Vísir - 02.07.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 02.07.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Fimmtudaginn 2. júlí 1953. 146. tbU Okyrrð er enn mikíl Afköst sanddæluskipsins 50% víða í A.-Þýzkalandi. I meiri esl áætlað ver í fyrstu. Aftökur og handtökur hafa veríð miklu fleiri en ætlað var. Einkaskeyti frá AP. — Vestur-þýzka sambandsþing- ið felldi í gær tillögu frá jafn- aðarmönnum um, að sambands- stjórnin legði til, að Fjórvelda- fondur um Þýzkalandsmálin yrði haldinn þégar að Þrí- véldafundinum í Washington loknum. i Tillaga þessi var f elld- méð 12 atkvæða méirihluta. Adenauer kanslari flutti ræðu og skoraði á vestur-þýzku þjóðina að veita samlöndum sínum í Austur- Þýzkalandi- alla þá hjálp, er hún gæti í té látið, í þreng- ingum þeirra og baráttu. í ræðu sinni gerði hann grein fyrir atburðunum í Austur- Þýzkalandi, kvað hann 29 menn hafa verið. tekna af lífi, eða! nærri sexfalt fleirí" en viður- kennt hefur verið af kommún- istum, ög tala. fallinna mun eihnig hærri, en kommúnistar hafa viðurkenht.. Það, sémmesta athygli vekur er þó, að æ fleiri sannanir fást fyrir þyí, að^mikil ólga var um allt landið, og voru óeirSir hældar niður harðri hendi í fjölda. mörgum' borgum, en tugþúsundir hafa vérið hneppt- ir í f angabúðir. Samkvæmt þvi er flótta- Robertson og Rhee ræðast enn við. Einkaskeyti frá AP. — Tokyo í morgun. Robertson, sendimaður Eis- emhowers forseta og Syngman Khee forseti S.-Kóreu, ræddust við í morgun, og var það 6. fundur þeirra. Skriflég svör voru lögð fram við fyrirspurnum um afstöðu Suður-Kóreu. Hershöfðingjarnir Mark Clark og Collins, yfirmaður foringja- ráðs bandaríska landhersins, ræddust við í Tokyo, og sátu fund þeirra foringjar úr land- her, flugher og flota. — Talið er, að rætt hafi verið um var- úðarráðstafanir, ef S.-Kóreu- stjórn neitaði að undirrita vopnahlé. , menn segja er ókyrrð enn inikil, f jöldahandtökur eiga sér stað og fólk hneppt i fangabúðir. Þótt ekki sé vitað um sann- •leiksgildi allra slíkra fregna ,er víst, að ástandið er ískyggi- legt, og flóttamenn, sem nefur verið lofað, að þeir skyldu fá ¦'af tur eignir sínar, ef þeir kamu héim aftur, þora ekki að i'ara, enda hafa þegar borist fregnir ¦um, að þeim fáu, sem heim snéru, hafi. orðið hált á þvi. Loforðin reyndust tálbeita ein. Flóðatjón í Englandi. London (AP). —¦ Þrumuveð- ur fór yfir eyna^Wight við Suð- ur-Englandi í fyrradag og ollu miklu ijóni. Úrhelli var geisilegt og-fíóði vatn yfir akra og vegi, og lanfoir vegakaflar urðu ófærir með öllu. í sumum héruðum syðst á Englandi var svipaða sögu að segja. Myndin hér að ofan sýnir sanddæluskipið „Sansu" að dæla úti á Sviði. Út af borðstokknum steypist sjórinn, en sandurinn botnfellur í lestarnar-. ' - . " Margir. togarar bíða eftir að komast í slipp. Alveg óvíst tim síldveidar þeirjra. Togararnir bíða nú í hópum, genda togara á síld. Fer bað l Damir fluttir til GrænlðiRds. Með Gullfaxa s.l. sunnudag komn hingað m. a. 15 danskir verkamenn á leið til Græn- lands. Flugfélag, íslands tók að sér að flytja verkamenn þessa þangað. Flaug Dakota-frugvél með þá.til Bluie West flugvall- arins, og kom úr þeirri flug- ferð síðdegis í gær. Mjög mikið er um flugferða- lög nú, eins og jafnan á þess- um tíma árs, og tíðast hvert sæti skipað í öllum flugferðum. eftir að komast í slipþ til' eftir- lits og viðgerðar. Þar hefur að undanförnu ver- ið unniðaf hinu mesta kanpi við hvern tpgaranh á fætur öðr- um, og verður fyrirsjáanlega mikið að gera enn um skeið. Hægt er að hafa mest'4 tog- ara í slipp samtímis, og ér allt- af fullskipað. Nú er dauður tími fyrir tcg- ara, yeiðum í herzlu lokið og karfaveiðum að mestu, en is- fiskveiðar ekki hafnar — munn ekki hefjast fyrr en um næstu mánaðamót, og þá sennilega að- eins 1—2 skiþ til að byrja með. Fleiri til Grænlands. Það, sem getur komið til mála, er að senda fleiri skip á Græn- landsmið, en ekki mun fulíráð- ið um það enn. Þorkell máni kom frá Grænlandi í gærkvöldi. Annar Bæjarútgerðartogari er þar, Ingólfur Arnarson, og Pat- reksfjarðartogararnir báðir. — Fiskurinn 'við Grænland er sagður smár nú. Ekk'ert mun afráðið um að Lánsfé enn ófengið til frekarl f ramkvæmda sementsverksmiðjunnar. Viðíal við dr. Jón Vesídal formann verksinið|ust|«»rnai I fyrrakvöld var búið a5 dæla 67 þúsund smálestum af sandi úr Faxaflóa í geymslu- þró Sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Skýrði dr. Jón Vestdal verk- fræðingur fréttamanni Vísis frá þessu, en dr. Jón hefur verið" svo til öllum stundum á skip- inu frá því er það kom hingað til lands fyrir röskum þrem vikum. Eftir afköstum skipsins að dæma má gera ráð fyrir að dælt verði ca. 85 þúsund lestum á hinum samningsbundna leigu- tíma skipsins, sem ,var 28 dag- ar. Þessi afköst eru næstum 50% meiri en áætlað var af amerískum sérfræðingi, mr. Schoonr er hér var á ferðinni í fyrra á vegum Alþjóðabankans í því skyni að kynna sér á- ætlanir varðandi verksmiðjuna. Mr. Schoon bjóst við að skip Verð á síldarlýsi lægra en í fyrra. Engin síld mún hafa borizt á land í gær norðanlands, enda norðaustan bræla á miðunum. Nokkrir bátar frá Reykjavík og Hafnarfirði lögðu af stað norður í gærkvöldi og morgun. um vikum. alveg ef tir veiðihorfum, en bæði Bæjarútgerðin og Kvöldúlfur eiga það er þarf, til þess að gera togara út á síld, og ekki Þa3' sem ^1^ var. hlnSað ll\ ölíklegt, að sögn, að togarar frá lands> °S ba var x smiðum x þessum fyrirtækjum, sennilega' Hollandi> myndi Seta dælt 60 einn frá hvoru, fari á síld — jbusu.-. ' » :u m ef vel veiðist. Myndin er af Derek Curtis Bennet, verjanda kvennamorð- ingjans John Christie, sem ný- lega var dæmdur til dauða í London. Tyrkland og V.-Þýzkaland hafa gert með sér yiðskipta- samning. Láta Þ}óðverjar iðn- aðarvörur, en fá korn í staðinn. Hvenær minnkar jóðviljinn? Verðá mjöli pg lýsi. " Að því er Vísir hefur fregn- að, er verð á síldarlýsi nú lægraj unnið að, dælingu í alit að 3V2 Frátafir í 3% sólarhring. Eins og ofangreindur árang- ur sýnir hefur dælingin gengið með ágætum, enda þótt veður hafi verið fremur óhagstætt, stöðugir suðlægir og vestlægir vindar og aldrei norðan- né austanátt, en þær áttir eru hag- stæðastar fyrir sjólag í Flóan- um. Samanlagðar frátafir saná- dæluskipsins af völdum veðurs hefur til þessa numið 3V2 sói- arhring. Annars hefur það en í fyrra eða fob-verð 63 stpd. tonnið, en var 68 í fyrra. Mjöl verð er svipað og í fyrra. Þá eru kosningarnar um garð gengnar, og það er komið á dag- , inn, að það var kommúnistum til lítillar hjálpar, þótt þeir stækkuðu Þjóðviljan í 12 síður. Sennilega minnkar eitthvað styrkurinn til blaðsins, úr því að kosningaúrslitin urðu komm únistum ekki hagstæðari en raun ber vitni, svö að nú er tímabært að spyrja: Hvenær minnkar Þjóðviljinn aftur? Uppbrotinn pen- ingakassí finnst í gær tilkynnti maður nokk- ur hér í bænum lögreglunni að hann hafi fundiS í kjallara- geymslu hjá sér uppbrotinn pen ingakassa. Hér var um lítinn peninga kassa að ræða,og var hann að öllu leyti tómur nema hvað í honum fundust tvö hringmynd- uð eggjárn. Rannsóknarlögreglunni var tilkynnt um fundinn, en hún taldi hvarf peningakassa þessa áldrei hafa verið tilkynntan lögreglunni og því væri ekk- ert hægt um mál þetta að segja. metra hárri undiröldu, og an þess að það hafi komið að sök nema hvað það tefur nokkuð fyrir og skipið fyllist seinna en ella. Ekki eitt einasta óhapp hefur komið fyrir frá því er skipið' kom, ekkert brotnað né bilað. Þó má geta þess að í dæluna hef ur komið steinn, sem vó 78 kg. og var dælt af 38 metra dýpi. Hrikti í öllu skipinu á meðan dælan var að losa sig ." við hann. Annars getur verið hættulegt að fá svo þunga steina inn í dælu-na því þeir geta hæglega brotið spaða hennar. Nú' er búið að gera ráðstafánir til þess að fyir- byggja að þetta endurtaki sig með því að setja rist framan á op sogrörsins. Langoftast hefur verið dælt á sama staðnum, staðnum sem merktur hafði verið áðúr eri skip'ið kom til landsins. Nokkuð Framh. á. 7. síðu,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.