hann dragnast _upp úr rúniinu og að glugganum og gægzt út, dregið til glpggatjaldið qg' ýtt rauðu, þrútnu.andlitinu. að rúðunni. En hann sá ekkert, og sv.o gleymdist honum af hverju harm hafði farið að álpast út að glugganum. Það hefði verið betra að liggja þar kyr-r. Bið — já, einhver bið: var það. Þau voru að bíða. Hann staulaðist að kommóðunni, sem hann hafði keypt handa Theressu, þegar þau bjuggu og höfðu aura- ráð. Hann opnaði skþffu og tók upp albúm með fjölskyldu- myndum, og eins og af gomlum vana opnaði hann .það þar sem myndirnar af Önnu voru, þegar hún va.r. fullvaxta mær, búin að ná fullum þroska, stóð í fullum blóma, glettin, brosandi, hlæjandi- Hann stóð þarna sem tjóðraður og starði á myndirnar — horfði á hana hlæja farman í sig; Alltaf, alltaf voru þær hlæjandi. Anna hafði hvítar, fallegar tennur, og þegar hún hló skein á þær, um leið og hún hnykkti tii höfðinu, svo að hárið flaksaði til. Hún hló að honum, íöðirr .-:num, sem hafði komið að henni og þessum strák þarna í s.kúrnum. Hann hataði hana. Stundum svo, aS honum íannsí að hann gæti gengið af henni dauðri. -- Han:r. riastum sá hana liggja liðið lík við fætur sér. En hún. var þarna og hló að honum —- hló að honum. Hún hló framan í hvern mann, kyssti farmenn og vaggaði mjöðmunum. Hún gerði það, sem ljótt var. Hann gekk að veggalmanakinu óstyrkum skréfum og reif af því — svo hálfdatt hann niður á rúmið og hnipra.ði sig þar saman, og köldum sveiía sló út um hann ailan. En nú barst hljóð að eyra, sem gafi til kynna, að bill Franks væri að nálgast. Joe lá kyrr, án þess að hlusta, en hann hay ði óm af mannamáli. Og enn, er honum skildist, að nú væri :-;á kominn, sem allir í húsi hans höfðu beðið eftir, gerði iiann ekkert annað en liggja kyrr og horfa á rifur og köngulóarvefi. Kata hafði hinsvegar lagt við hjúsiirnar ;-.l!an- morgiminn og strax og hún. heyrði í bílnum kom hún þjotandi niður stigann og opnaði framdyrnar nægilega sneimna, til bess að sjá bilinn renr.a að hliðinu. Stella ók í þe;ia ;kipti, en ;’rank sat hjá ung- um manni í aftursætinu. Hún gekk á móíi : o bauð, þau vel kornin, og sagði svo: „En hvar er farangurinn ýðar?‘ „Ó, við- skildum hann eftir í gisíihi;s;nu/ sdgði Fr-ank eins og sá sem beðið hefur lægri hlut í orðahnippingern. Theresa var komin út og hafði heyrt ;<r - Hún fagnaði Rudolf vel og sagði: „Þú hefðir átt að vera hjá okkur.“ „Það fannst mér allt.o mikil/ání&la,“ sugði hann; „Drengur minn,“ sagði Th iosa at'mr, ,,eg h fi aldrei orðið eins hjartans fegin að sjá nokkurn s'em big :a :ga. tíð.“ „Það gleður mig líka að sja þig,‘‘,sagði Rudoif innilega, eins og það kæmi frá hjartanu. „Og þú ert lifandi eftirmynd Ottos, eins og 1 ,nn var þegar hann var úngur, svo hár óg’ irípu'i sýnt:m.“’ „Pabbí var hu ekkert af.'sfeafa uian a£ bví, p ..r hann var að iysa því hvernig þú leizt út, legar þú varst ung stúlka.“ víð alþingiskosningamar í Reykjavík 28. júné 1853 NEÐRI HÆÐ Kjördeild: 1. 2. 3. 4. 5. 6. Aagot — Ásgerður Ásgríms — Björn Björndís — Emma Engilbert — Guðlúma Guðgeir —- Guðrún Frímaniisdóttir Guðrún Geirsdóttir — Halídóra Helgadóttir 7. Halidóra Jakobsdóttir — Hrenn 8. Huld — Jchanna Ingvaldsdóttir EFRI HÆÐ 9. Jóhanna Jensáóttir — Jönmdur 10. Kaaber — Kærnested 11. Lára — María Júliusdóttir 12. María Kristinsdóítir — 13. Óskar — Sighvatur 14. Sigraar — SigurSur 15. Sigurlinnur —- Svanur 16. Svava — Yiihelmma. 17. Yilhjáimur — össur Austurbæjarskólinn NEÐRí HÆÐ Kjördeild: 1. Aalen — Arthur 2. Ása — Bjarni Guðnason 3. Bjarni Haraidsson Einar Magnússon 4. Eínar ölaísson — Geir 5. Geirdal —- Guðmundina 6. Guðmundur — GuSrún Högnadóttir 7. Guðrún Ingimundardóttir — Kalidór 8. Haildóra — Hjördís 9. Hjörleifur — Ingyeldur 10. Ingvi — Jón Júníusson EFRI HÆÐ 11. Jón Karlsson — Klahn 12. Klara — Lárus 13. Laufey — Margrímur 14. María — ÖIöí Ingvarsdóttir 15. ÖSöf Jakobsdótíir — Rósinkrans 16. Rúna — Sigurbjörg Jónsdóttir 17. Sigurbjörg Kristbjcrasdóttir — Sóley 18. Sólon — Theresia 19. Thom — Þóra 20. feóranna — Laugaraesskólinn Kjörcleild: 1. Aanes — Bjarni Ivarsson 2. Bjarni jóhannesson — Færseth 3. GabrieHa — Guðrán Guimarsdéttir 4. Guðrún Hálfdáuardóttir 5. HlaSgerSur — Jcn Ingvarss©n 6. Jón Jóhannesson —■ 7. Lange — Olsen 8. Ölöf — Sigtryggur 9. Sigurást — Sört íser 10. Tala — össurína Kjördeild: BRIDGi 4» Á-K T Á-7-6 ♦ G-8-6-5-4 4 Á-D-6 Utspil V 3. | 6 D-G-10-9-8-6-5-2 ! V - 4» Á-7-2 4b 5-4 Suður spilar 6 4». Austur' hefur sagt hjarta, og Vestur tekið undir í þeim lit. Vestur kemur út með V 3. Hvernig: ætti Suður að spila spilið?" Lausn í blaðinu á morgun. EUiheimi • H « Hljómplötur með söng Guðrúnar A Simonar gefnatr úfé ^orðurlöndum. Guðrún Á. Símonar söng« kc-na hefur verið landsmönnum góðkunn fyrir söng sinn bæði í Útvarpi og á söngskemmtunum, auk þess sem hún hefur komið frapr á sviði Þjóðleikhússins. En frægð Guðrúnar hefur farið víðar, og nú heíur hún nýlega hlotið viðurkenningu. söngsérfræðinga á Norður- löndum, þar sem plötur með söng hennar verða gefnar út. Sl. vetur fóru „íslenzkir tónar“ þess á leit við söngkon- una, að hún syngi inn á tvær plötur, sem síðar yrðu seldar . hér á landi. Varð það úr, að: ’ Guðrún söng þessi lög og ann- , aðist Ríkisútvarpið upptökuna. Síðan vei'ða plöturnar sendar | til Osló til herzlu. Þar vöktu. ! þær slíka athygli sérfróðra. 1 manna, áð hljómplötufyrir- tækið Nera AS., skrifaði þegar til „íslenzkra tóna“ og fór þess á Leit, að það fengi útgáfurétt- á plötunum í Noregi. Varð það að sæmkomulagi. Einnig hvatti hið norska fyr- irtæki „Xslenzka tóna“ til þess- að leita frekari markaða fyrixr plöturnar og taldi mjög líklegt- að önnur hljómplötufyrirtæki- á Norðurlöndum myndu sjá sér; hag i því að fá útgáfurétt þeirra. Því var það, að hið íslenzka fyrirtæki'sneri sér til- Cupol í Stokkhólmi og Dænsk. Telefunken AS. í Kaupmanna- höfn, og bauð þeim útgáfurétt- inn í þessum tveimur löndum. Var málið auðsótt við þessa að-- ila, því að þeir létu báðir samæ. álit í Ijós um hæfileika söng- konunnar. } Lögin, sem hér um ræðir,, eru „Syörtu augun“, rússneskt- þjóðlag, „Af rau.ðum vörum“' eftír Peter Kre'uder, „Svana— söngur á heiði“ eftir Kaldalóns og „Dicitencello" Vuis“ eftir R. Falvo. Tvö fyrri lögin eru á, \ plötu, sem komin er til lands— ins, og hefst sala á henni nú næstu daga, en síðari platan, er væntanleg fyrir jólin. Enginn vafi leikur á því, %■ þetta er mikill sigur fyrir Guð- rúnu Á. Símonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.