Vísir - 27.06.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 27.06.1953, Blaðsíða 4
VÍSIK W1SI2B. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrilstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm linur). Lausasaia 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Dagurinn á morgun og framtíðin. hafa þenna rétt. Þetta er að mínum dómi ákafíega hættu- legt, því að hvers virði væri mönnum lífið, ei' þeir misstu II , | * 1 i’l A1L‘ ■ i 1 i •/*' hann? Mér kemur þetta í hug hvert skiph sem kosið er til Alþmgis, tekur þjoöm nú> vegna ^ að einmitt á mikilsvarðandi ákvörðun um málefm sín í næstujmorgun — sunnudag — á það fjögur ár. Kosnmgadíagurínn getur því Kaft mikil áhrif fynr okkur að liggia> eins og a framtíðina og á afkomu alls almennmgs í landmu meðan kjörtímabilið stendur. Hver kjósandi ber því abyrgð gagnvart sér og sínum, gagnvart þjóðarheild- inni, hvermg hann notar kosnmgarrétt sinn. Þenna rétt hefur hann fengið sem borgari í frjálsu þjóðfélagi og þenna rétt ber honum að nota til að stuðla að hag- sæld heildarinnar og treysta þær stoðir, sem halda uppi frelsi og lýðræði. Magnús Jókannessún, trésmBnr: Verndum sjálfsákvörðunar- rétt okkar. Réttur manna til að ráða sér j Þessi þingmaður sagði allri sjálfir er eitt af frumskilyrðum fjárplógsstarfsemi stríð á hend- mannlegrar tilveru. j ur og ætlaði að leysa öll hús- Þessu hættir niönnúm þvi næðisvandamál Reykjavíkur. miður oft til að gleyma, eða Það skorti svo sem ekki stór- réttara sagt — það virðist svo, yrðin. j sem þeir séu sér þess ekki með- j En hvernig hefir svo þessi vitandi, hvers virði það er að, fulltrúi staðið við sín stóru orð? Jú, á þessu fyrsta, og áreið- anlega síðasta kjörtímabili Sjálfstæðisfl okkurinn hefur um langan aldur skap- að jafnvægi í þjóðfélaginu, meðan bylgjurnar hafa nsið til hægn og vinstrí. Hann hefur verið kjölfestan í þjóðarskútunni meðan aðrir flokkar hafa eflt öldur greiða okkar atkvæði .af sundurlyndis og stéttarígs. Hann emn hefur samemað vizkusemí. að hugsa um það svo oft áður, að neyta þessa réttar okkar. Við eigum á morgun að ganga að kjörborð- inu, við eigum að greiða þai' atkvæði um það, hverjir við viljum að fari með æðstu mál hans á Alþingi hefir hvert fjárglæfrahneykslið rekið ann- að. * Allir kannast við olíumálið svokallaða, og nú síðast farm- gjaldaokrið á olíu þeirri, sem S.I.S. hefir séð um flutninga á til landsins. Og hverjir eru það svo, sem standa á bak við þessi hneykslismál? Því er fljótsvarað — það eru pólitískir samherjar Rannveig- þjóðarinbar — í ríkisstjórn og ar Þorsteinsdóttur, sem sagði á lþingi næstu fjögur árin. I fjárplógsstarfseminni stríð Það veltur því á miklu, að val þessara manna takist vel, og að hver og einn þjóðfélags- þegn geri sér grein fyrir ábyrgð þeirri, sem honum er á herðar lögð í því máli. Óhjákvæmilega hljótum við því, ef við viljum sam- stettirnar. Hann emn hefur ínnan vebanda smna folk . . .... ’ ð , t • . ■ , , - , * , , holdum a kjorstað, hverjir af ur ollum atvmnustettum landsms vegna þess ao hann þeim fulitrúum, sem í kjöri emn setur þjóðarhagsmuni ofar hagsmunum emstakra eru. séu ííkiegastir tii þess að stétta — og það kann fólkið að meta, hvernig sem gegna hvi hlutverki, sem þeir störfum þess er háttað. ZÍl f ?gna’ * þanmg að við getum treyst Með því að veita Sjálfstæðisflokknum brautargengi i hmm^t °s ollum verðl affara- stuðlar kjósandinn að hagsæld sinni og velgengni þjóðarheildannnar. Þeir sem vilja atvinnufrelsi kjósa hann.^Þeir sem vilja hafa frjáls viðskipti og afnám haftanna kjósa hann. Þeir sem vilja fá leiðréttingu á núverandi skattaánauð kjósa hann. Og þeir sem vilja að sanngjarnlega og skynsamlega sé búið að atvinnu- vegum landsmanna kjósa hann. Við komumst þess vegna ekki hjá því að líta um öxl sem snöggvast, og gera örlítinn samanburð á orðum og athöfn- um stjórnmálaflokkanna á und- anförnum árum. Við þurfum ekki að leita langt aftur í tímann. , • , , , , * , £ Á árunum 1947—49 hafði byggist ajivi ao stefna Alþýðufl. stjórnárforystuha.. Á árum jókst dýrtíðin hendur fyrir síðustu kosningar. Þannig hefir hún staðið vöi’ð um þetta mikla kosningalof- orð sitt frá síðustu kosningum. Öðrum kosningaloforðum hefir hún ekki getað sinnt frekar, en fyrir hana skiptir það ekki svo miklu máli, því hún hefir haft það ágætt á Alþingi, hún hefir bókstaflega sofið allt síð- astliðið kjörtímabil. En nú er hún vöknuð og, viti menn, hún hefir þó haft það út úr þessu öllu saman, að hana hefir dreymt fagran draum þessi fjögur ár, sem hún hefir sofið á þingi, því nú segir hún sínum kjósendum, hvernig, hún hafi staðið við öll sín stóru orð, og gert þau að veruleika. En við, sem vitum betur, skulum ekki dæma hana hart, því að hún hefir dæmt sig sjálf, og mun þar af leiðandi dreyma sína drauma heima hjá sér í framtíðinni, en ekki á Alþingi. Kommúnistar eru sá flokkui manna, sem við, vægast sagt, getum eltki talið íslenzkan. Alit Velgengni Reykjavíkur Sjálístæðisflokksins nái fram að ganga. Nái hinir flokk- þessum _ _____ arnir meirihluta í höfuðborginni, mun hin dauða hönd gífurlega, en henni var íiaidið feg“a ag^611^3nTbað Sem ís- stéttabaráttunnar leggjast yfir allar framkvæmdir og m"1?í:|um með allskonar gervi- ienzkt er, og færa það undir allt atvinnulíf í bænum. Látið ekki þá menn villa yður' þjóðinThinu réttTásfandi67113,járnhæl alheims-kommunism- sýn, sem nú hafa stofnað flokk til að svívirða Sjálf-J Við skuium nú ætia, að aiiir ans’ ^essa ognarvalds' sem o11- stæðisflokkinn og rægja hann við kjósendur Reykja-1 flokkaruir hefðu reYnf J bæta ^dm-^o’miiSi^g^1^ víkur. Þessir menn hafa sjálfir ekkert til brunns að'a em veiJu ey 1 m- þessu a-1 að þær hafa fundið sig knúðar bera. Þeir hafa aldrei synt að þeir gætu nokkru til > Sjáifstæðisfiokkurinn einn IU1 að bmdasf samtókum um að vegar komið í opinberum málum. Hver trúir að þessir j tók þá á sig þá ábyrgð, að leysa J menn gen nú kraftaverk, sem aldrei fyrr hafa öngþyeitj mets Því-að nokkru um þoka? sér fyrir gengisbreytingu, sem var eina ráðið til að firra þjóð- ina þeim hörmungúm, sem ýfir henni vofðu. Aðrir flokkar sáu enga aðra leið út úr ógöng- unum, en þeir höfðu ekki þeim Kjósendur! Kosningarréttunnn er of dýrmætur til þess að gáleysislega sé með hann farið. Kastið eklti atkvæði yðar á flokka sem ekki hafa nokkra von umr að ná kosnmgu. Kjósið ekki menn sem yitaníegt er að i manndomi yfjr að ráða, að þeir geta engu til vegar komið, jafnvel þótt þeir komist áifyndu nema hvot hja ser fl1 i • \ , i i r* n 'v a r i þess að bæta þjóðinni það böl, þing, sem þo er alveg vonlaust. Fylkið yður fast urn|sem þeir höfðu bakað hennL frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Þeir hafa sýnt, að Þvert á móti risu þeir upp á þeir standa jafnan vörð um réttmæta hagsmuni reyk- afturfæfurua, og börðust sem vískra borgara. Þeir standa vörð um öryggi, frelsi og oður ge,sn h.eim flllosum’ sem cr- 7 ÖS> & emar gatu bjargað. Er hægt að1 Iiamrorum. treysta þessum mönnum? Kjósið eins og þjóðin kýs! Kjósið D-listann. Vissulega ekki. Við síðustu kosningar tókst Framsóknarfl. í fyrsta skipti að koma mánni á þing hér í. Reykjavík, og mikið var um að j vera fyrir þær kosningar í þeim 1 ! herbúðum, en meira stóð til. ! , ., j þeim mætti, sem þær hafa yfir beita _ i að raða. I sambandi við friðaráróður kommúnista nú upp á siðkastið er fróðlegt að rifja upp það, sem þeir áður hafa sagt um þau mál. ‘ í bókiiini „Bóndinh í Kreml“ l segir svo>: !’< „Raunyerulega táknar hlut- leysisstefnan hliðhvlli við árás- ina, útþenslu styrjáldai’innar og þróun hennar til heimsstyrj- aldar. í hlutleysisafstöðunni ‘ liggur viðleitni til að fullnægja þeirri ósk, að árásaraðilarnir séu ekki hindraðir í myrkra- verkum sínum.“ Og sjálfur Einar Olgeirsson segir í Þjóðviljanum 1. desbr. 1938: ,,Því er það að íslenzka þjóðin verður og að tryggja sér, Framh. 2 6. síðu. Laugardaginn 27. júni 1953 ;Það er kosuingadagur á morg- un'i-og er því eðlilegt, að um þanh dág sé nú mest rætt manna á milli. Það er siðferðileg skylda hvers manns, sem getur þvi við komið, að ganga að kjörborðinu og greiða atkvæði. Á því byggist allt okkar lýðræðislega f-yrir- komulag. Og daginn fyrir kjördag er hollt fyrir háttvirta kjósendur i Reykjavik, sem annars staðar, að gera sér grein fyrir þvi, hvar í flokki þeir eigi að standa. Það er líka um margt að velja, því að flokkarnir eru livorki meira né minna en sex. Framfaranna bær. í fáum bæjum, sem við þekkj- um til, hafa framfarir síðustu tvo áratugi verið jafn stórstígar og í bænum okkar, Reykjavik. — Allan þann tima, þegar hver stór- framkvæmdin hefur rekið aðra, sem miðað hefur að því að efla hag og velsæld bæjarbúa, hafa sjálfstæðismenn borið veg og vanda af stjórn bæjarfélagsins. feað er því engin furða, þótt Sjálf- stæðisflokkurinn sé larigfjötmenn asti flokkurinn í Reykjavik. — Annað væri blátt álram óskiijan- legt, þegár gengið er út frá því, að íslendingar eru stjórnmálalega þroskaðir. Ljós og hiti. Það eru stjálf.stæðismennirnir, sem hafa barizt fyrir og borið fram til sigurs helztu málin, er miðuðu að bættum lifsskilyrðum fyrir íbúa Reykjavikur. Það voru sjálfstæðismenn, sem harðasta baráttuna liáðu til þess að hrinda Sogsvirkjummum í framkvæmd, og það cr þeirra verk, að livera- vatn hitar nú meiri liluta bfjar- ins. Jafnvel þó ekki væri öðrum framkvæmdum fyrir að fara, værri þær ævarandi minnisvarði um framsýni og dugnað sjálf- stæðismanna. Reykjavík í dag á við fullkomnustu erlenda bæi, sem þó háfa haft úr niiklu meiri auðæfum að spila en þetta bæj- arfélag. Atvinnuöryggi. — Iðnaður. Það, sem þó er mest um vert, er að með festu og öruggri stjóru hefur sjálfstæðismönnum tekizt að mestu að útrýma atvinnuleysi í Reykjavík, en allar framkvæmd- ir bæjarins eru miðaðar við það að skapa^ sem jafnasta atvinnu fyrir alla árið um kring. Aukin raforku hefur líka orðið lýfti- stöng fyrir iðnaðinn i bænum. Kjósið D-listann. Hver liugsandi maður hlýtur að sjá fljótlega, er hann íhugar þessi mál, að Sjálfstæðisflokkur- inn er sá flokkur, sem bezt og raunhæfast hefur unnið að vel- ’ ferðarmálum bæjarbúa. Og það verður Sjálfstæðisflokkurinn, sem í framtíðinni mun standa fastast vörð um hagsmunamál allra stétta. feáð er Sjálfstæðis- flokurinn ,sem fólklð kýs. Kjósið D-listann. — kr. Spakmæli dagsins: Illt er að eiga þræl fyrir eink- einkavin. Gáta dagsins. Nr. 454. Auðþöll býr sig oft til verks með augu tvö og fætur sex, hörkulega fer hún að, en lieggur þó í sama stað. Svar við gátu nr. 453: Klukka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.