Vísir - 29.06.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 29.06.1953, Blaðsíða 6
VlSIR Mánudaginn 29. júní 1953, , . ■ ■ ■ VIÐSJA VISIS: Japan á að verða vopnábúr Asíu á nýjan leik. En þelr eru orðsiir á eftir i tækni á þvi sviði. SÓLGLERAUGU í grænu hulstri töpuðust í Stjörnu- bíó á föstudagskvcld. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 2945. (759 Japanskir iðjuhöldar hafa Jaafisí handa um framkvæmd, áforma, sem miða að hví að gera Japan að vopnabúri Asíu á.nýjan leik, er fram líða stund- ir. Ýmsu er haldið leyndu um þessi mál en kunnugt er að frsLmleiðsia vopna og skotfæra er þegar hafin, og ýmsar mik- rlvægar áætlanir gerðar, m. a. mjög víðtæk 8 ára áætlun um slíka framleiðslu, en vitanlega verður það mjög eftir horfum í heiminum komið hversu fúsir Japanar verða að leggja fé fram í þessu skyni. Kemur þar m. a. til greina hvort vopnahlé verð- ur samið í Kóreu, hvað gerist þar. á eftir, og hvert viðhorí Bandaríkjamanna verður til Austur-Asíumála á komandi árum, hve mikil skotfæra og hergagna þörfin verður, eða hvórt Japan fær að vígbúast og byggja upp skotfæra og her- gagnaiðnaðar til eigin þarfa. Keyptu hergögn •í Japan. All-sterk hreyfing er fyrir því í Japan meðal iðjuhölda, að auka þá framleiðslu sem hér i er um að ræða í samvinnu við, Bandaríkin. Þegar eftir að' Kóreustyrjöldin braust út fóru ^ Bandaríkin að gera samningá j við Japani um káup á hergögn- um og námu slíkar paníanif herstjórnar Bandaríkjanna í Austur-Asíu 52 millj. dollara árið sem leið, og er búið að af- henda 25 millj. dollara virði, en 5 millj. dollara virði er tilbúið til afhendingar í vöruskemm- um. Sumt hergagnanna hefur jaþanska öryggisliðið fengið og sumt mun hafa farið til For- mósu, en ekkert til Kóreu. Samið hefur verið um kaup á hergöngum 130 millj. dollara á fjárhagsárinu ’53—'54 og ráð- gerð hergagnakaup fyrir 210— 220 millj. á fjárhagsárinu 1954—55. Japanar eru orðnir aftur úr tæknilega á þesgu sviði, en gera sér vonir um, að fá vélar í Bandaríkjunum og japanskir sérfræilingar ve.rða sendir ti! Bandaríkjanna til þes.s að kynna sér nýjungar í herg'agna- iónaðinum þar. Stjórnarskrá Japans sem þeir urðu að fallast á, vegna her- námsins, leyfir Japönum ekki að hafa landher, sjóher eða flugher, en þetta mun vera lúlkað svo nú af Bandaríkja- mönnum, að girða hafi átt fyrir að Japan gæti orðið árásar- herveldi aftur, en Japanir hafa óvéfengjanlegan rétt til sjálfs- varnar. í skjóli þéss hefur fyrrnefnd framleiðsla verið leyfð, en í hergagnaframleiðslu á borð við það, sem fyrrum var, verður ekki ráðist nema með leyfi þings og stjórnar, að undangenginni stjórnar- skrárhreytingu. KAPUBELTI tapaðist í miðbænum í gær. Vinsam- Iega skilist á Laugaveg 48. (755 BRÚN rúskinnsdrengja- úlpa tapaðist á baklóð Vest- urgöíu 17. Sá, sem hefur fundið hana er vinsamlega beðinn að skila henni á Rán- argötu 1 A. (753 ■ast b Kóreu. Tokyo (AP). — Kommún- istar í Kóreu náðu í gær á sitt vald tveimur mikilvægum varnarstöðvum Suður-Kóreu- manna á Chorwonsvæoinu fyr- ir norðan Seoul. Tefldu kommúnistar þarna fram 3000 manna liði. Enn austar var heiftarlega barist í úrhellisrigningu og aurbleytu. Robertson, sendimaður Eisen- howers, og Syngman Rhee ræddust enn við í gær, og þar á eftir Robertson við Mark Clark, og Rhee við forsætisráðherra sinn og aðra ráðunauta. PENINGAVESKI hefur tapazt í morgun á leiðinni Vogahverfi — Miðbær. — Finnandi geri aðvart í síma 6047. GRÁBRÖNDÓTT KISA, með kettling, í óskilum. — Uppl. í síma 3364. (749 EINHLEYPUR maður ósk- ar eftir herbergi á rólegum stað. Helzt sem næst höfn- inni. Upþl. í síma 2173. (758 TIL LEIGU herbergi með húsgögnum til 1. okt. Uppl. í síma 80362. (756 ÓDÝRT þakherbergi til leigu. Laugaveg 166. (754 HUSNÆÐI. 1—3 herbergi og eldhús óskast 1. júlí. Að- eins tvennt í heimili. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 81551. (75Q STÚLKA óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „Reglusöm — 743“. HERBERGI til Ieigu. — Sundlaugaveg 26 efri hæð. (763 KJALLARAHERBERGI til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. Sólvallagötu 57. (762 HERBERGI óskast fyrir karlmann. Uppl. í síma 3847. (751 Meðal herskipa þeirra, sem voru á flotasýningunni við Spiihead á dögunum, var þetta rúss- neska beitiskip, Sverdlov, sem er 13,000 lestir. Á Sverdlov er 2000 manna áhöfn og hraðinn sagður um 35 hnútar. Myndin er tekin, er Sver dlov siglir norður Eyrasund á leið til Bretlands. íslandsmótið í 1. flokki hefst á morgun kl. 7 á íþróttavellinum. Þá keppa í A-riðli Akurnesingar og KR ' og strax á eftir ísfirðingar og Valur. — Mótanefnd. BIFREIÐARSTJÓRI. — Vanur bifreiðarstjóri sem ekið hefur stærri bílum um lengri tíma óskar eftir at- vinnu, einnig kemur tii greina að leysa af í sumarfríi. Tilboð, merkt: „Bifreiðar- stjóri — 262“ sendist blað- inu fyrir miðvikudagskvöld AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. milli 6—7. Laufahús- ið. Laugaveg. (757 TELPA óskast til að gæta ársgamals drengs. Uppl. á morgun í Sigtúni 41 eða í síma 80878, milli kl. 1 til 3. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. NYJA FATAVIÐGERÐIN á Vesturgötu 48. — Tökum kúnststopp og alls konar fataviðgerðir. Simi 4923. — (534 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. OTSVARS- OG SKATTAKÆRUR Málaflutningsskrifstofur. Guðlaugur Einarsson, Einar S. Einarsson, Aðalstræti 18. I. hæð. — Sími 82740. (724 KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- pg drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. RAFLAGNIR OG VIBGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunia Ljós og Hiti h.f. Laueavegi 79. — Sími 5184. PLÖTUR á grafreitL Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. LTppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 FIÐLU-, mandólín- og guitarkennsla. — Sigurður Briem, Laufásveg 6. — Sími 3993. (747 TRILLUBÁTUR til sölu með 8—20 hestafla Morris- mótor. Net fylgja. Uppl. eftir kl. 5 í dag. Sími 2405. (738 MÓTATIMBUR. Ca. 2000 fet af % 6” mótatimbur til sölu í Bakkagerði 3. BARNASTÓLL og barna- grind til sölu á Ránargötu 1A. (752 ÓDÝR barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 4414. PÁFAGAUKAR til sölu Uppl. á Njálsgötu 85. (760 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Gfettisgötu 31. — Sími 3562. (179 SAUMASTOFA Ingólfs Kárasonar, Hafnarstræti 4, sími 6937. Fyrirliggjandi karlmannaföt, stakar buxur og loðkragaefni. (697 Vana: Þetía er leiðinlegt, en rómantískar tilfinningar eru ■ engar hjá okkur eftir margar aldir í kven-þjóðfélági, án þess að umgangast karlmenn. Garry: Það er lei.tt á svona nóttu. Garry: Sjáðu þetta yndislega tunglsskin, sem við látum fara alveg frani hjá okkur. Vana_ •Við höfum þrjú tungl hjá okk- ur á Tvíburajörðinni. Garry: Ef þú hættir ekki þessu rausi um Terra og' allt það þvaður, held eg, að eg snúi þig úr hálsliðnum. Vana: Jæja, karlinn, er það enn ein afsökunin fyrir því að taka utan um mjg og leggja henduL’ á mjg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.