Vísir - 29.06.1953, Blaðsíða 1
43. áxg.
Mánudagmn 29. júní 1953.
143,
tbL
=14
efir unnið 3 þingsæti — 2 af AI-
yðuf lokknum, eitt af kommúnistum.
Fcrmaður Alþýðuflokksins og forseti Af-
Etýðusambandsins — Hanniba! Valdimarsson
— beið herfilegan ósigur.
SjálístæðislIokkurÍMi vann aíburSa glæsilegan signr
í kosmngunum í gær, vann tvö kjördæmi af Alþýðu-
fíokknum og eitt af kommúnistúm, og á nú alla þing-
menn kaupstaðanna úti á landi, en hér í Reykjavík hélí
flokkurinn velíi, þrátt fyrir sundrungarstarf LýSveldis-
manna, sem vítaníega beindist fyrst og fremst gegn
Sjálfstæðisflokknum.
Mesta athygli vekur vafalaust útreið Hannibals á Isafirði.
Formaður Alþýðuflokksins fór bar háðulegar hrakfarir, þrátt
fyrir liðsbón hans til Framsóknarflokksins. Þá þykja það all-
mikil tíSindi, að Emil Jónsson skuli hafa kolfallið í Hafnar-
firði, óg mjög athyglivert er og hið gífurlega fylgishrun kom-
múnista á Siglufirði, sem misstu kjördæmið í hendur Sjálf-
stæðismönnum, og töpuðu nær f jórða hverju atkvæði þar.
¦......¦¦¦
wœ
Annars urðu úrslit í þeim átta
kjördæmum, sem þegar-er vit-
að um, á þessa leið:
REYKJAVÍK.
D-Listi Sjálfstæðisfl: ... 12245
og fjóra menn kjorna.
A-listi Alþýðuflokkur .. 4936
og einn mann kjörinn.
B-listi Framsóknarfl. .. 2624
og engan mann kjörinn.
C-listi Sósíalistaflokkur 6704
og tvo menn kjörna.
E-Iisti Lýðveldisflokkur 1970
og engan mann kjörinn.
F-listi Þjóðvarnarflokkur 2730
og einn mann kjörinn.
Alþíngiskosningarnar 1949:
Sjálfstæðisflokkur ____ 12990
Alþýðuflokkur ........ 4420
Frámsóknarflokkur____ 2996
Sósíalistaflokkur ...... 8133
HAFNARFJÖRÐUR.
Sj. Ingólfur Flygenring . . 1225
A. Emil Jónsson........1106
F. Eiríkur Pálsson........ 137
Só. Magnús Kjartansson . . 319
Landslisti LýSv.fl....... 11
Lahdslisti Þjóðv.fl........ 84
j Á kjörskrá voru 3212, ,en at-
kvæði greiddu 2967, eða 92%.
Áuðir seðlar voru 45, en ógildir
10.
Alþingiskosningarnar 1949:
E. Emil Jónsson........ 1106
F. Stefán Jónsson ..,...... 78
Só. Magnús Kjartansson 390
Sj. Ingólfur Flygenring .. 1002
ÍSAFJÖRÐUR.
Sj. Kjartan Jóhannsson . . 737
A. Hannibal Valdimarsson 594
Só. Haukur Helgason .... 91
Landslisti Framsóknarfl. .. 13
Landslisti Lýðv.fl....... 6
Landslisti Þjóðv.fl. ...... 10
Á kjörskrá voru 1512, en at-
kvæði greiddu 1464. Auðir seðl-
ár voru 11, en ógildir 2.
Alþingiskosuingarnar 1949:
A. Finnur Jónsson ..____ 628
F. Jón A. Jóhannsson .... 77
Sj. Kjartan J. Jóhannsson 616,
Só. Aðalbjörn Pétursson .. 115
Aukakosning 15. júlí 1952:
A. Hannibal Valdimarsson 644
F. Jón Á. Jóhannsson .... 60
Sj. Kjartan J. Jóhahnsson 635
Só. Haukur Helgason .... 79
SIGLUFJÖRÐUR.
Sj. Einar Ingimundarson .. 484
A. Erlendur Þorsteinsson 366
F. Jón Kijartansson ....,. 186
Só. Gunnar Jóhannsson .. 428
Landslisti Lýðv.fl. ..------ 8
Landslisti Þjóðv.fl. ....... 9
linar Ingimundarson
Á kjörskrá voru 1647, en 1504
greiddu atkvæði. Auðir seðlar
voru 10, en ógildir 10.
Alþingiskosningarnar 1949:
A. Erlendur Þorsteinsson 500
F. Jón Kjartansson...... 133
Sj. Bjarni Bjarnason .... 418
jSó... Áki. Jako-bsson ...... 564
AKUREYRI.
Sj. Jóraas Rafnar........ 1490
A. Steindór Steindórss. .. 518
Kjartán J. Jóhannsson.
F. Kristinn Guðm.sson ..
Só. Steingr. Aðalsteinsson
Þ. Bárður Daníelsson ....
Landslisti Lýðv.fl.......
877
630
270
43
A kjörskrá voru 4479, en at-
kvasði greiddu 3839. Auðir seðl-
ar voru 72, en ógildir 28.
Alþingiskosningaraar 1949:
A: Steind. Steindórsson .. 438
F. Kristinn Guðmundssori 1071
Sj. Jónas Rafnar........ 1292
Só. Steingr. Aðalsteinsson 706
SEYÐISFJÖRÖUR.
Sj. Lárus Jóhanncsson .. .
212
Ingólfur Flygenring
A. Eggert Þorsteinsson .=,,124
Só. Steinn Stefánsson____ 57
Landslisti Framsóknarfl...., 10-;
Landslisti Lýðv.fl. ...... '5
Landslisti Þjóðv.fL...... 6
Á kjörskrá voru 479, en at-
kvæði greiddu 423. Auðir seðlar
voru 8, en 1 ógildur.
Alþingiskosningarnar 1949:
A. Jóhánn Fr. Guðm.son .. 123
F. Villijálmur Árnason .. 50
Frh. á 4. s.
QlafiMi* Thors:
Stjorn myndtiS
I
Joseph Lanielle, sem er 6-
háður íhaldsmaður hefur tek-
izt að mynda stjórn í Frakk-
landi, með stuðningi allra hægrí
flokkanna og miðflokkanna.
Jafnaðarmenn og kommún-
istar eru í stjórnarandstöðu.
Bidault er utanríkisráðherra
áfram og Pleven Iandvarna-
ráðherra.
Auriol Frakklandsforseti hef-
ur flutt útvarpsræðu og hvatt
þjóðina til samheldni og ein-
ingar. Hann kvað erfiðleika
Frakklands ekki nýja af nál-
inni, og það væru ekki erfið-
leikarnir sjálfir, sem þjóðinni
hefði stafað mest hætta af,
heldur að ýmsa stjórnmála-
menn hefði skort ábyrgðartil-
finningu og skyldurækni, og
Frakkland þyrfti verndar með:
gegn slíkum mönp.um.
tlrslitin á Isafirði dómur yfir
tilraun Framsóknar og Alþýou-
flokksins til að mynda samstjórn
Lýðveldisflokkurinn tryggði Þjóð-
vaniarflokknum þingsæti í Reykjavík
Híti glæsia Iiugsfón SjáliVtædis-
stefsBtiiinar síáésí árásíita.
Þegar Ijóst var orðið, hver endanleg úrslit mundu verða hér
í Reykjavík, átti Vísir tal við Ólafur Thors, formann Sjálfstæðis-
flokksins, og óskaði eftir bví, að hann léti í ljós skoðun sína á
þebn úrsíitiun, sem þegar eru kunn.
„Fyrsta fregnin, sem við feng
um frá Seyðisfirði, hefur kann-
ske ekki mjög mikla pólitíska
þýðingu," sagði Ólafur, „en þó
var það ánægjulegt, að fyrsta
myndin af þjóðarviljanum var
hreinn meiri hluti Sjálfstæðis-
flpkksins. " i ;• j
Eg vil ekkf enn láta hafa mik-
io eftir. mér, en þó vil eg ekkí
dyljast þess, að .j
eg tel úrslitin á ísafirði hafa
alveg sérstaklega pólitíska
þýðingu vegna þess, að þau
sýna dóm fólksins yfir til—
raun Framsóknarflokksins og
Alþýðuf lokksins til að myndr*
sameiginlega stjórn.
Ai|ðvitað hlýtur sigur okkar í
Hafnarfirði að vekja mikla gleði
eftir svo langt meiri hluta vald
Alþýðuflokksins. Þá er að sjálf-
sögðu hinn geysimikli sigur okk
ar yfir kommúnistum og öðrum
andstæðingum á Siglufirði öll-
um hið mesta ánægjuefni. Eim
er það mjög athyglivert, að
bæði á Akureyri og í Borgar-
fjarðarsýslu virðist straumur-
inn liggja frá Framsóknar-
flokknum og til Sjálfstæðis-
flokksins þótt enn verði ekki
sagt um það til hlítar annars.
staðar.
Loks er það áberandi, að
nýju flokkarnir í Rvík hafa
valdið röskun á kjósendatölu
eldri flokkanna að þessu sinni,
og
virðist svo sem Lýðveldis-
flokkurinn hafi haft það eitt
upp úr 'hihní vanhugsuðu til-
raun til að kljúfa Sjálfstæð-
isflokkinn að fella 5. manh.
(Fram a 8. siftu) , ..