Vísir - 29.06.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 29.06.1953, Blaðsíða 5
Mánudaginxi 29. júní 1953. Vlsin TH. SMJTH; £wiar Akip iman í ÁlcAkum. Óll erum við víst þann veg gerð, að við eigum okkar sér- stæðu hugðarefni, auk hinna daglegu starfa. Eitthvað, sem við viijum hvíiast viði, begar erli og önn dagsins sleppir. Sumir kalla þetta dútl, aðrir tómstundavinnu, eða þá föndur. Þetta föndur getur verið með margvíslegum hætti. Sumir safna frí- merkjum, — t.d. er sagt, að Roosevelt Bandaríkjaforseti hafi átt ágætt safn, er hann dundaði við af fágætri natni. Mann þekki eg, sem safnaði eldspítustokkum, annan, sem átti furðu- legt safn tappa ofan af gosdrykkja- og ölflöskum, og þannig mætti lengi telja. Þá er og alkunna, að margir smíða sér til hugarhægðar í tómstundum sínuni, skera út, — margir rækta sjaldgæf blóm, aðrir veiða lax, — mýgrútur af fólki teflir eða spilar bridge, en aðeins einn mann á íslandi þekki ég, sem smíðar listileg skip innan í flöskum. Þetta er fágæt Iist, og aðeins á færi sérlegra hagleiksmanna, sem þó er ekki einhlítt. Þar kemur fleira til, — því að hér þarf þolinmæði og furðulega natni. Þessi skipasmiður heitir Óskar Ólafsson, en Bubbi í munni vina sinna, og hann á heima og vinnur vestur í bæ. Vesturbcerinn í Reykjavik hej- ur lönguvi verið athajnasvið þeirra, sem sjóinn stunda, eða' sóttu sjó í ungdæmi sínu. Þar hýr margt gamalla skipstjóra, bœði þeirra, er fyrstir stjórn- uðu islenzkum togurum, svo og þeirra, sem voru hœstráðandi um borö' í þilskipum um alda- mótin. Flestir sitja þeir raunar á friðarstóli nú, en lifa í hug- anum marga glœfralega veiði- för. Þeitn þykir gott að búa ná- lœgt sjónum, sjá útyfir dimm- bláan Faxaflóa, fylgjast með ^ skipakomum, eða slcrafa við góðvini um liðna daga. i vesturbcenum er og rekinn [ ýmislegur iðnaður í sambandi við sjósókn og siglingar. Þar er slippurinn, þar sem myndarlegir togarar standa á þurru landi til viðgerðar og eftirlits, — þar dynja þung hamarshögg járn- smiða, en blossar rafsuðutækja, varpa skjannalegri birtu á um- hverfið hið nœsta. Þar stiinda vinnu sítia seglasaumcirar, aðrir \ dytta að bátum sínum, bikc og | mála. Allt er þetta í nánum tengslum við sjóinn, — hið blik- andi úthaf. f nýjuin snyrtilegum skúr vestur af lóð Stálstniðjunnar er vinnustaður Óskars Olafssonar, mahnsins, sem i tómstundjm smiðar furðuleg skip innan i flöskum. Inni í skúrnum er ný- málaö skilti, sem enn hefur ekki verið hengt á sinn stað. Það_ gefur til kynna, að Óskar Óiajs- son — Bubbi, taki að sér að sauma segl, tjöld o. fl„ búi til vanta og stöng. Þar inni er ein- hver dularfullur ilmur terpcn- tínu, bilcs og málningar, eitt- hvað í cett við sjóinn, á svipaö- an hátt og dauf ilmvatnsangan leiðir liugann cið blömarós. □ óskar Ólafsson er maður hlédrægur, og það gekk ekki þrautlaust að fá hann til þess að rabba við mig. Hann segist vera fjarska lítið fyrir blaða- Viðtöl, vilji helzt ekkert við slíkt eiga, og hafi heldur ekkert að segja. Eg segi honum, að eg skrökvi aldrei neinu upp á fólk, og þaðan af síður langi mig til þess að glettast við neinn á þann hátt. Það verður úr, að ,Við tökum tal saman, en hann er yfirlætislaust prúðmenni, og ágætur til viðtals, enda þótt hann endurtaki, að hann „hafi ekkert að segja“. Þú ert viíaskuld gamall sjómað- ur og Vesturbæingur? Jú, eg fór snemma til sjós, og eg er fæddur hérna í Vest- urbænum hinn 12. september aldamótaárið. Foreldrar mínir voru Ólafur Kristjánsson bak- aiú og Katrín Einarsdóttir. Fað- ir minn var lengi hjá Fredrik- sen bakara, sem hafði brauð- gerðarhús sitt þar sem nú er hús K.F.U.M. við Amtmanns- stíg. Eg hefi alla ævi átt heima í Vesturbænum, utan hálft ann- að ár, sem eg var „í útlegð-1 fyrir austan Læk, á Laugaveg- inum. En eg var svo ungur þá, að eg man lítið eftir því, og ekki mun mig hafa sakað af því. Eg lék mér helzt á Vestur- götunni og Stýrimannastígn- um, en 15 ára fór eg til sjós. Það var á 40 tonna kútter, sem Stangeland á Seyðisfirði átti. Eg var háseti um borð, en sagði mig tveimur árum eldri til þess, að eg yrði ráðinn. Annars var mér það óhætt, og saklaust var það, því að eg var bráðþroska — aldrei sjóveikur. Við vorurn á síldveiðum fyrir norðan, á reknetum. Allt var þá gert um borð, kverkað og saltað. Eg var eitt sumar í þessu, og undi iriér Vel. HvaS tók viS efíir síldina? Nú, síðan var eg stanzlaust til sjós til ársins 1936, að eg' fór í land, og hefi verið land- krabbi síðan. Eg var í mörg ár á björgunarskipinu Geir, sem hér var um langt slteið. Það hafði hér bækistöð i austur- höfninni, lá þar ,,svínbundið“, eins og það var kallað, ávallt tilbúið að fara út. Witrup var skipstjóri, en Zwitzér-björgun- arfélagið átti skipið. Witrup kom annars hingað í hitteð- fyrra,- orðinn háaldraður, í boði’ Ársæls Jónassonar kafara, sem með honum var lengi, eins og þú manst. Við vorum um tíma þrír íslendingar á Geir, Ársæll, Sofus heitinn Hánsen, sonur Hansens hattamakara og eg. Þar var ágætt að vera, yfirleitt fyrirtaks fólk um borð, og mér þótti ágætt að vinna með Dön- um. Sjálfsagt dreif nxargt á daga þína á Geir? | Ojú, — við vofum fjarská oft* á ferðinni. Oft aðstoðuðum við togara, drógum strönduð skip á flot. Stundum tók þetta iang- an tíma. Einu sinni vorum við héilt sumar að ná út danskri skonnortu, sem hafði strandað á Meðallandsbugtinni. Hún hét Elísabet. Hún -var géysihátt vátíyggð, og hafði vátrygging- arfélagið einhvern grun um, að ekki væri einleikið um strand- ið. Þess vegna eyddum við þessum tíma og unnum kapp- sainlega við að ná henni út, og það tókst. Annars vildi svo til, að þessi sama skonnorta kom hingað í fyrra. Eg þekkti hana undir eins. í Halaveðrinu fór- um við út til þess að bjargá 5000 tonna skipi, sem hafði strandað á Stornoway á Suður- eyjum. Við náðum því út og drógum það til Liverpool. Það | var gaman að vera á Geir. Þar var eg víst í ein sjö ár, þó ekki alveg samfleytt, því að um tíma var eg á barkskipi, sem þeir áttu Jóhannes Reykdal í Hafn- arfirði og Lárus Fjeldsted. Það hét Eos, og er víst eina bark- skipið, sem hefur verið í eigu íslendinga. Þegar eg hætti á Geir var eg fyrst einn vetur við sjóvinnukennslu hjá Sveinbirni Egilson, en síðair á Gullíossi gamla og Goðafossi til 1930, að eg réðst á Súðina, og var á henni i þar til eg fór í land. Súðin var fyrirtaks sjóskip, en gariglítil. Þegar hér var komið, var eg orðinn hálfþreyttur á sjónum, þó að eg yndi mér alltaf vel. Eg varð þá fyrir nokltx'u kvænt- ur Ragnhildi Jónsdóttur frá Haukadal í Dýrafirði. Nú kann eg bezt við mig í landi hjá mínu fólki, og fer varla á sjóinn úr þessu. stundir, að þvi er hann telur, eh ótrúlega mikil og nákvæm. vinna er í þessu, — það sé eg'. undir eins með mínum leik- mannsaugum. Þetta er fallegur gripur, sem Óskar hefur sýnt mér, furðu eðlilegur, og vita- skuld hin mesta Völundarsmíð. Þetta skip gaf hann kunningja sínum í afmælisgjöf, Garðari Jónssyni, formanni Sjómanna- félags Reykjavíkui'. Þetta er skemmtilegt föndur, er það ekki? Jú, það er það. Eg hefi haft fjarska gaman af þessu, og ó- tal stundir hefur það stytt mér. En stundum hefi eg orðið „ergi- legur“, ef eg hefi kippt í vit- lausan spotta, þegar eg var að' reisa möstrin. Þá er allt ónýtt, er.u höfð hálf („skorin sundur“j0g ógerlegt að lagfæra það. Þá í miðju eftir endilöngu) í gler- er eins gott að mölva flöskuna, kassa. Eitt er hérna á Sjó- vei’kið er til einskis. En það er mannastofunni. M. a. smíðaði gaman að glíma við þetta og eg líkan af danska skólaskipinu Ijúka því. Köbenhavn, sem var stærsta nógar tómstundir. Við höfðum ekki landleyfi nema annað hvert kvöld, og þá þurfti eg að’ hafa eitthvað fyrir stafni. . Eg var búinn að sjá skútur innan í flöskum í siglingum. Þótti þetta nýstárlegt og langaði til að spreyta mig á þessu. Eg lærði fyi'st hjá manni um borð í Geir, sem lítið kunni til verksins, — hamx átti erfitt með að koma skipinu ofan í flöskuna. Núna hefi eg sjálfsagt smíðað 250 slík ,,flöskuskip“, en þetta er seinunnið verk. Mörg eða flest þeii'ra eru í eigu ýmissa hér- lendis, en nokkur hafa gert viðreist, eru í Ameríku, Dan- mörku, Noregi og Englandi. Þá hefi eg líka fengizt talsvert við að smíða líkön af seglskipum, allt upp í 1V2 metra .löng. Þau seglskip í okkar tíð. □ I Við höfum nú setið góða ' stund og rabbað, og mér finnst einhvern veginn að ekki sé unnt að tefja hann lengur frá vinnu sinni. Eg fer að sýna á mér fararsnið. Eg teg eftir því, að Óskar er hörundflúraður eða „tattóveraður" á báðum , , „ , . handleggjum. Á vinstra fram- þvi að engan hafði hann við , ^ _ * , • ° handlegg er hann með Rauða Má eg skoða hjá tþér eitt flöskuskipið? Óskar er ólatur maður, — stóð upp og skrapp eitthvað frá til þess að sækja einn gripinn,1 hendina. Þetta var furðuleg smíð: Fjórmastraður barkur, prýddur norsku flaggi og veif- um, í baksýn strönd með hús- um, turnum og vindmyllu, fjær snæþakið fjall, en fremst hvít- fyssandi sjórinn. Allt var þetta furðueðlilegt og nákvæmt. Þegar maður handleikur slíkan kross-hjúkrunarkonu í fullu úníformi, en á þeim hægri ör- fleygan fugl. Þetta eru leifar sjómennskuáranna hjá Óskai'i. Eins og mörgum öðrum ungum og frískum strákum þótti hon- um í æsku sinni mikill fengur í að fá slíkt hörundflúr, það , , , vildu allir strákar gera, sem gnp, veltir maður þvi osjalfratt ,, , . . ° , . v . foru 1 siglingar. Þess vegna fékk hann sér bessa Rauða- kross-systur á handlegginn í Englandi, en fuglinn er frá Hamborg. „Alltaf sér maður nú eftir svona barnaskap", segir Óskar. — Ojæja, hugsa eg. Þetta eru þó endurminningar um liðna tíð, og einhvern veg- fyrir sér, hvernig maðurinn skuli hafa getað gert þetta, án1 þess að „taka flöskuna í sund- ur“, en svo er vitanlega ekki. Þetta var venjuleg Johnny Walker-flaska, flöt á allar hlið- ar, með tappa og öilu saman. En svo fræðist eg um, hvern- ig þetta má vera. Fyrst málar inn venst tattóveringin, verð- Óskar innan í flöskuna það, ur hluti af manni sjálfum. | sem þar á að vera með þar til | Óskar Ólafsson er kominn í gerðum penslum: Sjóinn, fjall- höfn. Nú er hann ekki lengur ið o. s. frv. Kemur fyrir hús- um borð í Geir, með ski'úfulaust j unum á sínum stað. Þá smíðar skip í eftirdragi í vitlausu veðri, hann skipið að mestu utan og horfinn er síldarkútterinn flöskunnar, kemur fyrir möstr- hans Stangelands. Nú saumar ! um, rám o. s. frv. á svolitlum hann segl, splæsir víra, og i hjörum. Við þetta eru tengdir vinnur aðra sjóvinnu. En hið \ f jölmargir þræðir úr höi'tvinna. ólgandi haf er framundan hús- , Við þessa smíð þurfti 30 þræði, unum barna vestur frá, hafið sem allir liggja út um stútinn. sem skolar strendur íslands og Nú ríð'ur á að toga í rétta Indlar.ds, gjálfrar við hvítan spotta, og ef það tekst, rísa sand Brazilíu og klapparnir í siglutrén og' annað, eins og það . Bolungavík. — Hann er kominn á að vera, en hér má engu muna, því að ef kippt er í rang- an spotta á síðustu stundu, { getur allt eyðilagzt. Svona smíð Það var á Geir. Þar voru tekur Óskar um 35 klukku- En hvenær byrjaðir þú á þessu sérkennilega föntlri? Hanh Ieggur gjörva hönd á margt. í land, smíðar skip í flöskum í tómstundum sínum, furðuleg- ar eftirlíkingar þeiri'a, sem eitt sinn klufu bárur úthafsins og svifú seglum þöndum. Stéttarfélag aðalsmanna stofnað. Róm (AP). — Það er úr sögunni, að aðallinn sé yfir venjulcg lög og reglur haf- inn. Það sannar bezt aðals- nianúafélag, sem stofnað hefur verið hér í borg. Til- gangurinn er að afla forrétt- inda fyrir aðalinn, svo sem áður tíðkaðist og einkunar- orð félagsins hljóða svo: „AÐALSMENN ALLRAI LANDA, SAMEINISTI'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.