Vísir - 27.06.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 27.06.1953, Blaðsíða 3
i Laugardaginn 27. júní 1953 VlSIR 8» GAMLA B!ö 88 Móðurskip kaíbáta (Sealetl Garg'o) Aíar spennandi ný, amer- ísk kvikmynd, byggð á at- burði úr síðasta striði. Dana Andrews, Garla Balenda, Claude Bains. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. mm Þ7ÖDLE1KHÖSIÐ LA TRAVIATA Sýning í kvöld, sunnudag ;! og þriðjudag síðasta sinn kl. 20,00. ]! Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 82345. TOPAZ sýning í kvöld kl. 20,00 á Akureyri. MM TJARNARBIÖ KK Milljónaköttiirínn (Rhubarb) Bráðskemmtileg ný amer- ísk mynd. Aðalhlutverk: I Kay Milland | Jan Sterling I Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO MM BLÖMADROTTNINGIN (Peggy) ' Fjörug og fyndin ný amerísk skemmtimynd 1 eðlilegum litum. Diana Lynn Charles Coburn Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT M> AUGLYSAI VISl Pappírspokagerðin h.f. I Vitaatig 3. Allsk. pappírspokarl Grímsstaðahðlt Leiðin er ekki lengri en ( Sveinsbúö Fálkagötn 2 þegar þér þurfið að setja smáauglýsingu í Vísi. — Þær hrífa jafnan — smáauglýsingarnar í Vísi. VETBABGABÐUBINN VETBABGARÐUBINN DAIMSLEIKUR í VetrargarÓinum í kvöld og annað kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. Sími 6710. V. G. Ks'«*s fbb'irðisstfts hú »5 Gttmlu og nýju dansarn I Breiðfirðingafoúð í kvöld kl. 9. jJKljósnsveit Svavars Gests Aðgöngumiðasala frá klukkan 5. !VUVVW«VVWWV%fWWWVUVWkWWýVWUWWWÍM 't'jas-ssas'café SÞansteik nr í Tjamarcafé í kvöld kl. 9. Mijásnsveit Mristjfáms Kristgássssassas• Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7. — Húsinu lokað fel. 11. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 28. júní til 5. júlí frá kl. 10,45 til 12,30: Sunnudag 36. ýúní 5. hverfi Mánudag 29. — 1. hverfi Þriðjudag 30. — 2. hverfi Miðvikudag 1. júlí 3. hverfi. Fimmtudag 2. — 4. hverfi Föstudag 3i — 5. hverfi Laugardag 41 — 1. hverfi Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIEKJUNIN. Óveðurseyjan (Key Largo) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Lauren Bacaii, Edward G. Robinson, Claire Trevor (en hún hlaut Oscars-verðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Texas Rangers Ákaflega spennandi ný amerísk litmynd úr sögu hinnar frægu lögreglusveitar með sama nafni, sem stofn- uð var í ríkinu Texas til þess að kveða niður hina ægilegu ógnaröld sem ríkti í fylkinu í kjölfari banda- ríska frelsisstríðsins. George Montgomery, William Bishop. Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. MARGT Á SAMA STAÐ NYKOMISÞ Amerískar kvenpeysur 4 litir. VERZL. MM TRIPOLIBIÓ MM Bardagamaðúrínn ♦ (The Fighter) jyjújí !! ? Sérstaklega spennandi, ný, 1 amerísk kvikmynd um | baráttu Mexico fyrir frelsi DOLLYS-SYSTUR | sínu, byggð á sögu Jack Hin íburðarmikla og skemmti [ k London, sem komið hefur lega ameríska söngva-stór- ; 1 út í ísl. þýðingu. mynd, í eðlilegum litum, ; | Richard Conte, með: t Vanessa Brown, June Haver I Lee J. Cobb. John Payne I Bönnuð innan 14 ára. Betty Grabie | Sýnd kl. 5, 7 og 9. ; Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Þúsundir vita að gcefan fylgUi hringunum frd 3IGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. Aðstoð við húsmæður á kjördegi Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt aðstoðar húsmæður, sem eiga erfitt með að kom.ast að heiman til að kjósa. Ef þess er óskað verða aðstoðarkonur sendar á heim- ilin. — Hringið í síma 1798. Vinsamlegast, Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT. Lokað vegna sumarleyfa LAUGAVEG 10 — SlMl 336? Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmaöur. Skrifstofutími 10—12 og 1—8. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. frá 29. júní til 16. júlí. Matarbúðin Laugaveg 42 og Kjötbúð Sólvalla Sólvallagötu 9. — Á meðan annast viðskiptavini vora Matardeildin ■1 Hafnarstræti 5 og Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. VWWWIAAAAAJVVMVWyUVWWVUWWWMWWVWWWyWVWWWl Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi VERÐUR AÐ TJÖRN, LAMBASTAÐATÚNI, — SlMI 1256. Stuðningsmenn Ólafs Thors eru beðnir um að hafa samband við skrífstofuna, sem veitír allar upplýsingar og aðstoðar fólk við að komast á kjörstað. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna Reykjavík er kvatt til fundar í dag kl. 5 síðdegis í SjáSistæðishúsinu. Þetta er síSasti undirbúningsfundur fulltrúaráðsins fyrir kosn- ingarnar. Nú er áríðandi, að allir mæti. degi. Gerð grein fyrir starfstilhögun og öllum vinnuaðferðum á kjör- iC.'vrX Forsiöðumenn starfsdeiida eru beðnir að mæta á undan fuil- trúaráðsfundinum kl. 4 síðdegis í litla salnum í Sjálfstæðishúsinu. Stjórn Fulltrúaráðsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.