Vísir - 30.06.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 30.06.1953, Blaðsíða 1
=5 43. árg. Þriðjudaginn 30. júní 1953. 144. tbl. Þríveldafundur brátt aldinn í Washincfton* Hann munu sitja fulltrúar æðstu manna Vesturveldanna. Einkaskeyti frá AP. — London i morgun. Bráðabirgðaráðstefria jÞrí- veldanna verður haldin innan skamms í Washington, vegna þ'ess að ekki getur orðið af Bermudaráðstefnunni a.ð sinni, vegna veikinda Churehills. • Sjálfur stakk hann upp á, að þessi ráðstefna væri haldin, er 'hann skýrði Eisenhower f rá því, að hann gæti ekki heilsu sinn- ar vegnar farið tii Jermuda. Dulles tók tillögunni vel og kom henni á framfæri við frönsku stjórnina. . Að líkindum verða það utan-- ríkisráðherrar Bandarikjanna og Frakklahds, sem sitja ráð- stefnuna, og Salisbury lávarður fyrir höríd Bretlands. : Hann hefur nú verið settur utanríkisráðherra, með fullri á- byrgð og verður þessi skipan í gfldi, þar til Churchill eða Eden taka við starfinu aftur. ' Malik, sendiherra ráðstjórn- arinnar í London, hef úr látið í ljós ósk rikisstjórnar sinnar um, að Churchill forsætisráðherra endurheimti fulla heilsú hið fyrsta. ¦ Fréttastofan tékkneska til- kynnir, að gefin hafi verið út tilskipun, sem miðar að strang- ari aga í verksmiðjum. Gert er ráð fyrir mjög auknu eftirliti með því, að menn komi til vinnu sinnar á réttum tíma o. s. frv. Leiðtogar Baptista í Tékkó- slóvakíu hafa verið sekir fuí.dn ir um njósnir fyiir Bandarikin og verið dæmdir frá 5:—18 ára fangelsisvistar. ffimalajagarpar heiðraðir. London (AP) — Forseti Indlánds sæmdi í gær 3 raenn úr Mt. , Everestleiðangrinum heiðúrspeningum úr gulli — Hunt fararstjóra, og Hillary og Tensing, sem klifu tindín'n. Aðrir leiðangursmenn fengu silfurskildi til minja. — Leið- angursmenn- fljúga til Eng lands næstu daga. Fjarstyrður dverg- kafbátur reyndur. París (AP). — Franski flot- inn hefur reynt fyrstu fjar- stýrðu köfunarvél, sem smíðuð hefur verið. Tæki þetta er eins og dverg- kafbátur og á því mikill kjölur likt og á hraðsiglingasnekkju. Tilraunin fór fram í Miðjarð- arhafi og fór „báturinn" ofan í 160 feta dýpi. II' ¥M á- Fyrir nokkru var frá því sagt í fréttum, að brezkur kafbátur hefði siglt frá Bermuda-eyjum til Bretlands, nokkur þúsund mílna Ieið, án þe ss að koma nokkru sinni úr kafi á Ieiðinni. Var förin farin til bess að prófa lofttökutæki kafbátsins. Skogaref dbr geisa í Kímu Hong-kong (AP). —-'Fregnir frá Kína herma, að skógareldar hafi gert mikið tjón viffa þar í landi í vor. Segir kínverska = fréttastofan, að eldarnir haf i komið upp um landið þvert o'g endilangt, og hafi allur gróður brunnið á samtals Um 100,000 hektará svæði. 1000 þyrilvængjur á 14 árum. N. York (AP). — Síðan 1939 hafa Sikorsky-verksmiðjurnar smíðað alls 1000 þyrilvængjur. Þessar 1000 flugvélar sam- svara 1800 smál. þunga, og er framleiðsla Sikorsky-verk- smiðjanna meiri en allra ann- arra verksmiðja í heimi af þess- ari flugvélategund. Höfn í Alaska eyðist af eldi. New York (AP). — Nýlega kom eldur upp í höfn amer- íska hersins í Whittier í Alaska. Má heita, að hafnarmann- virkin eyðilegðust með öllu, og er a. m. k. ekki hægt að vinría þar að neinni skipaafgreiðslu. Er áætlað, að tjónið af brunan- um .nemi um 20 milljónum dollara. . f Whittier var 400 m. löng rjppfylling og 3 stórar vöru- skemmur, allt úr timbri. Eyddi eldurirm mannvirkjunum á að- eins-4 klukkustundum. Talsverf selt af braifrystom rækjum vestur um hai Vonsndi tryggur markaéur þar framvegis. Talsver.ður útf lutningur á urnar líkað sérlega vel í Banda- rækjum til Bandaríkjanna hef ur átt sér stað um rúmlega árs ríkjunum, og er góður markað- ur fyrir þær. Nú mun það að bil, og standa vonir til þess, að vísu svo, að framboð hefur Egyptar heimta stóiíé af Bretum. Kairo (AP. — Egypzka stjórnin hefur krafið Breta um 35,009 punda bætur fyrir eyð- íngri þorps á Suez-eiði. Voru íbúar þess — um 300 — reknir úr því, og það síðan jafríað' við jörðu. Var þorpið í grennd. við vatnshreinsunar- stöð' Breta, og óttuðust þeir skotárásir þaðan. Himalajaæði á Nýja Sjálandí: Ákveðinn leiðangur til Himalaja- fjalla undir forustu E. HílEarys. Fé lieflr slrcrmt tíl Iians, «>g Ieyíí féngii^ í Mepal. Einkaskeyti frá AP. — London í gær. Þær fregnir berast frá Nýja Sjálandi, að bar hafi einskonar Himalajaæði gripið um sig. Jafnskjótt og það varð kunn- ugt í byrjun mánaðarins, aS Nýsjálendingur hefði orðið fyrstur hvítra manna til að klífa Everest-tind, var því hreyft í blöðum, að Nýsjálend- ingar yrðu að verða fyrstir upp á fleiri tinda í Himalaja, sem ekki hafa verið sigraðir enn. Er úr mikíu að velja í þessu éfni, því að þar eru tugir tinda, sem eru yfír 25^000 fet og hafa menn að- eins klifið fáeina. Eins og gefur að skilja, hefur ekki verið minnzt á aðra menn til forustu í nýsjálenzkum leið- angri til fjallgarðsins en Hill- ary, býræktarmannihn, og boðaði Fjallamannafélag lands- ins, kð það mundi gangast fyrir leiðangri undir forusíu hans. Leitaði klúbburinn síðan samþykkis stjórnarinnar í Nepal símleiðis, og fékk um hæl það svar, að henni væri ánægja að veita heimild til þess að klífa tinda á tilteknu svæðiilandinu, þar . sem er ,-margt óklifinna ti.nda. iJafnskjótt og það fréttist í Nýja Sjálandi, fóru fégjaf- ir að berast Fjallamannafé- laginu, og hefur begar safn- azt svo mikið, að næstum nægir til að búa leiðangur- íbub fullkomlega. Blöð á Nýja Sjálandi segja, áðf Edmond- Hillary, fjalla- göngugarpurinn, hafi átt tvær óskir heítastár. Önnur var sú, að sigrast á Everest-tind, og þa, ósk hefur hann nú fengið uppfyllta. Hin :er að< finna „snjókarlinn ægilega", sem svo miklax sögur hafa farið af, og Hillai*y trúir, að hafi vi.ð rök I munum. hér sé að komast á öruggan gruhdvöll mikilvæg atvinnu- grein. Mun hún veita þó nokkrar gjaldeyristekjur og einkanlega reynast hdn mikilvægasta fyrir afkomu fólks í mörgum.sjávar- plássum á Vestf jörðum, þar sem atvinna hefur verið af .skor.num skammti og oft engin fyrir stúlkur langa tíma úr árinu, en þessi atvinnurekstur skapar mikla möguleika til að hagnýta vinnuafl kvenna og unglinga við verkunina á rækjunum. Sambandið hefur verkað tals yert af rækjum og lagt í frysti- hús sín, svo sem á ísafirði og Bíldudal, og hafa nokkrir bátar stundað veiðarnar. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna mun einnig verka rækjur og frysta, á Pat- reksfirði og í Bolungavík. Yfir- leitt horfir svo, að rækjuveið- ar verði stundaðar á Vestf jörð- um ef tirleiðis, ef markaður verð ur fyrir þær, eftir því sem vinnuafl í landi til hagnýtingar aflans leyfir, en vinnuaflið hef- ur ekki alltaf verið nægilegt. Rækjuveiðar eru stundaðar mestan hluta árs, þ. e. að und- anteknum 1—2 mánuðum fyrri hluta sumars, er rækjan fer úr skelinni. Hægt að vera vongóður. . Samkvæmt upplýsingum, er Vísir hefur aflað sér, hafa rækj- mínnkað þar á Stórum rækjum, r er þár veiðast, en einkanlega eftirspurn aukist gífurlega, og kann það að hafa greitt fyrir því, að íslenzku rækjurnar, sem eru miklu minni,. hafa unnið' sér markað. En gildaf ástæður munu vera til að ætla, að ör- uggur markaður fáist fyrir ís- lenzku rækjurnar vestra, vegna gæða þeirra og góðrar verkun- ar, og vonandi verður það ekkí til þess að bola þeim af þessum markaði, þótt framboð aukist aftur á stóru rækjuhumbanda- rísku. En reynslan ein getur veitt fullnaðarsvar við hversu þetta fer, er fram líða stundir. Eins og sakir standa virðist á- stæða til að ala góðar vonir um þann markað, sem fenginn er. Bermudaráðstefnunni hefur verið frestað, sökum þess að læknar Churchills hafa ein- dregið ráðið honum til þess að taka sér hvíld að mestu a. m. k. mánaðartíma. Geðsmunaathugun við bílpróf. Rio (AP). — Nýjar, mjög strangar reglur hafa verið settar um akstur bifreiða hér í landi. Er þetta gert m. a. vegna þess, að slys fara ískyggilega mikið í vöxt, og fær nú enginn maður ökuleyfi, nema hann hafi fengið vottorð læknis um, að hann sé faeilbrigður á geðs- Eins og í Rém tíl forna. Gæsir gegn fvlau Fvlau. Einkaskeyti frá AP. Nairobi í gær. Hvítir bændur í Keriya hafa fengið sannanir fyrir því, að Rómverjar hinir fornu vissu, hvað þeir sungu, þegar þeir höfðu gæsir fyrir „varðhunda" í kapitol forð- um. Bóndi nokkur f ékk gæs- ir sendar frá vini sínum í Englandi, og þær hafa kom- ið upp um ferðir Mau Mau^ manna, svo að fleiri fara. að dæmi manns þessa. Gæsir eru tortryggnar mjög, rödd- in sker í eyrun og þær þiggja ekki góðgæti eins og huridar. t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.